Dagur - 16.12.1953, Blaðsíða 3

Dagur - 16.12.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 16. desembcr 1953 DAGUR a Nýjar Norðra bækur Undir tindum Ævisöguþættir og sagnir Böðvctrs Magníissoiiar á Lnugarvatni Jafnframt því að vera merk ævisaga hins umsvifamikla stórbónda, er gaf jörð sína til þess að hrinda fram stóru máli, þá er þetta samfara því saga þess mesta framfaratímabils, sem birzt hefir í íslenzku þjóðlífi til sjávar og sveitar. Verður mörgum hugleikið að fá tækifæri til að ganga undir hönd Böðvars á Laugarvatni, sjá og heyra umrót heillar aldar líða yfir jörðina hans, heimasveitina, héraðið, landið og þjóðlíf þess. Hetjur hversdagslífsins Skrásett hefir Hamies J. Magnússon skólastjóri. Sérstæð bók. — Myndasafn úr lífi alþýðunnar. Þú heyrir raddir mannanna, sem plægja, sá og uppskera, sem leggja stein við stein í byggingu framtíðarinnar, sfem ryðja vegina og byggja brýrnar, sem fæða og ala nýjar kynslóðir handa framtíðinni. Upp af svitadropum þessa fólks hafa vaxið þau lífsgrös menningar, tækni og þæginda, sem tdð búum við í dag. Vegur var yfir eftir Sigurð Magnússon kennara. Höfundur þessarar bókar er fyrir löngu þjóðkunnur vegna ágætra útvarpserinda og snjallra greina. Hér segir hann m. a. frá hópferðum íslendinga til Norðurlanda, kynnum af veiði- mönnum á austurströnd Grænlands. Hann lýsir bardaga í Bangkok, hann strandar norður i íshafi, er handtekinn í Síam stendur við dauðans dyr í Kína, fer til selja í Noregi o. m. fl. Bóndinn á Stóruvöllum Ævisöguþættir Páls H. Jónssonar, Stóruvöllum skráðir eft- ir sögn hans sjálfs og öðrum hcimildum af Jóni Sigurðssyni í Yztafelli. Páll H. Jónsson, sem nú er orðinn 93 ára að aldri, lýsir í bók þessari viðburðaríkri ævi og segir merka sögu nærri heillar aldar, sent er í senn sérstæð og athyglisverð og lýsir, baráttu og þreki þess fólks, sem 'byggt hcfir einn sér- stæðastá dál'þessa lands, Bárðardal, í jaðri Ódáðahrauns, þar sem tröll og*útiiegumcnn Ivafa lifað sitr fegursta-r þjóð- trú íslcndipga. Þrek í Jjráutum Guðvmndur G. Hagalín skrásctti. í þessari bók birtast sannar sögur af konum og körlum, sem lent hafa í miklum jrrautum og þrekraunum. Hjá þeirn lcoma franúþeir eðliskostir íslcndinga, scm um aldir hafa reynzt þeim vopn og vcrjur í stríði við harða náttúru og við öfl erlendrar og innlendrar kúgunar. Þessir kostir eru óbil- andi þrek og þrautsegja, óbilug trúmennska og trú á hulin máttarvöld. Þetta er cfnismikil bók, þrungin hrífandi atburð- um og átakanlegum, scm seint munu gleymast. Hraltniugar og heiðavegir, 3, bindi Skráð hafa Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson. * Þrátt fyrir marglofaða tækni nútímans fara menn sér enn að voða á heiðarvegum og öræfum þessa lands. Bókin flytur fjölmarga örlagaþrungna þætti af fangbrögðum íslendinga við hina barðráðu og svipulu náttúru landsins. Ivjarni hinna þjóðlelgu spakmæla að „enginn ræður sínum næturstað“ gengur sem rauður þráður gegnum bókina. Þetta er þjóðleg bók í beztu merkingu þeirra orða. Göngur og rétíir, 5. bindi Bragi Sigurjónsson bjó til prentunar. Mcð þessu bindi lýkur stærsta og sérstæðasta heimildar- ritinu um íslenzka þjóðhætti. AIIs er ritsafnið orðið 1.462 bls. að stærð. Göngur og réttir njóta sívaxandi vinsælda, enda geymir ritið mcrkar hcimildir um einn hugstæðasta þátt í búskaparsögu þjóðarinnar um aldaraðir, hætti og siði feðra vorra, örnefni á afréttum og lýsingar á ýmsum land- svæðum, auk fjölda mynda hvaðanæva af landinu. Benni í skóla Ymsir þeirra, scm lesið hafa Benna-bækurnar, hafa látið í ljós þá ósk við höfundinn, W. E. Johns, höfuðsmann, að hann segði eitthvað frá unglingsárum Bennft. Hefir höf. orðið við þeirri beiðni og segir í bók þcssari frá skólaárum Bcnna. Ævintýrin clta hann á röndum þá eins og síðar á lífsleiðinni. Það gerast alltaf óvæntir atburðir og spennandi í návi'st Benna. Merkar bækur og athyglisverðar. Sérstæðar bækur og skemmtilegar. -^insælustu bækur ársins. NÝJA BÍÓ í kvöld kl. 9: | Bulldog Drummond f skerst í leikinn | [ 5pcnnandi ensk-amcrísk kvik- i í mynd um leynilögreglu- } 1 manninn fræga. Aðalhlutverk: I WALTER PIDGEON \ i Laugardag kl. 9: Dulið hatur \ Dularfull og afar spennandi i amerísk kvikmynd. | Aðalhlutverk: i í CLAUDETTE COLBERT \ i Seinna í vikunni: | „Eigingirni“ [ Í Amerísk mynd frá Columbia, \ i sem var valin sem ein af fimm i Í beztu myndum ársins. Aðalhlutverk: | JOAN CRAWFORD iiiiiiiiiiiiim ■■■ 11111111111111111111111111 iiiiiiuiiiiiiiiiiin7 Lítil íbúð 2—3 herbergi, óskast til leigu sem fyrst. Afgr. vísar á. Höfum mjög fljölbreytt úrval af: Silfurvörum, Kristalsvörum, Postulínsvörum, Keramikvörum, allt mjög hentugt til jólagjafa. BLÓMABÚÐ KEA Akureyringar! Eyfirðingar! Nýkomin vönduð JÓLAKORT mjög ódýr. BLÓMABÚÐ KEA Jólagjafir sem skemmta mest og reynast bezt eru: GUITARAR MANDOLIN BANJO MÁLVERK og MYNDIR Ranimagerð Jóhanns Árnasonar Hafnarstræti 91. Frá Eðnskóla Akureyrar Kennsla í 3. bekk skólans hefst mánudaginn 4. janúar næstkomandi. Væntanlegir nemendur komi til viðtals í skólann 21. þ. m., kl. 5—7 síðdegis, og greiði þá um leið skólagjöld sín, enda geta þeir ekki hafið nám sitt í skólanum fyrr en þau eru að fullu greidd. Upplýsingar varðandi skólann gefur Guðmundur Gunnarsson, Laugargötu 1, sími 1772. SKOLANEFNDIN. Frá Hásmæðraskóla Akureyrar Námskeið halda áfram í skólanunt eftir áramót í mat- k reiðslu, fatasaum og sniðteikningu. j: Upplýsingar veittar í síma 1199. VALGERÐUR ÁRNADÓTIR. Þvegillinn verður vinsæl jólagjöf. Útsala á Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga, járn- og glervörudeild. Verzlunin Vísir. Ofnasmiðjan h.f. Reykjavík. íslendingar! Árið um kring halda skip vor uppi rcglubundnum samgöngum milli hinna dreifðu hafna á landinu, og yfir veturinn eru þetta oft einu samgöngutækin, sem fólk getur treyst til að skila farþegum og farmi heilum og óskemmdum í höfn. Þess á milli cru fjölþættir möguleikar til flutninga, sem fela ekki í sér neitt varan- legt öryggi um samgöngur, og er það því hagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem mest viðskiptum til vor. Með því styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og stuðla að því, að það geti aukizt og batnað. Taxtar vorir fyrir vöruflutning eru yfirleitt án tillits til vegarlengdar, þar eð þjónusta vor miðar að því að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til samgangna, og er þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varðandi samgöngur, skilji þetta og meti. Skip vor cru traust og vel útbúin og skipshafnir þaulæfðar, og er þetta mikils virði fyrir viðskiptamennina, enda viðurkennt af tryggingarfélögunum, sem reikna þeim, er vátryggja, lægsta iðgjald fyrir vörur sendar með skipum vorum. Þetta fyrirtæki er eign stærsta fclagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumum finnst það félag svo stórt, að þeir finna vart til skyldleika eða tengsla við það, en sá hugsunarháttur þarf að breytast. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.