Dagur - 16.12.1953, Blaðsíða 7

Dagur - 16.12.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 16. desember 1953 D AGUR ' 7 Sá, sem skildi eftir nýja kven- skó hjá Bjarna úrsmið, gefi sig fram. FRÍMERKI Notuð íslenzk frímerki kaupi ég hærra verði en áður hefur þekkzt. 50 prósent greitt yfir verð annarra. Halló! - Halló! Einmana stúlka á þrítugs- aldri óskar að kynnast manni með hjónaband fyrir aug- um. Þarf að vera reglumað- SVINA: steikur kótelettur hamborgarhryggir bacon ALIKALFA: Wienarsnittur kotelettur steikur ;ullasch steikur DILKA læri (fyllt með ávöxtum) hryggir kotelettur karbonade hamborgarhryggi hamborgarlæri súpukjöt saltkjöt g z tlangikjot S Dilkasvið t| Hjörtu og lifur ggg. Rjúpur — Gæsir Álegg og salöt fjölbr. úrval alls konar, nýtt, niðursoðið og þurrkað. Nýir og niðursoðnir ávextir. sem þér þurfið á að halda. Einnig ótal margt fleira, Vinsamlegast pantið tímanlega og við sendum yður vörurnar heim, þegar þér óskið þess. KJOT & FISKUR IÓLG til að steikja í laufa- brauðið KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Ránargötu 10. Sími 1714. Sími 1622. Dökkt sýróp Pönnukökusýróp KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. WILLIAM F. FÁLSSON, Iialldórsstöðum, Laxárda.l, S.-Þing. Rauð peningabudda, með rennilás og peningum í, tapaðist í miðbænum. Finn- andi vinsamlegast skili henni á afgreiðslu Dags. Aspargus margar tegundir í jóiasúpuna. KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími Í714 Ránargötu 10. Sími 1622, ur. Tilboð merkt XX sendist blaðinu fyrir n. k. laugard. r Utvarpstæki (Telefunken) fyrir þurrhlöðu til sölu og sýnis í Véla- og varahluta- deild KEA. Arfur kynslóðanna, hin nýja bók Kristmanns Guðmnndssonar, komin í bókaverzl. okltar. Bókaverzl. EDDA h.f. Sími 1334. Messað í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 5 e. h. (seinasti sunnudagur fyrir jól) S. — Fólk er hvatt til þess að hafa með sér sálmabækur, því að eftir messuna verður notuð stutt stund fyrir almennan safn- aðarfeöng. Hátíðaguðsþjónustur í Grund- arþingaprestakalli. Hólum, jóla- dag kl. 1 e. h. — Saurbæ, jóladag kl. 3 e. h. — Grund, annan jóla- dag kl. 1,30 e. h. — Kaupangi, sunnudaginn 27. des. kl. 2 e. h. — Munkaþverá, nýjársdag kl. 1.30 e. h. Strandarkirkja. Áheit frá H. V. kr. 100. — Mótt. á afgr. Dags. Frá Amtsbókasafninu. Síðasti útlánsdagur fyrir jól, laugard. 19. des. Utlán þriðjudaginn 29. milli jóla og nýárs. Opnað aftur 5. jan. I. O. O. F. = 135121881/2 = □ Rún 595312167 Jólaf.: Frl.: Strandarkirkja. ónefndum kr. 10. afgr. Dags. Áheit frá Móttekið á Móttekið frá Kvennakór Slysa- varnafélags Akureyrar kr. 905.00 í orgelsjóð Akureyrarkirkju. — Kærar þakkir. — Fjásöfnunar- nefndin. Slysavarnadeild kvenna i Ilúsa- vík hafa nýlega borizt þessar gfafin* til Björgunárskútusjóðs Norðurlands: Frá ónefndum manni kr. 1600.00 og frá Sigur- björgu Kristjánsdóttur kr. 1000.00 til minningar um mann sinn, Jón Einarsson, Húsavík. Til Sólheimadrengsins. Kr. 50 frá A. T. — Mótt. á afgr. Dags. Jólapotturinn kominn á torgið. Eg sé, að jólapottur hjálpræðis- hersins er kominn á torgið fyrir framan járn- og gíervörudeild- ina, — Vaktmaðurinn, sem stend- ur við hann er yfirlætislaus og hlédrægur, en hann er þar full- trúi mikillar hreyfingar, sem nær víða um lönd, og reynir alls staðar að vera til blessunar, þar sem bágust eru kjörin. — Mér er kunnugt um, að hjálp- ræðisherinn hér hefir iðulega komið þeim til hjálpar, sem ann- ars höfðu öll sund lokuð sér til bjargar. — Og um jólaleytið hef- ir hjálpræðisherinn með höndum mikið og fagurt starf, en það kostar peninga. Þess vegna er jólapotturinn á gangstéttinni. — Það er fagur siður að láta eitt- hvað í hann um leið og gengið er fram hjá. Pétur Sigurgeirsson. Frá Kvenfélaginu Hlíf. Gjafir til Pálmholts, til minningar um Guðlaugu Benjamínsdóttur: Jóna og Einar, Lækjarbakka, Sigríður og Ingibjörg Þorkelsd., Guðbjörg Sumarliðad., Anna Sig. og Rand- verssystkini, Júlíana Andrésd., Kristín og Jón, Frá vinkonu, Kristjana Geirfinnsd., Kr. Kr. og frú, Ommubörn, Guðlaug Jónasd., Nokkrar félagssystur, upphæðin er samtals kr. 1605.00. — J. L., áheit, kr. 150.00, G. R. kr. 50.00. Kærar þakkir Stjórnin. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Samkomur verða sem hér gfein,- ir: Á jóladag kl. 5 e. h. — Á 2. jóladag kl. 8.30 e. h. — Sunnudag, 27. des., kl. 8.30 e. h. — Á gamla- ársdag kl. 10.30 e. h. — Á nýárs- dag kl. 5 e .h. — Á sunnudag, 3. jan., kl. 8.30 e. h. — Allir eru hjartanlega velkomnir á þessar samkomur okkar. Verzlmiin Vísir selur margs konar vönduð rafmagnstæki til heimilisnotkunar, sem eru hentug til jólagjafa, svo sem: Þýzkar rafmagns suðuplötur............. kr Þýzkir rafmagns ofnar með snúru ........ — Þýzk vöfflujárn með snúru og tilheyrandi .... — Enskir hraðsuðukatlar með öryggi........ — Enskir hraðsuðupottar .................. — Þýzkar iVliele ryksugur................. — Amerískar THOR ryksugur................. — Þýzkar SIEMENS ryksugur................. — Sænskar ELECTROLUX ryksugur............. — Amerískar SUNBEAM hrærivélar með tveimur þeyturum, tveimur skálum til að hræra og þeyta í, og sítróoupressu með skál.... — Sænskar ELECTROLUX hrærivélar með þeyt- urum, deighnoðara, hakkavél, berjapressu, grænmetisrifjárni o. fl. Myndskreyttur leið- arvísir fylgir....................... Amerísk THOR strauvél, sem stjórnað er með hnéspaða og hefir liitastilli með 25 mismun- andi hitastigum. Samanlögð er hún lítil fyrir- ferðar. Myndskreyttur leiðarvísir fylgir .... Þýzkar MIELE þvottavélar með handvindu .. Amerískar THOR þvottavélar með rafmagns- vindu og dælu........................ Amerískar EASY þvottavélar með þeytivindu, sem þvo, skola og hálfþurrka þvottinn. Þær hafa einnig dælu og tímastilli......... — 5940.00 Verzlunin Vísi r S í m i 14 5 1 149.00 175.00 210.00 239.00 263.00 765.00 1195.00 1320.00 1640.00 1289.00 - 2965.00 3150.00 2900Í00 3700.00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.