Dagur - 20.01.1954, Blaðsíða 3
MiSvikudaginn 20. janúar 1954
D A G U R
3
Innilcgt þakklæti vottum við öllum þeim, sem aúðsýndu
okkur samúð við fráfall og jarðaför
HELGA PÉTURSSONAR, Hranastöðum,
og á margvíslcgan hátt réttu hjálparhönd í veikindum hans.
Guð blessi ykkur öll.
Eiginkona, börn, foreldrar og systkini.
saæmnmíi!
1111111111111111111111111111111 • 1111 < 111 > 11 ■■ 11111 ■ 11111 • 111 i 111 •.
NÝJA-BÍÓ
Innilegar hjartans þakkir til allra þeirra, er glöddn
vng með heimsóknum, gjöftim og heUlaskeytum álO ára
afmæli mínu, 20. desember síðastliðinn.
Guð blessi ykkur öll.
HARALDUR STEFÁNSSON,
Ytra-Garðshorni.
WÍBKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKI
KBKBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKHKHKHKHKHKBKBKHKHKBKHKHKH
Eg þakka ö{lum þeim af 'alliug, sem glöddu mig á
margvislegan hátt á sextugsafmedi mínu 15. þ. m. og
gerðu mcr daginn óglcymaniegan. — Lifið heil.
PÁLL MAGNÚSSON.
ÍKHKHKHKBKHKBKHKHKHKHKBKKHKBKHKHKHKBKHKHKHKHKBKKI
MHKHCBKBKBKHKHKHKBKBKBKBKHKBKH3<KHKBKBKBKHKHKHKHK>
10 ÁRA STÚDENTAR FRÁ MA!
Innilegar þakkir fyrir jólagjöfma og þann hlýhug
sem fylgdi. — Guð blessi ykkur öll.
RÚNA 1 BARÐI, Akureyri.
ú»Ú*KBKBKBKBKKBKHKH>)KBKBKBKBKHKBKHKBKBKHKBKBKBKttH
HERRAFRAIÍKAR
HERRAFÖT
B UXTJR
HATTAR
HÚFUR
SKYRTUR
NÆRFÖT
BINDI
KULDAÚLPUR
á börn og fullorðna.
I í kvöld og nœstu kvöld kl. 9: §
| Hringið í síma 1119 j
I Spennandi og óvenjuleg amer- 5
| ísk kikmynd. i
Sejnnipart vikunnar: \
! f leit að liðinni ævi j
(Random Harvest) !
Hin ógleymanlega og fræga stór- i
mynd, sem allir verða að sjá. |
Aðeins fáar sýningaf cftir. i
Aðalhlutverli: \
RONALD COLMAN \
og GREER GARSON.
Sunnudag kl. 3, 5 og 9: . \
K o n u n g 1 e g t |
brúðkaup j
Skemmtileg amerísk dans- og |
söngvamynd i eðlilegum litum. |
Aðalhlutverk:
JANE POWELL
FRED ASTAIR
PETER LAWFORD
SARALI CHURCHILL
'•■iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiii';
■•11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
Skjaldborgarbíó i
Myndir vikunnar: i
i Ósýnilega kanínan j
j (Harvey) \
j Bráðskemmtileg amerísk gam- |
j anmynd byggð á samnefndu i
j leikriti, sem nú er verið að sýna \
í Þjóðleikhúsinu. i
Vonarlandið j
j •, (The Road.to.Hope) \
j Mynd liinna vandlátu.
j Heimsfræg stórmynd, liefur i
j fengið 7 fyrstu verðlaun. E
"• •11111111111111111111111111111111111111111111111111111111||||||||||>
Nýr tenorsaxófónn
til sölu, nánari upplýsing-
ar í síma 1242, eða að Stað-
arhóli eftir kl. 7 á kvöldin.
AUGLÝSING
nr. 4/1954
V efnaðarvörudeild.
Nýr dýralæknir á Akureyri
Undirritaður liefur tekið að sér héraðsdýralæknis-
starfið í Akureyrarumdæmi frá 1. jan. 1954 að telja.
Heimilisfang Hafnarstræti 91, fjórða hæð, Akureyri.
Viðtalstimi kl. 9—1030 f. h. — Simi 1701.
GUÐMUND IINUTSEN,
dýralœknir.
Verksfæðishús
Trésmíðaverkstæðisins Gróttu h.f. við Gránufélagsgötu
liér í bæ er til sölu. Húsið er að stærð ca. 900 kúbik-
metrar. — Hagkvæmir skilmálar.
JÓN ÞORSTEINSSON, lögfrœðingur.
Símar 1036 og 1492.
Karl Adólfsson.
S t ú 1 k a
óskast i vist hálfan eða all-
an daginn. Sérherbergi. —
Upplýsingar i síma 1048.
Skemmtikl úbbur inn
ALLIR EITT
Dansleikur í Alþýðuhúsinu
laugard. 23. þ. m. kl. 9 e. h.
Félagsskírteini fyrir 4 dans-
leiki ásamt borðum afgr.
föstudagskvöld frá kl. 8—10.
Ath. aðeins þetta eina
kvöld. Lausir miðar af-
greiddir laugárdagskvölc
kl. 8—9. Borð þá ekki tekin
frá.
STJÓRNIN.
I *
Eldri-dansa-klúbburinn
Dansleikur í Skjaldborg laug-
ardaginn 23. þ. m. Hefst kl
10 s. d. Félagsskírteini af-
greid á sama stað laugardag
kl. 4—6 ,og við innganginn.
STJÓRNIN.
frá Innflutningsskrifstofunni
um sóknir um ný fjárfestingarleyfi
Þeir aðilar, sem ætla að sækja um ný fjárfestingar-
leyfi á þessu ári, þurfa að senda Innflutningsskrifstof-
unni umsókn fyrir 10. febrúar eða póstleggja umsókn
í síðasta lagi þann dag.
Eyðublöð undir nýjar umsóknir fást lijá Innflutn-
ingsskrifstofunni í Reykjavík og hafa verið send oclclvit-
um og byggingarnefndum utan Reykjavíkur.
Ekki þarf að sækja um fjárfestingarleyfi vegna fram-
kvæmda, sem frjálsar eru samkvæmt lögum um skipan
innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. fl.
24. des. 1953, en það eru í fyrsta lagi íbúðarhús, þar
sem hver íbúð, ásamt tilheyrandi geymslu, þvottahúsi
og þess háttar, er allt að 520 rúmmetrar, í öðru lagi
peningshús og heyhlöður, í þriðja lagi verbúðir og veið-
arfærageymslur og í fjórða lagi þær framkvæmdir, sem
fullgerðar kosta í efni og allt að 40 þúsund krónur.
Reykjavík, 15. janúar 1954.
Innflutningsskrifstofan.
-^##/##########################################################-'
TILKYNNING
frá Menntamálaráði Islands
1. Um ókcypis för.
í febrúar- og júlímánuði n. k. mun menntamálaráð <1
úthluta nokkrum ókeypis förum með skipum Eimskipa
félags íslands til fólks, sem ætlar milli íslands og út- !;
landa á þessu ári. . <1
E.yðublöð fyrir umsóknir fást í skrifstofu ráðsins.
Ekki verður hægt að veita ókeypis för því námsfólki,
sem kemur heim í leyfi. — Ókeypis för til hópferða
verða heldur ekki veitt.
2. Um fræðimannastyrk.
Umsóknir um fræðimannastyrk, sem veittur er á
fjárlögum 1954, verða að vera komnar til skrifstofu
menntamálaráðs fyrir 15. marz n. k. Umsóknunum
fylgi skýrslur um fræðistörf umsækjenda síðastliðið ár
og hvaða fræðistörf þeir ætla að stunda á næstunni.
3. Um styrk til náttúrufræðirannsókna.
Umsóknir um styrk, sem menntamálaráð veitir til
náttúrufræðirannsókná á árinu 1954, skulu vera komn-
ar til skrifstofu ráðsins fyrir 15. marz n. k. Umsókn-
unum fylgi skýrslur um rannsóknarstörf umsækjenda
síðastliðið ár og hvaða rannsóknir þeir ætla að stunda
á þessu ári.
!>>r#############################################################i
I <<######■###################<#########################*<»#####»#<»<#/.
ÚTSALA
Úrval af margskonar metra og stykkjavöru selt fyrir
lítið verð.
Komið á meðan úrvalið er nóg.
ANNA & FREYJA.
Tækifæriskaup
KVENSKÓR, brúnir með lágum og háum hælum
seljast nú og næstu daga undir innkaupsverði. Einnig
nokkrar teg. af kven- og barnainniskóm fyrir minna
en hálfvirði.
Notið tœkifœrið meðan birgðir endast.
V '
HVANNBERGSBRÆÐUR
skóverzlun.
t r######################################<##sl