Dagur - 23.01.1954, Page 1

Dagur - 23.01.1954, Page 1
KOSNINGASKRIFSTOFA Framsóknarmanna er op- in daglega kl. 10—12 f. h. 1—7 e. h. og frá kl. 8.30 á kvöldin XXXVII. árg. Akureyri, laugardaginn 23. janúar 1954 5. tbl. Ræðumenn á lundi sluðningsmanna B-listansað Hólel KEAá morgun Stefán Reykjalín. Jakob Frímannsson. Haukur Snorrason. Þorstcinn M. Jónsson. Guðmundur Guðlaugsson. Enn ein nýjung í framleiðsiu samvinnuverksmiðjanna: Gefjun hefur byrjað framleiðslu á nýrri fegund ullargarns úr íslenzkri ull og erlendu undraefni Álmennur lundur stuSningsmanna B-lisfans að Hólel KEA kl. 4 á morgun Rætt um bæjarmálin og kosningarnar Eins og áður er skýrt frá hér í blaðinu halda stuðningsmenn B-listans í bæjarstjórnarkosn- ingunum almennan fund á Hótel KEA á morgun klukkan 4 síðdegis. Framsögumenn verða efstu menn B-listans: Jakob Frímannssoh kaupfélagsstjóri, Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri, Guðmundur Guðlaugsson framkvæindastjóri, Haukur Snorrason ritstjóri og Stefán Reykja- lín byggingameistari. Síðan verða frjálsar umræður. — Skorað er á stuðningsmenn B-listans að fjölmenna á þennan fund. að úfvega lánsfe lil smáíbúðabygginga 26 Akureyringar hafa þegar fengið smáíbúðalán íijá rík- inu - 9 umsóknir liggja nú fyrir og verða væntanlega afgreiddar á j>essu ári 56 lóðum fyrir smáíbúðahús hefur verið úthlutað hér í bæ síðan byggingar samkvæmt lög- um uin aðstoð við slíka byggingar hófust. Er risið upp nýtt hverfi á Ytribrekkum við göturn- ar Víðimýri. Engimýri og Karlsmýri. Þegar er flutt í 33 af þessum húsum, 12 eru í smíðum, þar af 3 Iangt komin, en bygging á 8 lóðum er enn ekki hafin að neinu ráði. Stærð lóðanna er 400 ferm., húsin eru 80 ferm. Síðan Gefjun var endurbyggð og búin nýjum og nijög fullkomn- um vélakosti hefur verið unnið að því að endurbæta framleiðslu verksmiðjunnar og gera hana fjölbreyttari en áður var. Hefur þegar náðst mjög mark- verður árangur í þessu starfi. Nýjar tegundir garns og dúka eru sífellt að koma á markaðinn. Útvarpsumræður um bæiarmál n. k. fimmtudag Samkomulag liefur orðið í milli flokkanna, sem bjóða fram lista við bæjarstjórnar- kosningarnar, að ekki verði haldinn framboðsfundur íneinu samkomuhúsi bæjarins en í þess stað fari fram útvarpsum- ræða um bæjarmál og hefur Ríkisútvarpið orðið við ósk flokkanna að útvarpa frá cnd- urvarpsstöðinni hér norðan við bæinn. Útvarp þetta á að hefj- ast kl. 20.10 fimmtud. 28. þ. m. og hefur hver flokkur 50 mín- útur til umráða, sem skiptist í tvær umferðir, 35 og 15 mínút- ur. Fundarstjóri verður Jón Sigurgeirsson kennari. Röð flokkanna við umræðuna er þessi: Sjálfstæðisflokkur, Al- þýðufíokkur, Þjóðvarnarflokk- ur, Framsóknarflokkur, Sósíal- istaflokkur. GriIIongarn. Nýjasta dæmið um þetta er, að nú er komið á markaðinn svo- nefnt Grillon-garn frá verk- smiðjunni. Þetta garn er úr ís- lenzkri ull, sem er blönduð með svissneska undraefninu Grillon og er nýja garnið bæði mýkra og mörgum sinnum sterkara en venjulegt ullargarn. Gefjun hefur undanfarið gert margvíslegar tilraunir með blönd un hinna nýju efna, sem nú ryðja sér til rúms víða um heim, við ís- lenzku ullina. Það virðist ætla að verða niðurstaðan um notkun þessara efna, svo sem nylon, ray- on og fleira, að þau séu hentugust í blöndun við ull, enda haldist betzu eiginleikar beggja í blönd- unni. Þessar tilraunir hafa leitt til hins nýja Grillon-ullargarns, sem komið er á markaðinn. Svissnesk uppfinning. Grillonefnið er svissnesk upp- finning, og hefur það alla kosti nylons, nema hvað það er öllu sterkara. Auk þess tekur Grillon venjulega ullarliti, sem nylon gerir ekki, og er það mikill kost- ur. Af hinu nýja Grillon-Gefjun- argarni eru þegar komnir á markaðinn 14 litir. Þetta nýja garn, og flíkur, sem úr því verða prjónaðar, hafa alla kosti íslenzku ullarinnar: sterkar, hlýjar og hrindir vel frá sér. Auk þess bæt- ast nú við kostir Grillonsins sem gera garnið og flíkurnar mýkri og sterkari. Hefur reynzla þegar sýnt, að hið nýja garn er sérstak- lega hentugt í peysur og sokka. Þetta nýbyggingahverfi er norð- an Hamarstígs, vestan Byggða- vegar og eru aðeins fáar lóðir þar eftir nú. Þá er og búið að úthluta nokkrum lóðum sunnan Hamar- stígs og vestan Byggðavegar, og eru þar stærri hús, ca. 80—120 ferm., og lóðirnar 600 fermetrar. Þarna eru enn eftir nokkrar lóð- ir ,en líklegt að um þær verði sótt fljótlega, því að miltill hugur virðist í mönnum að byggja og eru smáíbúðalán ríkisins þar veruleg hvatning, auk þess sem byggingalánasjóður bæjarins hef- ur orðið að miklu liði, en hann verður með ári hverju öflugri og þýðingarmeiri fyrir byggingamál bæjarmanna. Framsóknarnienn sáu mn að Iögin væru framkvæmd. Sjálfstæðismenn hafa reynt að þakka sínum mönnum smáíbúða- lánastarfsemina ,og nýlega var „ísl.“ að tala um „málaefna- hnupl“ Framsóknarmanna í því sambandi. Segir blaðið að Sjálf- stæðismenn hafi flutt málið á þingi og hafi frumvarp þeirra orðið að lögum árið 1948. En hvers vegna hófust ckki Iánin fyrr en á árinu 1952? Hvers vegna skýrir íslending- ur ekki þennan langa drátt? — Það er ofur skiljanlegt. Smá- íbúðafrv. var frá hendi Sjálfstæð- ismanna eins undirbúið og lögin um aðstoð við byggingar í kaup- stöðum, sem nýsköpunarflokk- arnir samþykktu á nýsköpunar- árunum, en aldrei var ’ fram- kvæmt. vegna þess að ekket var hirt um að útvega fé til þess. Það var fyrst eftir að Framsókn- armenn höfðu tekið málið að sér, að nokkuð var gert til þess að gera lagabókstafinn raunhæfan. í tíð fjármálaráðherra Sjálfstæð- isflokksins var ekkert fé lagt til þessara mála. Það er fyrst eftir að Eysteinn Jónsson liafði komið fjármálum ríkisins á kjöl eftir margra ára (Framhald á 3. síðu).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.