Dagur - 03.03.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 03.03.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 3. marz 1954 D A GU R Jarðarför móður okkar, KRISTRÚNAR GUÐLAUGAR JÓNSDÓTTUR, er lézt að heimili sínu, Hjalteyrargötu 1, 28. febrúar, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 3. marz kl. 1.30 e. h. Helga Eyjólfsdóttir. Elis Eyjólfsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir mín, * GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR frá Drafkistöðum, Eyjafirði, lézt í Sjúkrahúsi Akureyrar 1. marz s.l. — Jarðarförin er ákveðin frá Möðruvöllum í Eyja- firði laugardaginn 6. marz kl. 1 e. h. Sigurlína H. Sigfúsdóttir, Villingadal. Faðir minn, ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON sjúkrasamlagsgjaldkeri, sem lézt að heimili sínu Mimkaþverárstræti 5, Akureyri, 25. febrúar s. 1., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 4. marz kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd aðstandenda. * Tryggvi Þorsteinsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall sonar okkar og bróður, JÓNS HERMANNSSONAR, sem drukknaði af m.b. „Sæfinni“ 11. febrúar sl. Guðrún Magnúsdóttir. Hermann Jakobsson og systkini. ,Hjarwde.ga þökkum við öllum, sem; glöddu okkur með heimsóknum, skeytum og rausnarlegum gjöfwn á 60 og 10 ára afmæli okkar 6. og 11. febrúar s. I. Guð blessi ykkuf öli. SÚSANNA GUÐMUNDSDÓTTIR ZOPHONÍAS JÓNSSON, Hóli Svarfaðardal. . ■ 111111111111II111.11 J.1111J • 1111III ■■ ■ 111111 ■■ 11 ■ 1111 ■ 11111 ■ I ■■■ 1111111111111 iiiiiiiiiiiii IH mmuiiuiiiiiiimiMiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii* j NÁTTKJÓLAR | I U N DÍRFÖT | I UNDIRKJÓLAR | | MITTISPÍLS | I NÆRFÖT I I SLANKRELTI j | SOKKARANDABELTI | I SOKKARÖND I í Vefnaðarvörudeild ITiiiiiiii ii imiiiniiiimiiii mt i iii 111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii iii iimiiiii,m,,,||lmmi||||||||||||||||||||| Nýkomið Kvenskór, ýmsir litir nýjar tegundir Karlmanna-götuskór, brúnir nýjar tegundir Karlmanna-vinnuskór, brúnir, ódýrir, sterkir Karlm.gúmmístígvél verð áðeins kr. 64.00 Kuldastígvél karlm. einangruð óviðjafnanleg Skóhlífar og bomsur allar stærðir Daglega eitthvað nýtt. HVANNBERGSBRÆÐUR skóverzlun. u iiii m m 111111111111111111111111 m m m m m m iiiiiimm i m SkjaldborgarbíóI \ Mynd vikunnar \ Siglingin mikla | í (The World in his arms) \ i Mikilfenglég og spennandi I [ amerísk stórmynd í litum. é \ eftir skáldsögu Rex Beach. \ Aðalhlutverk: I GREGORY PECK ANN BLYTH I í ANTHONY QUINN. í • ■■mmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmiG >iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinw».iliiiiinimniil>. e NÝJA-BÍÓ í kvöld kl. 9: STÚLKA ÁRSINS | Amerísk dans- og söngva- \ mynd í eðlilegum litum. [ Aðalhlutverk: \ ROBERT CUMMINGS j og ! JOAN CAULFIELD ! .mmmiimimimmimmmimmmiimmiilllliiiiii" HLUTAVELTA í Varðborg n. k. sunnudae kl. 4 e. h. Vinningar: 1. Pennasett kr. 700 2. Fataefni kr. 400 3. Klukka kr. 385 4. Reykborð kr. 100 5. Dívan kr. 550 6. Haustlamb ... . kr. 350 7. Teborð kr. 400 8. Ferð til Rvík. .. kr. 175 9. Tvennir knatt- spyrnuskór .... kr. 400 10. Sútuð gæra .... kr. 100 11. Málverk kr. 700 Margt fleira eigulegt. GLÆSILEGASTA LILUTAVELTA ÁRSINS. DANSLEIKUR í Varðborg laugardaginn 6. þ. m., kl. 9. Aðgöngumiðar á sama stað kl. 8 e. h. Söngvarar með hljóm- sveitinni. STJÓRNIN. Öskudassfaffiiaður O KJ Hestamannaf élagsins Léttir verður í kvöld miðvikudag í Alþýðuhúsinu kl 9. HAPPDRÆTTI. Stjórnin. íbúð óskast 2—3 herbergi og eldhús óskast til kaups. Afgr. visar á. Orðsending fil bænda Bændur, sem hafa í hyggju að panta hjá mér hey- blásara eða annað, sem til þarf að vera fyrir sumarið, og enn hafa ekki pantað, ættu að gjöra það sem fyrst vegna voranna. Landbúnaðarverkstæði Magnúsar Árnasonar. Dr. Scholl’s vörur nýkomnar Allt til fótsnyrtingar. Einnig Dr. Scholl’s IL-LEPPAR. Stjörnu Apótek. elene Curtis vörur: SHAMPO PLUS EGG SPRAY-NET (hárlalck). Stjörnu Apótek. immmmmmmmmmii immmmmmmmmmmmmmii Yesfff isiir I hvítar — nýkomnar. | Byggingavörudeild KEA. I miimmimmmmmmmmmmmmmmmiimmmmmmmmmmmmmiiim,ii,iiii,ilii,mm,iiiiiiiiiiiiii< i immmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmm,mmmi utanhúss eru nú loksins komnar. Birgðir takmarkaðar. Ryggingavörudeild KEA. —,, ..mmmmmmii.....mmmmmmmii.................. •iiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmmmmmmii S | Ver dol-þ vottalögur | i kr. .11.50 flaskan. i Kaupfélag Eyfirðinga. f I Njienduvönideild og útibú. \ z ............................................................... 'mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmii mmmmmmmmmiiiiiiimii. a r 2*3 Cítrónur ný sending. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeildin og útibúin. •"ummmmmmmmmmmmiimmmmmmmm iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii "IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIII

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.