Dagur - 03.03.1954, Blaðsíða 8

Dagur - 03.03.1954, Blaðsíða 8
8 DAGUR Miðvikudaginn 3. marz 1954 Nýkomnar! Vandaðar þýzkar vörur svo sem: hin marg-eftirspurðu GROSSAGA rafmagns- vöfflujárn tvær stærðir. ULMÍA: Þvingur, vinklar, saga- klemmur og geirskurð- arsagir. ★ Margar gerðir af vönd- uðum hurðahandföng- um; mjög hagstætt verð. Axel Kristjánsson h.f. Málning & Járnvörur Brekkug. 1 — Simi 1356 Mikið úrval af bifreiðavörum Svo sem: ódýrum aftur- Ijósum o. fl. tilheyrandi rafkerfinu. Axel Kristjánsson h.f. Málning & Járnvörm Brekkug. 1 — Sími 1356 SANDVIKENS-sagir BERG-spor j árn (m. hákarlsmerkiuu) Einnig ódýr finnsk sporjám Axel Kristjánsson h.f. Málning & Jámvörur Brekkug. 1 — Simi 1356 Tilhoð óskast í ær og gemlinga á næst- komandi vori. Einnig hey- vinnuvélar. Afgr. vísar á. SKÍÐARUXUR FERMINGARFÖT Drengja-JAKKAFÖT Saumastofa Sigurðar Guðmundssonar Sími: 1423. Frímerki Notuð íslenzk frhnerki kaupi ég hærra verði en áður hefur þekkzt 50% greitt yfir verð annara. William F. Pállsson, Halldórsstöðum. Laxárdal. S.-Þing. T vístigin Fótstigin Saumavél til sölu í Ránargötu 7. — Til sýnis eftir kl. 6 á daginn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BALDVINS JÓHANNESAR BJARNASONAR hreppstjóra og kennara frá Flatey. María Gunnarsdóttir, börn og ^engdabörn, omnir Karlmanna SKAUT4SKÓR Kven SKAUTASKÓR KVENSKÓR svartir með kvart hæl STRIGASKÓR á kr. 21.00 Skódeild /r ðalfundur Hrossaræktarfélags Eyjafjarðar verður haldinn miðviku- daginn 10. marz n. k. kl. 1 e. h. í Rotarysal Hótel KEA. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Parakeppné Bridgefélags Ak. hefst í Verkalýðshúsinu þriðjud. 9. marz kl. 8 e. h. Þátttaka tilkynnist formanni félagsins eigi síðar en 6. marz. STJÓRNIN. Sá, sem tók í misgripum karlmanns- „gaberdine“-bomsur í Skjaldborg s. 1. laugardags- kvöld er beðinn að tala við Daníel Kristinsson Ný- lenduvörudeild KEA. I B U Ð mín í Hafnarstræti 29, uppi er til sölu ef viðunandi til- boð fæst. íbúðin er 2 her- bergi og eldhús. Til sýnis næstu daga frá kl. 2—6. PÁLL LÍNBERG. Ákureyringar, Eyfirðingar A T H U G I Ð ! Frá og með föstudeginum 5. þ. m. munum við annast AKSTUR SENDIBIFREIÐA með afgreiðslu á Litlu- bílastöðinni. SÍMI: 1105. HENNING KONDRUP GUÐMUNDUR TRYGGVASON. Fyrirliggjandi T rétex í plötustærð 4X81/! fet V2” þykkt Athugið, að Trétex er eitt hagkvæmasta og hentugasta byggingarefni, sem völ er á, hvort heldur um er að ræða til viðgerða eða í ný- byggingar. Trétex er viðnrkennt sem mjög góð ein- angrun á veggi, loft og gólf. Á Trétex er hægt að: mála, veggfóðra eða steypa. Axel Kristjánsson h. f. Málning & Járnvörur Brekkug. 1 — Sími 1356 Kjólaefni n ý k o m i n. VefnaðarvÖrudeild. Reykjavík GULLF Leith — Kaupmannahöfn 6* Með því að fyrirhuguð ferð m.s. „GULLFOSS“ til Miðjarðarhafslanda fellur niður, heldur skipið áfram ferðum sínum mili Reykjavíkur, Leith og Kaupmannahafnar samkvæmt neðangreindri áætlun: 3. ferð: 4. ferð: 5. ferð: 6. ferð: 7. ferð: Frá Kaupmannahöfn kl. 12 á hád. Mvd. 10/2 þrd. 2/3 ld. 20/3 ld. 10/4 ld. 1/5 Frá Leith föd. 12/2 fid. 4/3 md. 22/3 md. 12/4 md. 3/5 Til Leith árdegis ld. 13/2 föd. 5/3 þrd. 23/3 þrd. 13/4 þrd. 4/5 Til Reykjavíkur árdegis þrd. 16/2 md. 8/3 föd. 26/3 föd. 16/4 föd. 7/5 Frá Reykjavík kl. 5 e. h. ld. 20/2 föd. 12/3 mvd. 31/3 x) þrd. 20/4 þrd. 11/5 Frá Leith þrd. 23/2 md. 15/3 föd. 23/4 föd. 14/5 Til Kaupmannahafnar árdegis fid. 25/2 mvd. 17/3 md. 5/4 sd. 25/4 sd. 16/5 x) Skipið fer beint til Kaupmannahafnar í þessari ferð. Að lokinni 7. ferð hefjast hinar hálfsmánaðarlegu sumarferðir m.s. „GULLFOSS“ með brottför skipsins frá Kaupmannahöfn laugardaginn 22. maí kl. 12 á hádegi. H.f. Eimskipafélag fslands.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.