Dagur - 05.05.1954, Blaðsíða 6
6
D A G U R
Miðvikudaginn 5. maí 1954
Ódýr
vamingur:
Barnaleistar kr. 4.50
Barnasokkar — 9.00
Kvensokkar bðm. — 12.50
Nylonsokkar — 25.00
Karlmannasokkar — 10.00
Sundbuxur ungl. — 10.00
Sundhúfur — 8.00
Náttföt (herra) 112.00
Náttkjólar — 45.00
Útiföt (á 1—5 ára) — 80.00
Telpubuxur frá — 7.50
Sirz misl. — 7.30
Léreft hv. — 7.70
Léreft misl. — 8.40
Gardínutau 150
cm. br. frá — 25.50
Gard.tau (Creton) — 14.50
Dívanteppaefni — 54.00
Handklæði - 22.50
Borðdúkar —38.75
Plastefni — 9.00
Gabardin-bútar
o. fl. bútar seljast
L
ódýrt.
Braunsverzlim
, L. F. A.
Rúgmjöl nýmalað
Heilhveiti nýmalað
Bankabygg nýmalað
Rúgur heill
Hveitikorn heilt
Bankabygg heilt
burrger
Hafrar skornir
Hveitiklíð
Grænar baunir
Smáramjöl
Jurtate Nyponte
Fjallagrös. Hunang
Púðursykur
Kandíssykur
Hvítlaukstöflur
væntanlegar á næstunni.
VORUHUSIÐ H. F.
Til leigu
2 herbergi og eldunarpláss.
Afgr. vísar á.
r~
OLIUK YNDITÆKI
Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð
með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga.
JÓN GUÐMUNDSSON.
Símar 1246 og 1336.
GOLFTEPPIN
(REMO EXTRA)
Ný sending kemur í dag.
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN h.f.
Hafvarstræti. 88 — Sími 1491.
Vinnufafnaður
allskonar, ávallt fyrirliggjandi.
V efvaðarvörudeild
tssskí.'._
TIL SÖLU:
Farmal dráttarvél m.'sláttu-
vél, hestaplógur og hank-
mo-herfi.
Verkstæði
Magnúsar Árvasovar
Akureyri.
Sendlabíll til sölu.
Til sýnis næstu daga í
Brekkugötu 14, kl. 7—9.
Húsnæði TIL LEIGU
Upplýsingar í síma 1270
efitr kl. 6 á kvöldin.
Rayon-gaberdine
í fjölbreyttu úrvali.
Vefnaðaruörudeild.
Herrafrakkar
Léttir, þægilegir. Kr. 325,00
Vefnaðarvörudeild.
Mig vantar góða telpu
10—13 ára, til að gæta barna.
Talið við mig sem fyrst
milli kl. 1—5 síðdegis.
Ragvheiður Arivbjarnar
Norðurgötu 6.
Kaupakona
óskast frá 15. maí. Má hafa
stálpað barn með sér.
Uppi. í síma 1796.
Stúlka
óskast til heimilisstarfa á fá-
mennt heimili í bænum.
Uppiýsivgar í sima 1160
cftir kl. 6 á kvöldin.
12 ára drengur
óskar að fá vist á góðu
sveitaheimili.
Upplýsingar gefur
Axel Vatnsdal,
Norðurgötu 30,
Akureyri.
lingsstúlka
Ungl
14 til 15 ára óskast á sveita-
heimili nú þegar, eða eftir
samkomulagi. — Uppl. í
B. S. A. Búðinni.
Akureyri
Fjármark mitt er:
Gagnbitað hægra, sneitt
aftan biti aftan vinstra.
Björgvin Elíasson,
Rauðumýri 13. Ak.
Fjármark mitt er:
Gagnbitað hægra, sneitt
framan biti framan vinstra.
Guðjón Eltasson,
Rauðumýri 19. Ak.
Fjármark mitt er:
Stýfður helmingur framan
hægra og stýft, biti framan
vinstra. Brennimark VSH
Vaidim. Sævar Hallldórss.
Litla-Hvammi
Svalbarðsströnd.
Verðið er lág t:
Hafragrjón kr. 2.65 pr. kg.
Hrísgrjón kr. 5.40 pr. kg.
Rúgmjöl kr. 2.30 pr. kg.
Strásykur Cuba kr. 3.00 pr. kg.
Strásykur Brazil . . . kr. 2.65 pr. kg.
Flormjöl kr. 3.20 pr. kg.
Florsykur kr. 3.45 pr. kg.
Púðursykur kr. 3.00 pr. kg.
Kartöflumjöl kr. 4.30 pr. kg.
Hálfbaunir kr. 5.10 pr. kg.
Sago kr. 5.10 pr. kg.
Kandís kr. 5.25 pr. kg.
(óbarin)
Kr. 18.00 pr. kg.
Kornvörupakkhús KEA.
•SÖ3
Jaffa-appelsínur
L
Komnar aftur.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin.
Flestar þessar vöur seljum við á LÆGRA
verði en LÆGSTA verð í Reykjavík.
Sparið peninga yðar og verzlið í
K. E. A.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeiidin og útibúin.
A!lí til vorhreingerninganna
Blautsápa — Sólar-sápuspænir
Sólsápa — Blámasápa
Þvottaduft Perla-Geysir — Þvottalögur
Gluggalögur Atlas — Húsgagnaáburður
Gólfbón —■ Gólfklútar
Afþurrkunarklútar — Ræstiduft
Lye — Sódi — Air-Wick
Flugnasprautur — DDT-skordýraeitur.
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibúin.