Dagur - 16.06.1954, Síða 7

Dagur - 16.06.1954, Síða 7
Miðvikudaginn 16. júní 1954 D A G U R 7 - Landsbankahúsið nýja Bók um norræn félags- mál vekur athygli hjá S.Þ. Bókin „Freedom and Welfare“, sem gefin er út á vegum félags- málaráðuneyta allra NorSurland- anna, vakti nokkra athygli í að- alstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York á dögunum. Tilefni var það, að Asslaug Aasland, sem er fulltrúi Norðmanna í Efnahags- og félagsmálaráði S. Þ., gaf for- seta ráðsins, dr. Juan Isaa:: Cooke frá Argentínu, eintak af bókinni. Fröken Aasland, sem er félagsmálaráðherra Noregs, krri fram sem fulltrúi allra Norður- landanna fimm. Dr. Cooke þakkaði gjöfina r' -3 stuttri ræðu. Hann gat þess, að náin samvinna væri milli Norð- urlandanna fimm, og meðal ann- ars væri það siður að ráðherrar þessara nági-annaríkja kær.r: saman við og við til skrafs og ráðagerða. Það hefði verið á el i- tun slíkum fundi, 1947, sagði C: Cooke, „að íslenzki fulltrúinn har fram þá fyrirtaks hugmync að öll félagsmálaráðuney': tækju sig saman og létu rita l V um félags- og efnahagsmáleúu Norðurlanda. Titill bókarinnar, sagði d Cooke, „Freedom and Welfare' er táknrænn og eftirtektarverður í Sameinuðu þjóðunum hefur oft verið að því vikið, að þessi tvö hugtök verða að fylgjast að. Sannleikuririn er sá, sagði dr. Cooke að lokum, að' mikið af tíma ráðsins fer í að hjálpa þjóð- unum til að skiljá þessi tvö hug- tök, hvaða félagslegt og efna- hagslegt frelsi er nauðsynlegt til þess að stjórnmálafrelsi sé ekki byggt á sandi. GÓLFTEPPI Stærð: 1.90X3.00 m. Kr. 980 og 2.40X3.50 m. Kr. 1440.00. ATH. Nokkur stykki óseld af hinum glæsilegu REMO-EXTRA ullar-gólfteppum. Stærð: 2.50X3.50 m og 3.00X4.00 m. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstræti 88. Sími 1491. Sel sterkar nætur yfir hey. HALLGRÍMUR, járnsmiður. r, ....... ..... ■ (Framhald af 1. síðu). skrifstofa, snyrting starfsfólks og fatageymslur, ennfremur liggur stigi úr bankasal upp á 2. hæð í kaffistofu starfsfólks. Bankasalurinn er klæddur ma- hogníþiljum, og er allur annar innbúnaður sals úr mahogní, einnig veggir og húsgögn úti- bússtjóra. Loft er klætt hljóðdeyfandi plötum. Á afgreiðsluborði eru slípaðar, íslenzkar grásteinshellur og ann- aðist það verk Áræll Magnús- son, steinsmiður, Reykjavík. Terrasólögn í sal og á aðalstiga hússins annaðist Kristofersen, terrasólagningarmaður. Á annarri og þriðju hæð er húsrými ætlað fyrir ýmiss konar skrifstofur, til útleigu. Nú eru á 2. hæð skrifstofur Akureyrarbæj- ar, a 3. hæð skrifstofur Rafveitu Akureyrar, Skattstofunnar o. fl. í risi er rúmgóður salur með snyrtiklefum og fatageymslum, ennfremur smáíbúð fyrir hús- vörð. Fyrstu tillöguuppdrætti gerði próf. Guðjón Samúelsson, en hann lézt er framkvæmdir voru á byrjunarstigi og tók þá við Bárð- ur ísleifsson, arkitekt, er hefur annazt alla uppdrætti síðan og aðaleftirlit með byggingunni. Stefán Reykjalín byggingar- meistari var yfirsmiður bygging- arinnar og sá um framkvæmdir á verkinu. Ólafur Ágústsson húsgagna- meistari og Ágúst Ólafsson önn- uðust smíði á öllum innbúnaði í bankasal og herbei-gjum tilheyr- andi honum, en uppdrætti að þeim innbúnaði annaðist Skarp- héðinn Jóhannsson, arkitekt. Hita og hreinlætislögn annað- ist Gestur Pálsson fyrir Bygging- arvöruverzlun T. Björnssonar, en Ben. Gröndal gerði uppdrætti. Raflögn annaðist Elektro Co., Akureyri, en Jakob Gíslason raf- orkumálastjóri gerði uppdrætti. Smíðajárnshandrið um stiga annaðist Stefán Stefánsson járn- smiður. Járnuppdrætti alla gerði Steinn Steinsen (bæjarstjóri), verk- fræðingur. Skreytingu á súlum gerði Ás- mundur Sveinsson, myndhöggv- ari í Reykjavík. Sjálfvirkur sími er í húsinu. Að lokum nefndi Ólafur það, að útibúið hefði nú fengið fullkomn- ar bókhaldsvélar, og óskaði hann þess, að betri tæki og bættur húsakostur yrði til þess að skapa betri þjónustu í framtíðinni. Nú var mönnum boðið að ganga um og skoða húsið. Voru allir á einu máli og dáðust að hand- bragði öllu og smekkvísi þeirra, sem hér hafa að unnið. Síðan var setzt til borðs og voru bornar fram veitingar af mikilli rausn. Voru nú haldnar margar ræður en stuttar, og stjórnaði Jón Marí- asson hófinu. Meðal ræðumanna var Steingrímur Steinþórsson, landbúnaðarráðherra. Ræddi hann m. a. um áður greindar ljóðlínur Matthíasar og sagðist vonast til þess, að fyrst stjórn Landsbankans væri ljóst það misræmi, sem nú væri komið á milli landshluta, þá veitti hún fjármagni út á land, meira en gert væri, til þess að jafna metin. Það kom glöggt fram í ræðum manna, að Ólafur Thorarensen og starfslið hans á óvenju miklum vinsældum að fagna. Viðstaddir voru auk þeirra, sem áður er getið, dr. Kristinn Guð- mundsson, utanríkisráðherra, og þeir alþingismennirnir Bernharð Stefánsson, Jónas Rafnar og Jón Pálmason. Um leið og^ Dagur árnar Landsbankaútibúin'ú heilla með húsið, þá vill hann taka undir þá ósk landbúnaðarráðherra, að meira fjármagni verði veitt hing- að norður. Þó að Norðlendinga- fjórðungur fylli aldrei hálft land- ið sem fyrr, þá má hann enginn eftirbátur vera. - íþróttakeppni (Framhald af 5. síðu). 100 m. hlaup. C.-riðill. 1. Haukur Böðvarsson MA 11.8 sek. 2. Guðmundur Guðmundsson ÍR 12.1 sek. B-riðill. 1. Höskuldur Karlss. KA 11.2 sek. ( Akureyrarmet.) 2. Unnar Jónsson ÍR 12.1 sek. A-riðill. 1. Vilhjálmur Ólafsson ÍR 11.3 sek. 2. Leifur Tómasson KA 11.4 sek. Kúluvarp. Skúli Thorarensen ÍR 14.29 m. Vilhjálmur Einarss. MA 13.59 m. Kringlukast. Kristbjörn Þórarinsson ÍR 36.19 Sundkennsla Vegna Samnorrænu sundkeppninnar, hefst sundkennsla fyrir konur um miðjan júlí ef nægileg þátttaka fæst. Tímar eftir samkomulagi. Gjald enn óákveðið. Uppl. í síma 1250. ÞÓRHALLA ÞORSTEINSDÓTTIR. m. Hjálmar Torfason ÍR 34.59. m Langstökk. Vilhjálmur Einarss. MA 6,58 m. Höskuldur Karlsson KA 6.44 m. 3000 m. hlaup. Sigurður Guðnason ÍR 9:44.6 mín. sek. Kristinn Bergsson (Þór) 10:12.5 mín. sek. Kirkjan. Hvergi messað næstk. sunnudag vegna biskupsvígsl- unnar í Reykjavík. Möðruvellir í Hörgárdah Mess- að 17. júní kl. 2 e. h. — Sóknar- prestur. Séra Friðrik J. Rafnar hefur beðið blaðið að geta þess að hann verði fjarverandi frá fimmtu- dagskvöldi 17. þ. m til þriðju- dagskvölds 22. þ. m. — Vottorð verða afgreidd á skrifstofunni, Eyrarlandsveg 16. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband Elísabet Kemp Guðmundsdóttir, Tómassonar, Akureyri, og Har- aldur bæ j arf ógetaskrif ari Sig- urðsson, Haraldssonar, Akureyri. Heimili þeirra verður í Hafnar- stræti 90. — Séra riðrik J. Rafn- ar vígslubiskup gifti. Áheit til Strandakirkju. Frá ónefndum kr. 30. Áheit á Sjúkrahúsið frá ó- nefndum kr. 20.00. Heimili og skóli, 2. hefti þessa árs, er komið út. Það flytur meðal annars grein með mynd af hinum nýja biskupi landsins, herra Ás- mundi Guðmyndssyni prófessor, eftir H. J. M., Sparifjársöfnun í skólum eftir Snorra Sigfússon, Minningargrein um Ármann Halldórsson, námsstjóra, eftir H. J. M., Kvikmyndirnar og börnin eftir Ellen Siersted, Sigurður Gunnarsson skrifar um drengja- skólann við Trönulæk. Auk þess eru í ritinu nokkrar þýddar greinar. Freyr, júlíheftið, er komið til kaupenda.,5r-.bann. P?'þessu sinni !helgaður súgþurrkuninni. En um hana ritar Páll Sigurðsson. Margar myndir fylgja greininni og munu bændur telja sér mikinn ávinning að henni í blaði sínu. Til nýja sjúkrahússins. Áheit frá Kristínu Aðalsteinsdóttur kr. 100.00. — Áheit frá A. kr. 100. — Áheit frá Þorgerði Jónsdóttur kr. 100. — Áheit frá S. J. kr. 25. — Áheit frá M. . kr. 50. — jöf frá V. M„ kr. 800. — Gjöf frá gömlum sjúklingi kr. 100. — Gjöf frá T. G. kr. 200. — Gjöf frá Kristni Sigurgeirssyni kr. 100. — Með þökkum móttekið. G. Karl Pét- ursson. Golfkennarinn á vegum Golf- klúbbs Akureyrar kemur hingað á morgun, 17. júní. Þeir, sem hafa í huga að fá kennslu, snúi sér til Jóhanns Þorkelssonar eða Sigur- björns Björnssonar. Orðsending. Félagar í Bílstjóra- félagi Akureyrar og Bílstjórafél. Val, sem dvelja vilja í sumarbú- stað félaganna, Tjarnargerði, í sumar, snúi sér með umsóknir sínar til Björgvins Bjarnasonar. Staðurinn er nú í fegursta sum- arskrúða og bíður eftir dvalar- gestum. Búið er að gróðursetja í landið um 7 þús. trjáplöntur. — Utvarp og sími í húsinu. Bátur- inn vaggar sér á vatninu og sil- ungurinn vakir við ströndina. — Tj arnargerðisnef nd. Síðasta gróðursetningarferð Skógræktarfgél. Eyjafjarðar og U. M. S. E. verður næsta laugar- dag að Miðhálsstöðum í Öxnadal. Gert er ráð fyrir þátttöku frá Ak- ureyri, Skriðuhr: og úr Öxnadal. Lagt verður af stað frá Akureyri kl. 3.20 e. h. frá Hótel KEA. Athyglisverð sýning á gömlum, handunnum munum, flestum 50 —200 ára, verður haldin í Hús- mæðraskólanum á Akureyri um næstu mánaðamót. Verða þar til sýnis ýmis áhöld, tóskapur, silf- ursmíði og fl. frá gamalli tíð. — Mun mörgum þykja þar fróðlegt um að litast. Dánardægur. Elín Aradóttir, húsfreyja á Jódísarstöðum, and- aðist að heimili sínu 12. þessa mánaðar, 87 ára að aldri. — Elín var kona Kristjáns Jóhann- essonar pósts, sem flestir eldri menn a. m. k. kannast við, og systir Steingríms Arasonar. — Kristján og Elín bjuggu lengi að Jódísarstöðum og gerðu jörðina að stórbýli og þar andaðist Elín hjá börnum sínum, sem þar búa nú. Hún var annáluð atorkukona og vel ern fram á síðustu stund. Utför hennar verður gerð frá Munkaþv-erárkirkju 18. þessa mánaðar. Slysavarnarfélagskonur, Akur- eyri. Slysavarnarfélagskonur frá Akranesi koma í heimsókn til okkar dagana 24.—27. júní. — Deildarkonur þær, sem góðfús- lega vilja aðstóða við móttökurn- ar, gjöri svo vel að gefa sig fram við stjórnina. Barnavagn notaður til sölu. — Uppl. í síma 1543 eftir kl. 7 e. h. Fólksbíll eldri gerð til sölu. Tæki- færisverð. Afgr. vísar á. & Hugheilar þakkir til vina minna og vandamanna nær % | °S ííær-> sem heimsóttu mig, sendu mér heillaskeyti og f ? gáfii mér gjafir á sextugsafmæli mínu, 10. júní s. 1. STEFÁN RAND VERSSON. f I I * b-X vfc'X v'iSX v'nS- O'E vf’Á' ® ^ 't- 13 N ALLAR FÁANLEGAR málningavörur utan og innan húss. SENDUM HEIM. Axel Kristjánsson h.f. Málning & Járnvömr Brekkug. 1 — Sími 1356

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.