Dagur - 28.07.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 28.07.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 28. júlí 1954 D A G U R 3 Þökkum innilega sýnda hluttekningu, vináttu og minningar- gjafir við andlát og jarðarför INGIBJARGAR DAGNÝJAR BOGADÓTTUR, Stóra-Hamri. Eiginmaður og börn. Jarðarför ÞÓREYJAR G. JÓNASDÓTTUR, sem andaðist að Elliheimilinu Skjaldarvík miðvikudaginn 21. júlí, er ákveðin frá Sjónarhæð, Akureyri, fimmtudaginn 29. júlí kl. 2 e. h. Stefán Jónsson. Hugheilar þakkir ykkur öllum, vinum og vandamönn um, sem gjörðu mér sjötíu ára afmælisdaginn ógleyman- legan, með hlýjum handtökum, góðum gjöfum og heilla- óskaskeytum. Guðs blessun fylgi ykkur um alla framtíð. MAGNÚS KRISTJÁNSSON frá Sandhólum. Nú búsettur Gleráreyrum 3. IBKHla<B3<H3ttÖ<BKHKHJ*ÍH><H3<HKH3<H*tt<HKHKHK»KHKHKHSrHKttB> Frá Fjórðungssjúkrahúsinu Ákveðið hefir verið að leita tilboða í eftirtaldar hús- eignir: a) Gamla sjúkrahúsið með nyrðri viðbyggingu. b) Ganginn milli gamla sjúkrahússins og nema- bústaðar. Tilboð má gera í eignirnar allar sarrrarreðar einstakar byggingar.^ Réttur>‘|£kili|þ til að taka hyaða tilbbði scij^;(?í;'eða’' hafna öllum. Tilboðin sendist skrifstofu Fjórðungssjúkrahússins fyrir 1. september næstkomandi. Akureyrarbær Laxárvirkjun TILKYNNING Hinn 23. júlí 1954 framkvæmdi notarius publicus á Akureyri hinn árlega útdrátt á 4% skuldabréfaláni bæjar- sjóðs Akureyrar vegna Laxárvirkjunar, teknu 1943. Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr. 33 - 46 - 58 - 100 - 102 - 119 - 177 - 187 197 - 198 - 221 - 222 - 223 - 264 - 272 - 275 - 276 - 280 - 281 - 293. Litra B, nr. 7 - 12 - 33 - 52 - 61 - 67 - 71 - 81 - 82 - 109 - 113 - 129 - 131 - 135 -.139 - 144- 168 - 178 - 182 - 190 - 195 - 198 - 216 - 238 - 257 - 258 - 296 - 308 - 310 - 314 - 318 - 319 - 344 - 359 - 374 - 393 - 395 - 399 - 400 - 425 - 428 - 430 - 499 - 503 - 504 - 506 - 517 - 541 - 546 - 550 - 554 - 646 - 652 - 679 - 689 - 696 - 706 - 709 - 715 - 725 - 730 - 755 - 767 - 774 - 775 - 797 - 799 - 800 - 835 - 837 - 841 - 855 - 872 - 875 - 879 - 881 - 885 - 886 - 897 - 918 - 926 - 952 - 960 - 972 - 973 - 974 - 988. Hin útdregnu skuldabréf vcrða greidd í skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyra, Strandgötu 1, eða Lands- banka íslands í Reykjavílc, 2. janúar 1955. Bæjarstjórinn á Akureyri, 24. júlí 1954. Steinn Steinsen. ^hhhhhhhhhhhhhhhihhhhhhhhhhhhhhihmi,,, Sk j aldborgarbíó — Sími 1073. — Nœsta mynd: | STÁSSMEY | (Cover Girl) \ Hin íburðarmikla og I 1 skemmtilega dans- og 1 söngvamynd. I Aðalhlutverk: i [ RITA HAYWORTH. [ * I j / næstu viku: \ Nótt á Montmartre | | °g I 1 Síðasta stefnumótið. f •"iiiiiiiiiiHiiHiiiiimiiHiiiitiiiiiiiiiiiimiimiiiHiiiiiMi: Gosdrykkjaflöskur kaupum við á 75 aura. PÉTUR & VALDIMAR. Segulband Til sölu er Revere-segul- band, sem nýtt, að Byggðaveg 109. Sími 1587. Gleraugu töpuðust á föstudaginn var, í brúnu hylki. — Finnandi , /vinsamlegast skili þeim á afgreiðslu Dags. . i,, , . Tel pa, 12—14 ára, óskast í ágúst- mánuði. — Þrennt í heimili. Afgr. vísar á. íbúðarhús, á Ytribrekkunni, til sölu. Upplýsingar í síma 1747. Stórt herbergi til leigu í Bjarnastíg 15. Upplýsingar á efstu hæð eftir kl. 7 e. h. Norsk barnakerra, með skýli, til sölu í Ránar- götu 7. Til sýnis eftir kl.,7 á kvöldin. Tvær stórar stofur og aðgangur að eldhúsi til leigu nú þegar. Afgr. vísar á. Rammagerðin flutt í BREKKUGÖTU 7, áður Blómahúðin Flóra. Jóhann Árnason. TILKYNNING Eins og venjulega verða allir þeir, sem eiga kartöflur í bæjargeymslunni í Grófargili, að hreinsa þær burtu úr geymslunni fyrir 1. ágúst n. k. — Þeir, sem vanrækja það, verða að greiða tíu krónur fyrir hreinsun á hverjum kassa og fá ekki geymslu í haust nema þær séu greiddar. Bæjarstjóri. UPPBOÐ Samkv. kröfu Jóns Þorsteinssonar hdl. verður gömul snurpinót, eign h.f. Goðaborg, Neskaupstað, boðin upp og seld til lúkningar geymslukostnaði að upphæð kr. 29.40.00, á opinberu uppboði, sem fram fer í netagerðar- stöð Nótastöðvarinnar h.f., fimmtudaginn 5. ágúst n. k. kl. 2 e; h. Skrifstofa Akureyrar, 26. júlí 1954. TILKYNNING Að gefnu tilefni tilkynnist viðskiptamönnum vorum, að hráolíugeymar eru alls ekki lánaðir, en aðeins seldir gégh staðgréiðslu. Akureyri, 21. júlí 1954. Umboð Olíuverzlunar íslands h.f. Shellumboðið, Ákureyri. Olíusöludeild KEA, Akureyri. Alltaf eiflhvað nýfl! KJÓLA- og PILSAEFNIN nýju vekja hvarvetna athygli. Þau eru unnin úr 100% erlendri ull, og litasamsetning svo sem bezt verður kosin. Verðið er sanngjarnt. Gjörið svo vel að líta á efnin, þegar tími yðar leyfir. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN Akureyri. Bændur! Ullarmóttaka stendur nú yfir hjá okkur. Vinsamlegast komið með ullina sem allra fyrst. Verzlunin Eyjafjörður h.f. *

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.