Dagur - 11.08.1954, Síða 8
8
Baguk
Miðvikudaginn 11. ágúst 1954
tslenzkir jarnsmiðir slunduSu oft lækn
ingar og IjósmóSurslörl í hjáverkum
„Járnsíða44 - bókin um þróun járniðn-
aðarins - er í smíðum
Fyrirmynd Kiljans að Ólafi Kárasyni
Ljósvíking skildi eftir sig dagbók
upp á 4000 síður
Gunnar M. Magnúss rithöfundur dváldi hér í bænum um
síðustu helgi þeirra erinda að safna hér heimildum að bók
þeirri um hina stórstígu þróun jámiðnaðarins hér á landi,
sem hann vinnur að um þessar mundir og gefin verður út í
haust. — En Gunnar er kunnur fyrir álík yfirlitsrit, sögulegs
eðlis, svo sem Virkið í norðri, Sögu alþýðufræðslunnar á ís-
landi o. fl., og er auk þess þekkt skáld og bamabókahöfundur.
Samtímis jámiðnaðarsögunni vinnur hann einnig áð ævisögu
Vestfirðingsins, sem Hálldór Kiljan Laxness notaði sem fyrir-
mynd að aðalpersónu hins mikla sagnaflokks síns um Öláf
Kárason Ljósvíking.
Helgi bóndi Jónasson á Gvendarsíöðum í Kinn
athugar gróðurfar í Strandasýslu - Var 4 daga
á leiðinni vestur og jafnlengi heim - Skoðaður
legstaður tEöIlskessunnar Kleppu í Trékyllisvík
Gunnar M. Magnúss átti nú um
hélgina önnur erindi við frétta-
mann Dags ,en blaðið greip þá
tækifærið að eiga við hann stutt
samtal um ritverk þau, sem hann
hefur nú í smíðum, og hafði hann
margt skrítið og skemmtilegt að
segja í því sambandi. Spurði
blajíjið fyrst efdr bókinni um sögu
járniðnaðarins íslenzka.
Mennirnir við steðjann —
frá Rauða-Birni og Skálla-
grími til vorra daga.
Bókin á að heita Járnsíða segir
Gunnar, — og er afmælisrit Fé-
lags járniðaðarmanna í Reykja-
vík, og á að koma út fyrir jólin,
enda fyrsti hluti bókarinnar
kominn í prentsmiðjuna. Það
varð að ráði, að eg skrifaði ekki
eingöngu félagsmálasöguna, héld-
ur safnaði fróðleik frá fyrri öld-
um um mennina við aflinn og
steðjann, eftir því sem tök væru
á, allt frá Rauða-Birni og Skalla-
grími til okkar daga, en nú skipar
járniðnaðurinn eina öndvegis-
Bæjarstjórn krafin
skaðabóta fyrir aur-
slettur á húsum vegna
umferðarinnar!
Ónefndur húseigandi hér í bæ
hefur krafizt af bænum skaðabóta
fyrir skemmdir á málningu á húsi
sínu vegna forarsletta frá bílaum-
ferð um veginn framan við húsið.
Bæjarráð vildi ekki sinna þessari
kröfu, og bæjarstjórn mun vera
sömu skoðunar. Krafa þessi mun
vera allóvenjuleg, og má vera, áð
einhver brosi að henni.
En eftir á að hyggja: Satt er
það, að ástandið á götunum er
hvergi nærri gott, og má vél vera,
að það sé sums staðar allsendis
óforsvaranlegt, svo að engin fjar-
stæða sé að krefja ráðamenn bæj-
arins reikningsskapar fyrir spjöll
þau, sem stafa af þeirri ráðs-
mennsku. En hætt er við því, að
slík skaðabótamál reyndust ærið
mörg og af ýmsu tagi, ef þetta
„prufumál“ yrði unnið.
grein iðnaðarins í landinu, með
mörgum stórum vélsmiðjum, allt
upp í 200 manna fyrirtæki, t. d.
vélsm. Héðinn í Reykjavík, sem
mun vera stærsta iðnfyrirtæki
landsins — a. m. k. á þessu sviði.
„Galdramaðurinn með
kaldabrasið“ frægur í
þjóðsögum, hraktist frá
Akureyri og fyrirfór sér vestur
:í Húnaþingi á jóladags-
morgun.
Hér á Akureyri er mikill og
ágætur járniðnaður og vélsmiðj-
ur margar. Hér hafa einnig áður
verið kunnir og ágætir smíða-
snillingar. Má nefna Sigurð Sig-
ursson, sem þekktur var sem
ágætur borgari og merkur maður
á mörgum sviðum. — Fyrir
miðja 19. öld var hér galdramað-
úrinn með kaldabrasið, Baldvin
Hinriksson, sem ýmsar þjóðsögur
hafa spunnizt um. Hann er enn
sá íslendingur, sem hefur hand-
fjallað hið margumtalaða kalda-
bras, setti saman brotna málm-
hluti á svipstundu,ánþessaðsjóða
járnið saman eða verma það hið
minnsta. Það var svo sem engin
furða, þótt um slíkan mann
mynduðust undrasögur. Hann
lærði í Þýzkalandi, var hér á Ak-
ureyri milli 1830—’40, vildi fá að
byggja smiðju og helzt einnig
stofna verzlun hérna inni í „Fjör-
unni“, en þrátt fyrir ítrekaða
beiðni var honum synjað um
þetta. Hann hvarf þá suður, reisti
smiðju í Reykjavík 1843. Hann
var drykkjumaður, vanheill á
geðsmununum og fyrirfór sér á
jóladagsmorgun, er hann var
staddur í Húnavatnssýslu hjá
bróður sínum, er var prestur á
Bergsstöðum í Svartárdal. Ut af
sjálfsmorðinu hafa einnig mynd-
azt sagnir, sem kunnar eru.
— Sækið þið járnsmiðinn, ef
eg er ekki viðlátinn — sagði
landlæknirinn.
Vafalaust kennir margra grasa
í fróðleiknum um járniðnaðar-
mennina fyrr á dögum. Það er t.
d. eftirtektarvert, hversu margir
járnsmiðir voru læknar og yfir-
setumenn. Eg get nefnt a. m. k. 10
kunna járnsmiði á 19. öld, sem
stunduðu lækningar með góðum
árangri, voru sóttir til sængur-
kvenna og voru stundum aðstoð-
armenn lærðra lækna. Margir
smíðuðu þeir fæðingartengur, þeg
ar á þurfti að halda. Jón Hialta-
(Framhald á 6. síðu).
Hvað fafði úthlutun inn-
flufriingsleyfa fyrir
vörubíla?
Tíminn skorar á MorgunJ
blaðið að gefa afdráttarlaust
svar.
Morgunblaðið heldur áfram að
skamma Tímann fyrir það að
hafa krafizt þess undanfarná
mánúði, að ekki yrði dregið leng-
ur að úthluta innflutningsleyfum
fyrir vörubíla. Telur Mbl. að
eðlilegar ástæður hafi valdið því,
að ekki var hafizt handa um út-
hlutun. — Morgunblaðið hefur þó
ekki gert gréin fyrir því enn þá,
hverjar þessar „eðlilegu" ástæður
voru.
Voru þær kannske þær, að
Sjálfstæðismenn vildu leggja
skatt á vörubílana, eins og fólks-
bílana, og töfðu úthlutnina í því
trausti að geta knúið fram þá
skattlagningu. Tíminn hefur skor
að Morgunbl. að gefa skýr og
afdráttarlaus svör við þessari
spurningu og telja fram hinar
,,eðlilegu“ ástæður sínar.
(Framhald af 1. síðu).
landi og þátttöku fslands í Atl-
antshafsbandalaginu, segir hið
brezka blað. — Og þar sem Rúss-
ar séu nú orðnir hinir einu sönnu
vinir íslendinga, að þeir sjálfir
telja, ætlast þeir auðvitað til þess
í sambandi við öll þessi viðskipti
og vináttu, að íslendingar láti sig
ekki muna um það, að sparka í
endann á Bandaríkjamönnum og
reki sem snarlegast slíkan lýð af
höndum sér. Enda hefur það far-
ið svo, segir blaðið, — að undir-
róðurinn gegn verndarliðinu í
Keflavík hefur magnazt mjög síð-
asta misserið. Setur greinarhöf-
undur komu Ismay lávarðar
hingað til lands fyrir skemmstu
í beint samband við allt þetta
ástand og bollaleggur um það
á ýmsa lund. Loks klykkir hann
út grein sína — sem hér hefur
aðeins verið endursögð lauslega,
og í stórum dráttum —- á þessa
leið:
— „Allir, sem eg átti orðastað
við á fslandi, fullvissúðu mig
um það, að ríkisstjórnin mundi
halda fast við samninga þá sem
Hélgi Jónasson bóndi á Gvend-
arstöðum í Kinn í Suður-Þing-
eyjarsýslu, er nýkominn úr
ferðalagi í Strandasýslu, þar sem
hann safnaði plöntum og athug-
aði gróðutfar. Náði blaðið tali af
honum á (laugardagsmorguninn,
en þá var hann rétt kominn til
bæjarins og var á heimleið. Þar
sem telja má til tíðinda, að bóndi
taki sig upp á miðjum slætti og
fari grasafræðileiðangur í annan
landshluta, var hann inntur
frétta að vestan.
;Helgi áleit ekki skynsamlegt að
segja blaðamanni mikið, en rif jaði
þó í stórum dráttum upp ferða-
söguna, eftir að hafa fengið loforð
um að engu yrði á sig eða aðrá
logið.
Seinfarið vestur á Strandir.
Hélgi fór að héiman 15. júlí og
tók far méð Skjaldbreið til
Djúpavíkur. Tók ferðin 4 daga —
með viðkomu á Raufarhöfn, og
þótti honum heldur seint ganga.
Aðra 4 daga tók heimferðin, og
fóru því 8 dagar í ferðalagið fram
og til baka.
:Frá Djúpuvík til Norðurfjarðar.
Gestrisni og fyrirgreiðsla með
ágætum.
Frá Djúpvík var haldið inn í
Reykjarfjörð. Þaðan til Naust-
víkur. Þá var farið frá Naustvík
gerðir voru við Atlantshafs-
bandalagið fyrir fimm árum.
Má vera, að svo reynist og, cn
ef.til vill hafa Hull og Grimsby
gert henni fremur erfitt fyrir
að þessu Ieyti.“
„Öðruvísi mér áður brá.“
Greinin í „Fishing News“ verð-
ur ekki rakin hér nákvæmlega í
þetta sinn. En þar er vitnað mjög
rækilega til forustugreinar, er
„Tíminn" birti fyrir skömmu, þar
sem máistaður okkar íslendinga
í landhelgismálinu og löndunar-
deilunni er túlkaður mjög skelegg
lega. Birtir hið brezka blað marg-
ar orðréttar tilvitnanir — þýdda
kafla — úr þeirri grein, án þess
að hreyfa nokkrum andmælum af
sinni hálfu, eða draga úr áhrif-
um greinarinnar á nokkra lund.
Allt þetta bendir síerklega í þá
átt, að Bretar séu nú teknir mjög
að ugga um sinn hag í sambandi
við deilu þessa, þyki nú orðið að
henni lítil fremd, enda geti hún
jafnvel haft miður þægileg stór-
pólitísk eftirköst fyrir þá sjálfa og
bandamenn þeirra.
til Trékyllisvíkur og alla leið til
Norðurfjarðar.
Var á þessari leið ýmist ferðast
á hestum eða bátum, þegar ekki
var farið fótgangandi. Gat Helgi
þess, að fyrirgreiðsla hefði verið
með ágætum og viðtökur alls
staðar framúrskarandi hjá
Strandamönnum.
Tíminn var notaður eins vel og
verða mátti til rannsókna á gróð-
urfarinu, og plöntum safnað. Ekki
kvaðst hann hafa 'fundið nýjar
jurtir þar vestra, en nokkrar, er
eigi hafa fundizt þar áður. Væri
þetta þó ekki fullrannsákað.
Ennfremur fann hann þó nokkrar
plöntur mjög sjaldgæfar, t. d.
skrautpunt, stinnasef, o. fl.
Gott að bjargast á Ströndum.
Votheysverkunin kemur sér
vel í ár.
Þó að Helgi sé grasafræðingur,
og ferðin væri gerð til grasa-
fræðirannsókna, er hann þó fyrst
og fremst bóndi að atvinnu, og
fóru búnaðarhættir Stranda-
manna ekki fram hjá honum.
Votheysverkun er algeng þár
vestur frá, og kemur hún að góð-
um notum, þegar þurrkar eru
litlir eins og nú í sumar. Aftur á
móti varð hann ekki var við súg-
þurrkun á bæjunum.
Efnahagur sýndist honum að
betri mundi þar en víðast annars
staðar þar sem hann hefur komið.
Byggingar yfirleitt góðar og tún í
örum vexti. Spretta allgóð á tún-
um, en engi í tæplega meðallagi.
Allvíða er fyrri slætti ekki lokið
og hey meira og minna hrakin.
Margir spurðu um nöfn á
plöníum.
Ekki kvaðst Helgi hafa hitt
neina grasafræðinga þar vestra,
þó að vel gætu þeir .verið til, en
margir, bæði ungir og gamlir,
spurðu hann óspart um heiti á
hinum ólíkustu plöntum. Er lík-
legt, að Strandamenn hafi með
nokkurri undrun og forvitni um-
gengizt hinn þingeyska bónda,
sem um hásláttinn helgar visind-
(Framhald á 5. síðu).
Sfcyldu þær fara í verkfall?
„Vísir“ skýrir svo frá, að gléði-
konur í bæ einum í Tyrklandi
hafi gengið á fund yfirvaldanna
og krafizt kauphækkunai og
kjarabóta! Ekki fylgir það sög-
unni, hver málalokin hafi orðið,
en nú hlýtur viðskiptavinum
þein-a að þykja nokkurs um vert,
hvort portkonurnar muni fylgja
kröfu sinni eftir með verkfalli, ef
með þarf, svo sem lenzka er ann-
ars í slíkum málum.
- Brezk blöð ræða löndonarbannið