Dagur - 25.08.1954, Blaðsíða 1

Dagur - 25.08.1954, Blaðsíða 1
GERIST ASKRIFENDUR! Sími 1166. ASKRIFTARSÍMI blaðsins er 1166. Gerizt áskrifendur! XXXVII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 25. ágúst 1954 37. tbl. Vinnuskóli bæjarins þörí stoínun Blálandskoniingur í Hvfta kiisinu Myndin sýnir hans liátign Ilaile Sclassic I., kcisara í Abissínínu, eða Ethíópíu, — er stundum var Bláland nefnt í foraum fræðum íslenzk- um — og fjölskyldu lians, cr keisarinn kom fyrr í sumar í heimsókn til Eisenhovvers Bandaríkjaforseta í Hvíta húsið. Sjást þau forseta- hjónin bæði til vinstri á myndinni, keisarinn til hægri, en á milli þcirra tvö barnabörn hans, er voru í för með honum í Vesturheimi. Sinoir nauðsynlegiiin þætti í uppeldi æskulýðsins Aliureyri héjur slundum verið kölluð skólabcer Norðurlands. Má pað til sanns vegar jœra. Skólar bcej- arins selja sinn svip'á bainn, og peir eru löluvert áhrifnmiklir og áberandi páttur i bœjarlifinu yfir- lcitt. Einn sá skóli, scm einna minnst fer fyrir, er Vinnuskólinn. Hann vinnur sitt starf í kyrrþey, en cr þó engtt að síður merkileg stofnun. I'jórða ár Vinnuskólans stendur nú yfir, og eru í honum 42 börn, á aldrinum 10—13 ára. Verkstjórar skólans eru þeir Árni Björnsson og Einar Malmquist Einarsson. Hitti blaðið þá báða í gxr og hafði fréttir af þcssari stofnun. Skólinn er tvískiptur, þannig að börnin vinna bæði að fiskverkun o<' garðrækt. Stjórnar Arni garðrækt- inni, en Einar fiskverkuninni. Hafa börnin a.llmikið land til umráða, eða 1 y2 ha. Auk þess hafa þau hvert um sig 25 fermetra reit, scm þatt rækta í alls konar grænmeti, sem þau hirða sjálf um að öllti leyti. En aðalræktunin er kartöflurækt. Þau fá ekki kaup fyrir þá vinnu. En uppskéruna fá þau, ncma það, sem er fram yíir áttfalda uppskeru, cn það tekur bærinn. Mikið annríki er á vorin, á með- an á niðursetningu stendttr, og yfir sumarið er líka nokkur vinna við hirðingu garðanna. Þó vantar börn- in verkefni þann tíma, sem minnst er að gera. HELZI ARANGURINN? Norðurlandaráðið hefur sam- þykkt að leggja til aS póst- og símalögum Norðurlandanna verði breytt á þann veg, að hægt sé að senda bréf milii þeirra fyrir sama gjalcl og um innanlandsbréf væri að ræða. Það bxtti úr brýnni þörf, að á þcssu sumri var tckin upp sú ný- breytni, að bæta nýrri starfsgrcin við. Það var fiskþurrkun. Má segja, að vel hafi til tekizt að auka svo fjölbreytni skólastarfsins. Því þr;jtt fyrir óhagstætt tíðarfar nú í sumar til fiskþurrkunar, hafa þó börnin unnið nokkuð að henni og haft af bæöi gagn og gaman. Það cr sameiginlegt álit verkstjór- anna, þeirra Árna Björnssonar og Einars Malmquist Einarssonar, að vinnuskólinn hafi mikla þýðingu fyrir þau mörgú börn, scm annars ganga iðjulaus allt frá skólaslitum á vorin og til næsta skólaárs. Vcrkstjórarnir liafa gaman. af starfinu og scgja, að flest börnin gangi glöð til'starfs. Þvi er ekki að leyna, að fiskvinnan er að því leyti cftirsóknarverðari í augum barn- anna, að þar heimta þau daglaun að kveldi. ICaup er kr. 4.00 á klt. fyrir bcirn 10—11 ára gömul, en kr. 5.00 fyrir 12—13 ára. Er hér á ferð- inni hið gamla vandamál, sem ein- kennandi er fyrir unga og gamla. En þcss má geta sér til, að þegar uppskerutíminn gengur í hönd, verði hinar smáu hendur vinnufús- ar, enda má ætla, að vcl muni verða sprottið í görðunúm að þessu sinni og vel unnið, þegar þar að kemur. Þá lét Árni Björnsson þess getiö, að miirg þau skólabörn Vinnuskól- ans, sem erfitt eiga með bókleg fræði, standi hér íyllilcga á sporði mörgum þeim félögum sínum, er léttara lætur vetrarnámið. Þessi börn finna hér sjálfstraust sitt, og er það lífsnauðsyn til þess að ná heilbrigðum þroská. Að iillu samanlðgðu má fullyrða, að Vinnuskóli Akureyrar sé nauð- synleg stofnun og líkleg til að valda á sínu sviði nokkrum straumhvörf- um í uppeldismálum bæjarins. H ir Ff siidveiða i iioraursjo Fyrsta íslenzka skipið, sem reynir slíkar veiðar á þeim slóðum Dagnr liafði í gær tal af hinum dugmikla og ii amtakssama útgerðarmanni, Guðmundi Jörundssyni skipstjóra, eiganda bv. „Jörundar" hér í bæ, og spurði hann frétta af fyrirætluc- um þeirn, sem heyrzt hefur, að liann hafi nú á prjónunum: —< að senda liinn velbúna togara sinn til síldveiða í Norðursjó, en ,Jörundur“ mun vera fyrsta íslenzka skipið, sem haldið er út til slíkra veiða á þeim slóðum. Kirkjuhöfðingi lætur af embætti Séra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, lætur, sam- kvæmt eigin ósk. af embætti sem sóknarprestur á Akur- eyri og prófastur í Eyja- fjarðar-prófastsdæmi frá 1. október næstk. að telja. Var þessi frétt tilkynnt í Ríkisútvarpinu í fyrrakvöld, og prestsembætti hans hér þar með auglýst laust til uinsókn- ar með umsóknarfresti til 1. okt. n.k. Hins vegar mun séra Rafnar að sjálfsögðu gegna áfram störfum sem vígslubisk- up yfir Norðurlandi, meðan aldur og lieilsa leyfir. Með þessum tíðindum hverf- ur af sjónarsviðinu sem þjón- andi prestur og prófastur einn allra kunnasti, vinsælasti og skörulegasti höfðingi í hópi þeirra kennimanna þjóðkirkj- unnar íslenzku, sem nú er uppi, cnda á hverja lund hinn mikil- hæfasti maður. — En þar með er engan veginn sagt, að saga séra Friðriks J, Rafnar vígslu- biskups sé öll, því að líklegast er ,að hann helgi sig nú fremur en áður gafst tóin til, meðan hann gegndi hinu umfangs- mikla og erilsama embætti sínu hér — öðrum hugðarefnum sínum, svo sem fræðiiðkunum hvers konar og ritstörfum. En á báðum þeim sviðum hefur hann þegar, þrátt fyrir allar embættisannir liðinna ára, unnið mikið og ágætt verk. Bændur í Öngulsstaðahreppi hafa, eins og kunnugt er, lengi staðið framarlega í búnaði og verið miklir framkvæmdamenn á því sviði, og eru það enn. En framkvæmdir á sviði félagsmála hafa aftur á móti ekki verið áber- andi. Sýnileg breyting er þó orðin á þessu síðarnefnda og má segja að myndarlega sé af stað farið. Til skamms tíma var ekkert barnaskólahús til í sveitinni, en skólinn fékk inni hjá góðu fólki. Nú er börnunum kennt í nýju og mjög vistlegu skólahúsi að Laugalandi. Ungmennafélagar Látið úr höfn á morgun. — Eg hcfi raunar litlu við það að bæta, sent búið er að upplýsa um þetta efni annars staðar, segir Gtið- mundur. Fram að þessu hefur verið beðið eftir formlegu svari íslenzka sendiráðsins í Hantborg um það, hvort tryggt sé, að leyfi fáist til löndunar þar í borg, en meiningin er að leggja þar upp afla þann, scm kann að fást. — Síðustu dagar hafa gengið í það að búa Jörund út í þessa löngu vciðiferð. Og nú er leyfið fengið, og mun skipið láta úr höfn og halda í þessa útivist á morgun. Útivist fram undir jól. — Áformað er, að stunda síldveið- arnar á stóru svæði í Norðursjón- um, ef með þarf, og verði síldinni þá fylgt cftir norður á bóginn, eftir því sem líður á vertíðina, e. t. v. fram í desember. En bezti veiðitím- inn er þó talinn fyrr úti að jafnaði. — Notuð verður þýzk botnvarpa eða „síldartroll", en það er inikið á döfinni hjá þýzkum veiðiskipum þarna, en ekki notað af öðrum þjóðum fram að þessu. Útbúnaður er um borð til þess að hraðfrysta afl- ann, jafnóðum og hann er losaður úr vörpunni, einar 50 tunnur á sól- arhring, og cr þá gcrt ráð fyrir því, að hraðfrystar verði um 350 tunn- ur, eða 35 lestir, í hverri veiðiferð, sem mun standa frá viku upp í 10 daga að jafnaði. Sá hluti aflans, scm beittu sér fyrir byggingu íþrótta- vallar, einnig að Laugalandi. Er hann ekki fullgerður ennþá, en vonir standa til, að hann verði að allri gerð samkvæmt ströngustu kröfum um íþróttamannvirki. Samkomuhús sveitarinnar hef- ur lengi verið óviðunandi. En 1953, þann 25. febrúar, tók' hreppsnefndin rögg á sig og tók málið á dagskrá. Þá þegar var ákveðið að leita til annarra félaga í sveitinni um álit á málinu og væntanlega þátttöku við fram- kvæmd alla. Öll félögin svöruðu fyrirspurnum þessum og tjáðu (Framhald á 7. síðu). móti, verður ísaður, og stráð í hann svolitlu salti um leið. Allarðvænlegt, ef vel gengur. — Á síntim tíma varð munnlegt samkomulag milli íslenzku við- skiptanefndarinnar og utanríkisráð- herra annars vegar, en Þjóðverja hins vegar um löndun á síld í Þýzkalandi, en formlega hefur nú verið frá þessu gengið. — Síldveiði nteð þessum hætti mun talin allör- uggur veiðiskapur. Með 500 lesta veiði á mánuði, — en það mun tal- inn meðalafli — ætti að fást gjald- eyrir, sem svarar til nál. 10 þús. sterlingspunda sölu á vcnjulegum ísfiskveiðum, miðað við það verð, sem nú er í Þýzkalandi á ísaðri síld. Hvernig gekk að fá áhöfn á skipið? — Vel. Miklu færri fengu skiprúm en vildu. Á Jörundi verður 25—27 manna áhöfn, þar af tveir Þjóðverj- ar, annar aðstoðar-fiskilóðs, hinu til aðstoðar við ísun síldarinnar í lestinni, en hinir héðan úr bænum. Skipstjóri vcrður Sigurjón Einars- son úr Hafnarfirði, en hann er kunnur aflamaður. — Svo er ráð fyrir gert, að síldin verði yfirleitt scld á frjálsum markaði, og verði hraðfrýsta síldin sett á markaðinn, cr vferðið stígur. Heill að heiman og licirn aftur! Blaðið þakkar Guðmundi Jör- undssyni þessar upplýsingar og ósk- ar lionum, skipi hans og áhöfn til hamingju með Jiessa mcrkti tilraun, góðra aflabragða og farsællar heim- komu. Flækingshimdur en ekki minkur Frá því var sagt í síðasta blaði, að líkur bentu til að minkur hefði drepið hæns á einum bæ í Glæsi- bæjarhreppi. Nokkur usli hefur orðið á fleiri hænsabúum í hreppn- um. Grunur hefur leikið á því, að minkar væru við Hörgá neðan- verða. Er því ekki furða, þótt mink væri kenndur verknaður sá í hænsa- húsum, er löngum hefur verið eftir- lætisíþrótt hans. En það er að drepa allt, er liann ræður við. Nú hefur hins vegar verið upp- lýst, að flækingshundar hafa heim- sótt hænsahúsin og farið þar með ófrið og grinund. Má telja líklegt, að í þetta skipti sé minkurinn sak- laus, en hundar hafi tekið það fyr- ir að lirella bændur með óvel- komnunt heimsóknum og valdið nokkru tjóni. ekki er hægt að frysta mcð þessu Félagsheimili í Öngulssteðahreppi Hafin bygging félagsbeimilis í Öngiilsstaða- hreppi - Hreppsbúar leggja fram fé og mikla vinnu - Áberandi framfarahugur _ á sviði félagsmála

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.