Dagur - 25.08.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 25.08.1954, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 25. ágúst 1954 Sýning Málverkasýning verður opnuð í Ráðhústorgi 7 (í fyrrv. húsakynnum Landsbankans) n. k. laugardag kl. 3 e. h. og verður opin kl. 2—11 e. h. næstu daga. Gangasfúlkur og eldhússfúlkur vantar í Kristneshæli I. september og 1. október n. k. Upplýsingar gefa yfirhjúkrunarkonan, ráðskonan og skrifstofan, símar 1119 og 1292. Kj örmannafundur vegna aðalfundar Stéttarsambands bænda verður að Hó- tel KEA þriðjudaginn 31. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR. Yinnufataefnið marg eftirspurða, er níi komið aftur. Rautt, blátt, grænt og grátt. V efnaðarvönideild. Hollenskt liveiti 1 Kr. 2.60 kílóið. íanpfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibii. Smábarnafatnaðiir BLEIJUR BLEIJUGAS SOKKABUXUR BLEIJUBUXUR V efnaðarvörudeild OLIUKYNDITÆKI Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga. JÓN GUÐMUNDSSON. Símar 1246 og 1336. Dansleikur í þinghúsi Glæsibæjarhrepps laugardaginn 28. þ. m. Hefst kl. 10 e. h. Haukur og Kalli spila. — Veitingar. Kvenfélagið. Til sölu eru 50—70 hestar af töðu. Aðalsteinn S. Árelíusson, Geldingsá. Sírni urn Svalbarðseyri. TIL SÖLU: Norðurendi hússins nr. 13 við Brekkugötu ásamt eign- arlóð. — ísskápur (stór) til sölu á sama stað. Málaflutningsskrifstofa Jónasar G. Rafnar og Ragnars Steinbergssonar. TIL SÖLU: á sama stað. Eldhúsbekkur (notaður) Barnarúm Þilofn 2000 vött. Allt mjög ódjrt. Afgr. vísar á. ÍBÚÐ 2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar eða í haust. ■ • • Hannes H. Fálmason, múrari Ægisgötu 23. ATVINNA Stúlka, helzt vön afgreiðslu- stöfum, getur fengið atvinnu í sérverzlun frá 1. sept. n. k. Afgr. vísar á. Til suliugerðar: Betamon Vínsýra Pectinal Sellofan pappír Nýlenduvörudelidin og litibúin. Tomatsafi Tomafsósa Nýlenduvörudeildin og útibúin. NÝKOMIÐ: Efni í ungbarna-galla, stakka og regnkápur (4 litir). — Dacron-efnm gullfallegu í drengjaföt og dragtir (4 litir). — Bómullar-gabardine í galla- buxur á börn og unglinga, í mörgum litum. — Karlmanna-nærfatnaður, sokkar og ótal margt fleira. EDDA h.f. Hafnarstræti 96, sími 1334. Söluskattur Þeir, sem enn eiga ógreiddau söluskatt í umdæminu fyrir síðasta ársfjórðung, sem féll í eindaga 15. þ. m. aðvarast hér með um, að verði skatturinn eigi greiddur nú þegar, verður lokunarákvæðum 4. mgr. 3. gr. 1. nr. 112, 1950, beitt og verður lokun framkvæmd eigi síðar en föstudag- inn 27. þ. m. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 23. ágúst 1954. Vatteruð efni br. 115 sm. rauð, blá, dökkblá. Gluggatjaldaefni (daiuask) br. 160 sni. Storesefni br. 90 og 115 sm. Náttfataflónel með mynduyi....... Fiðurhel léreft Gæsadúnn Hálfdúnn Dúnhelt léreft Sendum gegn póstkröfu. ÁSBYRGI h.f. Ódýrir skápar og borð til sölu. Uppl. í sima 1529. ÍBÚÐ 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu í haust eða fyrr. 2 fullorðið. Góð um- gengni. Afgr. vísar á. ATVINNA! Stúlka vön saumaskap óskast. Saumastofa Sigurðar Guðmundssonar Hafnarstræti 81. FATAEFNI Vönduð ensk fataefni nýkomin. Saumastofa Sigurðar Guðmundssonar Hafnarstræti 81. Barnahús til sölu. Ennfremur braggi. Afgr. vísar á. Barnaþríhjól með keðjudrifi til sölu í Fróðasundi 3. Mótorhjól til sölu í Hafnarstrœti 35 (niðri). KJÖT & FISKUR DIDDA-BAR SEL nótastykki yfir hey og girðingastaura. HALLGRÍMUR járnsmiður. Fólksbifreiðin A-22 er til sölu. Tekið á móti skriflegum tilboðum á afgr. Eimskip Akureyri, til 31. þ. m. Stúlka vön nútíma karlmannafata- saum crkast nú þegar. Sauimstofa KVA. Sími 1599. Eitt herhem 02 eldhús Xj u óska til leigu. María Sigurðardóttir. Sími 1700.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.