Dagur - 20.10.1954, Side 7

Dagur - 20.10.1954, Side 7
D AGUR 7 Miðvikudaginn 20. október 1954 Ræða fjármálaráðherra (Framháld áf 5. síðu). ið á fólksskorti, til þess að sinna allri þeirri framleiðslustarfsemi, sem menn gjarnan vilja stunda Og fjárfestingarverkefnunum. Ér skámmt öfganna á milli í þessum efnum héi* hjá ofekúr, því að ekki munu verá nema IV2 ár síðan menn höfðu áhyggjur af þvi, að ekki væri full afvin'ná fyrir alla. Ekki er því til að dreifa, að fólkseklan nú samánborið við í fyrra stafi af því, að fjölgað hafi verið fóífei við varnarfrám- fevæmdir og þá ekki h’eldur því að áúkin viðskiþtaveltá og vel- megun nu frá í fyrra eigi rót sína í auknúm varnarffamkvæmdum. Á þessú sumri hafa unnið um 6Ó0 manns fæffa við várnármálin en á sama tímá í fyrfa. fíér kem- úr annað til.- f fyrsta lagi mjög aukin smá- bátaútgerð að sumfinu. Þá stór- aukin fiskvérkun iúnanlands, þar sem togarárnir hafa lagt á land hær áilah afla sinn, en höfðu áður seit mjög mikið af hohum óverk- aðan til Énglands. Loks bætist við stóraúkin fjárfesting einstakl- inga, einkum íbúðafhúsabygg- ihgár. Það er sannarlega ástæða til þess að gleðjast yfir því, að allir hafa nú atvinnu og að menn búa nú hér í þessu lgndi almennt við kjör, sem fyllilega mun þola sam- anburð við það, sem gerist annars staðar. ffitt er áhyggjuefni, að svo var komið hag togaraútgerðarinnar á þessu ári, að hún gat ekki haldið áfram, án sérstaks stuðnings. Það er mikið alvörumál, að fram- leiðslukostnaður á togarafiski er nú orðinn svo hár, að útflutnings- verð hrekkur ekki til þess að mæta honum og á þessu sama bólar í fleiri greinum, sbr. það, sem ég upplýsti áður um Faxa- flóasíldina. Erfiðleikar togaraútgerðarinn- ar stafa að verulegu leyti af hinu ófyrirleitna löndunarbanni brezkra útgerðarmanna. Það raskaði sem sé öllum rekstri tog- aralotans, þegar Englandsmark- aðurinn lokaðist. Kjörin á togur- unum urðu meðal annars a því alveg ósambærileg við önnur launakjör í landinu og leira kom til, sem verkaði í sömu átt. Ýmislegt heur breytzt heldur til bóta í sambandi við aflabrögð og sölur togaranna síðan verst horfði um þau málefni síðastliðið vor og leið hefur verið fundin, til þess að styðja togaraútgerðina, án þess að þær ráðstafanir valdi almennri verðhækkun. Var sú leið beinlínis valin með það fyrir augum, að þurfa ekki að gera ráðstafanir, sem hefðu almenn verðhækkunaráhrif. í sambandi við vandamál tog- araútgerðarinnar, hefur eitthvað borið á ótta uin það, að stjórnin mundi knýjast til þess, að beita sér fyrir gengislækkun vegna þessara erfiðleika togaraútgerð- arinnar. Það er engin ástæða til þess að óttast slíkt, jafnvel þótt éitthmcS meira þurfi að aðhafast vegna togaraflotans. Það er engin ástæða til þess að tala um gengis- lækkuh í sambandi við nokkúr þau mál, sem nú eru tií meðferð- :ar. Það er þvert á móti full ástæða til þess að álíta, að við getum áfram búið við allvél stöðugt verðlag, ef ekki eru beinlínis gerðar nýjar ráðstafanir, sem gera slíkt ómögúlégt. Á hinn bóginn er svo kostnaði hlaðið á framleiðsluna, svö sem aúgljós dæmi sanna, að Verði kröfur á hehdur heúni almennt auknar, svo sem nú stendur, þá múndi það gerbreyta ástandinu og hrinda af stað hjólinu á ný. Slíkt væri þó hin mesta ógæfa og öílum til stórtjóns. Eg hef ekki trú á því, að nokk- ur af hinum sterku aímannasam- tökum sjái sér hag í að beita sér fyrir slíkri stefnu. Að lokum Vil eg á það minna, að Við megum ekki Iáta góðærið og peningaflóðið villa okkur sýn um það, að talsvert mikill fjöldi manna í landinu vinnur áð störf- Um í þágu varnarmálanna, enda þótt færri séu en í fyrra. Störfum, sem ekki er gert ráð fýrir að séu til frambúðar. Þarf því að vinna markvisst að því að efna á réttum tíma til framkvæmda og starfrækslu, sem komi í stað þessara framkvæmda, þegar þær dragast saman eða hverfa. Þá þarf að eiga sér stað stöðug aukning atvinnurekstrar í land- inu vegna mikillar fólksfjölgunar. Við þurfum því mikla fjárfestingu á næstu árum ekki síður en und- anfarið. Svo bezt mun okkur takast að leysa þennan vanda og viðhalda almennri velmegun, að við berum gæfu til að hafa jafnvægi og stöð- ugleik nokkurn i þjóðarbúskapn- um; en leggjumst ekki til sunds á nýjan leik í fen verðbólgu og f j ármálaupplausnar. Eg trúi því, að við höfum öll svo mikið lært, af reynslunni, að vel muni takast. ERLEND TÍÐINDI (Framhald af 4. síðu). að bandalögum og samningum sé nægilegt til þess að tryggja það, að Vestur-Þjóðverjar telji sig bundna Vestur-Evrópu órjúfandi böndum. Vesturveldin liata þegar rétt Þjóð- verjum allar þær gjalir, sem ráð er á, og þeir geta átt von á að vestan, og þykjast því hafa unnið til þakk- lætis. En valt er að treysta þakklæt- inu í samskiptum þjóða. Munu Bandaríkjamenn manna fúsastir til að viðurkenna það, eftir reynsluna af Marshallaðstoðinni. Vcikasti hlekkurinn í þeirri varn- arkeðju, sem nú er verið að smíða með tilstyrk Adenauers, er el til vill vaxandi óþolinmæði Þjóðverja að sameina allt land sitt undir eina stjórn. Og sókn austurveldanna cr nú sem stendur einmitt beint að því að reyna styrkleika þessa hlekks. Um það vitna ræður Sovétleiðtoga og leppa jieirra í Austur-Þýzka- landi. Eyfirðingur vinnur náms- afrek erlendis Ari Brynjólfsson frá Krossa- nesi, Eyjafirði, sem stundað hefur nám í eðlisfræði við háskólann í Kaupmannahöfn undanfarin sex ár, hefur nýlega lokið þar ma- gisterprófi með afburðagóðum vitnisburði. Sérstaka athygli vakti prófritgerð hans, en hún fjallaði um mælitæki, sem Ari hefur smíðað fyrir Rannsóknar- ráð ríkisins. Tæki þetta er kallað magneto-spin-meter og ætlað til að mæla segulmagn í bergteg- undum. Tæki Ara er talsvert frá- brugðið tilsvarandi tækjum, sem áður hafa verið smíðuð, en þau eru mjög fá, og allmiklu ná- kvæmara, svo að hér er um mikla endurbót að ræða. Ari er nú á heimleið og mun vinna hjá Rann- sóknarráði ríkisins. Hann lauk stúdentsprófi á Akureyri vorið 1948. Veðurspár viku fram í fímann Eitt af stærstu flugfélögum Ameríku hefur tilkynnt nýja að- ferð við að segja fyrir um veðrið, allt að viku fram í tímann. — Byggjast spár þessar á rannsókn- um á geislum þeim er stafa frá krónu sólar. Aðferð þessi varð til eftir 3V2 árs rannsókn á grænu og rauðu geislunum frá krónu sólar — er það gráleitt ljós, sem nær þús- undir mílna út frá yfirborði hennar. Minningabók Björgvins Guðmundss. (Hugsað til höfundar bókarinnar að loknum lestri hennar.) Merka Minningabók mér í hönd mér tók, mig fýsti að lesa þín fræði. Bókin auðug er, efnið felur í sér: Kjarna í hundrað kvæði. Bókin betri en góð, betri dægursjóð, á lofti mun lofi um þig halda. Þökk fyrir þrotlaust starf, þökk fyrir merkisarf þér á þjóðin að gjalda. Gunnar S. Hafdal. Sá sem tók úlpuna mína á skemmt- uninni á Hrafnagili sl. laugardag, er beðinn að skila henni til mín, sem fyrst. Aðalsteinn Halldórsson, Litla-Hvamnri. iZI HULD, 595410207, IV—V, 2. I. O. O. F. 2 — 13610228(4 — Messað verður í Akureyrar- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. — Dagur Sameinuðu þjóð- anna. — P. S. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Hólum, sunnudaginn 24. október kl. 1 e. h. — Saurbæ, sama dag, kl. 3 e. h. — Grund, sunnudaginn 31. október kl. 1.30. Drengjadeildin. — Fundur í kapellunni kl. 5 e. h. á sunnud. kemur. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10,30 f. h. — 5—6 ára börn eru í kapellunni, 7—13 ára börn í kirkjunni. — Bekkjarstjórar mæti kl. 10,10 f. h. — Æskulýðs- blaðið kemur út. — Þau börn, sem ætla að selja blaðið, eru beð- in um að koma upp í kirkju kl. 5 e. h. á laugardaginn kemur. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber- trúlofun sína ungfrú Birna Frið- riksdóttir kennari frá Raufarhöfn og Sigurður Guðmundsson,, Ól- afsvegi 119, Ólasfirði. Ljóslækningastofa Rauða kross- ins, Hafnarstræti 100, eími 1402, er tekin til starfa. Aðalfundur Karlakórsins Geys- is er í Lóni annað kvöld, fimmtu- dag, kl. 8.30. Foreldrar og barnavinir! Þessa dagana er marg tungt fólk með happdrættismiða. Eg hef áður minnzt á, að góð kona hér í bæ sýndi stórhug sinn og fórnarlund með því að gefa okkur nær alla vinningana. — En þeir eru m. a, 500 kr. í peningum, 10 kg. kaffi og 5 kg. kaffibætir, skrautmunir margs konar, 10 pör af karl- mannasokkum. — Bílfar með Norðurleið h.f Reykjavík—Ak- ureyri og fl. — Samtals eru vinn- ingar tólf og verðmæti þeirra rúmar 2 þúsund krónur. — Unga kirkjan þarf á stuðningi vkkar að halda. — Og jafnan höfum við mætt skilningi og góðvild. — Dregið verður í happdrættinu þ. 11. desember. — Pétur Sigur- geirsson. I. O. G. T. Brynjufundur n.k. mánudag. Tekin ákvörðun um vetrarstarfið. Barnaverndardagurinn. Baina- verndarfélag Akuieyrar hefur fjárfsöfnun fyrir barnaheimilis- sjóð sinn fyrsta vetrardag. Verða þá seld merki og bækur félagsins. Kvikmyndasýningar til ágóða fyrir félagið verða í Nýja-Bíó kl. 3 á laugardaginn og í Skjaldborg kl. 3 á sunnudag. — Bæjarbúar! Styrkið gott málefni og kaupið bækur og merki félagsins. Aheit á Akureyrarkirkju. Kl. 100 frá S. — Kr. 50 frá L. J. — Þakkir Á. R. Nýtt bíldekk stærð 918 til sölu. Afgr. vísar á. Unglingspiltur óskar eftir vinnu í sveit í vetur. Afgr. vísar á. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Aðalbjörg Pálsdóttir Jónssonar söngkenn- ara á Hvítafelli og Kristmundur Eðvarðsson skrifstofumaðux', Reykjavík. Sjötíu og fimm ára verður 25. þ. m. Stefán Sigurðursson, Möðruvöllum fram. Sextugur varð 11. október sl. Magnús Tryggvason, bóndi á Gullbrekku í Éyjafirði. Níræður. Næstkomandi föstu- dag, þann 22. okt., verður Árni Hólm Magnússon, fyrrverandi kennari, níræðui'. Þrátt fyrir há- an aldur og veikindi í sumai, er Árni enn furðu hress og andlega heilbrigður. - Umgengni á sveita- bæjum (Framhald af 4. síðu). vélar og verkfæri búsins. Ekki skal dómur á það lagður, en hitt er víst að bændur sætta sig ekki við minna en hvort tveggja. Verður heldur ekki annað sagt en fjöldi bænda hafi komizt undra langt í framkvæmdum, bæði þeim og öðrum, hin síðari árin. Líta má á fleira. Það er létt verk fyir ferðamann og gest að finna að umgengni ís- lenzkra sveitabæja. En hinu má ekki gleyma, hve gagngerð brey t- ing er hér orðin á búskaparhátt- um manna og segja má með sanni að margir bændur þessa lands hafa unnið þrekvirki með því að færa búskapinn inn á ný- tízkurekstur. En það kostar mikið fé. Mun fjölmörgum bændum svo farið að nosturssemi, góð um- gengni og nýtni, hinar gömlu og góðu búmannsdyggðir, hafa um stund þokað fyrir stórfelldum framkvæmdum í byggingum og ræktun og öðrum þeim umsvif- um, sem gert hafa stórbyltingu í íslenzkum búnaðarháttum á síð- ari árum. Húsfreyjurnar betur menntar. Húsfreyjurnar hafa aftur á móti staðið vel í ístaðinu og mætt með fullri kunnáttu breyttum og bættum húsakynnum og nýjum heimilistækjum. Má með ánægju viðurkenna þeirra hlut í þessum efnum. Er það sannast, að á mörgum bóndabænum eru tveir heimar fyrir ókunnra augum. Það er hinn hrjúfi blær, sem setur svip sinn á umhverfið, en hinn er umráðasvæði húsfreyjunnar. — Munu margir hafar gefið þessu gaum, þeir er víða fara. Er ekki síður ástæða til að viðurkenna þetta og halda á lofti. Kemur þá til athugunar, hvort húsfreyjurnar eru betur mennt- aðar á sínu sviði en bændurnir. Virðist það í fljóti bragði vera svo, án þess að því máli verði gerð hér nánari skil að þessu sinni.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.