Dagur - 20.10.1954, Page 8

Dagur - 20.10.1954, Page 8
8 Miðvikudaginn 20. október 1954 Baguk Þúsundir smálesta af brennisteini, gula árlega úr borholunum í Ná Sjóðandi leirhverir og breimisteins- mengnð gufa, eru anðlindir, sem þarf að beizla slökkvitæki á Aknreyri Rannsókn hafin árið 1950. Samkvæmt stuttu viðtali sem blaðið átti við Baldur Líndal veikfræðing á föstudaginn var, er rannsóknum á Námafjallssvæð- inu að mestu lokið. En mikið er þó eftir að vinna úr þeim rann- sóknum. Árið 1950 voru gufur af Náma- fjallssvæðinu fyrst rannsakaðar og efnagreindar. Rannsóknum hefur svo verið haldið áfram síð- an, því að fyrstu sýnishomin gáfu þegar vonir um verðmæt efni, er vert væri að kynnast til hlítar. Borholur er gjósa brenni- steinsgufu. Margar holur og mismunandi djúpar hafa á þessum árum verið gerðar og náðst mikið magn af sjóðheitri gufu. Hún er menguð af brennisteini. Þúsundir tonna af brennisteini, gufa árlega út í veður og vind. Þúsundir tonna af brennisteini berast á ái'i hverju með gufunni úr iðrum jarðar. Brennisteinn er eftirsótt þungavara og góður markaður fyrir hana víða um heim. Með beizlun hinnar sjóð- heitu gufu, og verksmiðju, er reisa þyrfti á staðnum, er hægt að binda þennan brennistein og afla þannig dýrmætrar útflutnings- vöru. Með þetta fyrir augum hafa rannsóknirnar verið gerðar og liggur nú fyrir að vinna úr þeim, og hljóta þær niðurstöður að ráða úrslitum um það, hvort haf- izt verður handa um verksmiðju- byggingu eða ekki. Brennisteinsverksmiðja kostar álíka mikið og togari. Verksm. af venjulegri gerð til brennisteinsvinnslu mundu kosta álíka mikið og einn togari. Er það að vísu allmikið fé. Hins vegar er Iðnnemafélag stofnað á Akureyri Síðastliðinn sunnudag var stofnað hér í bænum félag iðn- nema, og heitir það Iðnnemafélag Akureyrar. Stofnendur voru 26. Stjórn félagsins skipa þessir menn: Þráinn Þórhallsson, formaður. Pétur Breiðfjörð, varaform. Hallgrímur Tryggvason, ritari. Bjarni Konráðsson, gjaldkeri. Sigurður Jónssont meðstj. Á fundinum var eftir farandi tillaga samþykkt: „Fundur haldinn í Iðnnemafé- lagi Akureyrar 17. okt. 1954 skor- ar á verkalýðsfélögin á Akureyri að styðja félagið í kröfum sínum um bætt kjör.“ ekki búizt við að „aflann bresti“ fyrst um sinn eða að gufuna þrjóti. Það feikna magn af brennisteini er nú berst upp á yfirborð jarðar á degi hverjum, berst jafnóðum burt í loftkenndu ástandi. Lítið eitt myndast af brennisteini við þá staði er gufan brýzt út úr yfir- borði jarðar. En hann sýrist fljótt og rennur bui't í fljótandi ástandi. Modelverksiniðja reist í sumar. Lítil tilraunaverksmiðja var í sumar reist á hverasvæðinu. — Baldur Líndal verkfræðingur, sem annast hefur umsjón með öllum framkvæmdum og rann- sóknum þar eystra, ásamt Gunn- ari Böðvarssyni yfirverkfræðingi, hefur, eins og fyrr er sagt, að mestu lokið störfum við rann- sóknir á Námafjallssvæðinu, og hélt heimleiðis á föstudaginn var. Framkvæmdirnar á vegum Jarðborana ríkisins. Allar framkvæmdir, og þar með taldar boranir; sem eru orðnar æðimiklar, eru fi'amkvæmdar á vegum Jarðborana ríkisins. Verkfræðileg umsjón hefur í sumar verið látin í té af íslenzku brennisteinsvinnslunni h.f. Það fyrirtæki hefur á undanförnum 2 árum flutt út nokkuð af brenni- steini og hefur áhuga á áfram- haldandi ú.tflutningi á þeirri vöru og vinnslu brennisteinsins á Námafjallssvæðinu. Verðið. — Járnbrautir. Verðið á brennisteininum til útflutnings er allgott. Fer það þó mikið eftir því hvað brennisteinn inn er mikið unninn. Getur það munað allt að helmingi. Yrði að haga vinnslunni eftir atvikum hvað þetta snertir. Fyrrum var ráðgerð járnbraut til Húsavíkur til flutnings á brennisteini. Efalaust verður ekki hugsað til slíkra framkvæmda, þótt brennisteinsverksmiðja verði reist og starfrækt í Mývatnssveit. Mundu að sjáKsögðu verða not- aðir stórir di'áttarvagnar til flutn- inga til næstu hafnar. Bygging brennisteinsverksmiðju á Námafjalli skapar mikla vinnu. Fyrst og fremst byggingin sjálf og rekstur hennar í framtíðinni engu að síður. Með brennisteinsvinnslu í Námafjalli skapast nýr atvinnu- vegur og útflutningsverðmæti, sem að vísu er ekki nýr, en þó í nýju formi og hagnýtir hina verð- mætu brennisteinsgufu, er nú rýkur út í veður og vind, svo mörg þúsund smálestum skiptir á ári. 16 hestar til Þýzkalands Með Gullfossi í fyrradag voru sendir 16 hestar á ýmsum a'.clri.! tamdir og ótamdir, allt frá foí- öldum til 6 vetra gama!!a, á leið til Þýzkálands. — Einn af forstjórum Merceder-Benz bif- reiðaverksmiðjanna þýzku fékk áhuga fyrir þessari tilraun, og er þetta fyrsta sendingin. — Hestarnir cru borgfirzkir og frá Kirkjubæ á Rangárvöllum og eiga að vera til reiðar. Rafmagnið íekið af endur- varpsstöðinni í Skjaldarvík Meðan útvarpað var frá Al- þingi umræðum um fjárlögin á föstudaginn var, þagnaði endur- varpsstöðin í Skjaldarvík skyndi- lega. Samkvæmt þeim upplýsing- um er blaðið hefur fengið um þetta, var rafstraumurinn til stöðvarinnar rofinn að stöðvar- stjóra forspurðum. Hefði það sannarlega ekki mátt minna vera en um þetta hefði verið rætt við hann áður, hvort sem ráðstöfun þessi hefur verið nauðsynleg eða ekki. ■'■V-Á ' t" . • v ■ ■' . ý . . “iitf: Myndirnar eru frá slökkviæfingu, er Slökkvilið Akureyrar hafði á Glerárcyrum sl. laugardag, í íilefni af því að hinn nýi háþrýsti- slökkvibíll bæjarins var tekinn í notkun. Sjá frásögn annars staðar í blaðinu. — Á cfri myndinni sést nýi bíllinn; menhirnir á myndinni eru frá vinstri: Tómas Jónsson, Þorkell Eggertssön, Ásgeir Valdi- marsson slökkviliðsstjóri og Bragi Svanlaugsson yfirverkstjóri á verkstæði BSA, er byggði yfir bílinn. — Neðri myndin er frá æf- ingunni. Maðurinn á köflóttu kápunni er Guðm. Karlsson, slökkvi- liðsmaður úr Reykjavík, er hingað kom til þ ess að kenna með- ferð hinna nýju tækja. Leitin að rækjumiðum gaf góðan árangur M.b. Björg, sem að undanförnu hefur leitað rækjumiða á svæðinu út af Siglufirði, á Eyjafirði og víðar, er nú hætt leit og veiði- tilraunum. Árangur leitarinnar virðist vera góður. Á Eyjafirði varð lítið sem ekkert vart rækju, aðeins nokkur stykki inn á móts við Hjalteyri, og var hún smá innfjarðarrækja. Á svæði út og norður af Siglufirði, á 150 til 220 metra dýpi, varð aftur á móti vart við talsvert magn af úthafs- rækju, og var hún öll með hrogn- um, svo að álykta má, að þar séu hennar heimastöðvar. Veður voru afar óhagstæð þennan tíma, sem á leitinni stóð og spillti það fyrir betri árangri; einnig voru veiðarfæri þau, sem notuð voru, fremur miðuð við grunnsævis- veiðar, og öll talsvert minni að gerð en þau, sem notuð eru er- lendis, þar sem rækjuveiðar eru stundaðar. Áform munu vera um það að afla betri og hentugri veiðarfæra og hefja rækjuveiðar frá'Siglu- firðf á næsta vori. Brunalið bæjarins kvatt ú! 19 sinnum, það sem af er árinn þrisvar yegna e!aa í þjóðveqinum. - Fullkomn- asíi brunabíil landsins íekinn í noíkun. Fallmolían mikilvægt öryggisfæki Brunaliðið kallað út 19 sinnum. Síðustu vikurnar hefur verið hljótt um brunamálin hér og í ná- grenni. Erunmn, hinn vondi vá- gestur, hefur um skeið haldið sig í fjarlægð. Á árúnu hefur þó brunalið Ak- ureyrarkaupstaðar verið kvatt út 19 sinnum, 9 sinnum út í svcitirnar hér í nágrenninu og 10 sinnum hér á Akureyri. í sveit- unum hafa orðið stórfelld tjón og hörmulcg slys, sem mönnum mun í fersku minni og ekki verða hér rifjuð upp. Á Akureyri hafa aftur á móti ekki orðið stórbrunar eða váleg tíðindi orðið af völdum bruna á húsum cg öðrum mann- virkjum. Þær skemmdir eru mestar, að brunnlð hefur innan úr einum bíl, þegar kviknaði í Bifreiðaverkstæðinu Þórshamar h.f. Mega því Akureyringar vel við una ,að ekki hafa fleiri tjón af eldsvoða orðið en raun er á orðin, í?að sem af er árinu. Þjúóvrgurinn brann. Nokkur nýlunda er það, að brun.alið bæjarins hefur í 3 skipti verið kvatt út til að slökkva elda í þjóðveginum í Glæsibæjar- hreppi. Er hann að miklu leyti grrðui' úr mó. En þegar mórinn þornar er hann eldsmatur gáður,' eins cg allir vita og flestir mið-' a'dra menn og eldri, hafa reynslu af. Samkvæmt samningum um lækkun á brunartyggingargjöld- um í bænvm, bar bænum að tryggja brunavarnirnar og end- urbæ'a þær. Hefur verið unnið að því að undanfömu. Fullkomnasti brunabíll landsins. Sýnilegur árangur þessa er (Framhald á,2. síðu).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.