Dagur - 27.10.1954, Side 3

Dagur - 27.10.1954, Side 3
Miðvikudagmn 27. október 1954 D AGUR 3 Faðir okkar SIGURBJÖRN JÓNATANSSON lézt á Sjúkraliúsi Akureyrar 21. þ. m. — Jarðarförin fer frarn fra Akureyrarkirkju fimmtudaginn 28. þ. m. kl. 2 e. h. Friðrún Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Sigurbjörnsdóttir, Hermann Eyfjörð Sigurbjörnsson og aðrir vandamenn. g- & SLYSA VARNAKONUR AKUREYRl % | Þökkwn ykkur ógleyvmvlegar vwttökm i swnar. | í Lifið heilar! | | Kvenvadeildin VÖRN, Siglufirði. f, 4 -X- í .t ® ÞAKKARAVARP '$ | f Í>i7r íí?7;; ;;;er vavnst ekki tívii til að kveðja vevia fáa x I- æ/ hivum fjölmörgu sókvarbörvwn i Akureyrarpresta- f * kalli, sem fylgdu og beittu sér fyrir kosvivgu mivvi til 'I $ Akureyrarprcstakalls 11. okt. sl. með vnklu betri ár- X ® . , . % .t avgri en ég hafði þorað að vova, vil ég hér með færa © & þeim öllwn hugheilar þakkir mínar og þá fyrst og fremst f Ý . / , . f þeim, er lögðu á sig vinvu og erfiði í sambandi við kosv- y | f i ingaskrifstofu stuðvivgsmavna minna. § Lifið cctið heil! | BIRGIR SNÆBJÖRNSSON, £ sóknarprestur. % | w-x->í5-)-X'í-<s>'^x-^©'í'X'í-©'»-;-}'©'i'í;H-©'^x-s-e-i'X-s-®'í'X-s-<3'^5'i?s-©'i'SH>©'>'Xs-<3 Öllum er boðið á sérstakar samkomur, sem ákveðið er að halda frá 31. okt. til 7. vóv., kl. 8.30 á hverju kvöldi, vema sunvud. kl. 5, i Sjónarhæðasal. Mikill söngur og hljóðfærasláttur; margir rceðumenn. — Vavrækið ekki eilífðarmálm! SÖFNUÐURINN Á SJÓNARHÆÐ. BÆNDUR ATHUGIÐ! Framkvæmum hvers konar raflagnir og viðgerðir á eldri lögnunr. — Höfum 1. flokks raflagnaefni á hagstæðu verði. — Oll vinna framkvæmd af fagmönnum. RAFORKA h.f., Akureyri. — Simi 1463. Eins og venjulega í nóvembermánuði, eiga iðgjalda- greiðendur Sjúkrasamlags Akureyrar jress kost að skipta um lækni frá næstu mánaðamótum, eftir jn í sent reglur þar um heimila. Þeir samlagsmenn, sem hafa hug á jiví að skipta um lækni, leiti upplýsinga á skrifstofu samlagsins fyri.r 1. desember n. k. og leiti samþykkis skrifstofu vorrar slíkum breytingum. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR r a Gallaðar vörur frá KJ fl HEKLU verða seldar þriðjudaginn 2. nóvember, miðvikudag- inn 3. nóvember, fimintudaginn 4. nóvember og föstu- daginn 5. nóvember í Hafnarstræti 78 (áður Brauð- búð KEA). Skjaldborgarbíó — Sími 1073. — | Mynd vikunnar: i Sjö dauðasyndir | 1 fLes sepl péchés capitaux) I i Meistaralega vel gerð og \ \ óvenjuleg, ný frönsk-ítölsk í i stórmynd, sem sýnd hefur \ I verið við gífurlega aðsókn. i Aðalhlutverk: í Michéle Morgar i i Noél-Noél l l Viviane Romance i | Gérard Philipe í Isa Miranda i | Bönnuð börnum. *M|,|||||||||||,|||,|,||||||||||||||||i|||||||||||||||||||||||||||||— NÝJA-BÍÓ | i Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. i | Sími 1285. I ! í kvöld kl. 9: i i Glaðar stundir i i Skemmtileg amerísk gam- ! í anmynd byggð á sögu eftir \ ! Robert Fontaine. \ Aðalhlutverk: Í Charles Boyer i I °g ! Louis Jourdan. i i Siðar í vikunni: | Flugfreyjan { ! Stórfengleg frönsk úrvals- ! i mynd. f ! Aðalhlutverk: \ Michele Morgan. \ úl„„„„„„|„IIMIM„M,IMIM,M,MMMMIMII„„„M,l,M„,# Timburskúr Flugfélags íslands á svokiill- uðu „Flugplani", er til sölu og brottflutnings nú jregar. Flugfélag Islands h.f., Akureyri. Tek að sauma krakkafatnað. Einnig kjóla og karlmannabuxur. Soffía Sigtryggsdóttir, Hafnarstræti 67 (Skjaldborg). Gott herbergi á bezta stað í bænum til leigu fyrir saniigjarnt verð. Forstofuinngangur. — Að gangur að eldhúsi kemur til greina. Þeir, sem hafa áhuga á jressu, sendi nöfn og heimiilsfang, ásamt síma númeri, ef til er, í Box 178, Akureyri. r Véla- og búsáhaldadeild. IÐNNEMAFÉLAG AKUREYRAR FUNDUR verður haldinn í Ásgarði (Hafn- arstræti 88) föstud. 29. jx nt. kl. 8.30 eftir hádegi. DAGSKRÁ: Félagsmál. Rœtt um samninga o. fl. Inntaka nýrra félaga. FÉLAGAR MÆTI MEÐ NÁMSSAMNINGA. Stjórnin. Hestamannafélagið Léttir byrjar hin fyrirhuguðu skemmtikvöld sín með félags- vist og dansi í Aljtýðuhúsinu næstk. föstudagskvöld, kl. 20.30 stundvíslega. — Verðlaun verða veitt hvert kviild fyrir slagafjölda, og ennfremur fyrir samanlagðan liæsta slagafjölda öll kvöldin. — Komið og freistið gæfunnar, og skemmtið ykkur meðal hestamanna. Vinsamlegast, hafið með spil ög ritblý. NEFNDIN. Vörubílar til sölu CHEVROLET, smíðaár 1946. FORD, smíðaár 1946, með skiptu drifi. Báðir í góðu lagi og á góðum gúmmíum. Upplýsingar á Bifreiðstöðinni Stefni, Akureyri. Sírni 1547. Opel Kapitán 1954 Höfum fengið MYNDALISTA, sem eru til sýnis í Véla- og búsáhaldadeild. » e Vattfóður F ó ð u r s i 1 k i P1 a s t Plastdúkar Plast í hillur K ö 2 u r Nylon^blúndur B ó m u 11 a r - b 1 íi n d u r Leggingabönd og margt fleira. V efnaðarvörudeild.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.