Dagur


Dagur - 27.10.1954, Qupperneq 5

Dagur - 27.10.1954, Qupperneq 5
D AGUR 5 Miðvikudaginn 27. október 1954 ......- ........ 1 .. " Thora öiristensen Hafnarstrœti 108. Saumar eldri hatta upp, verða sem nýir. — Mikið úrval af nýjum höttum verða seldir fyrir hálf- virði. Frá Oriel: Anna — Love Mood — Richard Hayman Ruby — Ebb Tide Simonetta — Eternally — Vic Damone Frá Austreten: Siboney — Ja Ja, du Madclien von Mexico E)as Gluhwiirmchen E)reimal taglich Mambo-Jambo — Creola Idaho — Einsamer Weg Frá Philip’s: Secret Love — The Deadwood Stace — Doris Day Two Easter Sunday Sweethearts My Bunny and my sister Sue — Jitnmy Boyd Swedish Rhapsody — Moulin Rohge ' Frá Tonika: Allar .plötur o'g. það á meðal nýjustu plöturnar með Hauk Mortens. Vantanlegt siðar í viliunni mikið úrval af nýjustu amerisku dagur- lögurium! Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Sími 1325. Sandpappír, nr. 60, 80, 90, 100, 120. Lakkpappír, Smergeípappír, Smergelskífur, Smergelhjói, liandsnúin. Vírskífur, Snittkassar, Borasett, úr .stáli, Axarborar, Tréborar, fyrir borvélar og hjólsveifar. Steinborar, iyrir borvélar. Brjóstborar, Handborar, Hjólsveifar, Skíðmál, Klíptengur, níargar tegundir. Útsögunarblöð. Véla- og búsáhaldadeild. VÍNBER! sæt og safarík. Lækkað verð. 15.50 pr. kg. N ýlenduvörudelidin og útibúin. N ýlenduvörudeUdin og útíbúin. 1. flokks. 4x8 fet. Verð aðe'ms kr. 35.00 stk. Verzl. Eyjafjprður h.f. GuIIIiríngur tapaðist í sl. viku. Skilist á afgreiðslu Dags gegn fund- arlaunum. nýkomnir. Verð kr. 34.50 parið. VERZLUN ÞÓRU EGGERTSDÓTTUR Strandgötu 21. Sími 1030. Akureyri. r Obrjétandi vatn sglös á kr. 10.50 stykkið. VERZLUN ÞÓRU EGGERTSDÓTTUR Strandgötu 21. Sími 1030. Akureyri. Kjólar, Dvengjaföt, Sam- festingar, Nærfatnaður, Sokkar, Sportsokkar, Leist- ar, Náttföt o. m. fl. ÁSBYRGI H.F. Nýkomin sending af sér- lega fallegum og vönduð- um Drengjapeysum. Áuna & Freyja 3 stærðir. Véla- og bilsáhaldadeild Skemmtiklúbbur templara byrjar sín vinsælu skemmti- kvöld að Varðborg föstudag- inn 29. október, kl. 8.30. Til skemmtunar: Félagsvist og dans. Aðgangskort á kr. 30.00, sem Ö o 7 gilda á 3 skemmtikvöldum, verða seld kl. 8 e. h. sama dag. Ðansskemmtun verður haldin í þinghúsi Gæsibæjrhrepps, laugardaginn 30. október n. k., og hefst kl. 10 e. h. Ungmennafélagið. ÞÝZKU eldavélálieHurnar eru komnar. Verðið mjög hagstætt. RAFORKA h.f. sími 1463. (Gömlu dráttarbrautinni) K jólaef ni Hötum fengið ný kjólaefni, mjög falleg, í síðdegiskjóla. Ennlremur eru nýkomnir falegir og hentugir morgun- kjólar og sloppar. Amia & Freyja þURRKAÐAR Kr. 28.00 pr. kg. N ýlenduvörudeildin og útibu. Heilhveiti nýmalað Rúgmjöl nýmalað Bankabygg nýmalað Hveitikorn Rúgkorn l Bankabygg heilt í Skornir haírar |Ófægð hrísgrjón 1 Hveitikxm I Grænar baunir ; Linsur. Þurrger ; Hunang (ekta býfl.) ! Fjallagrös. Kandís ; Púðursykur dökkur ; Rúsínur m. steinum > Smátamjöl ; Þaramjöl ; Þaramjölstöílur i Hvítlaukstöflur \Hörfræ. Eplamauk [Lyfjate margskonar, Ijúffengt og hressandi. VÖRUHÚSÍÐ H.F. - FegrtmaFÍélagið (Framhald af 1. síðu). Dómnefnd skipuðu Árni Jóns- son, Jón Rögnvaldsson og Maja Baldvins. Meðan setið var að kaffi- drykkju, urðu nokkrar umræður um störf Fegrunarfélagsins og framtíð Jpess, ásamt ýmsu því er við kemur skrúðgarða- ræktun almennL Mörg verkefni. — Gott starf. Fegrunarfélagið hefur unnið þarft verk á undanförnum árum. Má þar meðal annars minna á jólatrén, sem það hefur sett upp fyrir jólin undanfarin ár. Það hefur og beitt áhrifum sínum á margan hátt til fegrunar almennt. Er það mikils virði að það geti átt gott samstarf við fram- kvæmdastjórn bæjarins og verið henni til leiöbeiningar. Hefur • þetta þegar borið sýnilegan ár- angur. Fegrunarfélagið hóf í sumar herferð gegn njólanum. Það setti upp bekki á Eiðsvöllinn og eru þeir hinir þörfustu. Félag- ið berst fyrir útrýmingu bragga á Eyrinni og það hefur styrkt Lystigarðinn. Oft hefur verið leitað til Fegr- unarfélagsins með eitt og annað. Hefur það þá eftir föngum reynt að leysa aðkallandi verkefni eða beint umkvörtunum, því að oft eru erindin þess efnis, til réttra aðila. En með veitingu viður- kenninga og verðlauna fyrir feg- urst.u garðana í bajnurn, hafa garðai'nir á verðugan. hátt verið auglýstir og orðið mörgum fyrir- mynd og aukið fegurðarsmekk á þessu sviði. Bending til bæjarstjómar. Helgamagrastræti og Ægisgata bera af, hvað snertir smekklega og fagra garða hér í bæ. Þar eru margir garðarnir svo fagrir og vel hirtir að þeir mundu sóma sér vel, hvar sem væri í bæjum nágrannalandanna, sem þó hafa langa reynslu og leggja mikið kapp á skrúðgarðarækt. Væri vel til fundiö að forráða- menn bæjarins veittu einhverja viðurkenningu í þessu skyni. Væri ekki vel til fundið að láta .umræddar götur njóta nokkurra umbóta? Trjáplöntur oí þétíar. Sem aðaleinkenni hinna eldri skrúðgarða þessa bæjar eru hin þéttplöntuðu tré. Þau hafa vaxið vel á Akureyri. En eigendum þeirra hefur brostið kjarkinn til að grisja þau. Eru sumar lóðirn- ar því skógai’blettir ofsetnir trjám. Hér er mönnum vorkunn. Meðan Akureyri var strjálbýl, vantaði skjólið. Þá var plantað þétt. Er það líka rétt að farið, ef grisjað er á réttum tíma. Akureyringar geta ekki státað af fögrum listaverkum á strætum og gatnamótum, eins og sjá má í hverri erlendri borg. En Akur- eyringar eiga fegurra bæjarstæði en flestir aðrir og þeir eiga nú þegar fagra garða, sem árlega veifir verSlaim fjöiga og fríkka og eru þegar orðnir „stolt“ þessa bæjar. Fegrunarfélagið telur nú um 200 meölimi. Árgjaldið er 10 kr. Framundan eru mörg verkefni óleyst, sem félagið mun beita sér fyrir. Fjárráðin eru takmörkuð, en sú hreyfing, sem það hefur átt þátt í að skapa hér í bæ, og þegar hefur borið góðan árangur í vaxandi ræktunar- og um- gengnismenningu, byggist ekki fyrst og fremst á fjármagni eða sterkri aðstöðu til framkvæmda — heldur miklu fremur á einlæg- um vilja til að auka fegurð bæj- arins. Söngbók skólanna Nýlega er hlaupin af stokkun- um bók með þessu nafni, 59 ein- rödduð lög ásamt tilheyrandi Ijóðum, og 6 kanónar (keðju- söngvar) að auk. Bók þessi er samin og gefin út af þeim þjóð- nýtu bræðrum: Áskeli og Páli Jónssonum, og inniheldur hún, auk þess sem að framan er talið, ágrip af tónlistarfræði. Þetta er hin þarfasta bók, enda ekki nýtt, að þeir smáu haidi uppi menningu þessarar veslings þjóðar, meðan þeir stóru beita öllum sínum kröftum, sem fyrir Guðs náð eru naunar heldur litlir, enda þótt þeir vaði í ríkissjóði og öllum helztu áróðurstækjum þessarar óaldar, sinni eigin óveru til fram- dráttar. Eg þakka þessum ágætu bræðrunj . og menningarfrömuð- um fyrir þ.essa tilraun til að gera ísland að óskrílmannaðri þjóð. Því að það skulu allir vita, að er- lendis er jafnvel krökkum ekki hleypt út úr bahnaskóla, án þess að þekkja nótur. En stóru Jítil- mennunmn hefm- til þessa þótt einhvern veginn haganlegra fyrir sína lötu og kotborgaralegu skapsmuni að koma þjóðinni í þá tónrænu aðstöðu, sem ve.rkar þannig, að nú er verra að vera músíkant á íslandi en kristilegur prestur í helvítij því að þar mundu þeir þó böisótast yfir prestinum. En hér er haft eítir æðsta spaðagosa tónmálanna, að hann hafi nú aldrei hugsað sér að vekja athygli á tónskáldum þjóð- arinnar, a. m. k. sumum. Þannig haga stóru mennirnir sér, en við smáu mennirnir reynum æ ofan í æ að bjarga þjóðinni frá full- komnu músíkölsku sjálfsmorði. Því segi eg það við ykkur, bræður og vinir. Þökk fyrir þessa tilraun og Guð gefi að ykkur og ykkar líkum takizt að lokum að kyrkja þann yfirborðs-ofstopa og ó- mennsku-brjálæði, sem um ára- tugi hefur haldið þessari þjóð í tónrænni niðurlægingu. Enginn skólanemi ætti að láta unáir höf- uð leggjast að eignast þessa hók. Fjölritun bókarinnar er gerð af Hilmari Magnússyni, skólastjóra, með slíkri prýði, að það út af fyrir sig gefur henni gildi. Akureyri, 17. október. Björgvin Guðmundsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.