Dagur - 27.10.1954, Page 8

Dagur - 27.10.1954, Page 8
8 D A G U R Miðvikudaginn 27. október 1954 * IN ámskeið í útvarpsvir kjun verður haldið í Varðbörg og hefst mánudaginn 1. nóvember næstk., ef næg þátttaka fæst. Kennt verður að búa til smáútvarpstæki (kristalstæki) og fleira. Væntanlegir nemendur geta látið skrifa sig í síma 1481. - - Kennari verður Haraldur Guðmundssön. Þann 18. okt. fór fram almenn smölun lnossa í Arn- arneshreppi. Komu þar fram fjögur óskilahross: 1. Ljósgrár hestur, 10—15 vetra, tarninn og ómarkaður. 2. Jarpur hestur, mark: stýft vinstra. 3. Ljósgrár Iiestur, 10—12 vetra, mark: stýft vinstra. 4. Steingrár hestur, 6—8 vetra, ómarkaður. Hross þessi eru geymd í Hvamrni, og má vitja þeirra þangað gegn greiðslu áfallins kostnaðar. Hafi hrossanna ekki verið vitjað fyrir 17. nóv. n. k., verða þau seld á opinberu uppboði, sem haldið verður við Reistarárrétt 18. nóv., kl. 2 e. h. HREPPSTJÓRI Ákureyringar! Eyfsrðingar! Beztu matarkaupin gjörið þið með því að kaupa 25 kg af söltuðum karfaílökum. F iskverkunarstöð Útgerðarfélags Akureyriuga h.f. Skorað er á þá, sem ekki hafa greitt bifreiðagjöld, sem féllu í gjalddaga um sl. áramót, að greiða þau án tafar. Bifreiðar og bifhjól, sem ekki hafa verið gerð skil fyrir innan 30 daga frá deginum í dag, verða seldar á nauðungaruppboði samkvæmt heimild í lögum nr. 49, frá 1951. Skrifstofu EyjafjarSarsýslu og Akureyrar, 26. okt. 1954. Gjörið svo vel ao leita opplýsinga um þessar frægo bifreiSir hjá 0! fljvj Jg. n SÁPA HINNA VANDLÁTU Savon de Paris er sápan, sem hreinsar og mýkir húðina. Biðjið ávallt Chevr olet-vör ub i í’rei'ð smíðaár 1941 til sölu, mjög óclýr. VerzL Eyjaíjörður hi. til notkunar við sog frá mjaltavélum. Vcla- og búsáhaldadeild Véla- og búsáhaldadeild. útleiiclar, nýkomnar. Vefnaðarvörudeild.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.