Dagur - 27.10.1954, Side 10

Dagur - 27.10.1954, Side 10
10 DAGUR Miðvikudaginn 27. október 1954 Samkvæmt lögum, fer atvinnuleysisskráning fram á skrifstofu bæjarstjóra, dagana 1. 2. og 3. nóvember n. k. frá kl. 1—5 eftir hádegi. BÆJARSTJÓRl. OLÍUKYNDITÆKI Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga. JÓN GUÐMUNDSSON. Símar 1246 og 1336. Hrafnagilshreppur Ákveðið er, að hrossasmölun fari fram í hreppnum föstudaginn 29. þ. m. Hrossin séu komin til rétta að Hrafnagili og Holtseli kl. 1 síðdegis. Aðvarast allir þeir er hross kunna að eiga á réttunum að taka þau nefndan dag. HREPPSTJÓRI. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna Endurnýjun er hafin fyrir 5. flokk. Dregið verður 3. nóvember næstkomandi um Chevrolet bifreið model 1954. MUNIÐ AÐ ENDURNÝJA. , yggsngarefni fyrirliggjandi SVO SEM: TIMBUR STEYPUSTYRKTAR JÁRN CEMENT Fljótharnandi CEMENT KALK PERMACEM SAUMUR KROSSVIÐUR WALLBOARD Olíusoðið MASONITE ASBEST (utan og innanhúss) MÁLNINGAVÖR UR o. íl. Byggingavörudeilíl KEA. Drengja- ÚLPUR J A K K Á R m. loðkraga BUXUR PEYSUR HÚFUR (Framhald). Börn þeirra hjóna voru 6. Dætur 5 og 1 sonur, sem Árni hét. Dó á ungilingsaldri. Elzt dætranna er Helga. Hún fluttist vestur í Húnaþing og giftist þar. Þórey. Fór til Vesturheims, giftist þar Árna Eggertssyni. Steinunn. Átti Indriða frá Birn- ingsstöðum. Hafa þau búið að Skógum í Fnjóskadal. — Ingi- björg og Valgerður Sigurðardætur fóru til Vesturheims. Þegar Sigurður og María fluttust að Bakka tók Stefán Árna- son, bróðir Maríu 2/3 hluta jarðarinnar til ábúðar. Hann gift- ist ekki, en eignaðist afkomanda, en bjó með ráðskonum á Steinsstöðum 15 ár. Eitt fósturbarn ól hann upp: Helgu, al- systir Steingríms Einarssoonar, læknir, síðast á Siglufirði. Stefán var greindur og fróður um margt, svo að hann hefur af mörgum verið fræðimaður kallaður. Mun hann hafa hlotið mestallt bókasafn Stefáns afa síns, senr var bæði nrikið og gott. Eftfr að hann.flutti frá Steinsstöðum átti hann Ireima á ýms- unr stöðuni og nrun eittlrvað af bókasafni hans og feiri mun- unr hafa glatast og eyðilagst á þeim hrakningum. Síðustu æfiár sín átti hann heinra í Götu lrjá fósturdóttur sinni, og þar dó hann fyrir nokkrum árum síðan. — Sigurður lrafði 1/3 með Bakka, því að jörðina eignuðust þau systkin við fráfall Stefáns alþingismanns árið 1890. — Hann var jarðaður á Bakka hjá síðari konu sinni, Rannveigu, og veit eg enga lrúsfrú búa svo veglega lrvílu senr hana, að lrafa 2 gagnmerka bændur, sinn til hverrar hliðar. Að jarðarforinni lokinni var sezt að veizlu að fornum sið, þar sem aðalréttirnir voru stórsteik og vínsúpa. Mun það vera síðasta erfidrykkja í Öxnadal með þeirri tillrögun. Þegar jarðeign Sigurðar var seld, keypi Brynjólfur Svcins- son 1/3 Steinsstaða. Og um sama leyti sejdi Stefán Árnason sína hluti jarðarinnar Sigfúsi Sigfúsyni frá Krosshóli í Skíða- dal. Fluttist hann á jörðina 1911 og bjó þar til dauðadags. Kona hans var Soffía Þórðardóttir frá Hnjúki í Skíðadal. Þau áttu 4 dætur: Helgu, konu Odds skósm. Jónssonar á Ak- ureyri, Ingibjörgu, óg. á Ak., Halldóru, konu Bjarna bifr.stj. Kristjánssonar, Ak. og Láru, konu Konráðs Kristjánssonar, kauprn. á Akureyri. Sigfús var mikill gróðamaður. Bætti þó jörðina stórlega. Byggði vandað íbúðarhús, fjós, Itlöðu o. fl. Þá er Brynjólfur, mótbýlismaður hans, flutti að Efstalands- koti og keypti þá jörð, seldi hann Sigfúsi hús og meiri hluta landsins. En bætti nokkrum hluta engis við sína jörð. Nú búa góðu búi á Steinsstöðum hjónin Halldór Kristjáns- son og Svanhvít Jónsdóttir. Þáttum þessum læt eg fylgja mynd af (gömlu) amtmanns- stofunni, Friðriksgáfu, á Möðruvöllum. Hún var rnikið og reisulegt hús á sinni tíð. En brann árið 1874. í því lrúsi bjuggu amtmennirnir: Bjarni Thorarensen, Grímur Jónsson, Pétur Hafstein og Kristján Kristjánsson. — Allir þessir fyrir- rnenn þjóðarinnar voru miklir umbótamenn, og er þess getið með Bjarna, að hann hafi flutt til Möðruvalla frá Danmörk nautgripi til kynbóta. Er líklegt, að enn sé í Hörgárdal, og e. t. v. r íðar, afsprengi þeirra. Eg vil geta þess, að nokkrir harðir vetrar komu á sjöunda tugi sl. aldar, svo sem 1866 og 1867. Þá var svo mikill hafís umhverfis Norðurland, að engin skip komust inn á hafnir fyrr en í júnímánuði. — Þegar gröf var tekin í Bægisárkirkjugarði vorið 1867, var klaki á þriðju alin, og það sama sumar var framúrskarandi grasbrestur, svo að ekki fengust nema 465 hestar af öllum túnunum, 8 talsins, milli Bægisár og Fossár á Þelamörk. Er með sanni sagt að ekki var hægt að slá túnin á sumum jörðum við sjávarsíðuna, nerna þá að nokkru leyti. Skrifað í marz 1954. Jón Jónsson. Til sölu notuð Morsö-eldavél á vægrn verði. Upplýsingar gefur Sigmður Stefánsson B.S.A.-verkstæði. Gott herbergi til leigu. Aðgangur að síma. Fæði gæti komið til greina. Upplýsingar í síma 1765. Til sölu er lítill trillubátur, með 3ja hesta Sólóvél. Bátur og vél í góðu standi. Sigurður Jóhcmnsson, Norðurgötu 30, Ak. BANN Án leyfis er öllurn bannað að skjóta rjúpur í Stærra- Árskógslandi. ÁBÚANDI. Herbergi með sérinngangi og snyrt- ingu til leigu á ytri breklc- unni. Uppl, í, síma 1113 og á afgreiðslu Dags. Til leigu eitt til tvö herbergi á ytri brekkunni. Lítilsháttar að- gangur að eldhúsi getur komið til greina. Uppí. í sjma 1298. FUND, heldur félag verzhinar- og skrifstofufólks á Akureyri, miðvikudaginn 21. okt., í Verzlunarmannafélagshús- inu kí. 8.30 síðdegis. FUNDAREFNI: Uppsögn samninga. Lagabreytingar. STJÓRNIN. Tapað Hafirðu fundið lyklakipp- una, sem ég tapaði á leið minni um bæinn og Varð- borg, þá hringdu í síma 1676 Þorbjörn Kristinsson, Framnesi, Glerárþorpi. Lopaleistar tcknir gegn úttekt. eða til inn- lcggs í fasta reikninga. Ennfremur góðir sjóvettlingar VerzL E\jaíjörð ir h.f.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.