Dagur


Dagur - 27.10.1954, Qupperneq 11

Dagur - 27.10.1954, Qupperneq 11
Miðvikizdaginn 27. október 1954 Ð A G tj R 11 - Hlii'deild iðnaoarins. (Framhald af 7. síðu). vatru streymi frá þeim á mínutu hverri. Þetta ódýra heita vatn er talið kostaríkt til ýmiss konar iðnaðarframleiðslu. ísland er fremur fátækt af auð- unum málmum, en niðurstaða sérfræðinga um framtíðarmögu- leika stóriðnaðar á íslandi er mjög ó þá lund, að nota beri hinn ódýra orkugjafa, vatnsföllin, og mennrar kennslu, vantar , .. , , ... , . , stofur fyrir 3 deildir. heita hveravatnið til ymiss konar framleiðslu á sviði cfnaiðnaðar. Aluminium, brennisteinn úr hvcragufu, salt, chlorine, fosfór o. fl. hefur verið nefnt í þessu sambandi. íslendingar hafa cmi sem komið er yfir mjög takmörkuðu fjár- magni að ráða, svo að varla munu tök á að ráðast í stórvirki á iðn- aðársviðinu, nema erlent fjár- magn korni til. Um þessar mundir eru fyrir- ætlanir ó prjónunum hjá íslenzka ríkinu um að setja á fót fyrir er lcnt lónsfó sementsverksmiðju, er fullnægi innanlandshörfinni á se- menti. Fyrirtæki lieíur verið stofnað með innlcndu og belgisku fjármagni íil þess að setja upp ■glcrvcrksmiðju, er tekur til starfa á næsta ári. Ýmsar smærri framkvæmdir cru á döíinni. Alit bendir til þess að áður en langt um ííður vcrði fslendingar taklir í röð iðnaðarþjóða. •Páll S. Pálsson. (íslenzkur iðnaður sept. 1954.) rfygging barnaskólans (Framhald af 1. siðu). verulega kennslustofur . fyrir 5 deildir, ef allt skólastarfið ætti að fara fram í skólanum. En meö því að taka á leigu húsnæði fyrir alla handavinnu stúlkna, eins og gert var síðast liðið haust, og taka handavinnustofuna til al- samt Jl r á Iláíiiraborg (Framhald af 7. síðu). tími til mjalta á venjulegum tím- um eða að sinna heyi í góðum þerri. Á að leggja hcimilið í rúst? Virðist kominn tími tii athug- unar á því, hvað lagt er á þetta heimili. Það sýnist t. d. nokkuð erfitt verk að vera bóndi og sjá með því fjölskyldu sinni farborða, ef mestur eða allur dagurinn fer í viðtöl og lækningar. Það er sannarlega fullrar íhugunar vert, og því fremur, ef rétt er, að fjöl- margar lækningarnar takizt vel, að það er hægt að ofbjóða Ólafi á Hamraborg og heimili hans og jafnvel leggja það í rústir, með alltof mikilii og tillitslausri að- sókn. Læknar hafa samvinnu við Ólaf. Ekki iQi’u þessar flímir ritaðar ’til að vekja athygli íVQlafi á Hamra- borg, enéla •virðist'þossökki .þur.fa. Á einni kvöldstund hjá honum; verður vart margra manna af'svo! aö segja ölium stéttum 'þjóðfé- lagsins. Þangað ’koma jafrit háir sem Jágir, yngili og öldri og jafn-; vel menn úr flæknastétt landsins. Er það -eitt út af fyrir sig •nökkur nýupg, ef .ekki -alger, að læknar hafi samviomi .við „óflærðan“I bónda, um laikningar eriiðraí sjúkdóma. Almennar kennslustofur í skól- anum eru 14, og með því að tví- setja í þær allar er hægt að koma inn 28 deildum. En deildirnar eru nú í haust 33. Hinar stofu- lausu deildir verða á hálfgerðum hrakningi, en þcgar svo er komið fara að skapast margs konar vandræoi í skólastarfinu, sem háir kennslu og árangri af henni. Og til lengdar getur það ekki gengið.“ Fjöigun í skólanum. „Nú í haust koma um 890—900 börn, og er þá fjölgun á þcssu eina ári 50—‘60 börn. Vantar því, eins og fyrr segir, stofur fyrir 5 deildir. Iíaustið 1955 verða skólabörn um 940: í 36 deildum. Vantar því næsta haust kennslustofur fyrir 8 deildir. Haustið 1957, eða aðeins eftir 3 ár, verða skólábörn um 1090, er skiptast í 41—42 deildir. Vantar þá kennslustofur fyrir 13—14 deildir. Af þessu verður séð, að á þessu er engin lausn til nema sú að byggja nýjan skóla, og það nú þegar.“ Nýr skóii. „Tiliögur mínar til háttvirtrar bæjarstjórnar eru þvi þessar: 1. Byggður verði nýr skóli úti á Oddeyri, á gamla leikveliinum. Fræ'ðslumálastjóri hefur athug- að þar allar aðstæður, og lýzt ágætlega ó staðsetningu skóla þar. Það skal tckið fram, að ekkert er því til fyrirstöðu, að leikvöllur geti verið þar starf- andi á sumrin eftir sem áður. 2. Ekki sé leyft að staðsctja nein- ar aðrar byggingar á þessu svæðj, er rýrt geti þessa failegu skólalóð. 3. Hafizt verði handa næsta vor, 1955 um byggingu nýs skóla á umræddum stað. Sé bygginga- fulltrúa falið að gera tilicgu- uppdrátt að byggingunni í samráði við skólastjóra og for- mann fræðsluráðs, er síðar verði lagður fyrir húsameistara ríkisins. 4. Ef ekki brýtur í bága við ákipulag á þessu svætli, ’hefSi eg flagt til. að barna yrði byggð- ur skóli i þremur álmum,i skeifulaga, eín hæð ó kjallaira, Mætti ;þá byggja eitihvað .í; áföngum,,ef það þætti’hentugrai af fjárhagsástæðum. En þetta: •er aðeins til athugunar. Skólii með mörgum stigum er óhent-; ugur. 5. Fræðslui’áði verði falið að'lhefja; •■undirbúniHg nú þegar ,&f> þess um frarrikvæmdum, eða séivj stakri bygginganefnd, .ef það erl hentugra. Eg .vona, að hattvirt hæjar- stjórn sjái nauðsyn bráðra 'úrbótai og taki málið 'þegar *til farsasllegr- ar a£greiðslu.“ (framhald af 1. síðu). Um 690 manns hafa sótt sýninguna. Um miðjan dag í gær höfðu um 600 manns sótt sýninguna og éru þá meðtaldir Menntaskólanem- endur, er þar komu í gær. En það mun ætlun framhaldskólanna i bænum að nemendur sjái sýning- una. Sýningin verður opin þessa viku frá kl. 11 árd. til 11 að kvöldi. Aðgangseyrir er aðeins 10 kr. og fylgir sýningarskrá að- göngumiðanum. Væntanlega láta Akureyringar þennan stórmerka listaviðburð ekki fram hjá sér fara, heldur nota þetta einstaka tækifæri til þess að sjá mikið úrval verka eins fremsta listamanns þjóðar- innar. UTIGALLAR ungbama, bldir, bleikir, hvítir, á kr. 128.W. D F ACO-PILSIN, nýir litir, nýjar gerðir, kr. 180.00. D ARMBÖND, HÁLSFESTAR, EYRNALOKKAR, nýjar gerðir og i mjög ódýrt D SKRAUTNÆLUR, i húfur — frá kr. 15.00. D ULLARJERSEY, nýjar gerðir og margir litir. D BARNAKJÓLAR, mjög ódýrir. Verzlunin DRÍFA Sími 1521. T A P A Ð ! i Benzí n«eyH?islok í j tapaðist af bílnutn rnínum j í síðustu vlku. ' Finnandi vinsam’legast beð- ; inn að skila jþví á sknfstofu ) | mína, Brekkugötu 2. Fundarlaun. Tóntas Stcmgríms'son. * ' #S#^#s#S#N#^-#\á?S#'#<#S#S#V>#S#^S#^S#StfS#^S#V#S#si Skákfélags Akuíreyrar verð uii' .affinað kvöld Ikil. ;8 í Ás- garði. Fiölmenniið. □ Rún 595410277 — Fri.: I. O. O. F. Rbst. 2 10310278V2 — II I. O. O. F. 2 — 136102S8V2 — II. — Messað í Akureyrarkirkju kl. 5 e. h. næstk. sunnudag. — F. J. R. Kaþólska kapellan (Eyrarlands- veg 26). Krists-konungsmessa er á sunnudag, og þá er lágmessa kl. 10,30 árdegis. — Allraheilagra messa er á mánudag og lágmessa kl. 10,30 árdegis. — Allrasálna messa er á þriðjudag_ og þá hefj- ast sálumessur fyrir framliðnum kl. 10 árdegis. — Kapellan er opin fyrir alla við messur. Messað á Bægisá sunnudaginn 31. október kl. 2 e. h. — Safnað- arfundur. Iðnnemar, Akureyri! — Munið fundinn á föstudaginn. Sjá nánar í auglýsinu. — Stjórnin. Fundur í stúlkna- deildinni á sunnu- daginn kemur kl. 2 e. h. í kapellunni. Skemmtiklúbbur templara hef- ur starfsemi sína á ný í Varðborg föstudaginn 29. þ. m. Sjá auglýs. annars staðar í blaðinu. Haustþing umdæmisstúkunnar nr. 5 verður sett í Skjaldborg laugardaginn 30. okt. kl. 5 síðdeg- is. — M. a. verður rætt um vetr- arstarfið í urndæminu. — Æski- legt að fulltrúar mæti allh’, svo og aðrir templarar. Bamastúkan Samúð nr. 102 heldur fund í Skjaldborg sunnu- daginn 31. okt. kl. 10 f. h. Nánar auglýst í barnaskólanum. I. O. G. T. Stúkan ísaíolfl- Fjallkonan nr. 1 heldur fund mánudaginn 1, nóv. kl. 8.30 í Skjaldborg. Fundarefni: Inn- taka nýrra félaga. Innsetning embættismanna. Skýrslur emb- ættismanna. Hagnefndaratriði. Afhentir aðgöngumiðar að kvik- myndasýningu. Félagar, fjöl- mennið, takið nýja félaga með. Æðstitemplar. Æskulýðsheimili tcmplara, Varðborg, mun hefja vetr arstarfsemi sína um næstu helgi. — Fer opnun heimil- jsins fram í stóra sal hússins sunnudaginn 1. nóvember kl. 4 e. h., með nokkrum skemmtiatrið- um fyrir almennirig. Nánar verð ur auglýst um það síðar, hve oft æskulýðsheimilið verður opið í hverri viku. — Eins og í fyrra verða ýmis námskeið haldin á vegum heimilisins í vetur og verður lögð áherzla á að þau verði sem fjölbreyttust og við sem flestra hæfi. Fyrir jól er raðgert. að hafa a. m. k. tvö námskeið og; er annað auglýst á öðrum stað i; blaðinu í dag. Áheit ó Grenjaðarstaðakirkju. ‘Frá ónefndum 20 k-r.— Frá Á. G.i 50 kr. — Frá N. N. 20 kr. — Fráj konu 30 kr. — Frá ónefndum 10; kr. — Beztu þakkir. Ás. Kirst-; jánsson. Áheit á Strajjdarkirkju. J. A.j L. !kr. 25. — Óinefndur kr. 20. - A. A. ifcr. 50. — N. L. fcr. '100. - U. K. kr. ’50. — Ónefndur fcr. 330.: — Ásta kr. 100. — Ónefndur fcr. • 30. — K. M. K. fcr. 50. — K. M. kt\ 10. — Margi'ét fcr. 50. — Ónefnd- 'itr kr. 30. Hjúskaptn*. Föstudaginn 22. október sl. voru geíin saman í hjónaband aí sóknarprestinum í Grundarþingum, ungfrú Ingi- björg Runólfsdóttir frá Litla- Sandfelli, Skriðdal, og Jón Ól- afsson, bifreiðarstjóri, Ytra- Laugalandi. Athygli lesenda skal vakin á auglýsingu á öðrum stað í blað- inu frá Söfnuðinum á Sjónarhæð, um sérstakar samkomur, sem hann heldur í næstu viku. Fjöl- margir hafa öðlast blessun af þessu starfi, sem hefur nú staðið í meira en hálfa öld. Heíur les- andinn kynnzt því af eigin reynd? Gamlir og nýir vinir hjartanlega velkomnir. — Sjónarhæð. Haustþing Umdæmisstúkunn- ar verður haldið í Skjaldborg n.k. laugardag kl. 5 síðdegis — U.- templar. Til Sólheimadrengsins. S. Bj. kr. 50. — Ónefnd kona kr. 50. — R. S. kr. 50. — Marteinn kr. 100. Bændaklúbburinn mun hnlda fyrsta fund sinn þriðjudaginn 9. nóvember. Slysavarnafélagskonur, Akur- eyri. Fundur verður í Alþýðu- húsinu kl. 8.30 annað kvöld. Rætt um vetrarstörfin og sagðar fréttir af landsþinginu. Skemmtiatriði: Smárakvartettinn o. fl. Gerið svo vel að taka með ykkur fcaffi. — Stjórnin. Áheit á Munkaþverórkirkju. — Frá N. N. kr. 20.00. Með þakklæti móttekið. Sóknarprestur. Aðalfundur Skákfélags Akur- eyrar verður annað kvöld kl. 8 í Ásgarði. — Fjölmennið. ,Frú Þórdís Stefánsd.óttir, fyrr- verandi kennslukona, er 85 ára í dag, þann 27. október. Margrét Bcnediktsdóítir á Skútustöðum í Mývatnssveit verður 90 ára 29. þ. m. Dánardægur. Nýlega er látinn í Reykjahlíð í Mývatnssveit Sig- urður Einarsson bóndi og gest- gjafi í Reykjahlíð. ERLENÐ TIÐINDI (Framhald af 6. síðu). ungadeild Bandaríkjaþings. En þótt svo fari, verður pólitísk saga Valdimars Björnssonar ekki öll í þessum kosningum. Hann er enn ungur maður. Nafn hans er nú víða kunnugt um Bandaríkin. Hann nýtur mikils trausts í flokki sínum og því er lklegt, að hann eigi fyrir höndum mikinn frama á vettvangi stjórnmálanna. ís- lendingar mega vera stoltir af því, hvernig Valdimar Björnsson, og aðrir ógætir Vestcu’-íslending- ai’, halda uppi nufni islenzka kynstofnsins í hinni harðvjtugu samkeppnisbaráttu meðal mill- jónanna í Ameríku. N ýlenduvörudelidin og útibúin.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.