Dagur - 03.11.1954, Síða 3

Dagur - 03.11.1954, Síða 3
Miðvikudaginn 3. nóvember 1954 DAGUR 3 Innilegar Jiakkir flytjum við öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu og lilýhug við andlát og jarðarför HELGU SÓLVEIGAR GUÐJÓNSDÓTTUR, Uppsölum, Svarfaðardal. Eiginmaður og börn. r Fundur í Gagnfræðaskólahúsinu fimmtudaginn 11. nóvember n. k. kl. 8.30 eftir hádegi. D A G S K R Á : 1. Inntökubeiðnir. 2. Frá 16. iðnþingi. 3. Félagið 50 ára. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. Sportskyrtur einlitar og tvílitar. Manchettskyrtur hvítar o£ mislitar. V efnaðarvörudeild. Plastefni Plastdúkar B1 ú n d u d ú k a r Silkidúkar K ö gu r Blúndur, nylon Blúndur, bómullar Heklugarn Brodergarn * Vattfóður, 3 1 itir 'k Eldhúsgluggatjaldaefnið ódýra, Itomið aftur. V efnaðarvörudeild. Skjaldborgarbíó — Sími 1073. — í kvöld ltl. 9: í opinn dauðann | Capt. Horatio Hornblower Mikilfengleg og nrjög ; spennandi, ný ensk-amerísk stórmynd í litunr. Aðalhlutverk: VIRGINIA MAYO GREGORY PF.CK ROBERT BEATTY I Bönnuð yngri en 14 ára. • iiiimiimiimmmmmm Kaupið dagblöðin í BLAÐASÖLU AXELS Kristjánssonar h.f. Stúlka eða eldri kona óskast. — Eldri maður eða barnlaus hjón gætu komið til greina. Stefán Jónsson, Skjaldarvík — Símstöð. F.V.S.A. FUNDUR! Félag verzlunar- og skrif- stofufólks heldur fund í Verzlunarmannafélagshús- inu fimmtudaginn 4. nóv. kl. 8.30 eftir hádegi. FUNDAREFNI: Fréttir af samningum. Lagabreytingar. Kosning fulltrúa á Al- þýðusanrbandsþing. Stjómin. Gömlu-dansarnir t'erða í Varðborg n. k. laugar- dag, 6. nóv., kl. 10. Félagskort aflrent frá 8—10 sanra stað. STJÓRNIN. • r upur Tökum rjúpur í reikn- inga og gegn úttekt. Verzl. Eyjafjörður h.f Mjög áferðarfalleg. Stærð 4x8 fet. Kosta aðeins kr. íjö.OO borðið. Verzl. Eyjafjörður h.f NÝJA-BÍÓ Sími 1285. 1 kvöld kl. 9: „Einn koss er engin synd“ Þýzk söngva- og ganrannrynd, franrleidd lrjá ACO-filnr í Munchen og Sclröirbrunn-film í Vínarborg. Aðalhlutverk: CURD JURGENS. Síðar í vikúnni (væntanl. föstud.) ameríska stórmyndin: (hækkað verð sökunr þess hve nryndin cr dýr) Höfum fengið nýtt Panorama-sýningartjald. Á sunnudag kl. 3 barnasýning: GOSI Hin fræga nrynd WALT DISNEYS. Verð: Barnanriði kr. 5.00, fullorðnir kr. 7.00. Orðsending Vegna mjög mikillar eftirspurnar aðvarast fastir viðskiptamenn saumastofunnar um það, að nú er að verða hver síðastur að panta föt, sem eiga að verða til fyrir jól. Talið við okkur strax. Saumastofa K. V. A. s.f. Sími 1599. Breiðf i! mu-sýninga rvél F sem ný og í ágætu lagi, er til sölu. Sýnir venjulegar kvikmyndir. Vélin mjög meðfærileg og því hentug fyrir samkomuhús í sveitum eða félagsheimili. — Verðið er hagstætt. Afgr. Dags gefur nánari upplýsingar. Nýkomið frá iðunn Kven-flókaskór m. svampsóla Kven-lakkskór m. 1/4 hæl (nýjasta tízka) Gull- og silfurlitaðir kvenskór Hvítir hjúkrunarkonuskór Skódeild

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.