Dagur - 03.11.1954, Qupperneq 8
8
DAGUR
Miðvikucíaginn 3. nóvember 19£f-
Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands
ráðgerir að efna til mánaðar kvöldnámskeiðs í bókbahdi og hálfs
mánaðar námskeiðs í saumaskap. — Námskeiðin hefjast föstudag-
inn 12. nóv. n. k. í Brekkugötu 3 B, kl. 8 e. h. Saumanámskeiðið
verður starfrækt annaðhvert kvöld. — Kennari verður Guðrún
Scheving, Hríseyjargötu 18. — Tekið á móti umóknum um nám-
skeiðin í sima 1026■
MICHELIN
TYRE Co. Itd. •
Jeppaeigendur
Höfuni nú fyrirliggjandi hina eftirsóttu
MICHELIN-Jeppahjólbarða.
BÍLABÚÐÍN h.f.
Hafnarstræti 94. Sími 1183.
REYN
GRILON gerir
fötin sterk,
ULLIN gerir
þau hlý —
CÍTRONUR
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeild og útibú.
VINBERIN kosta
Krónur 15.50 kílóið.
Katipfélag EyfirSinga.
NýleHuavörudeildin.
Trillubátur
til sölu. — Uppl. gefur
Jón Hjartarson
Sími 1229.
Mikið urval af útlendum
fallegum barnaskóm
Nr. 22-37.
Einnig
vandaðir inniskór
kvenna og karla.
Hvaiiíibergsbi’æður
V.A.C. sjóstígvél
(ofanáiímd)
Skódeild KEA.
Til sölu:
FORD-vörubifreið, smíðaár
1947, með tvískiftu drifi og
og vökvasturtum. Bifreiðin
er í mjög góðu ásigkomu-
lagi. — Útborgun eftir sam-
komulagi.
Uppl. á Vörubílastöðinni.
Sími 1627.
Ljósasamstæða
Til sölu LISTER-ljósasam-
stæða, 750 vött, 32 volt.
Vélin er lítið notuð og vel
meðfarin.
Upplýsingar gefur
Árni Arnason,
Vélsmiðjan Oddi.
Sími 1189.
EFLI
APRICOSUR
P E R U R
FERSKJUR
R. Ú S í N U R ineð steinum
R Ú SIN U R steinlausar
SVESKJUR 2 stærðir
KÚRENNUR
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvönideildin og útibúin.
NýíendnvÖriideilcHn.-
og olíugeymar til húsakyndihgár iaínan fyrir
liggjandi. — Útvegnm olíukynta kátla, elda-
vélar og hvers konar önnur olí.ukynditæki
með stuttum fyrirvara.
OliUsöludeibl KEA.