Dagur - 03.11.1954, Side 9
Miðvikudaginn 3. nóvember 1954
D A G U R
9
LÆ.KN AVA L
Vegna fyrirhugaðs burtflutnings Árna Guðmundssonar læknis,
verða allir, sem nú eru skráðir hjá honum, að velja sér annan
lækni. Lxknavalið rniðast við áramót.
Nokkrir af læknum bæjarins geta bætt við sig mjög takmiirk-
uðum fjölda veljenda, en auk þess ma velja Bjarna Rafnar lækni,
er ílvtur hingað upp úr næstu áramótum. Kemur hann einnig til
grcina við áður auglýst læknaskipti.
Nánari upplýsingar á skrifstofu samiagsins, síma 1934.
SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR
Nýkomið: (Erlendur skófaðnaður)
Kven-kuldastígvél brún og svört
með y4 hæl.
Barnaskór, úr svörtu lakki og
rauðu skinni.
Skódeild <
Sí lonsokkar
Perlonsokkar
þykkir og þunnir.
Crep-nylonsokkar
Krónur S8.50.
ANNA & FREYJA
Vandaður ljóslampi
mjög lítið notaður til sölu
í Bjarmastíg 8.
SIGRÚN ÞORMÓÐS.
Kvíga
til sölu, 2ja eða 6 mánaða.
Afgr. vísar á.
Síðdegiskjólaefni
í fallegum litum, nýkomið.
Ef?ii i greiðslusloþþa,
mjög falleg.
Peysur, heilar og hnepptar.
Sokkabandabelti, mjög ódýr,
og ótal margt fleira.
Perlon, nylon og ísgarn
H ERRASOKKAR
fjölbreytt úrval.
B'A RNASOKKAR
SPORTSOKKAR
Vefnaðarvörudeild
Fást hjá kaupfélögum
ANNA & FREYJA
DRENGJANÆRFÖT
sterk og hlý.
Bolir með ermum,
Síðar buxur,
nýkomið.
Plastic-dúkar,
á kr. 25.00 stk.
VERZLUN
ÞÓRU ECGERTSDÓTTUR
Strandgötu 21. Sími 1030. Akureyri.
BAIRNSWAIR
PEYSUR og VESTI
eru fallegur jólaklæðnaður á
drengi. — í miklu úrvali hjá
okkur.
VERZLUN
ÞÓRU EGGERTSDÓTTUR
Strandgötu 21. Sími 1030. Akureyri.
Karnakjólar
frá kr. 47.50
D
Ðömu-undirföt
settið frá kr. 75.00
D
Naglalakk,
plast, kr. 12.00
D
Nyionsokkar
saumlausir
Verzhinin DRÍFA
Sími 1521.
Ryksugur
HOLLAND-ELECTRO
Kr. 1.050.00 og 915.00.
Véla- og búsdhaldadeild
FYRIRLIGGJANDI
fata- og dragtaefni
í miklu úrvali.
EINNIG
FÖT á lager
\;ið seljum með afborgunum.
SAUMASTOFA
Björgvins Friðrikssonar,
Landsbankahúsinu.
Véla- og búsdhaldadeild
sem jafnframt er:
BERJAPRESSA
MÖNDLUKVÖRN
GRÆNMETISRASPUR
KÖKUMÓT
KAFFIKVÖRN
ÞEYTARI
Mkið öndvegisáhald fyrir hús-
mceðiir jafnt í sveit, sevi
kaupstað.
Véla- og búsdhaldadeild
Véla- og búsáhaldadeild.
eins og tveggja röra
með og án hlífa.
Véla- og biisáloaldadeild.
ÍBÚÐ
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu strax eða síðar.
Fjórir fullorðnir. Góð um-
gengni.
Afgr. vísar á.
Peningaskápar
eldtraustir.
Véla- og búsáhaldadeild
Lindapennar
Pelikav, Montblavc
og ódýrir skólaþennar
í fjölbreyttu úrvali.
Ókeypis áletrun á alla pentta
keypta hjá okkur.
Jdrn- og glervörudeild.
Járn- og glervörudeild
Gasvélar
Ems og tveggja hólfa.
Sformiugtir
Járn- og glervörudeild
Handavinnutöskur
ínnkaupatöskur
Skólatöskur, leður
Ferðatöskur
Bakpokar
Seðla\ eski, ieður
Járn- og glervörudeild
ALFA LAVAL
mjaltavélar
Véla- og búsáhaldadeild.
OLÍUKYNDITÆKI
Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð
með stuttum f)rrirvara. — Leitið upplýsinga.
JÓN GUÐMUNDSSON,
Símar 1246 og 1336.