Dagur - 03.11.1954, Page 11

Dagur - 03.11.1954, Page 11
Miðvikutlaglim 3. nóvember 1951 DAGliR 11 ERLEND TÍDINDI (Framhald af 4. síðu). Hann flytur því útvarpsávarp í viku hverri. Hann stefnir rakleitt að því marki að ná slíkri hylli með þjóðinni, að liarm geti beygt stjórnmálafoi'ingjana undir vilja sinn. Og hann virðist þegar kom- inn vel á veg. Það kom í ljós á þingi því, er flokkur hans, Radí- kaiir sósíalistar, hélt í Marseilles. Flokkur þessi hefur þótt saman- standa af næsta sundurleitri hjörð, og í daglegu tali er fiokk- urinn oft nefndur ,,radísurnar“, enda sé hann, eins og þessi ágæti garðávöxtur, rauður að utan en hvítur að innan. Á flokksþinginu voru háværar deilur, unz Mendés kom. Þar féll allt í ró meðan Mendés flutti boðskap sinn. „Ekki eru nema 4 mánuðir," sagði hann, „síðan talað var um Frakkiand sem sjúklinginn í Evrópu. Nú er- um við sjálfir öruggir um, að lýð- veldið á mikla framtíð....“ - Fyrsta félagsheimilið í Eyjafirði (Framhald af 5. síðu). Grund og Ketill Guðjónsson á Finnastöðum. Vofu allar ræð- urnar hinar áheyrilegustu og um margt fróðlegar og skemmtilegar, þótt ekki sé rúm til að rekja efni þeirra að sinni. Miili ræðuhald- anna var almennur söngur er frú Sigríður, Sqhiöth ,stjórnaði. Síð- an yoj'u bocð ,ypp (ekin og dans stiginn af' miklur-fjöri fram eftir nóttú.' ., i na >/'u-.Ani Fyrsta félagsheimilið við Eyjafjörð. , Nokkur lýsing a£ félagsheimil- inu birtist í 23- tölublaði Dags og verðtir1'hún ekki endurtekin héi’. Það er þó jenn gleggra nú en þá, hve vel- hpfur;-tekizt að fella saman gamalt ,og.:nýtt til fullra nota og ■ eins; ,hitt"að' smíði og frá- gangur hússins er allur hinn vandaðasti ög ber Skagfirðingn- um, Þórði H. Friðbjarnarsyni gott vitni. En hann var yfirsmið- ur. Sólgarður, hið nýja og glæsi- lega félágsheimili og hið fyrsta hér við Eyjafjörð, sem byggt er eftir lögum um Félagsheimila- sjóð, markar tímamót í félags- málaþróun sýslunnar. Það mun á næstu árum verða fyrirmynd þeirra félagsheimila er væntan- lega verða byggð hér um slóðir á næstu árum. íbúum Saurbæjarhrepps er því nokkur vandi á höndum, þótt miklu átaki sé þegar lokið. Þeir hafa tekið forystuna og framtíð- in sker úr því, hvort þeir eru þeim var.da vaxnir að starfrækja félagsheimilið eftirleiðis svo að til fyrirmyndar sé. Skal það að óreyndu ekki dregið í efa. Hinu má ekki gleyma, að svo bezt gegnir Sólgarður menningarhlut- verki sínu á ókomnum árum, að sveitafólkið, bæði konur og karl- ar, ungir og gamlir, haldi enn og eftirleiðis höndum saman, eins og þeir hafa gert um sinn, með þeim árangri er blasir við hvers manns auga. Þá er þess von að þróun og þroski félagsmála, sem þetta hús er sprottio af, haldi áfram að vaxa sveit þg ^hei.a'pi til blessunar. - Ávarp frá stjórn- niáiafélögunnm (framhald af 1. síðu). nú kallar mest að til þess að skapa útgerðinni viðunandi starfsaostöðu og tryggja að bæj- arfélagið fylgist með í þeirri atvinnu- og framieiðsluþróun, sem orðin er í þjóðfélaginu. Innan skamms mun Utgerðar- félagið leita til allra borgara og fyrirtækja í bænum um liðsinni í þessu mikla hagsmunamáli. Við heitum á alla, sem þess eiga nokkurn kost, að bregðast vel við og leggja fram skerf til þess að unnt verði að hefjast handa um byggingu hraðfrystihúss á Akureyri. Akureyri, 25. október 1954. Haukur Snorrason, form. Framsóknarfél. Akureyrar. Bragi Sigurjónsson, form. Alþýðufl.fél. Akureyrar. Björn Jónsson, varaform. Sósíalistafél. Ak. Kristófer Vilhjálmss-on, form. Þjóðvarnarfél. Akureyrar. Gunnar H. Kristjánsson, gjaldk. Sjálfstæðisfél. Akureyrar. -* Ðagskrármál landbúnaðarins (Framhald af 2. síðu). að fást, yndi lrag sínum til lengdar. Það virðist því vera nauðsyn og mun koma betur í Ijós, með óframhaldandi ræktun og st^kjþú un búa, að stærri búin veiti; starfsfólki síriu" aðstöðu til að eiga sín eigin heimili á vinnu- stað. Kæmi þá einnig til álita að greiða því vissar prósentur eða hluta af tekjum búsins eftir ein- hverjum reglúm þar um. Erlent verkafóik. Ráðning erlends verkafólks er neyðarúrræði. Á Norðurlöndun- um öllum er ástandið svipað og hér. Fólksstraumurinn liggur til breja og borga. Þaðan er því ekki auðvelt að fá verkafólk til land- búnaðarstarfa. Þó væri það æski- legt, ef á annað borð er farið inn á þá braut. Holllendingar hefja landnám í stórum stíl í öðrum löndum og álfum. Þar er fyrir löngu orðið of þétt setið og þegnunum fjölgar stöðugt. Þeir hafa því ekki um annað að velja. Ef til vill er hægt að beina þeim fólksstraum hingað. Verður þó á það að líta að staðhættir eru gjörólíkir. Vinnuafl þaðan notast því mun verr en ef landbúnaðar- verkafólk væri flutt inn frá Noregi eða Danmörku. Æskilegast er að leyta þeirra úrlausna, sem gera innlendu verkafólki, sem á annað borð vill og getur unnið, aðgengilega bú- setu, sem slarfsfólk á stórbýlum landsins. Verður þá fyrst og fremst að taka húsnæðismálin til alvarlegrar endurskoðunar. - Ávarp frá stjórn Út- gerðarfélags Ak. (Framhald af 1. síðu). arfélag Akureyringa h.f. nýlega boðið út, með auglýsingu í bæj- arblöðunum, kr. 1.500.000.00 — eina milljón og fimm hundruð þúsund króna — hlutabréfalán, sem gangi beint til hraðfrysti- hússbyggingar. Upphæð hlutabréfanna er: Kr. 500.00 — 1.000.00 — 2.000.00 — 5.000.00 — 10.000.00 Að sjálfsögðu getur hver og einn skrifað sig fyrir hverri upp- hæðinni sem er, og keypt eitt eða fleiri bréf í hvaða stærð sem er, eftir atvikum og ástæðum. Bæj- arstjórn Akureyrar hefur þegar samþykkt, að Akureyrarbær leggi fram 750 þús. kr. til kaupa á hlutabréfum í félaginu vegna hraðfrystihússins. Nú reynir á áhuga bæjar- búa e. t. v. meira en nokkru sinni áður. Við treystum því, að hver sá ykkar, sem hefur eitthvað af- lögu fram yfir brýnustu nauð- synjar, kynni sér vandlega þetta ávarp efnislega, og athugi með sjálfum sér, hvort væntanlegum afgangstekjum heimilisins sé ekki bezt verið með því að byggja upp atvinnulífið á Akureyri og þar með afkomu sjálfs sín, ná- grannans og bæjarfélagsins í heild, með því að káupa hlut í Út- gerðarfélagi Akureyringa h.f. I AKUREVRINGAB! Útgerð 5 togara héðan úr bæn- um er mikið átak í atvinnulífi bæjarins. En eins og nú standa sakir, er bygging hraðfrystihúss skilyrði fyrir rekstri þeirra um næstu framtíð, og þá um leið skil- yi’ði fyrir afkomuöryggi ein- staklingsins og bæjarfélagsins — og um leið ykkar heimilis. Næstu daga fer ávarp þetta um bæinn. Ef þið viljið af ykkar meiri og minna takmörkuðu getu styðja þetta málefni til eflingar atvinnulífsins í bænum, þá út- íyllið viðfest eyðublað og sendið eða skilið persónulega í skrifstofu Útgerðargélags Akureyringa h.f., Gránufélagsgötu 4, fyrir 15. nóv- ember næstkomandi. Innborgun hlutafjárloforðanna má ekki dragast lengur en til 1. marz 1955. Akureyri, 28 .október 1954. í stjórn Útgerðarfélag^ Akureyringa h.f.: Helgi Pálsson. Steinn Steinsen. Jakob Fríniannsson. Óskar Gíslason. Albert Sölvason. Riffill Sem nýr magasín-riffill til sölu. Afgr. vísar á. □ Eún 59541137 = 5.: Atg.: I. O. O. F. 2 — 113611581/2 Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. næstk. sunnudag. — P. S. Nýlega hafa opinberaö trúlofun sína ungfrú Ásta Sigurlásdóttir frá Vestmannaeyjum og Gunnar Berg Gunnarsson starfsmaðui' hiá P. O. B. Messað í Lögmannshlíð kl. 2 e. h. n.k. sunnudag. — F. J. R. Messað í Glæsibæ sunnudaginn 7. nóv. kl. 2 e. h. Safnaðarfundur. Austfirðingar, Akureyri. Spila- kvöld í Skjaldborg miðvikudag- < inn 3. okt. (í kvöld) kl. 8.30. — Fjölmennið og takið með ykkui ' gesti. Kaþólska kapellan (Eyrarl.v. 26). Lágmessa kl. 10 á sunnudag, sem er hinn 22. eftir hvítasunnu. Öllum heimill aðgangur við mess- ur. Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. 5—6 ára börn í kap- ellunni, 7—13 ára börn í kirkj- unni. Bekkjarstjórar mæti kl. 10.10. Frá Kvcnfélaginu Hlíf. Gjafii til Pálmholts: P. S. kr. 100.00, N N. kr. 100.00, kona (áheit) kr 100.00, M. G. kr. 50.00, S. J. kr. 50.00, ónefndur kr. 20.00. Kærat þakkir. Stjórnin. Fimmtugur varð sl. laugardag Jón Norðfjörð, hinn þjóðkunni leikari. Hann dvelur um þessar mundir á Akranesi á vegum leik- félagsins þar. Drengjadeildin heldur fund í kapell- unni kl. 5 e. h. á sunnud. kemur. Jólamerki kvenfélagsins Fram- tíðin eru seld á Pósthúsinu til jóla. Leiðrétting. í síðasta tölublaði Dags er húsnúmer Sigurðar klæðsk. Guðmundssonar talið 50. Á að vera Helgamagrastræti 26. Stúkan Brynja heldur fund í Skjaldborg næstk. mánudags- kvöld. Móttaka nýliða. Innsetning embættismanna. Tilkynning um fyrirhugað afmæliskaffi. Þeir fé- lagar, sem mæta á fundinum, fá frímiða á bíósýningu. Skjaldborgarbíó sýnir nú í vik- unni, eða um helgina, ítölsku stórmyndina Gyðingurinn gang- andi (Þjóð án föðprlands). Fjallar. húp um áetir, raunii: og erfiðjeika, Gyðinganna í gegnum aldirnar. Sjotugur Verður 7. þ. m. Jón Halldórsson, Lyngstað, Dalvík. Fimmtugur varð 31. f. m. Vig- fús Þorsteinsson, bílaviðgerðar- maður, Víðivöllum 14 hér í bæ. Skákfélagið. Aðalfundur Skák- félags Akureyrar var haldinn á fimmtudagskvöldið. Stjórn skipa: Jón Ingimarsson, Haraldur Ólafs- sin, Björn Halldórsson, Friðgeir Sigurbjörnsson og Guðm. Eiðs- son. Fundardagar félagsins í vet- ur verða mánudagar og fimmtu- dagar. Teflt í Ásgarði, Hafnar- stræti 88, Stangveiðifélagið Straumar mun halda árshátíð sína að Hótel KEA laugardaginn 20. þ. m. og mun hefjast kl. 7. Verður borð- hald, skemmtiatriði, verðlaunaf- hending, kvikmyndasýning og dans. Þátttökulisti mun liggja frammi á pósthúsinu og eru fé- lagsmenn beðnir að skrá sig hið fyrsta. ... . , Guðspekistúkan Systkinaband- ið. — Fundur verður haldinn á ! venjulegum stað þriðjudaginn 9. nóv. næstk. kl. 8.30. Erindi. Frá Heimilisiðnaðarfél. Norð- urland. Mánaðar námsskeið í bókbandi og hálfs mánaðar náms- skeið í fatasaum hefjast föstu- daginn 12. nóv. í Brekkugötu 3B, kl. 8 e. h. — Saumanámsskeið verður starfrækt annað hvert kvöld. Kennari verður Guðrún Scheving, Hríseyjargötu 18. — Tekið á móti umsóknum í síma 1026. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Oddný Dúfa Kristjánsdóttir, Eyrarveg 29, og Óskar Ingimar^son, Engi- mýri 4. Jarðlíkön Manntöfl Taflborð Leikspil 5 í kassa Teikniblokkir, finnskar Skrifblokkir Kúlupennar Blýantar m. strokleðri Járn- og glervörudeild, Verzlunar- og skrifstofufólk. Munið fundinn annað kvöld í Verzlunarmannafélagshúsinu kl. 8.30. Sjá auglýsingu annars stað- ar í blaðinu. Til nýja sjúkrahússins. Minn- ingargjöf um Guðrúnu Jónsdótt- ur frá R. B. kr. 100.00. — Frá ónefndum kr. 200.00. — Áheit frá N. N. 134 kr. 100 00. — Með þökkum móttekið. G. Karl Pét- ursson. Nýja-Bíó mun byi'ja sýningar á amerísku myndinni Quo Vadis? næstk. föstudagskvöld og verður þá búið að setja upp nýtt breið- tjald í húsinu í stað þess, sem fyrir er og er gallað. Þessi kvik- mynd, gerð eftir hinni heims- frægu skáldsögu með sama nafni, er ein hin skrautlegasta og íburð- armesta, er gerð hefur verið og er tekin á söguslóðum ítalíu. — Aðalhlutverkið leikur Robert Taylor. íkviknun. Síðdegis á laugardag kviknaði í húsinu Lækjargata 16, sem er gamalt timburhús með tveimur litlum íbúðum. Slökkvi- liðið slökkti eldinn fljótlega með hinum nýju slökkvitækjum sín- um, en skemmdir urðu allveru- legar á íbúðinni. Þar sem eldur- inn kom upp bjó einn maður, Að- alsteinn Guðmundsson, og hafði hann lagt sig til svefns. Vaknaði hann við eldinn, og hlaut bruna- sár á höfði og höndum, en eigi hættuleg. Talið er að kviknað hafi út frá kolaofni .

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.