Dagur - 11.12.1954, Blaðsíða 1

Dagur - 11.12.1954, Blaðsíða 1
KAUí’IÐ Happclrættismið'a Styrkt- arfélags lamaðra og fatl- aðra. Fástt í bókaverzl. DAGUR kemur tvisvar 1 viku til jóla, á miðvikudöguin cg Iaugardögum. XXXVH. árg. . --------- Akureyri, laugardaginn 11. desember 1954 56. tbl. ar í forláfðútgáfu frá Norðra Komin er á bókamarkaðinn vandaðasta myndaútgáfa, sem gcrð hefur verið hér á landi þar sem er bókin um verk Einars Jcussonar myndhöggvara, og hefur bókaútgáfan Norðri séð um útgáfuna, en listamaðurinn sjálf- ur valdi verkin, sem mynduð eru, og réði niðurröðun. Hafði hann að kalla lokið því er hapn lézt. Hugmyndina að bessari útgáfu átti Vilhjálmur Þór forstjóri, en listamaðurinn léð’i samþ.ykki sitt og vann að útgáfunni, enda skyldi allur ágóði ganga til þess að gera eirsteypu af verkum Einars. — Benedikt Gröndal ritstjóri ann- aðist ritstjórn bókarinnar, en prentun myndanna var geið í Svíþjóð og er svonefnd djúp- prentun, en þá prentun er ekki hægt að framkvæma hér á landi. Pappír til bókarinnar var sér- staklega gerður hjá kunnri sænskri pappírsverksmiðju. í bókinni er fullkomið yfirlit um höggmyndir Einars Jónssori- ar, auk þess sýnishorn málverka hans, og er sú prentun í litum. — Útgáfunni fylgir stutt greinar- gerð um listamanninn og ævi hans, á fjórum tungumálum og eins eru skýringar með myridum á fjórum tungum. Bókin er stór í sniðum og foi kunnarfalleg og að öllu leyti hin eigulegasta. Þetta er dýr útgáfa og kostar bókinkr 670. Jólatré frá Ála- | simdi | Væntanlegt hingað ! 20. desember \ í Álasúridsbláðmu , Sunn- \ mör: posten“ scgir svo 2. þ. m.: j „Meðan verlð var að veita fyr- i ir sér, hvort Álasund rnuni nú j ckki lcngur scnda jólatré til j Hull á Bretlandi, berst frétt j um, að senda eigi tré íil Akur- j eyrar í ár. Æskilegast hefði j vcrið, að grenitréð hefði verið j höggvið hér og búið til ferðar, j en ýmis.' a orsaka vegna varð j j því ekki við komið að þessu j i sinni. En bæjarstjórnin á góð- : an mann að í Kristjánssandi, j og hefur hann tckið að sér að j sjá um máiið. Tréð verður sent mcð „Gull- j fossi“ frá Kristjánssandi þann j 12. þ. m., en hann hefur þá j vcrið í Osló, sem scndir jóla- ; tré með honum til Reykjavík- j urbæjar. — Skipið kemur til j Reykjavíkur þann 17. desem- j ber. Og þremur dögum síðar j verður jólatréð frá Álasundi j komið til vinabæjarins Akur- j eyrar. Jólatré þetta er að vissu j leyti þökk fyrir, að vinabær- j inn sendi Barnalcór Akureyrar j hingað á Fiskimálasýninguna í j sumar. Og það myndi sérstak- j Iega gleðja bæjarstjórnina að j frétta, að börnunum á Alcur- j eyri þætti vænt um sending- i una og gleddust við jólatréð ! sitt.“ pri rcatvörur á Ákureyri en í Eyfirðingar búa við góða verzlun. Eru það að vísu ekki ný tíðindi, en rifjast upp í hvert sinn sem verðgæzlustjórinn biríir yfirlit sitt um lægsta og liæsta smásöluverð á riauð- synjavarningi í Reykjavík. — Samkvæint síðustu skýrslu hans, frá 1. dcsember, eru ýmr-ar nauðsynlegustu matvör- ur ódýrari hjá Kaupfélagi Ey- firðinga hér á Akureyri en nokkurs staðar í Reykjavík. Haframjöl kostar hér kr. 2,65 en kr. 2,90—3,8(1 í Rvík, hrís- grjón k-ostar hér kr. 5,05 cn 5,95 6,70 syðra, strásykur kostar hér kr. 3,10, eg er það Kiibasykur, en í Rvík kostar hann allt að lcr. 3 25, þótt þar fúist einnig brazilískur sykur á lægra verði cða 2.65 pr. kg. Púðursykur kor tar hér kr. 3,00 cn 3,25 til 4,30 í Reykjavík. — Þannig má rekja fleiri dæmi. Á fáum teg- undum er verð hér sama cða lítið eitt hærra en lægsta smá- sölnverð í Rvík og getUr legið I tegundamirmun. en verðið hér nær hvergi hæsta verði syðra. — Þar við bætist svo, að kaupfélagið endurgreiðir fé- því a. m. k. 5% lægra en það smásöluverð, sem að ofan er nefnt. — Þetta er sönnun um hagkvæma verzlún hér, því að eins og verzlunarmáluni er skipað í landi hér, mætti kalla eðlilcgt og í samræmi við tím- ana og aðr-töðuna að ýmis varningur sé dýrari úti á landi en í Reykjavík. Ilér sannast hver áhrif öflugt kaupfélag hefur á verðlag yfirleitt og livert gildi slíkur verzlunar- rekstur liefur fyrir almenning. Mætti þessi samanburður vera lærdómsríkur fyrir almennirig Rætt iim sanðf járbeit á ræktuðu landi, i hagnýtingii afréttarlanda og fleiri IiagSMUiismá! á síðasta Á fundi Bændaklúbbsins síð- astl. þriðjudag fóru fram athygl- isverðar umræður um málefni sauðfjárræktarinnar hér í Eyja- firði. Gestir fundarins voru umferða- ráðunautar Búnaðarfél. íslands, og flutti annar þeirra, Sigfús Þor- steinsson, framsöguerindi. — Jón Guðmann, bóndi í Skarði,. stjórn- aði fundinum og bauð ráðunaut- ana sérstaklega velkomna. Stofnun sauðfjárræktarfélaga. í upphafi máls síns hvatti ráðu- nauturirin bændur til að stofna sauðfjárræktarfélög. Kvað hann það ekki síður nauðsyn en stofn- un nautgriparæktarfélaga, sem góðan ávöxt hefði boi'ið fyrir bændur landsins. Sýndi hann með tölum nokkur dæmi þessu til sönnunar, svo sem þann mikla mun á því að nota lélega og góða hrúta. Munaði þar miklu á arði og, og þá ekki síður á þeirri' ánægju. er fjárræktarmanninum fellur í skaut. Ráðunauturinn sagði, að í stór- um dráttum miðaöist kynbóta- starfsemin að því að fá sem hæsta prósenttölu af lifandi vigt dilk- anna á haustin, í kjöti og mör. Góður fjárimaður sér ýmis auð- kenni fjárins og getur glöggvað sig á mörgu í sauðfjárræktinni. En mörgu fæst ekki úr skorið, nema með afurða- og afkvæma- skýrslum. Sauðfjárbeit á ræktuðu landi. Þá talaði hann almennt um að- stöðu eyfirzkra bænda til sauð- fjárræktarinnar. Benti hann sér- staklega á, að þar sem afréttirnar væru fremur lélegar, viðast hvar, þyi'fti að bæta fénu þær upp með sumarbeit á ræktað land. Að sjálfsögðu væri rétt að nota af- réttarlöndin eins mikið og bægt væri, en taldi líklegt að vel mundi borga sig að beita ánum á túnin, eða á eitthvað af þeim að vorinu og ennfremur að taka dilkana síðla sumai's, t. d. um miðjan ágúst, og beita þeim á ræktað land fram að sláturtíð Kvað hann fleira geta komið til greina en tún í því sambandi, svo sem þurra bakka og einnig framræstar mvr- ar. í sambandi við túnblettina tók hann fram, að háin þyrfti að vcra í sprettu á þessum tíma og hvatti því til að bera á túnin of- urlít.inn áukaskammt af köfnun- arefni með tilliti til beitarinnar. Einn poki af Kjarna pr. ha. mundi gera nokkurt gagn. Þyrfti þetta þó að miðast við það ástand. sem túnin væru í síðari hluta sumars. iægju frá Sláturhúsi KEA á Ak- ureyri væri ekki glæsileg útkoma af sáuðfjárræktinni í ár. Meðal- vigt dilka hefði verið 14,15 kg. sl. haust og væri það alltof lítið, jafnvel þótt tillit væri tekið til óhagstæðs tíðarfars í haust. Þess- ir dilkar flokkuðust líka illa. — Taldi ráðunauturinn að bændur mættu ekki sætta sig við minna kjötmagn eftir hverja vetrarfóðr- aða kind en 20 kg. Til þess að ná þessum árangri, þyrfti ein- lembubúskapurinn að hverfa, en fjárræktarmenn að leggja áherzlu á að fá allar ær sínar tvílembdar. Til tvílembanna væri aldrei of miklu kostað og vetrarfóðrið yrði aldrei of dýrt handa þeim. Vinn- an væri svipuð, nema á meðan sauðburðui' stæði yfir. Ráðið til að fá ær tvílembdar væri einfald- lega það að kappala þær 10 dög- um fyrir fengitíð. „Þetta ráð er líka,“ sagði hann, „algengast að nota.“ Hins vegar yrði að stefna að því að rækta frjósemina í fénu, með úrvali og kynbótum. Eiga gimbrar að fá fang? Þá vék hann nokkrum orðum að því umdeilda atriði, að láta gimbrar fá fang. Mælti hann mjög með því, ef gimbrarnar væru sæmilega vænar, eða 35 kg. og þar yfir. Þá varaði hann við að hleypa snöggu eldi í þær fvrir jól. Vildu þær þá verða tvílembd- ar, en það væri þeim of mikið. Einnig benti hann á þann háska að snöggala þær síðustu vikurnar fyrir burð. bá yrðu lömbin of stór (Framhald á 5 síðu) Skrifar Akureyringum bréf 6.25 í Rvík, sagógrjón kr. 5.10 hét e:i 5,29 til 6,15,í Kvík, hrís- mjöl kr. 4,00 hér en kr. 4,55 til lagsmönnum einhverja hlut- í'aílstöiu af vörukaupum þeirra, og er raunverulegt verð hjá í Reykjavík. þar sem kaup- félagsverz’.un en hvergi nærri eins áhrifamikil og hér. T é’cgur árangur sauðfjárræktar stðastliðið ár. Samkvæmt skýrslum er fyrir Jónas Jónsson frá Hriflu sendir Alau'eyringum bréf hér í blaðinu í dag, bls. 5.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.