Dagur - 11.12.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 11.12.1954, Blaðsíða 6
6 DAGUR Laugardaginn 11. desember 1954 BARNASKÓR, í miklu og góðu úrvali margar gerðir. ALLT ÞETTA OG MIKLU FLEIRA FÆST í ! JÓLASKAPI í SKÓM FRÁ OIÍKUR! FYRIR KARLMENN: Inniskór úr flóka og leðri. Skóhlífar, 4 gerðir Svampsólaskór 7 gerðir. Erlendir skór úr geitask. (nýkomnir) Iðunnarskór m. leðurs. hvergi fleiri gerðir Skauta og skíðaskór. FYRIR DRENGI: Lakkskór Leðurskór, brúnir, svartir Svampsólaskór Skauta og skíðaskór VáHár™3''— FYRIR KVENFOLK: Samkvæmisskór, gull- og silfurlitaðir Lakkskór með V4 hæl og lágum hæl (nýjasta tízka) Svampsólaskór, úr skinni og rúskinni, brúnir og svartir Fleyghælaskór, nýkomnir, margar gerðir. Kuldaskór, nýjar gerðir. Skóhlífar, margar gerðir. Inniskór mikið og smekklegt úrval. Skauta og skíðaskór. FYRIR TELPUR: • Lakkskór Svampsólaskór Rúskinnsskór Skóhlífar, brúnar gráar og svartar Skauta og skíðaskór Hafið nokkurn tima raynl að enda góða máltið med nokkrum ostbitum? Osnjr er ekki aðeins svo Ijúffengur, ad matmenn taka hann fram fyrir aðra tyllirétti, heldur er hollusta hans mjög mikil Saensku heilbrigðisyfirvöldin hafa t.d gefið bau fáð i barátt- unni gegn tannsjúkdómum, að gott sé að „enda máltið með osti. sykurlausu brauði og smjöri - Ldtið ostinn aldrei vanta á matborðiðl - AFURÐASALAN MÁTARSTELL 5 tegundir. M tegundir. HVERGI MEIRA ÚRVAL. Lítið í gluggana um helgina. Kaupfélag Verkamanna Búsáhaldadeild. 'i ■ . : l NOTIÐ SÁPUSPÆNl í allan viðkvæman þvott. Sápuspænir eru svar visindanna við peim vanda, hvemig þvo niegi viðkvœmar flíkur án þess að skemma þær. Fyrsta flokks sápa er spænd niður, og reynsla hús- mæðra í mörgum löndum er sii, að þannig leysist sápan betttr upp ag þvær betur allan viðkvæman þvott. — Sápuspænir em einnig mjög hentugir í þvottavélar. Farið vel með viðkvæmar flík- ur. Þvoið ávallt með sápu- spónum. Það borgar sig. ★ Reynið SÓLÁR-sápu- spæm iT Sápuverksmiðjan SJÖFM ,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.