Dagur - 18.12.1954, Síða 4

Dagur - 18.12.1954, Síða 4
4 D A G U R Laugardaginn 18. desember 1954 JÓLABÓK ALLRA ÍSLENZKRA KVENNA: Konan í dalnum og dæfurnar sjö SAGA húsfreyjunn- ar á Merkigili, Mon- íku Helgadóttur, skrásett af Guðm. G. Hagalín. * Konan í dalnum og dæturnar sjö er saga konu, sem gædd var mikilli viðkvæmni og heitum tilfinningum, en ura leið frá- bæru þreki, þolgæði, kjarki og sönnum manndómi. Lífið hefur lagt á hana margvlsleg- ar þrautir, þrautir sjúkdóma og sárustu harma, og hún hefur búið við sérstæða erfið- leika á mjög afskekktu býli. — En hún hefur vaxið við hverja raun og borið úr být- um hinn glæsilegasta sigur í lífsbaráttunni, staðið með dætrum sínum í stórbrotnum framkvæmdum og orðið í- mynd þess kjarnmesta og já- kvæðasta í íslenzku þjóðar- eðli, reynzt fágæt móðir, frá- bær húsíreyja og framtaks- samur bóndi. — Moníka á Merkigili sómir sér vel í hópi þeirra kvenhetja, sem höfund- ar fornsagnanna hafa skapað. Hún er aðeins sannari og mannlegri heldur en þær flestar, enda vitum við, að hún hefir ekki einungis verið til, heldur lifir enn og starfar í fullu fjöri. Konan í dalnum og dæturnar sjö hefur algjöra sérstöðu í íslenzkum bókmenntum Meistari íslenzkra ævisagna, Guð- mundur Gíslason Hagalín, hefir skrifað sögu þessar- ar konu, og sagan hefir í hans hönd- um orðið einstæð bók og mjög merk. Bókaútgáfan N O R Ð R I í bók þessari er brugðið upp stórfenglegu bar- áttusviði íslenzkrar sveítakonu. Saga hennar er einnig túlkun á þeim reginkrafti og þreki, sem íslenzka konan ræður yfir og mótað hefir þjóðarsvip íslendinga um aldir. Ný bók frá Bókaforlagi Odds Björnssonar Frægir kvennjósnarar eftir Dr. Kurt Singer Sannar frásagnir af heimsins frægustu kvennjósnurum frá Mata Hari til Judy Coplon, Hildu X og Adrienne, sem starfaði með njósnaranum Cieero. Komin í bókaverzlanir. ATHUGIÐ verðið: Rúsínur dökkar, steinlausar, i pökkum á kr. 6.50. Sveskjur minni, á kr. 16.00 kg Sveskjur Stcerri, á kr. 21.00 kg Blandaðir ávextir á kr. 25.00 kg Leikföng: Stoppuð dýr, kr. 5.00 Kaffistell, kr. 18.00 Matarstell, kr. 18.00 Brúður, Brúðurúm Bangsar, Bílar Traktorar, Bátar Hraðbátar Flúgandi diskar og ótal margt fleira, 0 hentugt handa börnum. Jakkaföt Smokingföt Kjólskyrtur Manchettskyrtur, hvítar og mislitar Hvítir hálstreflar Stífaðir flibbar Þverslaufur, hvítar og svartar Karlm. innisloppar, mjög vandaðir. Hattar, Húfur og fjöldamargt fleira. Nælon og Gaberdine Skyrtur einlitar og tvilitar Karlm.nærföt, stuttar og síðar buxur Karlm.vesti Karlm.peysur Karlm.náttföt, sérstaklega vönduð Axlabönd Belti Sokkar Vasaklútar Vöruhúsið h.f. Vöruhúsið h.f. Braunsverzlun Braunsverzlun

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.