Dagur - 18.12.1954, Side 5
Laugardaginn 18. desember 1954
D A G U R
5
íLJTJTIlITJTJTJTJTJTJTJTJTJTJlJTnjTLJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJ UTJTJTJTJXnJTJTJTJTJTJT. JTJTJHLJljTJTJTJTJTJTJTJTJTnJTJTrLr l
A R
SMURNINGSOLÍURJ
Sömuleiðis erum vér ávalt vel birgir af ýmiskonar smurn-
ingsfeitum. Sérstaka athygli viljum vér vekja á C.AZAR K,
sem er kalkbundin feiti sérstaklega gerð til að standast vatn.
I CAZAR eru látin bætiefni, sem gefa sérstaka samloðunar-
og viðloðunarhæfileika.
Þann 1. október s.l, stórlækkaði verð á öllum
ESSO-smurningsoIíiim.
Smurningsolíusérfræðingar vorir veita allar nánari upplýs-
ingar um snmrningu einstakra véla og með'ferð þeirra.
OLÍUSÖLUDEILD K.E.A.
Símar 1860 og 1700.
Togarar Ú tgerðarf élags Akureyringa h.f.
iiota eingöngu ESSO smurningsolíurnar
ESSTIC HD og MARMAX.
„Jörundur“ notar ESSOLUBE SDX og
ESSTIC HD.
„SnæfeU“ notar ESSTIC HD.
„Drangur“ notar DIOL V.
frá hinu heimsþekkta ESSO-firma hafa hér á landi sem annars staðar
aukið vinsældir sín.ar með hverju ári. Vér viljum því benda þeim vél-
stjórum á, sem ekki eru farnir að nota ESSO oliurnar, að byrja á því
nú þcgar, svo að þeir geti sannfærzt um gæði jieirra af eigin raun. —
Fyrir skipaflotann viljum vér sérstaklega benda á eftirfarandi tegundir:
Essolube SDX, sem er í hinum svokallaða „Superior Lubricant“
gæðaflokki. Ýinsir stærstu vélaframleiðendur í Bandaríkjunum, svo sem
Caterpillar, General Motors o. fl„ mæla eingöngu með henni.
Essolube HD eru „h eavy Duty“ smurningolíur, sem innihalda
sérstök efni, sem gefa þeim hreinsandi eiginleika og andsýringarhæfni.
ESSTIC HD olíur eru hreinsandi „Heavy Duly“ sveifarhúsolía.
DIOL V Olíur jiessar hafa lágt storknunarmark og lítið kolainni-
hald, eins og einkennir allar „nafta“-olíur. — Einkum er mælt msð
DIOL V í tvígcngis-dieselvélar og glóðarhausvélar.
MARMAX er sérstaklega unnin olía, sem blönduð er á vissan
hátt, til jiess að hafa framúrskarandi jiol gegn vatni. Olía jiessi er jiví
sérlega góð til sihurnings á gufuvélar, auk fjölmargs annars.