Dagur - 18.12.1954, Qupperneq 6

Dagur - 18.12.1954, Qupperneq 6
6 D A G U R Laugardaginn 18. desember 1954 yi$ 1 11 NVTT! - ULLARVERKSMIÐ JAN GEFJUN AKTJREYRI Þetta er nafnið á nýjasta ullargarninu sem GEFJUN sendir frá sér á markaðinn. — Þetta garn er unnið úr erlendri ull sem er í gæða- flokk 70s, en það er einn hæsti gæðaflokkur ullar á heimsmarkað- inum, en auk þess er það blandað með undraefninu GRILON, og er því bezta garnið sem í dag er fáanlegt í landinu. — Reynslan er ólýgnust og því skuluð þið strax kaupa þetta garn og reyna það. Enginn mun verða fyrir vonbrigðum. Verðinu er mjög stillt í hóf. Er til sölu hjá kaupíélögum landsins og víðar. — er þegar í fullum gangi. Höfum mikið og f jölbreytt úrval af: KJOLEFNUM GREIÐSLUSLOPPAEFNUM GLUGGATJALDAEFNUM PILSEFNUM BLÚSSUEFNUM PLASTEFNUM PLASTDÚKUM SILKIDÚKUM LÉREFTUM, allskonar. GJÖRIÐ JÓLAINNKAUPIN TlMANLEGA, Undirföt Náttkjólar Nærföt Sokkabandabelti Slankbelti Sokkar, allar teg. Hanzkar Herrarykfrakkar Herraföt Herrasloppar Buxur Skyrtur Nærföt Bindi Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið hagstceðast.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.