Dagur - 18.12.1954, Side 12
/
12
DAGUR
Laugardaginn 18. desember 1954
& . f
-> Þnkka innilega öllurn þeim seni glöddu mig, með
^ lieimsóknurn, gjöfum og skeytasendingum d sjötiu ára ^
4 afmœli minu 10. desember 1954. f
1 . f
X Einnig þakka eg öllum kunningjum minum liðna tíð. ^
Í VALGEIR ÁRNASON.
I
0
Z i
X Ý
© f
iþ Við undirrituð þökkum hjartanlega öllum þeim
© Svarfdælingum og Dalvikingum, sem með fjdrframlög- |=
urn eða d annan hdtt styrktu okkur er við d s.l. sumri f
§ urðum fyrir þvi óhaþpi að missa þrjár kýr okkar á t
Í óvæntan hdtt.
Guð styrki hönd og hug ykkar allra.
Gleðileg jól gott og farsælt komandi ár.
Klaufabrekkum, 16. desember 1954.
Hreinn Jónsson, Jónina Hallgrímsdóttir.
4
I
I
4
4
|
í
t
|
I
f
*
OLIUKYNDITÆKI
Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð
með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga.
JÓN G UÐM UNDSSON,
Símar 1246 og 1336.
Hafið f)ér nokkurn lima reynt að enda góða máltíd
med nokkrum ostbilum? Ostur er ekki aðeins svo
Ijúffengur, að matmenn taka hann fram fyrir aðra
tyllirétti, heldur er hollusta hans mjög mik.il Sœnsku
heilbrigðisyfirvöldin hafa t d gefið þau ráð ( barátt-
unni gegn tannsjúkdómum, að gott sé að „enda
máltið með osti, sykurlausu brauði og smjöri
- LátH ostinn aldrei vanta á matborbibl -
AFURÐASALAN
fM*M(*JK*JK*k* *** ** *+¥ '*+ 'M 'j+''** 'A* **r **'**'*» •*■ •* >> >>♦ <->♦ >>♦ '»WK
Gilbarco-olíuhrennarar
og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir
liggjandi. — Utvegum olíukynta katla, elda-
vélar og hvers konar önnur olíukynditæki
með stuttum fyrirvara.
Olíusöludeild KEA.
Símar 1860 og 1700.
Kaupfélag Norður-Þingeyinga
Kópaskeri, sími: 10 og 11. — Raufarhöfn, útibú, sími 7.
Stofnað 1894. — Simnefni: Norðfélag.
REKUR:
2 Sölubúðir,
2 Sldturhús,
2 Frystihús, — Beitufrysting d Raufarhöfn,
2 Bifreiða- og vélaverkstæði,
1 Gisti- og veitingahús á Kópaskeri,
1 Brauðgerðarhús með veitingastofu d Raufarhöfn,
1 Fiskverkunarstöð d Raufarhöfn,
Skipaafgeirðslur fyrir „Eimskip", „Rikisskip“ og SÍS,
Bifreiðaútgcrð, — Sérleyfishafi leiðina Raufarhöfn—Kóþasker—
Akureyri,
Síldarsöltun, Söllunarstöð d Raufarhöfn,
Innldnsdeild. — Vátryggingaumboð f. Samvinnutryggingar og
Andvöku, liftryggingar, brunatryggingar, sjótryggingar og bif-
reiðatryggingar. Oliu- og benzinsala. — Umboð f. Olíufél. h.f.
ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á LIÐNA ÁRINU, ÓSKUM
VIÐSKIPTAVINUM VORUM ALLRAR
VELGENGNI.
KAUPFELAG NORÐUR-ÞINGEYINGA
>>$>*$»$>*$+$>*$»
NOTIÐ
SÁPUSPÆNl
í allan viðkvæman {)vott.
Sápuspænir eru svctr vísindanna við þeim vanda, hvernig þvo megi viðkvæmar
flíkur án þess að skemma þær. Fyrsta flokks sápa er spænd niður, og reynsla hús-
mæðra í mörgum löndum er sú, að þannig leysist sápan betur upp ag þvær betur
allan viðkvæman þvott. — Sápuspænir eru einnig mjög hentugir í þvottavélar.
Farið vel með viðkvæmar flík-
ur. Þvoið ávallt með sápu-
spónum. Það borgar sig.
★
Reynið SÓLAR-sápu-
spæni!
★
Sápuverksmiðjan
SJÖFN