Dagur - 18.12.1954, Page 13
Laugardaginn 18. desémber 1954
D AGUB
13
Gólfteppi
Höfum fengið nýja sendingu af
Wilton-gólfteppum í þessum stærðum:
2x3 Verð kr. 1.790.00
2l/4X3i/4 Verð - 2.610.00
3x4 Verð - 3.500.00
AMARO-búð
Elisabeth Arden
SNYRIIVÖRUR
ERU NÝKOMNAR Á
Snyrtistofu Valborgar Ryel.
Eldri dansa
klúbburinn
heldur dansleik í Skjald-
borg á annan í jólum kl. 9
eftir hádegi.
STJÓRNIN.
Kuldaúlpur
Sportjakkar 6666
Sportjakkár
drengja.
Dreegjaskyrtur
livítar.
Biudi
Sokkar
Ó. M. FL.
ÁSBYRGI H.F.
LTLnJTJlJTJTJÁJTJTJTJTJlJTJlJTJTJljTJTJTJlJlJlurLTJT_TJlJTJl_T-nJTJnLnLn
þ
Mörg ár eru liðin síðaii út Iiefir koraið svo mikið úrval af -
góÖum bókum £
Munið, að góð bók er ávallt
kærkomin jólagjöf
Áuk allra innlendra bóka höfura við töluvert úrval af
öndvegisverkum enskra bókmennta
í fögru skinnbandi.
Nýkomiö!
enskt LOFTSKRAUT
Ennfremur mikið úrval af:
Jólatrésskrauti
Jólaumbúðapappír
Jólaumbúðagarni
Jólaserviettum (8 gerðir)
Jólalöberum
Jólaskrautkertum
Crepepappír
Hillupappír
Hillublúndum
r
Ymsar tilvaldar
jólagjafir
Sjálfblekungar
stakir og í settum.
Guitar (þýzkir)
Harmonikur
Hljómplötur
dans og dægurlög.
Vandaðar loftvogir
Stofuklukkur
Cigarettu kassar m. spiladós
Spiladósir fyrir börn
O. M. FL.
Bóka- & Ritfangaverzlun
4XELS KRISTJÁNSSONAR H.F.
SÍMI 1325
anjmnjTjmTLTRrijijiTLiJi^iji^ijTjijiJiJiji_riJirLrijRrL'Ri_rLrLr
Frá Alþýöuhúsinu
Aðgöngumiðar að dansleik Áramótklúbbsins
í Alþýðuhúsinu verða afgreiddir 27. og 28.
þ. m., kl. 17—20 báða dagana.
ALÞÝÐ U HÚSIÐ.
Aramótafagnaöur
1
Skemmtiklúbbur Templara heldur áramótafagnað í
Varðborg á gamalárskvöld 31. desember n. k.
Fjölbreytt skemmtiatriði, þar á meðal flugeldasýning.
Áskriftarlisti liggur framnii í Bókaverzl. Eddu frá
mánud. 20. desember. n. k.
Sanikvœmisklceðnadur œskilegur.
Komið og skemmtið ykkiir ún dfengis.
Skemmiiklúbbur TEMPLARA.
Höfum fengið umboð fýrir jarðýtur og diesel-dráttar-
vélum af ýmsum gerðum ásamt ýmiss konar hentugum
landbúnaðartækjum, frá hinum þekktu verksmiðjum,
Hanomag í Þýzkalandi. Einnig bifreiðir með dieselvél-
um af ýmsum gerðum. Verðið er mjög hagstætt. Upp-
lýsingar hjá Tryggva Jónssyni, Bifreiðaverkstæðið
Þórslhamar h.f. og um'boðinu. Sími 1917.
PÉTUR & VALDIMAR H.F.
Glæsilegf úrval af jólavörum
Nokkrar ábendingar um jólagjajir:
Prometheus-strauj ám
Grossaga-vöf f lu j áxn
Arvin-viftuofnar
Brauðristar
Eldhúsvogir
Bakkasett
Yfir 30 gerðir af smíðaáhöldum
jyrir börn og unglinga, i snotrum gjafa-
umbúðurn. Verð frá kr. 12.00—250.00.
SvifflugmódeL
nokkrar gerðir ennþá fyrirliggjandi.
Tréleikföng
jrá „Flugmó", sterk og góð, i geysifjöl-
breyltu úrvali, fyrir drengi á öllum aldri
Upptrekkt leikföng
f jölmargar gerðir, m. a. hin heimsþekktu
þýzku „Schuco“-leikföng, sem að gœðum
standa framar nokkurri annarri gerð.
Plast-leikföng
rnikið úrval, bceði fyrir stúlkur og drengi.
Málning & Járnvörur
Axel Kristjánsson h.f.
Brekkug. 1. — Sími 1356