Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 15

Dagur - 18.12.1954, Blaðsíða 15
Laugardaginn 18. desember 1954 D AGUR 15 Til jólagjafa Regnhlífar Hálsklútar Hanzkar Náttkjólar U n d i r f ö t, amerisk og frönsk Nælonblússur, mikið úrval, S o k k a r, margar gerðir P e y s u r Nýkomið: Samkvæmiskjólar Síðdegiskjólar Jerseykj ólar MARKAÐURINN Geislagötu 5. — Sími 1261. Árshátíö Skipstjórafélags Norðlendiiiga verður lialdin að Hótel KEA annan jóladag og hefstv- með borðhaldi kl. 19.00. Skemmtiatriði. — Aðgöngu- ' ntiðar verða seldir á hafnarskrifstofunni sunnuda£>inn O 19. des. M. 13.00—19.00 og annan jóladag á sanra stað kl. 15.00—17.00. Dökk föt, síðir kjólar. SKEMMTINEFNDIN. Hvað vantar yður? Kirsuberjasulta Plómusulta Hindberjasulta Appelsínu-marmelade Cítrónu-marmelade *★* Niðursoðnir ávextir: Apríkósur Perur Ferskjur Kirsuber Jarðarber Plómur Gúrkur *★* Þurrkaðir ávextir: Grápjur ; ' Döðíúr Rúsínur steinlausar og mcð steinum Kúrennur Sveskj ur stœrri og minni, mjúkar og góðar Apríkósur Perur Ferskjur *★* Nýir ávextir: Epli, margar tegundir Vínber Cítrónur Athugið, að vér seljum eplin ódýrt i heilum kössum! *★* Konfektrúsínur Hnetur Möndlur Nýlenduvörudelidin og útibúin. Kctupið nytsamar vörur til jólagjafa! Höfum eitthvað fyrir alla! Guðsþjónustur í Akureyrar- prestakalli yíir hátíðisdagana. — Aðfangadagskvöld: í Akureyrar- kirkju kl. 6 e. h. K. R. — í skóla- húsinu í Glerárþorpi kl. 6 e. h. P. S. — Jóladag: í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. P. S. — I Lög- mannshlíðarkirkju kl. 2 e. h. K. R. (Börnin fá myndir í biblíu- myndabókina sína að lokinni messu.) — 2. jóladagur: í Akur- eyrarkirkju kl. 10.30 f. h. Sunnu- dagaskóli. 5—6 ára börn í kapell- unni og 7—13 ára börn í kirkj- unni. — Messað á sama stíið kl. 2 e. h. K. R. — Gamlaárskvöld: í Akureyrarkirkju kl. 6 e. h. P. S. — í skóalhúsinu í Glerárþorpi kl. 6 e. h. K. R. — Nýjársdagur: í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. K R. og í Lögmannshlíðarkirkju ld. 2 e. h. (Börnin fá myndir í biblíu- myndabækur sínar.) — Sunnud. 2. janúar (annar dagur í nýjári): Kl. 5 í Akureyrarkirkju. P. S. Hátíðamessur í Möðruvallakl,- prestakalli. Jóladag kl. 2 e. h. á Möðruvöllum. — Annan ióladag kl. 2 e. h. að Bægisá. — Gamla- ársdag kl. 5 e. h. á Hjalteyri. — Nýársdag kl. 2 e. h á Bakka. — Sunnudaginn 2. janúar kl. 2 e. h. í Glæsibæ. — Guðsþjónusta í Skjaldarvík auglýst síðar. — Sóknarprestur. Mótatimbur til sölu. Jóliannes Óli Scemundsson. Rafeldavél til sÖl'u, með tækifærisverði. Afgr. vísar á. Fólksbifreið Mjög vönduð, 5 manna fólksbifreið til sölu. — Bif- reiðin er mjög lítið keyrð og í ágætu lagi. Upplýsingar gefur Jón Guðmundsson, Símar 1336 og 1246. Kettlingur, svartbröndóttur, með hvíta bringu og lappir, tapaðist sl. þriðjudag. Finnandi góð- fúslega geri aðvart í Hafn- arstræti 41. Gafl úr jeppakerru • tapaðist á leiðinni Arnar- fell—Akureyri. — Vinsam- legast skilist til Sveinhjarnar Halldórssonar mjólkurbílstjóra. Þakpappi Enski þakpapjnnn með Ijónsmerkinu. KOMINN AFTUR. Verzl. Eyjafjörð’ur h.f. Gjöf til Vinnuheimilis Krist- neshælis. Kr. 500.00 frá Kvenfél. Gleym mér ei í Glæsibæjarhr. Nýlega er látin í Dalvík frú Elín Gísladóttir Jónssonar bónda í Svínárnesi á Látraströnd, fædd 2. ágúst 1869. Hún giftist Jóni Halldórssyni smiðs Jóhannesson- ar, er síðast bjó í Garðsvík á Svalbarðsströnd. Þau bjuggu all- lengi í Grímsnesi á Látraströnd, en fluttust svo með Steingrími syni sínum til Dalvíkur og dvöld- ust bæði þar á heimilinu til ævi- loka. Mann sinn missti frú Elín 13. des. 1946. Þeim varð 7 barna auðið og lifa hana þrjú þeirra. — Frú Elín mun hafa verið merk kona og vel metin. Fundir í Bændaklúbbnum verða ekki haldnir fyrr en eftir áramót. Mun tilkynnt hér í blaðinu, þeg- ar fundir hefjast að nýju. Áramótafagnaður SKT verður í Varðborg á gamlárskvöld eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu í dag. Tómas frá Hrappsstaðakoti. Hinn 15. des. andaðist hér í sjúkrahúsinu Tómas Jónsson frá Hrappsstaðakoti, 70 ára að aldri. Tómas var einn af stofnendum Ungmennafélags Svarfdæla og alla ævi traustur ungmennafélagi. Gengst Ungmennafélagið nú fyrir minningarathöfn um hann í Dal- vík. Tómas stundaði sjómennsku lengi, en síðustu árin var hann olíuafgreiðslumaður í Dalvík. — Hann var einkar vinsæll maður og naut trausts og virðingar. Útibú Kaupfélags Eyfirðinga í Dalvík flutti skrifstofur sínar fyrir tæpu ári í hið nýja stórhýsi sitt, en verzlunarbúð þess er e'nn í gamla húsinu. Unnið er nú 'að gerð nýrrar búðar í húsinu. Skápa, hillur og búðarinnréttingu smíðar Ólafur Ágústsson hús- gagnameistari á Akureyri. Vonir standa til, að hægt verði að flytja verzlunina í nýju búðina á sumri komanda. PAKKI, í hvítum umbúðum, merkt- ur,.tapaðist sl. miðvikudag. Finnandi vinsamlegast skili honum á afgr. Dags. Dráttarvél Til sölu er Massey Harris dráttarvél, 20 hestafla, í góðu lagi, með sláttuvél, kerru og ýtu. Sláttuvélin er með nýrri Farmall-greiðu, 5 feta. — Semja ber við Pétur Jónsson, Þórunnar- stræti 105, sírni 1457 og 1917, eða undirritaðan. Jón Melslað, Hallgilsstöðum. Sími um Möðruvelli Miðstöðvarketill Lítill miðstöðvarketill ósk- ast til kaups. Afgr. vísar á. Saumavél, fótstigin, til sölu. — Taejýi- færisverð. 5 Upplýsingar í sírna 1939.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.