Dagur - 22.12.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 22.12.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 22. desember 1954 D A G U R 3 Þekkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, GEIRÞRÚÐAR GUÐRÚNAR FRfMANNSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Pálmi J. Friðriksson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför ELÍNAR GÍSLADÓTTUR frá Grímsnesi. Lifið lieil! Aðstandendur. Peningabudda fundin. Geymd hjá Ólafi Tr. Ólafssyni, KEA. 5 Vinum minum öllum, sem á margvislcgan hátt heiðr- f * j| uðu mig og glöddu á sextugsafmœli minu þann 14. % f þ. m., með hlýjum handtökum, heimsóknum, skeyta- 4 & kveðjum og góðum gjöfum, sendi eg minar ynnilegustu * 2 & KRISTJÁN HELGASON. f f þakkir. & t ö ¥ lnnilegar þakkir fyrir hcimsóknir, gjafir og árnaðar- % ý skeyti á fimmtugsafmœli tninu 17. desember s.l. f GARÐAR JÓHANNESSON. f f A Lifð heil! í í ©'í' *-*$-©'<" Q'Y:~ ©'>"*->■ ©'■'viVS' 'r'!- ©-> « Öllum er sýndu vináttu í minn garð þann 17. des. | $ FANNYINGVARSDÓTTIR. t £ S * 5.Z. þakka eg hjartanlega. — Gleðileg jól. I * fc-<-Ö'í":fc-<''S!'í-*-<^-ÍSfe-i'©'í"*-<'0'í-^-<'©'í"*-<'£!'f'*-<-!'<•*-<'£)'ÍSk-í'<'?'ÍS!<-<'Ö'Í-*-<'£!'í-* f f | Þ A K K A R O RÐ | ■Í Ú! hef mikið að þakka. Fyrst og fremst þakkq eg Guði f föður algóðum fyrir þá góðu heilsu, sem hann hefur t gefio mér alla mina löngu cefi, svo þakka eg honum ^ é fyrir mina elskulegu foreldra, og fyrir mína elskulegu ^ y konu og fyrir mín elskuleg börn, en svo kemur röðin t að samferðafólki minu á lifsleiðinni. Það hafa allir ver- e> ið svo góðir við mig, sem. eg sjálfsagt ekki hef átt skilið * og nú siðast á áttrœðisafmœli minu núna 1. desember ^ heimsóttu mig margir með gjöfum, og f jölmargir sendu f mér heillaskeyti og blóm. Þakkir til allra. Sérstaklega t þakka eg Starfsmannafélagi Kaupfélags Eyfirðinga fyrir gjafir og heiður, er það hefur auðsýnt mér fyrr og nú. ^ í Á sama hátt þakka eg Lúðrasveit Akurcyrar. Þessi félög f £ bœði lxafa gjört mig að heiðursfélaga sinum. t | í ^ Guð faðir gefi ykkur öllum: Gleðileg jól og gott og f f. farsœlt komandi ár. t | ÓLAFUR TRYGGVI ÓLAFSSON. % Gólfdiiku r þýzkur og ítalskur, A, B og C þykkt. Gólfkorkur 6 og 8 mm., ljós og dökkur. Gólfdúkalím ManiOy-þilplötur í eldlnis og baðherbergi, 4 litir. Asbest utan og innanhiiss. Byggingavörudeild KEA. Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! Þakka fyrir viðskiptin á liðnu ári. \ Verzlun Jóhanns F. Gunnlaugssonar, Dalvík Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þakka viðskiptin á liðnu ári. Söluturninn við Norðurg. S. JÓN G. PÁLSSON. Skemmtun að Hrafnagili sunnudaginn 26. des. (annan í jólum). Skemmtiatriði: 1. Söngur. (Smárakvart- ettinn). 2. Sjónleikur. (Fundur var haldinn). 3. Dans. Hljómsveit leikur. Veitingar. U. M. F. Framtið. Rauðkálið Kom aftur með Esju í gær. Kjötbúð KEA. Hafið þér bragðað Grænu baunirnar Og Blandaða grænmetið úr dósunum með mynd inni af jólasveininum. Fæst í Kjötbúð KEA. Útlendar Gulrætur komu með Esju t gær. Kjötbúð KEA. Aspargus 5 tegundir. Kjötbúð KEA. NÝJA BtÓ JÓLAMYNDIR 1954. Sýnum 2. dag jóla: amerísku stórmyndina Námur Salomons konungs gerð eftir hinni frægu sögu H. R. Haggard. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð börnum innan 10 ára. Barnamyndin heimsfrœga Mjallhvít og dvergarnir sjö tekin af áVALT DISNEY. - Sýnd kl. 3. Gleðileg jól! SKJALDBORGARBÍÓ JÓLAMYND JOLAMYND HOUDINI Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, um rnest dáða töframann veraldarinnar, Houdini, leikinn af TONY CURTIS. Konu hans Bess leikur JANET LF.IGH. Aðrir helztu leikarar: Torin Thatcher, Angela Clarke, Stefan Schnabel, Ian Wolfe, Sig Ruman, Michael Pate, Connie Gilchrist. SÝNINGAR ANNAN JÓLADAG: Kl. 3 barnasýning Skjaldborg (sími 1124) Kl. 5 almenn sýning Skjaldborg (sími 1124) Kl. 9 kvöldsýning í Samkomuhúsinu (suni 1073) GLEÐILEG JÓL. Konfektöskjur smáar og stórar. w:& ,'-ó/ Fallegir kassar. - Gott konfekt. Kaupfélag Eyfirðinga. Njlenduvörudeild og útibú.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.