Dagur - 22.12.1954, Blaðsíða 8

Dagur - 22.12.1954, Blaðsíða 8
8 D A G U R Miðvikudaginn 22. desembcr 1954 TLHJTJTJlJlJlLTriTLn_T_TjT_njTj"ljlT_T_rL"l_”L_L“L~LnL-L'l_,rl_n_j-L"L“L“L"irL" EFNAGERÐ AKU Framleiðir og býður yður: r1 Jólagosclrykki handa allri jjölskyldunni: VALASH CO RO CREAM SODA CLUBSODA Ljúffengir og hressandi, en auk þess eru þeir 65 aururn ódýrari hver flaska en sambœrilegir gos- drykkir framleiddir i Reykjavik. --------------- ■ ..*.L Brennl í brennsluofni af nýj- 1“ ustu gerð. Þcss vegna bragð- J_j betra og drýgra en annað kaffi p Munið SANA- KAFFI, þeg- rj ar þér gerið jólapöntun yðar. C Ennfremur framleiðum við: Saft,. Soya, Ávaxtalit, Orangeade, Edikssýru, Edik og fleira. SANA-vörumerkið tryggir yður góða og ódýra vöru. S Ö L U U M B O Ð : Heildverzlun Valgarðs Stefánssonar Sími 1332 imJlJTTnJjTTTJTJlJlJTTJTTJlJTTTTJTTTTTTTriJlJTTTrmJl íslendingar! Arið um kring halda skip vor uppi reglubundnum samgöngum milli hinna dreifðu hafna í landinu, og yfir veturínn eru þetta einu samgöngu- tækin, sem fólk getur treyst til að skila farþegum og farmi heilum og óskemmdum í höfn. Þess á milli eru fjölþættir möguleikar til flutninga, sem fela ekki í sér neitt varanlegt öryggi urn samgöngur, og er það því hagsmuna- mál Jandsbúa sjálfra að beina sem mest viðskiptum til vor. Með því styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og stuðla að því, að það geti aukizt og batnað. Taxtar vorir fyrir vöruflutning eru yfirleitt án tillits til vegarlendgar, þar eð þjónusta vor miðar að því að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til sam- gangna. og er þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varðandi samgöngur, skilji þetta og meti. Skíp vor eru traust og vel útbúin og skipshafnir þaulæfðar, og er þetta mikils virði fyrir viðskiptamennina, enda viðurkennt af tryggingafélögum, sem reikna þeim, er vátryggja, lægsta iðgjald fyrir vörur sendar með skip- um vorum. Þetta fyrirtæki er eign stærsta félagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumum finnst það félag svo stórt, að þeir finna vart til skyldleika eða tenglsa við það, en sá hugsunarháttur þarf að breytast. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS. R j ú p u r er ódýr og góður jólamatur. KJÖTBÚÐ KEA. Jóla-gæs á jólaborðið. KJÖTBÚÐ KEA. ÆKUR Öldin okkar I.—II. Hið gagnmeýka og- mai-geftirspurða rit, Öldin okkar I.—II., samtíðarsaga í íréttaformi, prýtt mörg hundruð myndum, fæst nú aftur. Hér er þ.ó aðeins um mjög takmarkaðan eintaka- fjölda að ræða, óg áðnur en varir verður þetta stórfróðlega rit ófáanlegt aftur, eirfs' og það hefur verið undanfarin ár. — Verð kr. 375.00 bæði bindin. Töfrar tveggja heima Hinn heimsfrægi i'ithöfundur og læknir A. J. CRONIN reku rhér tvíþættan og viðburðaríkan æviferil sinn. Hann segir frá sjúklingum sínum, fjölmörgum eftirminnilegum atvikum og persónulegri lífsreynslu sinni og viðhorfum. — Þessi ógleymanlega sjálfsævisaga mun verða sérhverjum manni, jafnt körlunt sem konuin, óvenjulega Iiugstæð bók. — Kr. 98.00 í vönduðu bandi. Syi ngur í rá og reiða Endurminningar A. H. Rasmussens frá dögum seglskip- anna. Viðburðarík og bráðspennandi bók, angandi af sjávar- seltu og yljuð öhvíkulli ást til sævarins og sjómennskunnar. Ósvikin sjómannabók. — Kr. 78.00 ib. Merkar konur Frásöguþættir af ellefu merkum, íslenzkum konum eftir Llínborgu Lárusdóttur. Prýðilega rituð bók og skemmtileg aflestrar, kjörin jólabók allra íslcnzkra kvenna. — Kr. 58.00 ib. Líf í læknis hendi Ný útgáfa af þessnvi margeftirspurðu skáldsögu Slaughtcrs, sem v.erið hefur öfáanleg mörg undanfarin ár. Upplagið cr mjög takmarkað. — Kr. 85.00 ib. Ævintýrafjallið Nýjasta ævintýrabókin eftir Enid Blyton. Þetta eru lang- samlega vinsælusítt:-'bárna- og unglingabækur, sem gefnar hafa verið út hér á landi um langt árabil. Ævintýrafjallið er kærkomnasta jólajpöfin, scm hægt er að velja handa börnum og unglingum. —;Kr. 48.00 ib. Tpp reisn a Haiti Spennandi unglingabók eftir Percy F. Westermann. Segir frá sjóferð til Haitij|og óvæntum atburðum og ævintýrum, sem gerðust í ferðinni. Ilók, sem tápmikium strákum mun geðjast vel að. — Kr. 35.00. ib. Framantaldar bæltur fást hjá bóksölum um land allt og beint frá útgcfanda. DRAUPNISÚTCÁFAN Skólavörðustíg 17 — Reykjavík — Sími 2923.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.