Dagur - 22.12.1954, Blaðsíða 7

Dagur - 22.12.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 22. desember 1954 D A G U B 7 Gleöileg jól! Farscelt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. NORÐURLEIÐ H.F. Heimilisfæki Hrærivélar Þvottavélar ísskápar Hraðsuðukatlar Hraðswðukönnur Brauðristar Straujárn Hraðsuðupottar Nýkomið: — —..... — - L: .t, ...j Þýzk skíði Þýzk skíði 140, 160,170 185 og 200 sm. Mjög ódýr. Skíðábindingar Skíðastafir ★ Skautar margar stærðir. ★ Stjörnublys Ödýr og mjög góð. ★ l v> Kokosmottur þykkar og þunnar, nauðSynlegar við utidyrnar. áYniárr-iru ★ / JáLi trésskraut Jólatrésljós Jólakort J ólaumbúðapappír Jólalímbönd Merkimiðar Leikf öng Mikið úrval, fyrir drengi og telpur. ★ Pennarnir viðurkenndu Pelikan og Mont Blanck. ★ Vatnslitir I ff Krítarlitir Olíulitakassar Járn- og glervörudeild Véla- og búsáhaldadeild. Gleðileg jól! Farsœlt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin RAFORKA H.F. Akureyri. MUNIÐ Eldri dansa klúbbinn jóladag í Skjaldborg á 2. klukkan 9 e. h. STJÓRNIN. í óttans dyrum Saga ettir DIANA BOURBON 9. DAGUR. (Framhald). „Æi, eg gleymdi að segja þér, Babs það var sími til þín áðan. Einhver Frank held eg, sem spurði eftir þér.“ „Hvenær? Og hvers vegna kallaðir þú ekki á mig?“ Babs var náföl. „Þetta var ekki núna. Það er talsverð stund síðan. Áður en þú komst heim. Um sexleytið held eg.“ „Þú gleymdir engu. Þú þagðir af ásettu ráði,“ hreytti Babs út úr sér. „Babs!“ sagði hershöfðinginn. Röddin bæði bað og skiapði. Kon- an hans lét aftur fallast í stólinn. „Það . . . það gæti hafa verið eitthvað áríðandi,“ sagði hún svo lágt, að varla heyrðist, en reyndi að gera gott úr öllu saman með því að hlæja ofurlítið kæruJeys- islega, en það tókst ekki nema JÓLATRÉSFAGNAÐUR K.A. í Varðborg verður 2. jóladag kl. 3 e. 'h. fyrir 9 ára og yngri og kl. 5 fyrir 10 ára og eldri. Jóliann Konráðsson stjórnar söngnum. Jón Norðfjörð stjörnar jóla- sveinunum. Jón Júl. Þorsteinsson mætir lrjá eldri börnunum. Allir velkomnir meðan husrúni leyf- ir. — Aðgangur 5 krónur. Almennur dansleikur kl. 9 e. h. STJÓRNIN. Áramótaklúbburinn að Hótcl KEA. v. Aðgöngumiðar verða afgréiddir 27, deseniber frá kl. 8—11 e. h. — Borð tekin frá um leið og ntið- arnir eru sóttir. — Dökk föt. — Síðir kjólar! — Væntanlegt í dag og á morgun mikið úrval af jólavörum Bóka & ritfangaverzlun Axel Kristjánsson h. f. Ráðhústorgi 3 — Sími 1325 Gólfteppi Nokkur gólfteppi fyrirliggjandi. STÆRÐIR: 1.70x2.35 m, 2x3 ni, 2^x31^ m og 3x4 metrar. EINNIG gólfrenningar V efnaðarvörudeild. miðlungi vel. Nei, þetta var ekki mjög sniðug kona. „Hver voru skilaboðin?“ spurði hún svo og eg sá að hún greip um stólbakið svo að hnú- arnir hvítnuðu. „Var það þess vegna sem þú varst svona áfjáð að ná í símann áðan þegar Doris hringdi? Bjóstu við boðum frá Frank?“ Anna,“ sagði hershöfðinginn, festulega en reiðilaust, „þú varst beðin fyrir skilaboð og viltu gjöra svo vel að skila þeim strax “ Babs sneri sér að skenkiborði og fór að hella í glös. En Anna hafði nú sett upp saklausan ungmeyjarsvip. „En hún sagði ekkert meira. Bara að skila að hún væri búin að hitta Frank. En hún sagði það samt ákaflega skrítilega og var einkennilega æst.“ ,Hver var æstur? Um hvern ertu að tala?“ Babs reyndi aug- sýnilega að stilla sig og hafa vald á röddinni. „Auðvitað Janie, það var Janie, sem hringdi." Glas féll í gólfið. Hávaðinn drekkti andvarpinu, sem steig upp frá brjósti mínu. Aldrei hafði mér dottið í hug að eg mundi heyra þessi orð héi. „Æi, dæmalaust var þetta klaufalegt af mér. Þetta var eitt af kristallsglösunum fallegu. Eg veit ekki hvað hefur komið yfir mig,“ sagði Babs, að því er yirt- ist eðlilega. „Á þessum síðustu og verstu timum er það, sem er í glasiriu, venjulega dýrmætara en glasið sjálft, kæra mín,“ sagði hers- höfðinginn. Hann sagði þetta góðlátlega og blátt áfram og tókst að gera þetta atvik venjulegt óhapp í heimahúsi og ekkert meira. Hann bograði við að hjglpa konu sinni til að safna brotunum, en hún sagði: „Þú hlýtur að hafa tekið skakkt eftir, Anna. Eg fæ engan botn í nein slík skilaboð.“ Þetta var tilraun til að komast úr klípunni, en kom of seint. Anna leit ýmist á brotna glerið eða á andlit stjúpmóður sinnar, sagði ekkert en brosti bara. Það var ekki fallegt bros. Frank . . . Hver var þessi Frank? Og hvers vegna hafði nafn hans og Janie haft þau áhrif á Babs, að hún missti stjórn á sjálfri sér? Eg varð þess allt í einu vör, að einhver horfði á mig. Eg leit við og horfði þá beint í dökk og spurul augu René Mil- haud, en hann sat enn í gluggan- um, en hallaði sér nú fram í birt- una. Svipur hans var nú annar en fyrr. Var betur vakandi og hvass- ari. Munnurinn harðlegur. Hann virtist mér nú ekki eins laglegur og við fyrstu sýn, en miklu skarplegri og sterklegri. Og í aug- um hans mátti lesa þessa spurn- ingu: Hvar fallið þér inn í þessa myndagátu og hvert er erindi yð- ar hingað? Eg horfði á manninn, nær hug- fangin. Þetta var maðurinn, sem Linda elskaði Hann hafði svikið hana vegna stássbrúðunnar hérna í stofunni, sem ekki var þó lengur í blóma lífsins. Var hann þá líka svikari við land sitt og málstað hins frjálsa heims? (Framhald).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.