Dagur - 12.01.1955, Síða 3

Dagur - 12.01.1955, Síða 3
Miðvikudaginn 12. janúar 1955 D AGUR Þökkum innilega auðsýndan vinarhug við andlát og útíör ELÍSABETAR BJÖRNSDÓTTUR frá Sörlastöðum. Gúðrún Ólafsdóttir, Ólafur Pálsson, Jórunn Ólafsdóttir, Páll Ólafsson. * © é Þökkum innilega öUwn þeim, er sýndu okkur vináttu * og sæmd á sextugsafmæhmi okkar 3. nóvember og 21. % des. s. I. Guð blessi ykkur öll. | Bakkagerði, 3. jan. 1955 & Sigrún Júlíusdóttir <r % % % ¥ % Gestur Viibjálmsson BOKHALDSNAMSKEIÐ hefjast hjá mér um 20. þ. m. Þeir sem hafa hug á þátttöku eða æskja upplýsinga tali við mig næstu daga. Akureyri, 11. jan. 1955. Sigurður M. Helgason Sími 1543. Til viðskiptamanna Þar sem verið er að loka reikningum viðskiptamanna þessa dagana er eindregið óskað eftir að þeir, sem enn ekki hafa íokið greiðslu í viðskiptum síriurn, gerí það nú þegar. Verdunin Eyjafjörður hj. OIIUKYNDITÆKI Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga. JÓN GUÐMUNDSSON, ____________Símar 1246 og 1336._r~Tr:| SKATTSTOFA AKUREYRAR veitir aðstoð við að telja fram til skatts, alla virka daga frá kl. 10—12 og 1—7 til loka janúarmánaðar. Síðustu viku mánaðarins verður skattstofan opin til kl. 10 á kvöldin. Avinnurekendur og aðrir, sem laun haJfa greitt á ár- inu, eru áminntir um að skila launaskýrslum fyrir 15. þessa mánaðar. Þeir, sem ekki hafa fengið eyðublöð send heim til sín, eru beðnir að vitja þeirra til skattstofunnar. Þeim, sem ekki skila framtölum fyrir 1. febrúar næsk. verður áætlaður skattur. Glerárþorpsbúar eru áminntir um að einnig þeir þurfa að skila skattframtölum fyrir 1. febrúar næstk. Akureyri, 11. janúar 1955. Skattstjórinn á Akureyri. ' ‘ IIALI.I RSIGURBJÖRNSSON, settur. Sokkar PERLON-ÞYKKRI GERÐ CREPE-NYLON V efnaðarvörudeild. NÝJA-BtÓ É Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. i I Sími 1285. I Myndir vikunnar: 1 i Edda Film sýnir sænsku í stórmyndina: I Sölku Völku | ieftir samnefndri sögu cftir j í H. K. Laxness, undir leik- i i stjórn Arne Mattsson. i t síðasta sinn Aðalhlutverk: ! GUNNEL BROSTRÖM I ! og | I FOLKE SUNDKVIST | Hækkað verð. Í (Bönnuð innan 16 ára.) i Næsta mynd: Káta ekkjan Í Heimsfræg amerísk söngva- i i og dansmynd frá M. G. M. 1 Í Gerð eftir óperettu Franz \ í Lehar. | Aðalhlutverk: | LANA TURNER og | I FERNANDO LAMAS | • i iMiMuiiiiuiiuiiuiiiuimiiiiiiumnimuiniuuMuuiii •MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii i» I SKJALDBORGARBÍÓ | i Sími 1073 Í | HITLER og EVA | i , (Will itbappen again) iMynd um Adolf Hitler og 1 ÍEvu Braun, þar sem hvertí i atriði í myndinni er „ekta.“ 1 i Mágkona Hitlers tók mikið f i af myndinni og seldi hana i Bandaríkjamönnum. £ , . . - e í myndinni koma fram: | Adolf Hitler \ Eva Braun i Hermann Göring | Joseph Göbbels Julius Streicher Heinrich Hhmnler \ Benito Mussolini o. fl. i i Bönnuð innan 16 ára. i Trillubátur 4 tonna trillubátur með 21 hestafla Listervél í góðu lagi til sölu, nú þeg- ar eða síðar. — Veiðarfæri geta fylgt. Sæmundur Benediktsson Litla-Árskógssandi Atvinna Stúlka óskar eftir atvinnu fyrri hluta dags. (Ekki vist) Afgr. vísar á. GOLFDÚKUR þýzkur og ítalskur fyrir- liggjandi. Byggingavörudeild. KVIKMYND FRÁ Heimsmeistarakeppni í knattspyrnu 1954 verður sýnd í Nýja-Bíó kl. 7,15 e. h. miðvikudag og fimmtudag. KNATTSPYRNURÁÐ AKUREYRAR. TAMNING ASTÖÐ Hestamannafélagið Léttir hefur ákveðið að reka tamn- ingastöð í vetur, frá 1. febrúar til 14. maí. Þeir hestaeig- endur, sem áhuga hafa fyrir þessu snúi sér til Ingólfs Ármannssonar eða Páls Jónssonar, sem gefa nánari upp- lýsingar um rekstur og tilhögun stöðvarinnar. — Þeir sem frá þurftu að hverfa s. 1. vetur, sitja fyrir á meðan hús- rúm leyfir. Hestamannafélagið Léttir ORÐSENDING Meðlimum sjúkrasamlags Glæsibæjarhrepps tilkynnist hér með, að hr. Þorsteinn Hörgdal Sjónarhóli, gegnir gjaldkerastörfum samlagsins þar til annað verður ákveðið. Laugalandi 10. janj. 1955 Einar G. Jónasson AFMÆLISF AGN AÐUR 50 ára afmæli Iðnaðarmannafélags Akureyrar verður hátíðlegt haldið laugardaginn 22. þ. m. að Hótel KEA kl. 7. síðd. Þeir iðnaðarmenn, sem óska að taka þátt í hófinu, og ekki hafa enn látið skrá sig, snúi sér sem allra fyrst til formanns félagsins, Karls Einarssonar Hafnar- stræti 25 eða Bjarna Jónssonar úrsmiðs, sem gefa nánari upplýsingar. — Aðgöngumiðar verða afhentir fimmtu- daginn og föstudaginn 20. og 21. þ. m. að Hótel KEA kl. 8-10 bæði kvöldin. Stjórnin. THOR-DRÁTTARVÉLAR Þeir, sem hafa í ihyggju að panta hjá mér THOR- dieseldráttarvél, og enn hafa ekki ákveðið það, ættu að gera það sem fyrst, svo að afgreiðsla geti farið fram í tæka tíð. LANDBÚNAÐARVERKSTÆÐI MAGNÚSAR ÁRNASONAR. ÞAKJÁRN 6-10 feta lengdir nýkomið Pantanir skulu tcknar fyrir 25 þ. m., annars seldar öðrum. Byggingavömdeild KEA. Góður matsveinn óskast Aðeins reglumaður kemur til greina. CTGERDARFÉLAG AKUREY RINGA.il F'. f

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.