Dagur - 12.01.1955, Page 4

Dagur - 12.01.1955, Page 4
4 DAGUR Miðvikudaginn 12. janúar 195S DAGUR Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON. Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Erlingur Davíðsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 88. — Sími 1166. Blaðið kemur út á hverjum miðvikudegi. Árgangurinn kostar kr. 60.00. Gjalddagi er 1. júlí. Prentverk Odds Björnssonar h.f. Fjárhagsáætlun Akureyrar f HAUST gerðust þau tíðindi eitt sinn á bæjar- stjórnarfundi, að fleygt var þar fram tillögu um að greiða 750 þúsund krónur úr bæjarsjóði til kaupa á hlutabréfum í Utgerðarfélagi Akureyr- inga. Málið var ekkert undirbúið. Flutningsmenn höfðu enga grein gert sér fyrir því, hvar taka ætti þessa fjármuni. En málið var hamrað í gegn þegar á þessum fundi. Bæjarráð mátti ekki athuga það, né heldur var gefinn frestur til að rannsaka, hvort lánsfé mundi fáanlegt. Mun sumum bæjarfulltrú- um hafa þótt vænlegt að láta það sjást í október að þeh' væru miklir fi'amfaramcnn og ekki sínkir á peninginn þegar um væri að ræða auknar fram- kvæmdir í bænum. Enda voru þá enn röskir tveir mánuðir til þess tíma, er leggja skyldi fram fjár- hagsáætlun kaupstaðarins fyrir 1955 og tilkynna borgurunum, hvert gjald þeir ættu að greiða sam- fólaginu á því ári. En nú er sú stund runnin upp og menn hafa séð, hvernig þessir bæjarfulltrúar hafa snúist við vandanum. Ekki verður það séð af fjárhagsáætluninni, að þeir hafi neitt starfað að lánsútvegunum eða fjáröflun til þess máls, er tþeir þóttust styðja manna mest. Þeir hafa í þess stað gert það, sem auðveldast var, að bæta upp- hæðinni ofan á útsvörin í bænum. Hún stendur nú þar á fjárhagsáætluninni sem minnisvarði yfir ábyrgðarlaus vinnubrögð. Það sjá nú allir, að hraðfrystihússmálinu var enginn stuðningur að þessari samþykkt í haust úr ‘því að hún var ekki reist á raunhæfum fjárhags- grundvelli. Ýmsir munu auk heldur telja, að þetta fyrirheit bæjarfulltrúanna um að leggja þrjá fjórðu milljónar ofan á útsvörin, hafi lítið gagn gert þeirri almennu fjáröflunarstarfsemi, sem um sama leyti var rekin í bænum vegna hraðfrysti- hússmálsins. En samþykktir af þessu tagi, þótt ætlaðar séu til lýðskrums fyrst og fremst, þegar þær eru gerðar, eru enginn leikur þegar til lengd- ar lætur, og bæjarfélagið sjálft verður að borga xeikninginn fyrr eða síðar. Á ÞESSI ATRIÐI var bent hér í blaðinu í haust, eftir að þessi samþykkt hafði verið gerð. Var svo til orða tekið í ritstjórnargrein: „Nokkuð hefur borið á því að einstakir flokkar hafi viljað slá sér upp á hraðfrysti- hússmálinu í augum kjósenda með því að gerast nógu frakkir að samþykkja fjárfram lög á bæjarstjórnarfundum, án þess að slík * framlög séu beinlínis á fjárhagsáætlun bæj- arins eða þegar undirbúin með lántökum. Fjárhagsskuldbindingar af þessu tagi lyfta ekki þungu hlassi í þjóðfélaginu í dag. Mynd- arlegra hefði verið að benda á, hvar fé er að fá en þrengja fram bæjarstjórnarsamþykktum um fjárframlag, sem ekki er til reiðu þótt eftir væri leitað. Að slíkum vinnubrögðum er mál- efninu enginn stuðningur." !?etta var líka í samræmi við afstöðu fulltrúa Framsóknarflokksins í bæjarstjórn, sem greiddu rtékvæði gegn því, að þessi skuldbinding væri gerð in fjárhagslegs undirbúnings. Nú fer í hönd önn- ur umræða fjái'hagsáætlunar bæjai'ins og því ekki . jóst enn, hvort önnur úrræði verða fyrir hendi en ;,afna allii upphæðinni niður á einu ári. Virðist (,lólfsagt að leitað sé eftir lánsfé, en rétt er að benda á, að fáist engin ákveðin loforð um það — og þau munu ekki liggja á lausu — verður ekki undan því komizt að taka afleið- ingum samþykktarinnar frá í haust og leggja alla upphæðina á bak borgaranna á þessu ári. Ekkei't liggur enn fyrir um það, hvort þeir flokkai', sem sam- þykktina böx'ðu í gegn', hafa ein- hver úrræði á pi-jónunum, en það væri eftir öðrum vinnubrögðum, að einhvei jir þeirra legðu fram tillögu um að fella niður fram- lagið eða hluta þess án þess að benda um leið ó, hvar taka eigi afganginn að láni. Þá væri lýð- skrumið fullkomnað. UM FJÁRHAGSÁÆTULNINA í heild er það að segja, að ef menn athuga hana gaumgæfilega og bera saman liðina frá ári til árs, kemur í ljós, að svigrúm bæjar- stjói-nar til þess að ráða niður- stöðum þrengist ár frá ári. Ef ekki á að hleypa útsvai'sálögum langt fram úr því, sem nokkurt vit er í, er ekki hægt á ári hverju að verja nema mjög takmörkuðu fé til nýmæla. Meginhlutinn fer í lögákveðin og föst útgjöld, sem fai-a sífellt hækkandi, svo sem framlög til trygginga hvei's konar, menntamála, heilbi'igðismála, allra nauðsynlegustu- þjónustu í bænum o. s. fx'v. Það er oi'ðið mikið vandamál hér í bæ sem annai's staðar að koma saman fjárhagsáætlun, sem fær staðist í í'eyndinni. Vei'ður ekki komizt undan því til langframa að taka til endui-skoðunar skiptingu tekna, sem til falla, í milli ríkis og bæja. Þar hallast nú orðið svo á, að lítt er við unandi. Nýjársboðskapur Verkamannsins. SÍÐASTI Vei'kamaðui' hefur þann nýjársboðskap helztan að flytja lesendum sínum, að einhver Dani hafi upplýst fáfi'óðan lýð, að „þi'átt fyrir hernaðarstyi'kleika sinn í lok annai'rar heimsstyj- aldarinnar, hafi Rússar látið af höndum rússnesk landsvæði, sem eru samanlögð um það bil 14 sinnum stæi’i'i en Danmörk.“ Er því allt ski-af um landvinninga Rússa eftir sti-íðið einber auð- valdslygi og baktal vondra manna. Mikið mun hjartahreinum réttlínukommúnistxxm hafa létt fyrir brjóstinu að heyi'a þennan vísdóm. Og úr því að Dani segir þetta, er ekki að sökum að spyi'ja. Gaman, ef satt væri. OG MIKIÐ væri líka gaman ef þetta væri satt. Þá mundi ástandið í mannheixni vera eitt- hvað öðruvísi en það er í dag. Þá mundi „heimsfriðari'áðið“ hafa öðrum hnöppum að hneppa en að gefa út áróðurstilkynningar, upp- ski'ifaðar í Moskvu, og þá gætu vandaðar konur sofið rólegar á nóttunni og einbeitt friðar- og menningai’samtökum sínum að öðrum vei’kefnum en að hvítþvo mesta hei'veldi veraldar. En því miður er sannleikurinn allt ann- ar, og staði'eyndir vei'ða ekki um- flúnar, hvoi't sem kommúnistum hér og í Danmörk líkar betur eða Óþægilegar staðreyndir. EN ÞAÐ ER staðreynd. sem landafræðin og sagan kennir, að Rússaveldi nútímans er miklu stæri-a en það var í byrjun heims- styrjaldarinnar, og ei-u þó ekki meðtalin leppríkin í Austur-Ev- i'ópu, þótt það væi’i raunar rétt og leyfilegt eins og málum þeirra er komið. Rússaveldi mun hafa verið stærst á dögum Alexanders III. keisara, 1881—1894, en þá réðu Rússar Póllandi öllu og Finn- landi, auk mikils hluta Norðaust- ur-Asiu. Líklega eiga kommún- istar við það, í þessum skrifum sínum, að það sé þakkarvert að Rússar skuli ekki að öllu leyti hafa endui-nýjað landvinninga sína í Finnlandi, en þó hafa þeir þar tekið væna sneið til sín með vopnavaldi. „Goðsögnin" í ljósi veruleikans. EN LÖND þau, sem Rússar beinlínis lögðu undir sig að stríðslokum eru hvorki meira né minna en 274 þúsund fermílur og þar bjuggu nær 25 milljónir manna. Þannig er „goðsögnin" í veruleikanum. Nánar tiltekið eru landvinningar Rússa þessir, síðan 1939, og eru leppríkin þá ekki meðtalin: Lithaugaland 24.058 fermOur með 3,2 millj manna, Lettland 20.966 fei'mílur með 1,9 millj. manna, Eistland 18.353 fei'mílur með 1,1 rnillj manna, Austur-Pólland 68.290 fermílur með 10,1 millj. manna, Bessai'abía og Búkóvína 19.360 férmílur með 3,7 millj. manna, Moldavía 13.124 fei'mOur með 2,2 millj. manna, Carpató-Uki'aina 4,922 fermílur með 0,8 millj. manna, Austur*. Piússland 3,500 fei-mílur með 0,4 miilj; manna, Finnska Kaxelía 16.173 fermíiur með 0,5 millj. manna, Petsamo-hérað 4.087 fer- mílur með 4000 manns, Tannu Tuva 64.000 fermílur með 56000 manns, Suður-Sakhalineyja 14.070 fermflur með 0,4 millj. manna, Kúi'ileyjar 3 949 fermílur með 5000 manns. Eða samtals 273.947 fennílur, og fólksf jöldinn um 24,3 milljónir. Þetta er það sém komrmxnistar kalla að „láta af hendi lands- svæði“. Það er áþekkt því að kalla svartasta hei'naðai'klíkuein ræði jafngilda lýði’æði, og mið- aldalega kúgun vinnandi lýðs stofnun ríkis „vei’kamanna og bænda“ Eða að kalla að svart sé hvítt. - Spurningakeppni (Framhald af 1. síðu). 2. Hver sagði: Þeim var ég verst er ég unni mest? 3. Hver orti kvæðið: Nii andar suðrið og hver samdi lagið við það? 4. Hvers son var Höskuldur Hvítanesgoði? 5. Hvað heitir kvæðið þar sem þessar ljóðlínur ei-u: Og fyrstu æskunnar ástarþrá.er ekki svo létt að gleyma? 6. Hver er höf. skáldsögunnar: Og björgin klofnuðu? 7. Hver sagði: Eigi er mér um ygglibrún þá? 8. Hvað hét bústaður goðanna? 9. f hvaða átt er tunglið, þegar það kviknar kl. 6 e. h.? 10. Hver sagði þetta: Þeir hafa bæði mikið lið og harðs'núið? Geta nú lesendur kannað sögu- og bókmenntaþekking sína. Svör- in telur blaðið ástæðulaust að birta ,ef menn hafa þau ekki öll í kollinum, er vandalaust að kanna bækur og finna þau þar. Fræðslustarf lækna og lyfja- fræðinga Mai'gar Iiúsmæðnr í landinu munu telja sér gagn að því að hafa hlýtt á ei'indi Kristins Stefánssonar læknis og lyfsölustjóra, er hann flutti í útvai'pið i sl. viku. Hann íæddi þar á alþýðlegan hátt um mik- ilvægt efni, nýju lyfin svonefndu, upplýsti margt, sem fólk flest veit harla lítið um í sambandi við notkun þeii-ra. Læknii’inn drap m. a. á misnotkurx þessai'a lyfja hér á landi og óhóflega, almenna lyfja- notkun. Þetta var gott, almennt fi-æðsluerindi um efni, sem varðar heimilin í landinu og því var nokk- ui't nýjabragð af því. En það er sannast mála, að lækna- og lyffi’æðingastétt landsins gerir ekki mikið að því að reka almennt fræðslustarf. Er engu líkara en sumir þeirra hafi andúð á því og telji í ætt við áróður, en svo þai-f ekki að vei'a. Almennt upplýs- ingastai'f getur gert heilbrigði þjóðarinnar gagn, og slíkt upplýsingastarf er víða rekið erlendis með góðum árangri og án þess að úr verði ái'óðui’söfgai'. „Útvarpslæknar“ — „blaðalæknar“. Má þar til nefna „útvarpslækna“ í ýmsum löndum, og lækna og vísindamenn er skrifa að staðaldri þætti um heilbrigðismál í blöð. í Bret- landi og Noi'ðui'löndum hefur þessi stax-fsemi menningai'svip. Þar er ekki vei'ið að kenna al- menningi að skilgreina hvei'n kvilla, ímyndaðan eða raunvei-ulegan, sem þjáir mann, heldur er rætt almennt um hollustuhætti og heilbrigt líf- érni, sjálfsagðar hi'einlætisráðstafanir, hóflega notkun lyfja, frætt um vei-kanir þeirra til góðs og ills o. s. frv. Þetta almenna fræðslustarf hvetur til hóflegs mats á heilsu og heilbrigði og læknismætti lyfja og er áreiðanlega til góðs. —• Væi'i ekki ráð að stofna til „útvai'pslæknis- embættis11 hér? Vanda þarf vel í þá stöðu, svo að ekki verði af meira ógagn en gagn, og senni- lega fæi'i bezt á því að læknir sá, er það ann- aðist, væri huldumaður og ónafngreindur. Frægir menn að verki. Sumir læknar telja það neðan við virðingu sxna að í-æða við almenning um þessi mál á skiljanlegu máli almennt og án vísindalegrar séi'hæfni. Þeir mættu til samanburðar kynna sér starf erlendra kollega á þessum vettvangi. Mér kemur þá helzt í hug blaðaski-if hins kunna vísindamanns dr. Walter C. Alvarez, sem einn af helztu kunnáttu- mönnum Mayo-stofnunai'innar nafntoguðu í Bandai'íkjunum. Dr Alvai'ez ski’ifar að staðaldi’i þátt í eitt helzta blað Bandai'íkjanna um heilbi-igð- ismál og kennir þar margra grasa, en allt er það efni létt aflestrar, skiljanlegt og oft skemmtilegt, og stefnir að menningai’legi'i lífsháttum, afnámi hind- urvitna og raunhæfai'i þelckingu hins almenna borgara. Nokkur dæmi úr dálki Alvarezar. Til dæmis um það, að þessi kunni vísindamaður telur sig ekki of hámenntaðan til þess að tala um almenna hluti, eru eftii'fai'andi tilvitnanir í grein eftir Alvarez, sem birtist á gamlái'sdag undir þessu heiti: „Ömmu gömlu skjátlaðist". „Algeng bábilja er það hjá mæðrum, að elcki megi fara út undir bert loft fyrsta klukkutím- ann eftir bað. Ekki þekki eg neina ástæðu fyrir þessu, og fjöldi ungmenna brýtur þessa reglu sí og æ án þess að vei'ða meint af.“ Annars staðar segir Alvarez: „Það var algeng trú, er eg var bam, að ef mislingar eða annar sjúkdómur, sem veídur uppblæstri á húð, „kæmi út innvortis," væri það banvænt. Líklegast er hugmyndin spi’ottin af því, að mepn sáu, að börn og aðrir, með rnjög skæða mislingasótt, dóu af eitrun áður en (Fi’amhald á 7. síðu).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.