Dagur


Dagur - 02.02.1955, Qupperneq 2

Dagur - 02.02.1955, Qupperneq 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 2. febrúar 1955 Skautamóti Akureyrar lokið - Björn Baldursson skautameistari Ak. 1955^ Fyrri hluti skautamóts Akur- eyrar fór fram sl. laugardag og var keppnin háð hjá Kaupangs- bakka. Mótsstjóri Ármann Dal- mannsson. Keppt var í fjórum vegalengdum. Fyrst í 500 m. hlaupi karla og urðu úrslit þessi: Björn Baldursson Guðlaugur Baldursson Kristján Árnason 500 m. hlaup drengja innan 16 ára: Kristján Erlingsson Birgir Ágústsson Gylfi Kristjánsson 400 m. hlaup drengja: Birgir Valdimarsson Ágúst Karlsson Þórhallur Skaftason 3000 m. hlaup karla: Bjöm Baldursson Ingólfur Ármannsson Kristján Ámason Sek. 54,9 59,0 61,0 69,8 69.8 69.9 60,2 66,2 75,2 min. 6,11 7,05 7,05,8 Brautin var mjög þung og er tími keppenda þ.ví lélegur. Aug- ljóst er þó, að Akureyringar eiga allmarga efnilega skautamenn. — Stighæstur eftir fyrri hluta móts- ins er Björn Baldursson með 122,0 stig, Kristján Árnason með 131,9 stig og Guðlaugur Baldursson með 132,2 stig. Síðari hluti skautamótsins hófst á sunnudaginn kl. 2 e. h. á sama stað. Þá var keppt í 1500 metra hlaupi karla, A. fl. Fyrstur varð Björn Baldursson á 3,00,0 mín. Annar varð Guðlaugur Baldurs- son á 3,11,2 mín. og þriðji Ingólf- ur Ármannsson á 3,15,2 mín. Næst var keppt í 500 m. hlaupi karla, B, fl.. Urslit urðu þessi: Birgir Ágústsson 3,37,8 mín.,Gylfi Kristjánsson 3,29,6 mín. og Ævar Kr. Olafsson 3,50,9 mín. í 300 metra hlaupi drengja, 10 til 12 ára urðu úrslit sem hér segir: Skúli Ágústsson 45,5 sek., Bergur Erlingsson 47,5 sek. og Friðrik Jónsson 53,1 sek. í 5000 metra hlaupi sigraði Björn Baldursson á 11,15,1 mín. Annar varð Kristján Árnason á 11,47,5 mín. og þriðji varð Ingólf- ur Ármannsson á 11,49,7 mín. Björn Baldursson varð skauta- meistari Akureyrar 1955 og hlaut 249,243 stig. Guðlaugur Baldurs- son hlaut 267,473 stig, Ingólfur Ármannsson hlaut 268,470 stig og Kristján Árnason 268,414 stig. Fyrsta skíðamót ársins var í Snæhól- um á sunnudaginn var Skíðamót íslands háð hér á Akureyri um páskaleytið Hið árlega Hermannsmót skíða- manna hér var haldið í Snæhól- um í Hlíðarfjalli sl. sunnudag og var keppt í svigi. Er þetta fyrsta skíðamót ársins. Snjór er nægur þar efra og lítur vel út með skíðafæri á næstunni. Urslit á mótinu urðu þessi: 1. varð Skjöldur Tómasson, KA, 2. Jón Bjarnason, Þór, 3. Halldór Ólafsson, KA, 4. Hjálmar Stefánsson Siglufirði, 5. Kristinn Steinsson, Ólafsfirði. Ákveðið er að Skíðamót íslands verði háð hér á Akureyri um páskana og er undirbúningur þegar hafinn. Skíðaráð Akureyr- ar mun sjá um mótið. Til sölu vegna brottflutnings: Rafha eldavél, barnakerra og karlmannsreiðhjól. A. v. á. IBUÐ 2 herbergi, eldhús og geymsla til sölu. Þorsteinn Viliamsson Laxagötu 2. HÍNAR LJÚFFENGU Navel - appelsínur fást ennþá hjá okkur. KJÖT & FISKUR Félagsráðsfundur K. E. A. verður haldinn að Hótel K. E. A. mánudaginn 14. febr. n. k. og hefst kl. 1 e. h. Akureyri 26. jan. 1955 Stjórn K.E.A. Barnastúkurnar Félagar barnastúknanna eru beðnir að mæta í Skjaldborg næstkomandi sunnudag á há- tíðisdcgi unglingareglunnar ld. 1,30 e. h. og þaðan verður far- ið í kirkju. Gæzlumenn. Vartappar: 10 Amper 20 - 25 - 35 - 50 - 60 - 80 - 100 - 125 - 160 - 200 - mjög hagstætt verð. Véla- og biísáhaldadeild. JEPPI til sölu. Afg: r. vísar á. Viftuofnar 1 og 2 kw nýkomnir. Véla- og búsálialdadeild. TIL SOLU: Saumavél fótstigin Nekkhi, þvottabali úr tré, hakkavél og kaffikanna, einnig 2 not- aðir jakkar á 11 ára dreng. Uppl. í Hafnarstræti 84 að vestan. Tilkynning Vantar mann eða konu 2 tíma tvisvar í viltu eftir kl. 5. Eyþór H. Tómasson Tréskurður Vinn að tréskurði, sérstak- lega á húsgögn, um stuttan tíma. — Hef vinnustofu að Varðborg, efstu hæð. Hannes Vigfússon Æskufólk að hagnýtu starfi á námskeiðum í Varðborg 1 Frá námskeiði í leirmótun, er nú stendur yfir í Varðborg. Á þessu nýbyrjaða ári er rétt að geta stofnunar einnar hér í bæ, sem vinnur á nýjum vettvangi hér á landi. Er það Æskulýðs- hcimili tcmplara í Varðborg, sem nú hcfur starfað í rúmlega citt ár. Víða erlendis eru slík heimili rekin með miklum blóma, með hjálp almennings, svo að ekki sé talaS um ríkis- og bæj- árs.tjórjúiy.vinna.. mjög - að. eflingu slíkra unglingaheimila og æskulýðshalla. Starfsemi Æskulýð^heimilisins í Varðborg hefur aðallega verið tvenns konar. Annars vegar eru rekin ýmis verkleg námskeið, en hins vegar starfræktar leikstofur með ýmsum skemmtilégum leik- tækjum. Námskeið haldin. Námskeið þau, er farið hafa fram á vegum Æskulýðsheimilis- ins eru: útskurðarnámskeið, mo- delsmíði, bast- og tágavinna, þjóðdansar, föndur, útvarpsvirkj- un og nú stendur yfir námskeið í Icirmótun, þar sem kennari er Jónas Jakobsson myndhöggvari. Námskeið þessi hafa verið mjög vel sótt að undanteknu einu, sem komst ekki á vegna þátttökuleys- is, en þar átti að kenna nemend- um hjálp í viðlögum og biuna- varnir. Slíkt námskeið sem þetta, þar sem hver og einn getur, fyrir lágt gjald og jafnvel ekkert, lært fyrstu hjálp um meðferð sjúkra og slasaðra, svo og þar sem menn geta kynnzt hinum margvíslegu brunavörnum og undirbúið sig að vera viðbúnir hvenær sem er, ef eldsvoða ber að höndum, ætti að vera vel sótt, vegna þess hversu nauðsynleg slík námskeið eru. — Vonandi verður komið á slíku námskeiði í næsta mánuði og ættu foreldrar að hvetja börn sín til að afla sér vitneskju um svo mikilsverð mál sem slíkt nám- skeið getur veitt. f vetur hefur starfsemi Æskulýðsheimilisins hingað til beinzt meir að nám- skeiðunum og þar af leiðandi ver- ið tekið nokkuð af leikstofunum undir starfsemi þeirra og mun svo vera út þerrnan mánuð. Ný námskeið undirbúin. Ymis námskeið eru í undirbún- ingi, sem ráðgert er að halda í vetur, og má þar nefna útsaums- námskeið, modelnámskeið (óá- kveðið hvaða rnodel verða tekin), námskeið í þjóðdönsum og starfs- íþróttum (nánar kynnt síðar) og jafnvel annað námskeið í föndri, þar sem svo mörg börn þurftu frá að hverfa því' HáffíSkelði, sem haldið var fyrir jól í vetur. Eins og fyrr getm'ertr Ifeikstof-\ urnar annar aðalþátturínn í starf- sehii *Æákúlýðfeheimilisins. Þær eru sjö talsiní og erú sek þöirra með leiktækjum- eins og borð- tennis, knattborði, bobum, keilu- spilurn, töflum og þíluskífum. Ein stofa er svo með bókasafn heimil- isins, en því hefur nú aukizt m j ög. bókakostúr “ö’g'skiþtEfbæk - ur þess nú mörgum hundruðum, „ í næsta mánuði mun starfsemi leikstofanna verða aukin og þær opnar vissa tíma í viku fyrir unglinga. Bókasafnið mun þá einnig verða cpið a. m. k. einu sinni í viku og lesstofa í sam- bandi við það. Skjaldborgarbíó greiðir kostnað. í vetur hefur unglingum gefist kostur á að koma og vera í leik- stofum heimilisins endurgjalds- laust, og er í ráði að svo verði áfram í vetur, þótt starfsemin verði aukin, en eins og nú er stendur Skjaldborgarbíó straum af reksturskostnaði Æskulýðs- heimilisins í Varðborg. Oddeyringur. Barnavagn sem nýr til sölu. Uppl. í síma 2113 BIFREIÐ Plymuth 1942 í ágætu lagi til sölu. — Skipti á jeppa koma til greina. A. v. á. Prjónavél til sölu, 155 nálar á hlið. Uppl. í síma 2148

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.