Dagur - 02.02.1955, Page 3

Dagur - 02.02.1955, Page 3
Aliðvikudaginn 2. febrúar 1955 DAGUB 3 l | fíeztu þakkir til ykkar allra á Akureyri og í Glæsi- J bæjarhreppi, sem sýudu mér vinarhug, bæði með gjöfum S og á annan hátt við brottför mína frá Akureyri. i- Guð blessi ykkur. I Frtður Sigurjónsdóttir, Ijósmóðir. ? i I f ? I f ^«SJ-S'>#r'J-©'^^©'Hlí'>©'>'*'»-S')-*'J-®'i'#r'í-®')-íl'r')-®'>*'í-®')'&'>-©')'*'J-S'>í8'r«J-® ©»«'«s-tsS'M3'SsS'M3'S^^S'isS'wa'isS'W3'í-ír5-í'e'fs&'^'S»'se'S»'W3'S»-í^»'S»'i- I I I I i Alúðarþakkir til allra er auðsýndu mér vinsemd á t sextugsafmæli mínu. ? T Jóhann Kröyer ® 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu. UPPLÝSINGAR í SÍMA 1045 Bændur Eigum ennþá lítið eitt óselt af lifur, lýsi og síld til skepnufóðurs. — Selst ódýrt. KJÖT & FISKUR Klæðaskápur til sölu, tækifærisverð. A. v. á. Eyrnarmark mitt er stúfrifað hægra og sneitt framan vinstra. Brnnimark: BADDI. fíaldur Hjörleifsson Hríséy. Herbergi til leigu á góðum stað. A. v. á. ATVINNA Nokkrar saumastúlkur ósk- ast, óvanar stúlkur koma einnig til greina. Uppl. á Saumastofu Sigurðar Guðmundssonar Hafnarstræti 81. Vantar íbúð Aðeins eitt barn. — Há leiga ef samið er strax. Uppl. í Fataverksmiðj- unni Heklu sími 1445. lngólfur Ólafsson Eldri dansa klúbburinn '—> Allir í Skjaldborg flýta för fáið um það sann'mn: Eldri danshm eykur fjör yngir og hressir manninn. '—i á laugardagskvöldið kl. 9. STJÓRNIN. D ANSLEIKUR að Hrafnagili laugardaginn 5. febr n. k. kl. 10 e. h. — Haukur og Kalli spila. — Veitingar. Skemmtið ykkur þar sem gleð- in er mest. U.M.F. Framtíð. Brús BRAGÐAST BEZT Ö1 og Gosdrykkir h. f. Píanóharmonika fjögurra kóra með 8 skipt- ingum til sölu. A. v. á. Unglingsstúlka eða eldri kona óskast til að gæta barns. Uppl. í sima 1811 TIL SÖLU: Barnavagn með tækifæris- verði. A. v. á. Jörðin Hólkot í Skriðuhreppi er til sölu og Iaus til ábúðar í næstu fardög- um. — Á jörðinni er nýtt íbúð- arhús, tún allt véltækt, ca. 1000 hestburðir. Áhöfn getur fylgt ef óskað er. — Tilboðum sé skilað til undirritaðs, eig- anda jarðarinnar, eða Árna Stefánssonar Hólkoti, fyrir’20. marz n. k. Stefán Árnason Hólkoti | SKJALDBORGARBlÓ | I Sími 1073 í j Myndir vikunnar: \ Hérna koma stúlk- | | urnar | | (Here coms the girls) j | Afburðar skemmtileg ný | jamerísk mynd í litum. iSöngva og gamanmynd. — j i Aðalhlutverk: j fíob Hope Rosemary Clooney Tony Martin Arlene Dahl | MANDY I jFrábær verðlaunamynd, ó- j j gleymanleg mynd, sem hríf- i jur alla. j i Nánar auglýst í útvarpi. | *' MIIIUHIIIHUIIIUHinUUIIHIUIHIIIHIHHIIilHUHHIMS gimUMMUUINHUUHHHUHHUHHIMHtmiMHUIUIUMI |. NÝJA-fííÓ \ Stofnað 1. febrúar 1925 \ 1 Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. j [ Sími 1285. í jí tilefni afmælisins, verðurj j sýnd ameríska stórmyndin: j | Æfintýraskáldið f H. C. Andersen j Um danska skáldið H. C. j j Andersen og ævintýri hans. j jFramleidd af Samuel Gold- j j wyn. j j Aðalhlutverk: DANNY KAYE «t HiimHuimiHUHHmmmimmmuiuuimiHmuuuV Skagfirðingafélagið heldur kvöldvöku í Varðborg fimmtudaginn 3. febr. kl. 8,30 e. h. Skemmtiatriði: Kvikmynd Spurningaþáttur Félagsvist Dans Mætið stundvíslega og fjöl- mennið. — Aðgangseyrir 10,00 kr. við innganginn. Sk emmtinefndin. Kuldasfígvél kvenna og karla nýjar birgðir Hvannbergsbræður Varhús 25 amp. 60 amp. Véla- og búsáhaldadeild. FILMÍA sýnir í NÝJA-fííÓ sunnudaginn 6. febr. kl. 1. e. h. Maðurinn frá Aran Nýkomið: Hurðarskrár og hurðarhengsli margar teg. Smekklásar Union Eldhússkápalæsingar, krómaðar Byggingavörudeild KEA. Uppboð Samkvæmt kröfu útibús Landsbanka Islands, Akureyri, verða eftirgreindir munir tilheyrandi Sæfinni h. f. Ak- ureyri, seldir á opinberu uppboði, sem hefst í húsi Nóta- stöðvarinnar h. f. á Gleráreyrum, Akureyri, miðviku- daginn 9. febrúar n. k. kl. 1,30 e. h.: 1. Grunnnót 2. Snurpinót með tilheyrandi 3. 55 síldamet með belgja- og skertaböndum og belgjum 4. 2 snyrpinótabátar með mótorvélum og öll-. um búnaði Greiðsla fari fram við hamarshögg. Nánari upplýsingar um munina verða veittir á skrif- stofu minni. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 28. jan. 1955. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON AKUREYRARBÆR LAXÁRVIRKJUN TILKYNNING Hinn 28. janúar 1955 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað útdrátt á skuldabréfum fyrir 6% láni bæjarsjóðs Akureyrar vegna Laxárvirkjunar, teknu 1939. Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr. 12 - 33 - 36 - 91 - 108 - 121 - 135. Litra B, nr. 11 - 14 - 33 - 76 - 81 - 86 - 90 - 113. Litra C, nr. 21 - 24 - 39 - 75 - 127 - 140 - 150 - 284 - 292 - 308 — 329 - 330 - 352 - 363 - 376 - 382 - 405 - 427 - 430 - 464 - 467 - 469 - 490 - 492 - 493 - 494 - 502 - 505 - 527 - 549 - 559 - 560 - 571 - 590 - 592 - 597 - 653 - 662 - 675 - 687. Hin útdregnu bréf verða greidd í skrifstofu bæjar- gjaldkerans á Akureyri hinn 1. júlí næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 29. jan. 1955. STEINN STEINSEN.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.