Dagur - 12.03.1955, Blaðsíða 1

Dagur - 12.03.1955, Blaðsíða 1
Fylgist með því, sem gerizt hér í kringum okkur. — Kaupið Dag! Dagur DAGUR kcmur naest út miðviku- daginn 1<>. maiz. XXXVIII. úrg. Akureyri, laugardaginn 12. marz 1955 13. tbl. Fjöldi skíðamanna mun sækja okkur Bíiist er við íiarðri keppiii á Skíðamóti íslands, sem hefst hér 5. apríl n. k. Skíðamót íslands 1955 fer fram urum hér á Akureyri um páskana og hefst þriðjudaginn 5. apríi og jýkur á annan páskadag, 11. apríl. Skíðaráð Akureyrar sér um landsmótið, en framkvæmd keppni í hinum einstöku greinum er í höndum íþróttaféiaganna hér, íþróttafélagsins Þórs, Knatt- spyrnufélags Akureyrar og fþrótíafélags Menntaskólans. kvíða, ef nýr snjór félli þar efra að nokkru ráði nú á næstunni því að það yrði erfiðara viðfangs. Stjórnmálayfirlýsing miðstjórnar Framsóknarflokksins: i skipulepr undirbúningur eiðslu- oö divinnuauknt! -<a Hörð keppni. Búizt er við því að flestir beztu skíðamenn landsins sæki okkur heim og keppi á naótinu. Vitað er þegar, að Reykvíkingar verða fjölmennir, svo og Þingeyingar, ísfirðingar og Siglfirðingar. Búizt er við harðri keppni í mörgum greinum, t. d. í milli Þingeyinga cg Isíirðinga í göngunni, og raun- ar mun verða hörð keppni í milli sveitanna frá hinum ýmsu stöð- um í öllum greinum. Keppt í Hlíðarfjalli. Oll keppnin fer fram í Hlíðar- fjalli. Hefst hún með 15 km göngu 5. apríl og fer hún fram við Út- garð. Um alla göngukeppni sér Iþróttafélag Menntaskólans. Svig pg brun fer fram við Ásgarð í Hlíðarfjalli og sér Knattspyrnu- félag Akureyrar um framkvæmd keppninnar. Stökk fer einnig fram við Ásgarð, og sér íþróttafélagið Þór um þá keppni. Gott færi í fjallinu. Skíðafæri mun vera gott í Hlíðarfjalli sem stendur og svo mikill snjór, að hlákur nú um sinn mundu ekki vinna á honum eða spilla fyrir keppnina um páskana. Hins vegar horfa forráða- menn mótsins til þess með nokk- Ekið í 470 metra hæð. Hægt verður að aka upp á Sel- hæð í Hlíðarfjalli eftir vegarkafla þeim, sem Ferðamálafélagið lét gera í sumar er leið, en unnið var 1700 metra löngum kafla frá Útgarði. Er hæðar mismunur frá Útgarði á Selhæð 170 metrar, og þá er komið í 470 metra hæð yfir sió, eða svipaða hæð og á Steins- skarði á Vaðlaheiði. Þennan veg á að fullgera í sumar og gera ak- færan í öllum veðrum. Má segja, að hann sé lykill að hinu dásam- lega skíðalandi í Hlíðarfjalli, sem er hér í næsta nágrenni bæjarins, en hefur ekki verið notað sem skyldi vegna þess að ekki var hægt að aka þangað upp eftir. Er vegagerðin því hin þarfasta (Framhald á 7. síðu) Alþýðsambancíið skrif- ar fjórrnn stjórnmála- flokkum Aíþýðusaniband íslands hef- ur skrifaS öllum stjórnmála- fíokkum á Alþingi ncma Sjálf- stæðisfiokknum og farið þess á leit að Framsóknarmenn, Al- þýðuflokksmemi, kommúnistar og þjóðvarnarliðar taki upp viðræður við forustumemi Al- þýðusamfaaiidsins um að koma á laggimar „vinstri stjóm“ í landinu, sem svo er kaílað. Er síðast fréttist höfðu Alþýðu- sambandsstjórninni ekki borizt svör við málaleitun þessari, sem mmi hafa komið æði mörgum á óvart, þvs að Al- þýðusambandið sem slíkt á ekki fulltrúa á Alþingi og get- ur ekki staðið að myndun rík- isstjórnar .Mun menn fýsa að heyra, hvert þinglið er tiltækt til slíkrar samvinnu. Aherzla lögð á útvegim f járinagns til húsabyggiiiga - samviimimefiicf at- vionurekenda og verkalýðssamtaka stofn VerkfðE! í Rvík 18. marz - engin ákvörðun fekin m verkfðil hér Deiluaðilar á fimdi með béraðssáttasemjara i fyrrakvöld veröi Komio a Eins og greint var frá í síðasta blaði, lauk aðalfundi mið- stjómar Framsóknarflokksins í Reykjavík sl. þriðjudags- kvöld. — í fundarlok var kjörið í trúnaðarstörf flokksins og voru allir cndurkjörnir: Hermann Jónasson formaður, Ey- steinn Jónsson ritari, Sigurjón Guðmundsson gjaldkeri, Steingrímur Steinþórsson varaform., Guðbrandur Magnús'son vararitari og Guðmundur Kr. Guðmundsson varagjaldkeri. í fyrradag tilkyrmtu fjölmörg verkalýðcfélög í Reykjavík og Hafnarfirði vinnustöðvun frá 18. marz næstk. ef samningar um kaup og kjör hafa ekki tekizt þá. Eru í þessum félögum um 7300 manns. Ætla má, að samninga- viðræðum verði haldið áfram þá daga, sem enn eru til stefnu, en fregnir úr Rej'kjavilí herma, að heldur dauflega horfi, að afstýrt verði verkíalli. Fundur ineð héraðssáttasemjara. í gær höfðu verkalýðsfélögin (Framhald á 7. síðu). Gömul brú og ný á Hörgá Gamla brúin á Hörgá hefur ekki verið tekin niður, enda ekki nothæf til áð setja yfir neitt vatnsfall, þótt hirða mætti eithvað úr henni. Stendur hún því enn á sínum gamla stað. Hún er orðin 50 ára gömul.vinnunefnd, er hafi það hlutverk Stjórnmálayfirlýsingin. í síðasta tbl. var birt meginmál stjórnmálayfirlýsingar flokksins. Hér íer á eítir sá hluti yfirlýsing- arinnar, er fjallar um iðnaðar- húsnæðis- og vinnumál. Iðnaðarmál. Miðstjórnin vísar til fj’rri sam- þykkta sinna um, að höfuðnauð- syn sé að hefja nú þegar skipu- lagðan undirbúning að fram- leiðslu- og atvinnuaukningu í landinu, þegar dregur úr núver- andi framkvæmdum. Er fundur- inn samþykkur tillögu þeirri til þingsályktunar um þessi efni, sem fonnaður og nokkrir þing- menn flokksins flytja á Alþingi því, er nú situr. Aðalfundurinn telur, að auk þess að efla allan heilbrigðan iðn- að, sem fyrir er í landinu, beri að að því að koma á fót og auka stóriðju, einkum til útflutnings og leitað verði eftir erlendu fjár- magni í því skyni. Leggur miðstjórnin áherzlu á, að iðnaði og iðjuverum verði hæfilega dreiít um landið. Húsuæðismál kauptúna og kaupstaða. Þrátt fyrir það, sem áunnizt hefur fyrir atbeina Framsóknar- flokksins að gera fólki í kauptún- um og kaupstöðum kleift að koma sér upp eigin húsnæði, þá telur miðstjórnin brýna nauðsyn að auka möguleika fólks til að byggja eigin íbúðir. Lýsir aðal- fundurinn því eindregnum stuðningi við ákvæði núgildandi stjórnarsamnings um útvegun fjánuagns til íbúðarnúsabygg- inga. Jafnframt bendir fundurinn á nauðsyn þess, að reynt verði að draga úr kostnaði við liúsabygg- ingar, með nýjum og hentugri byggingaraðfei*ðum en nú tíðkast. j yinnumál. Til að koma í veg fyrir vinnu- stöðvanir, telur aðalfundur mið- stjórnarinnar nauðsynlegt, að fé- lagssamtök kaupþega og atvinnu- rekenda skipi fulltrúa í sam- að afla upplýsinga frá ári til árs um afkornu atvinnuvega og hag almennings í þeim tilgangi að leita megi álits og upplýsinga hjá nefndinni um staðreyndir, sem ætla má að komi að haldi við samninga um kaup og kjör. í þessu sambandi lýsir funduvinn sig samþykkan tillögu, sem tveir þingmenn Framsóknarflokksins hafa flutt um þetta efni á Albingi þvít er nú situr. Unnið sé að því, að vinnandi fólk njóti rétts hlutar af þjóðar- tekjunum með því að hafa kaup- gjaldið eins hátt og framleiðslan getur borið — og með því að gera milliliðakostnað sem minnstan og alla þjónustu í þágu almennings og framleiðslunnar sem ódýrasta. Fundurinn telur nauðsynlegt, að vinnulöggjöfin verði endur- skoðuð í samvinnu við stéttarfé- Iögin. Við þá endurskoðun sé áherzla lögð á það, að gildistími kjarasamninga allra stéttarfélaga innan heildarsamtakanna sé hinn sami, til þess að komið verði í veg fyrir sífelldar vinnustöðvanir fá- mennra starfshópa. (Framhald á 7. síðu). l-órimn Jóbaimsdóttir leíkur í sjónvarpi í Loiidon.. í nýúíkomnu heíti af brczka útvarpsblaðinu Radio Times er Stór íyrirsögn: Undrabarnið frá Islandi. Segir þar frá ferli Þór- mnnar Jóhannscíóftur píanó- leikara í tilefni af því að hún á að leika í sjónvarp og útvarp í Löndon 15. þ. m. (kl. 8,30 brezkttr tínii) ineð B.B.C. Sym- f óníuhljómsveitmni undir stjórn Clarence Raybonld. — Iieikur Þórunn píanókonsert í C eftir Mozart. Er þetta mikill frami fyrir Þórunni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.