Dagur - 12.03.1955, Blaðsíða 7

Dagur - 12.03.1955, Blaðsíða 7
Laugardaginn 12. marz 1955 DAGUR 7 - Hitaveita Ólafsfjarðar 10 ára (Framhald af 5. síðu). 8 sek. lítra, og hitinn var kominn upp í 53° frammi í lindunum en lækkaði aftur í sumar niður í hér um bil 50°. Vegna þess að leiðslan var ekki farin að flytja allt þetta vatns- magn, var aðalleiðslan frá lind- unum víkkuð á eins km vega- lengd sumarið 1952 og einnig 1953 upp í 7 þumlunga og jók það vatnsrennslið töluvert til bæjar- ins. Hitaveitustjóri telur að tapið á aðalleiðslunni sé engu meira nú en það var fyrst, og ber það vitni um að einangrunin sé enn í bezta lagi, enda er mestöll leiðslan á upphækkuðum garði. Aftur á móti telur hann að einangrun á bæjax-kerfinu sé orðin mjög léleg, enda ekki reiknað með í fyrstu að hún myndi endast nema í 10 ár. Af þessu leiðir, að hitatapið fer alltaf vaxandi í sjálfum bæn- um og hefði þui-ft að vex-a búið að taka upp allar leiðslur og ein- angra þær á öruggari hátt. í vet- ur hafa verið óvenjulega miklir kuldar og frost, hitaveitan hefur því aldx-ei átt jafnerfitt með að fullnægja kröfum fólksins, en hræddur er ég um, að þeir séu fáir, sem hefðu viljað missa hana alveg. Yfii-leitt hefur hitaveitan verið svo vinsæl, meðal bæjar- búa frá fyi-stu tíð, að þeir hafa viljað missa flest þægindi á und- an henni, enda má óefað fullyrða, að hún og hin lágp hitaveitugjöld eiga ekki svo lítinn þátt í þvf að afkoma fólks undanfarin afla- leysisár hpfur. ejíki v.erið verri en raun ber vitni um. AHgóð. f járhagsaf^om^. ., ,. , Fj.ól'þagsalkprp a. -bitayeituppag þessi ár hefur bara verið góð, þi'átt fyrir hin lágu afnotagjöld. Hún hefur gi-eitt niður skuldir sínar samkvæmt samningum og samt varíð miklu af tekjum sín- um til epduiáxóta ;og aukningar. Vetui'na 1*953’ óg’ 19'54 féllu snjó- flóð á aðalleiðslu hitaveitunnar á dalnum og gerðu dálitlar skemd- ir. Nú hefur verið gengið þannig frá leiðslunni á þessum stað með dálitlum tilkostnaði, að hún á að geta vei-ið örugg fyrir snjóflóð- um. Á þessu ári hlýtur það að vera efst á dagskrá að taka einangrun bæjai-kerfisins til alvarlegrar at- hugunar, svo að hitaveitan okkar geti aftur unnið þann sess í hug- um fólksins, er hún átti meðan hún yljaði okkur sem bezt, Ómetanlcg þægindi. Nú þegar við Ólafsfix-ðingar lítum yfir þetta 10 ára starfstíma- bil hitaveitunnar, komumst við ekki hjá því að sjá það og viður- kenna, að jafnframt því, sem hitaveitan hefur veitt okkur ó- metanleg þægindi, vinnusparnað, þrifnað og minnkandi eldhættu, hefur hún einnig spai-að okkur of fjár í beinum útgjöldum og þjóð- ai'búinu mikinn og dýrmætan gjaldeyri. Ef reiknað er með að meðal- heimili fæi-i með 6 tonn af kol- um yfir árið til upphitunar, gerir það 3 þúsund ki-ónur miðað við meðalvei-ðlag á kolum undanfar- in ár. Notendur hafa verið 180, svo að heildarútgjöldin myndu hafa numið 540 þús. kr. árlega nú seinni árin í stað 220 þús. hjá hitaveitunni. Mér i-eiknast því til. að hún hafi sparað okkur bæjai-búum í bein útgjöld sl. 10 ár urn 2,5—2,7 milljónir króna. Þakkir til forustunianna! Við eigum því Sveinbii-ni Jóns- ERLEND TIÐINDI (Framhald af 4. síðu). Blöð borgaralegu flokkanna gi-ipu á lofti fregnina um þessi kaup og bentu á, að þannig væri nú varið fé, sem fátækir ílokks- menn leggja í flokkssjóð. En ekki stóð á svarinu frá kommúnistum: Þeir voru bara að koma fé flokksins í trygga fasteign. Félagi Thoi-ez hafði gert það af gxeiða- semi við flokkinn, að búa í hús- inu og gæta þess IHúsið mundi seinna notað í flokksins þágu sem hvíldai'heimili. Og víst mun þorri réttlínu- manna láta sér þessa skýringu nægja. Þessi fi-egn frá Fi-akklandi rifj- ar upp, að kommúnistaflokkar heims eru furðanlega vel fjáðir. Til dæmis mun einna mest ríki- dæmi alli-a stjórnmálaflokka á íslandi vei-a hjá kommúnistum. Þeir kaupa milljón króna hús- eignir án þess að blikna eða blána meðan borgaralegir flokkar hafa tæplega efni á að halda uppi flokksskrifstofum í leiguhúsnæði. Annað tveggja eru liðsmenn kommúnista örlátari á fé en aðr- ar dauðlegar sálir, eða kommún- istar eiga aðgang að gullhelli, sem aðeins er upp lokið gegn lausn- arorði útvaldra. Er seinni skýr- ingin mun líklegri. - Dagskrármál landbúnaðarins (Framhald af 2. síðu). inga í sveitum,- Tölur um kostnað hinna og þessai'a bygginga, er ;gengju manna á milli væri oftast mjög óábyggilegar og furðu frá- leitar, .þegar fþ'æi' væru skbðaðáV niður í kjölinn. Þórir Baldvinsson dvaldi. sam- kvæmt ósk bænda, á Akureyri daginn eftir fundinn og átti við- ræður við fjölda marga bændur úr héraðinu. r Okeypis skólavist á norrænum lýðliáskólum Eins og undanfarin ár mun ókeypis skólavist verða veitt á norrænum lýðháskólum næsta vetur fyrir milligöngu Norræna félagsins. í Svíþjóð munu a. m. k. 8 fá skólavist á þennan hátt, í Danmöi-ku og Noregi 2 í hvoru landi og 1 í Finnlandi. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi. í umsókn skal tilgi-eint nám og aldur. Afrit af px-ófskírteinum fylgi ásamt með- mælum skólastjóra eða vinnu- veitenda. Umsóknir skulu sendar Nor- ræna félaginu fyrir 1. maí n. k. syni og öllum þeim mönnum, sem á einhvei-n hátt unnu að því að koma hitaveitunni okkar á fót, mikið og heilladrjúgt starf að þakka. Og vei-ðum við Ólafsfirð- ingar ávallt og þjóðin öll í mikilli þakklætisskuld við þessa mcnn. Að lokum vil ég óska þess, að Hitaveita Ólafsfjarðar megi vaxa og teygja út arma sína með bæn- um okkar og ylja okkur bæjar- búum sem mest og bezt um alla framtíð. Megi ísland eignast sem flestar slíkar hitaveitur. Ólafsfirði, 25. febr. 1955. B. S. - Stjórnmálayfirlýsing F ramsóknarmanna (Framhald af 1. síðu). Enn uni sjávarútvegsmál. Vegna þess að niður féll í prentun málsgrein úr ályktun miðstjómax-innar um sjávarút- vegsmál, er hún hér öll endur- prentuð: Aðalfundurinn telur, að efla beri Fiskveiðasjóð íslands svo, að hann verði þess megnugur að sinna stofnlánaþörf bátaútvegs- ins framvegis, enda eigi smábáta- útgerðin hlutfallslega jafn rúman aðgang að honum og önnur út- gerð og áherzla lögð á að greiða fyrir bátakaupum á þeim stöð- um, þar sem nauðsyn ber til að auka útgerð vegna atvinnu- skorts. Fundui-inn samþykkir að skora á þingflokk Framsóknarmanna að fá lögleidda á þingi því, sem nú situr, löggjöf um togaraút- gerð til -atvinnujöfnunar, í anda þeirra tillagna. sem fyrir liggja á Alþingi frá þingmönnum Fram- sóknarflokksins. Jafnframt vill miðstjórnin ítreka samþykkt síðasta aðal- fundai-, er þannig hljóðar: „í sjávarútveginum þarf til tryggingar afkomu þeirra, er sjó- inn stunda, að sameina útgei-ð skipanna og vexkun, vinnslu og sölu sjávarafurða, þannig að tryggt sé, að útgerðin beri ekki skarðan hlut fx-á borði, og að sjó- menn og þeir, er vinna að verkun aflans, beri eins mikið úr býtum og framleiðslan getur geíið af sér .Má þetta helzt gerast á þann hátt, að vei-kun, vinnsla og sala sjávarafúrðá sé í höndum félaga, þar sem eigendur aflans og þeir) fcm virlna að.yei-kun ,og .vjnnslu nans, séu félagsmenn.“ Miðstjórnin telur, að reynslan sýni, að þessi gjörbreyting á rekstrargrundvelli sjávarútvegs- ins sé óhjákvæmileg Tryggvi á Varðgjá sjötugur Tryggvi Jóhannsson bóndi á Yti-i-Varðgjá vai-ð 70 áx-a 7. marz sl. Hann er Árskógsstrendingur að uppruna, fæddur að Kálf- skinni. Ungur fluttist hann að Látrum og ólst þar upp með for- eldrum sínum og varð snemma liðtækur við sjósókn, er á þeim tíma var stunduð af harðfengi víða við Eyjafjöi'ð. En það átti ekki fyrir Ti-yggva að liggja að gei-a sjómennsku að aðalæfistai-fi sínu. Allir Eyfirð- ingar og Akureyringar þekkja Tryggva Jóhannsson sem bónd- ann á Varðgjá. Og sem bóndi þar hefur hann áunnið sér traust og vináttu alli-a sem til hans þekkja. Kona lians er Svava Hei-manns- dóttir fi-á Varðgjá. Hafa þau komið upp stórum hóp dugmik- illa bai-na. — Afmælisdeginum eyddu þau hjónin hjá Hex-manni syni sínum á Kambsstöðum í Ljósavatnshreppi En þangað náðu líka hamingjuóskir vina og kunningja þessara vinsælu og merku hjóna. Barnastúkan Samúð, hefur fund í Skjaldboi-g n. k. sunnudag kl. 10 f. h. Nánax-a auglýst í Barna skólanum. Meyjaskemnxan verður okki sýnd í kvöld vegna veikindafor- falla. Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 114, 687, 317, 241, 232. — P. S. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöll- um í Hörgárdal ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir og Hörður Kristjánsson, Gleráreyrum 22, Akureyri. Gjöf í Björgunarskútusjóð Norðurlands. Flokki Þrastar Bi-ynjólfssonar og Ólafs Kx-ist- jánssonar áskotnaðist kr. 140 00 á öskudaginn. Fæi'ðu þeir Sesselju Eldjái-n peningana að gjöf í Bjöx-gunai-skútusjóðinn og hefur hún beðið blaðið að færa hinum ungu mönnum og félögum þeiri-a beztu þakkir. Guðspekistúkan Systkinaband- ið. Fundur verður haldinn n. k. þi-iðjudag kl. 8.30 e. h. Erindi. I.O.G.T. Fundur í stúkunni Brynju næstk. mánud. á venjul. tíma í Skjaldborg. Vígsla nýliða. Hagnefnd skemmtir. Barnastúkan Sakleysið nr. 3. heldur fund n. k. sunnudag kl. 1 í Skjaldborg. Inntaka nýrra fé- laga, upplestrai', farið í leiki, fræðsluþáttur. Eftir fund er kvikmyndasýning. Slysavarnafélagskonur, Akur- eyri! 20 ára afmælisfagnaður deildax-innar verður að Hótel Varðborg laugai-d. 2. apríl. Þær, sem hugsa sér að taka þátt í af- mælisfagnaðinum, eru beðnay að gei’a svo vel að skx-ifa sig sem allra fyrst. á lista, ‘sem liggur frarnmi í Vérzí. Málmey, Aðalstr. 17, Sk.ó.veiyl.. Hvannbei’gsbræði'fi, :Márkaðinúm og mjó)kúrbúðinfii' ;í Eiðsvallagötu 6. ^Stjórnin. nýlokið. Sp.iláðar vorú 10 unx- ferðir. TJrsllt urðu þessi: 1.—2. Sveitir Hálldói-s Helgasonar óg Karls Friðx-ikssonar, 4 vinn. 3.-—4. Sveitir Mikaels Jónssonar og Baldvin Ólafsson, 2% vinn. 5. Friðfiixnur Gíslason, IV2 vinn. 6. Þói'hallur Þox-steinsson % vinn. Sveitir Kax-ls og Halldórs spil- uðu 96 spil til úrslita og vann Halldór með 48 stigum. Tvær neðstu sveitir féllxi niður í 1. fl. Parakeppni hefst þriðjudaginn 15. marz kl. 8. e. h. Spilaðar vei-ða 3 umfei'ðir. Þátttaka tilkvnnist foi-manni fyrir nxánudagskvöld. í grein um Austfirðingafélagið á Akureyri 10 ái-a, er getið var í næst síðasta tbl. Dags, var mál- verkið af Búlandstindi talið eftir Garðar Loftssoix, er er málað af Emil Sigurðssyni og leiðréttist þetta hér með. Gjafir og áheit íil Hríseyjar- kirkju 1954: Fx-á ónefndri kr 50. — Fi'á S. B. B. kr. 50. — Frá Ingi- björgu Ái-nad. kr. 50. — Frá Sig- urði Gíslasyni kr. 75. — Frá S. V. kr. 50. — Frá N. N. kr. 50. — Frá S. G. kr. 50. — Frá Ásu Árnad. kr. 85. — Frá S. B B. kr. 50. — Frá N. N. ki'. 50. — Frá E .Þ. kr. 50. Samtals ki\ 610.00. — Með þökkum móttekið. Sóknarnefnd. Æskulýðsheinxilið í Varðborg er opið næstk. fimmtudag kl 5— 7 fyrir 11—15 ára og 8----10 fyr- ir 16 ái-a og eldi-i. Námskeiðin: Hjálp í viðlögum, þriðjudaga og föstudaga kl. 8. Radioamatöra- námskeiðið er alla daga vikunn- ar, nema laugai-daga og sunnu- daga, kl. 8, og flugmodelsmíði er á mánudögum. miðvikudögum og föstudögum kl. 8. — Æskxxlýðs- heimilið í Varðborg. Áttræð vei-ður n. k. mánxidag 14. marz, ekkjan Helga Helga- dóttir, til heimilis Aðalstræti 14 hér í bæ. Frá Barnaverndarfélagi Akur- eyrar. Bazar á sunnudaginn kem- ur í Varðborg kl. 4 e. h. Margt ágætra muna. Styx-kið gott mál- efni. Skjaldborgarbíó sýnir vei-ð- launamyndina Gleðidagur í Róm í alli'a síðasta sinn um þessa helgi og ættu því þeir, sem enn eiga eftir að sjá þessa skemmti- legu mynd, ekki að láta tækifærið ónotað til að sjá hana. — Jafn- framt verða hafnar sýningar á mynd sem heitir Að fjallabaki og mun vei-ða til skemmtunar yngri sem eldri, þar sem tveir dáðir skopleikarar eru á fei’ðinni, þeir Bud Abott og Lou Costello. — Á mánudaginn hefjast svo sýning'ar á hinni eftirspurðu litmynd Frænka Charleys, og þarf ekki að draga í efa að marga mun fýsa að sjá gamlan kunningja á tjaldinu. Frú Sigríður Þorbjörg Árna- dóttir lézt að heimili dóttur sinn- ar aðMelteig 18,Keflavík, þann 2. marz sl. Frú Sigríður bjó hér á Akureyri um nlllangt skeið ásamt manni sínum, Guðbrandi Hákon- arsyni, l.sta vélmeistara á Lagar- fossi, og Jóhönnu dóttur sinni. - Verkföll í Reykjavík (Framhald af 1. síðu). hér á Akureyri ekki tilkynnt ákvöi’ðun um vinnustöðvun og kemur því ekki til vei'kfalls hér á sanxa tíma og syðra hvoxt sem I j" í,4,v !.. 'j y v *• riu' sá fres(ur veiþui,- lengj-'i eðft skemnn-i. En fulltx-úar verkalýðsr og atvinnurekerida komu saman hjá héraðssátta- semjai-a Þoi-st. M. Jónssyni í fyri-akvöld, og voru málin rædd á þeim fundi, en ekki mun neitt sögulegt hafa gei-zt. Var búizt við því í gær, að annar fundur yrði haldinn bi-áðlega, og væntanlega vei-ður ekki tilkynnt vinnustöðv- un hér fyrr en endanlega er séð, hvort ekki dregur til samkomu- lags. - Skíðamót Islands (Framhald af 1. síðu). framkvæmd, bæði fyrir almenn- ing í bænum, og til að gera skíða- landsmótin hér möguleg og eftir- sótt í framtíðinni. Skenxnxtanir í bæmun. Væntanlega efnir Ferðamála- íélagið til skemmtanahalds í bæn- um eins og verið hefur, til afþrey- ingar fyrir aðkomufólkið og til ágóða fyrir starfsemi sína, sem nú um sinn snýst aðallega um að bæta aðstöðuna í Hlíðarfjalli, og opna skíðalandið þar fyrir ferða- menn og almenning í bænum. Bazar heldur Bamaverndarfclag Akureyrar á morgun, sunnu dag, kl. 4 í Varðborg (ckki Skjaldborg eins og auglýst var í íslendingi). — Góðir munir. — Styrkið gott mál- efni. NEFNDIN. Frá Bfídgefélagi Akureyrar. — Sveitákeþpni í nxeistaraflokki é'f félaganna

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.