Dagur - 12.03.1955, Blaðsíða 5
Laugardaginn 12. marz 1955
DAGUK
5
[itaveita
Merkilegt mannvirki, sem hefur orðið hin mesta
stoð fyrir atvinnu- og mennmgarlíf
fólksins í Ólafsfjarðarkaupstað
10
ara
Stutíu íyrir áraniótin átti Hita-
veita Ólaisíjarðar 19 ára starfsaf-
mæli eða nánar til tekið 16 des.
s.l. Af ýmsum ástæðum hefur það
dregizí úr hófi fram að minnast
þessa þarfa og góða fyrirtækis
þar til nú.
16. des. 1944 bauð þáverandi
hreppsnefnd og bygginga- og
framkvæmdanefnd hitaveitunnar
'bæjarbúum til sameiginlegrar
kaffidrykkju í Samkomuhúsi
bæjarins til að samgleðjast yfir
því. að þá var lokið við að tengja
síðustu búsin í bænum inn á að-
'alæðar hitaveitunnar.
Upphaf nýs tíina.
I þessu hófi voru fluttar marg-
ar góðar ræður. Menn sáu hilla
undir nýrri og betri heim, þar
sem náttúruauðæfi landsins voru
meginstoð í uppbyggingunni.
Fyrsta hitaveita landsins var tek-
SVEINBJORN JONSSON
hyggingameistari.
frá hitaveitunni og er laugin það
heit, að hægt er að nota hana
in til starfa. Heitt vatn úr iðrum j allan ársins hring. Þetta var því
mikill og glæsilegur sigurdagur
fyrir þá, sem áttu hugmyndina
að þessú' fyrírtæki og sáu um
framkvæmd bess. En það mun
hafa verið Syeinbjörn Jónsson,
byggingameistári í Reykj&vík,
gamall Óiafsfirðingur, sem fyrst-
ur manna kom auga á þá mögu-
leika að '!virkja heita vatnið á
Skeggjabrekkúdal með það fyrir
augum að hita upp allan bæinn
með þvj.. Sveinbjörn er mikill
athafna pg atprku maður eins og
öllum mun kunnugt, sem hann
þekkja. Iíanr. hefur ávallt verið
boðinn eg búinn til að rétta okk-
ur Ólafsfirðingum hjálparhönd,
hvenær senvyið höfum þurft á að
halda og svo var það í þetta sinn.
Hann hvatti þáverandi hrepps-
nefnd rívjög tii að hrinda málinu í
framkviémd og reyndist okkur
jafnframt .hitin hollasti og bezti
ráðgjafi í þessu máli og má óefað
þakka honum það manna mest,
að við eigum nú okkar hitaveitu
með 10 árá reynslu að baki.
Haustið 1943 var byrjað að
rannsaka . hitaveitusvæðið nánar
og gaf sú rannsókn góða raun.
jarðar rann nú óaflátanlega eftir
5 þumlunga víðum leiðslum heim
í litla bæinn okkar og kvíslaðist
þar um aliar götur og í hvert hús
líkt og blóðið um líkama manns-
ins. Jafnvel gestirnir í samkomu-
liúsinu þetta kvöld gátu ekki
komizt hjá því að finna það, að
það var eitthvað annað meira og
betra en gamli koladraugurinn,
sem gaf þennan þægilega og góða
hita, er húsið veitti gestum sín-
um í þessu hófi.
Nú þurftu bæjarbúar ekki leng
ur að br?isa við að kveikja upp í
hinum kenjóttu kolaofnum eða
fjarlægja liina hvimleiðu ösku-
dunka,. scgðu ræðumenn, fyrjr
því átti nýja hitaveitan okkar að
sjá ásamt miklu meiri þægindum,
sem voru og eru húsmæðrunum
ómetanleg hjálp við eldhússtörf-
in. Þá má ekki gleyma því aukna
hreinlæti, er hitaveitan hefur í
för með sér bæði úti og inni,
sögðu enn aðrir, í kvöld myndu
allir skorsteinar taka á sig náðir
vonandi um alla framtíð, svo að
það væri ekki gott fyrir nágrann-
ana að sjá hér eftir, hvenær bæj-
arbúar færu á fætur.
Möguleikprnir á Skeggjabrekku-
dal.
Þetta var langþráður dagur
fyrir þeim mönnum, feem hrintu
málinu af stað og trúðu á nota-
gildi heita vatnsins, því að ýmsir
höfðu hina megnustu ótrú á því
og töldu það bæði of kalt og lítið
til þess að geta fullnægt þörfum
okkar. En reynslan hafði þegar
leitt í ljós, að vatnið nægði okkur
og meira að segja gátum við hit-
að upp einhverja fullkomnustu
útisundlaug landsins með vatni
anna, endu nutu þeir þar góðra
ráða Sveinbjörns og öruggrar að-
stoðar hreppsnefndar. Strax um
vorið 1944 voru hafnar bygginga-
framkvæmdir á aðalleiðslu til
bæjarins undir verkstjórn Agúst-
ar Jónssonar, byggingameistara.
Leiðsla þessi var lögð úr 5 þuml-
unga víðum asbeströrum á upp-
hækkuðum garði og einangruð
með reiðingi og tjörupappa. Hún
er 3V2 km. á lengd og fallhæðin
70 m. Byggingin á þessari leiðslu
gekk svo fljótt og vel að fyrstu
húsin voru tengd inn á aðalæðar
hitaveitunnar seint í september,
en þau síðustu 16 des. eins og
áður getur. Má því segja að öll
framkvæmd verksins hafi gengið
alveg sérstaklega fljótt og vel og
var hún verkstjóranum og nefnd-
inni til hins mesta sóma í alla
staöi.
Vatnsmagnið, sem við höfðum
fyrst úr lindunum var aðeins 12
sek. lítrar og hitinn ca. 50°, en
47° þar sem heitast var í bær.um
svo að hitatapið á aðalæðinni var
aðeins 3°.
Lág gjöld.
Fyi-stu hitaveitugjöldin voru
hlægilega lág eða um 700 til 800
krónur af meðal íbúð yfir árið,
það var eins og IV2—2 tor.n af
kolum. Fyrst í stað var gjöldun-
um stillt svona 1 hóf, vegna þess
að menn óttuðust, að hitaveitan
myndi ekki nægja til upphitunar
yfir kaldasta tíma ársins í janúar
og febrúar, en reynslan hefur
sýnt að hún gerir það að mestu,
nema í aftaka frostum. Nú hafa
þessi gjöld verið smáhækkuð
jafnframt því_ sem hitaveitan
hefur verið aukin og endurbætt,
en samt eru þau mjög lág enn
miðað við kolaverð Mínútulítr-
inn er seldur nú á 300 kr. yfir
árið og gerir það 1200—1500 kr.
á meðal íbúð, en það jafngildir
2—2Vz tonni af kolum eins og
verðið er á þeim núna.
Fyrsti hitaveitustjórinn okkar
var Jónas Jónsson, rörlagninga-
maður. Sá hann um hitaveituna í
rösk tvö ár. Næstur honum tók
við Sigurgeir Magnússon og var
hann við hitaveituna í 3 ár. 1950
tók núverandi hitaveitustjóri,
Kristinn Sigurðsson við hitaveit-
unni og hefur haft umsjón með
henni síðan.
BJARTARI HLIÐIN Á EVRÓPU
===== Eftir ART BUCHWALD — .-=
Ferðamaðurinn sem connoisseur
PARÍS.
Eitt af því, sem er ánægjulegt
við ofurlitla dvöl í París, er að
maður getur orðið listaverka-
safnari fyrir lítinn pening. Flest-
ir ferðamenn vilja gjarnan láta
3að eftir sér, að kaupa nokkur
málverk, en eru hræddir um að
verða prettaðir af illa innrættum
málverkakaupmönnum borgar-
innar, og þeir gerast ekki margir
harðari um brjóstið hér á jörð.
Það getur því fengið sorglegan
endir, ef réttir og sléttir ferða-
menn fara að fitla við að ksupa
20 þúsund krónu Modigliani, 35
núsund krónu Picasso eða 200
DÚsund kr. Cézanne á frjálsum
markaði. En ef menn gæta þess
að halda sér við 100 til 500 krónu
málara, sem flestir eru enn bráð-
lifandi, ókunnir með öllu og um-
boðsmannslausir að kalla, er
áhættan hverfandi lítil.
Framkvæmdir liafnar.
Þá um haustið kaus hrepps-
nefndin þriggja manna nefnd til
að sjá um framkvæmd málsins
og voru þessir menn kosnir:
Ágúst Jónsspn, byggingameistari,
Þórður Jóríssön, bóndi á Þór-
oddsstöðuirí og: Kristinn Sigurðs-
son núverandi hitaveitustjóri.
Ágúst var foripaður nefndarinn-
ar. Allir -þessir menn unnu af
miklum cíugnaði að framkvæmd
málsins bæði hvað snertir efnis-
útvegun ög lárísfé til framkvæmd
Nýjar boranir.
Á þessum 10 árum hafa verið
framkvæmdar 3 boranir, árið
1947, 1951 og sú síðasta nú á s.l
sumri. Boranir þessar hafa verið
framkvæmdar undir stjórn Gunn
ars Böðvarssonar, verkfræðings
og hafa þær borið ágætan árang
ur, nema þessi, sem framkvæmd
var í sumar. Að vísu jókst vatnið
eitthvað, en það er talið að það
hafi kólnað um rúmar 2°.
Vatnsmagnið er nú um 20 sek
lítrar og hefur bví aukizt um
(Framhald á 7. bls.).
Ef menn kaupa eftir óþekkta
menn, þarf ekki að hafa áhyggjur
af neinu nema takmörkunum
eigin smekkvísi. Maður sér mál-
verk, sýnist það fallegt og kaup-
það' Eiginhandaráritunin í
horninu skiptir þá miklu minna
máli en verkið sjálft, og svo fær
maður í kaupbæti vonina um að
árið 1995 verði listamaðurinn
orðinn frægur og myndirnar dýr-
gripir.
Það má líka kallast möguleiki,
að listamaðurinn verði frægur
innan fárra ára. Vér eigum
nokkra vini í Hollywood, sem
keyptu málverk á Signubökkum
fyrir smáaura. Kunnur kvik-
myndaframleiðandi fann þar
málara, sem við getum ke.Ilað
Schmidlapp, keypti af hinum, fór
með myndirnar heim og hengdi
upp á vegg hjá sér í Hollywood.
Aðrir kvikmyndakóngar þar
urðu auðvitað hræddir um að nú
væri verið að stinga þá út í list-
inni og flýttu sér að láta kaupa
málverk eftir þennan sama mál-
ara. Og ekki leið á löngu þar til
að ekki var sá peningabarón til
í gjörvöllum kvrkmyndabænum,
að hann ætti ekki a. m. k. einn
Schmidlapp hangandi uppi á
vegg. Og nú fær sá frægi málari
ekki minna en 10 þúsund krónur
fyrir stykkið, hefur flutt sig af
vinstri Signubakka yfir á þann
hægri, og málar nú helzt fyrir
dætur niðursuðuverksmiðjueig-
enda í Chicago og eiginkonur
olíubrunnaeigenda í- Texas.
kunna að umgangast vini sína á
réttan hátt. Þegar maður er orð-
inn eigandi að frönsku málverki,
er maður um leið og sjálfkrafa
orðinn connoisseur. Og enginn
skyldi hætta stöðu sinni með því
að láta í ljósi fáfræði sína. Ef
einhver spyr til dæmis, hver hafi
málað myndina, skyldi maður
aldrei segja að sá sé einhver
„ókunnur listamaður“, heldur á
að svara mynduglega: „Þetta er
Henry Drachma-mynd“ (eða
eitthvert annað nafn, sem manni
dettur í hug á stundinni). Og þá
er um að gera, að láta það finnast
á sér, að hver sá, sem ekki þekkl
stöðu Henry Drachma í listinni,
sé hreinn blábjáni og hafi ekkert
leyfi til að tala um listir. Til þess
að festa áhrifin vel í minni
áheyrenda, má gjarnan bæta við
smáathugasemdum um sögu
listamannsins eitthvað á þessa
leið: „Drachma málaði þessa
mynd á því tímabili, er hann var
undir róttækum áhrifum.“ En svo
getur maður líka sagt: „Eins og
þú hefur sjálfsagt þegar tekið
eftir, er þessi Drachma-niynd
ekki lík neinni annarri miynd
hans, sem þú hefur séð til þessa.
Hann málaði hana nefnilega áður
en hann smitaðist af súrrelism-
anum.“ Ef heppnin er með
manni fer svo, að fólk fer að
snuðra uppi Drachma-myndir í
París, en þá ánægju getur eng-
inn tekið frá manni, að hafa upp-
götvað snilld hans fyrst!
Frá Ólalsfirði. Sundlaugiu, sem er hituð með hitaveituvatni og hin glæsilcga barnaskólahygging. —
Bezt er leita að þeim óþekktu
á vinstri Signubakka, í þröngu
g'ötunum í grennd við skóla hinna
fögru list. Gott er að líta inn í
rammagerðir og litabúðir, og inn
á veitingahús, þar sem hungraðir
listamenn skilja verk sín eftir til
sölu í þeirri von að eiga fyrir
glasi og málsverði, er þeir koma
þangað næst.
Verðið, sem nefnt er, er venju-
lega 20—50% hærra en mál-
verkasalinn býst við að fá iyrir
verkið, og það er því algerlega
ástæðulaust að skammast sín fyr-
ir að prútta. Maður skyldi ævin-
lega spyrja um verðið á ramman-
um. Eitt sinn spurðum vér eftir
málverki, og kaupmaður nefndi
15 þúsund franka. Þá spurðum
vér, hve mikið myndin kostaði
rammalaus, og þá sagði hann 5
þúsund franka.
Þegar ferðamaður kemur heim
með mynd, sem hann hefur keypt
í París, er ekki vandalaust að
Ein hætta er þó á ferðum, ef sá
óþekkti verður al.lt í einu eftir-
sóttur: Til þess að hafa í sig og á,
og með því að hann áttár sig
ekki á því, að áhugi fyrir honum
er vaknaður, heldur hann áfram
að mála söriiti myndina og sama
mótífið upp aftur og aftur. Ef nú
tvær fjölskyldur í litlum bæ eiga
tvö Drachma-málverk, sem eru
nákvæmlega jafn stór, af ná-
kvæmlega sama mótífi og ná-
kvæmlega eins gerð að öllu ieyti,
þá er því ekki að neita, að köld
stríð hafa stundum byrjað af
minna tilefni. En við þessu er
bara ekkert að gera, og þýðingar-
laust er að skamma listamann-
inn. — Kvikmyndaframleiðendur
eru alltaf að semja upp ganilar
myndir, og enginn skammar þá.
En endurtekning er aðalhættan
fyrir þá, sem fara að safna mál-
verkum ókunnra listamanna. Og
ef útkoman verður sú, að allt of
margir eiga nákvæmlega sömu
myndina, þá er sú huggun alltaf
fyrir hendi, að ekkert er auð-
veldara en fara aftur til Pai ísar
og velja sér nýjan listamann. Þeir
eru ekki nema um 40.000 þar,
sem hægt er að velja í milli.
(Einkaréttur: New York
Herald Tribune ).
Mörk Akureyrarhafnar
breytast
Bæjarstjórnin hefur samþykkt
ný mörk Akureyrarhaínar sam-
kvæmt tillögu hafnarnefndar bæj-
arins. Vcrða þau eftirlciðis þessi:
Að norðan bein lína frá landa-
merkjum Brávajla og Ytra-Krossa-
ness við sjó og yíir í Sigluvíkur-
liamar. Innan nefndrar línu tak-
markist liöfnin af landinu um-
hverfis fjarðarbotninn á alla vegu.
— Áður voru mörk liafnarinnar úr
Glerárósum í Halllandsnes.