Dagur - 12.03.1955, Blaðsíða 8

Dagur - 12.03.1955, Blaðsíða 8
8 Bagujr Laugardaginn 12. marz 1955 Samvinnunefnd banka og sparisjóSa hafi forusfu um sparifjársöfnun Sparifjármyndun fylgir verðlagsþróuninni, seg- ir nefnd, sem hefur athugað þessi mál og birt athyglisverðar tillögum um nýmæli Síamískir tvíburar í andanum? Tollþjónn hirtir grein alþingismanmes og kallar „eftir“ sig í Morgunblaðinu sl. fimmtudag er birt grein undir fimrn dálka fyrirsögn: „Akureyrarbréf eftir Vigni Gu8mundsson“. En sá er tollþjcnn hér og fréttaritari Mbl. Uppistaða „bréfs“ þessa er öll um einokun Brunabótafélags íslands á viðskiptum við fólk úti á landi, en ívafið skammir um Dag. Þegar menn hér nyrðra fóru að ksa ritsmið þessa, þótfi ýmsum sem hún kæmi þcim kunnuglega fyrir sjónir. Enda ekki að undra. Ef menn hafa við hendina fslending frá 2. marz og bera saman Akureyr- arbréf Mbl. „eftir Vigni Guðmundsson“, cg brunavarnagi'ein ísl„ sem það bíað fullyrðir að sé eftir „Jónas G. Rafnar alþm.“, kemur í Ijós, AÐ ALLT MEGINMÁL MBL.-GREINARINNAR ER ORÐRÉTT EINS OG ÍSLENDINGSGREININ. Er því ekki nema tvennt til: Alþm. og tollþjónninn eru síamískir tvíburar í andanum og hugsa eins og skrifa eins, eða annar hvor eignar sér andlegt pródúkt hins. Dagur vill fyrir sitt ieyti trúa því, að al- þingismaðurinn sé höfundur greinarinnar og tollþjónninn hafi aðeins gripið orð hans í ákafanum að þjóna undir herra sinn og leiðarljós. ■— Máli alþingismannsins var svarað í síðasta blaði og verður ekki endurtekið hér. En þau orð Akureyrarbréfsins, sem sennilega eru í rauninni „eftir Vigni Guðmundsson“ — það er bláhausinn og halinn — eru hreint ekki svaravcrð frekar en annað, sem úr hans penna drýpur. Selveiðifloti Sunnmæringa býsf tii ferðar til íshafsveiðanna 20 skip halda í Vesturísinn, 5 til Nýfundnalands í júní sl. fór Ingólfur Jóns- son, viðskiptamálaráðh., þess á leit við bankana, að athug- un yrði gerð á því, hverjar leiðir væri líklegastar til þess að aukna sparnað í landinu. Var vel tekið í þessa málaleitan aí bankanna hálfu.og hinn 19. júní voru fimm menn skipaðir í nefnd til að gera tillögur um ráðstafanir til aukinnar sparifjársiifnunar. Af bankanna hálfu voru þessir menn tilnefndir: Haukur Þorleifsson, aðalbókari, Jóhannes Nordal, hagfræðingur, Jóhann Hafstein, hankastjóri, og Jón Sigtryggsson, aðalbókari. Þórhallur Asgeirsson, skrifstofu- stjóri, var skipaður formaður nefnd- arinnar, en ritari hennar var kosinn Jóhannes Nordal. Nefndin hóf starf sitt í júlíbyrjun, og hefur hún nú nýlega skilað áliti sínu og tillögum til viðskiptamálaráðherra. Ahrif stöðugs verðlags. I áliti sínu rekur nefndin þróun peningamála hér á landi síðan í stríðsbyrjun og iýsir þeirri skoðun sinni, að verðbólgan og vantni manna á verðgildi peninganna sé höfuðorsök hins ónóga sparnaðar hér á landi. Hina auknu sparifjár- söfnun sl. tvö ár telur hún vera að þakka stöðugra verðlagi, liærri tekj- um, frjálsari verziunarháttum svo og hærri vöxtum og öðrum ráðstöf- unum, sem gerðar hafa verið til þess að hæta hag spariijáreigenda. A áliti sínu leggur nefndin fram ýmsar tillögur um ráðstafanir, sem hún telur að gætu stuðlað að auk- inni sparifjársöfnun, en hún legg- ur þó áherzlu á þá skoðun sína, ,,að sparifjársöfnun sé f)Tst og fremst undir því komin, liver verðlagsþró- unin sé og hverjar breytingar verði á tekjum manna í þjóðféiaginu. F.f rnenn óttast verðbólgu og stórkost- lega lækkun verðgildis peninganna, er mjög ólíklegt, að nokkrar aðgerð- ir tii aukins sparnaðar komi að gagni, nema ef til vili vísitölutrygg- ing á sparifé." Samvinnunefnd bankanna. Aðaltillaga nefndarinnar er sú, að komið verði á fót samvinnunefnd allra bankanna, ásamt fulltrúum irá sparisjóðum, til þess að liafa forustu skipulagðrar starfsemi, sem stefni að bví að auka sparifjársöfn- un í iandinu. Er slíkri samvinnu- nefnd ætlað að vinna að því að koma á nýjungum, er líklegar væru til að efla sparnað, og einnig að beita sér fyrir áróðri og upplýsinga- starfsemi meðal almennings. Verður nú getið helztu nýmæla, sem nefndin drepur á í tillögum sínum. í fyrsta iagi ieggur hún til, að gerð verði tilraun hér á landi mcð útgáfu vísitölutryggðra verð- bréfa og að sett verði löggjöf um það efni. Einnig er samvinnunefnd- inni ætlað að athuga, hvort fært þyki að opna vísitölubundna spari- sjóðsreikninga. Að vísu sé óvíst, hvernig vísitölubinding reynist, þar sem Iftil reynsla er fengin fyrir því, en því fylgja svo margir kostir, að sjálfsagt er að fá úr því skorið. Með vísitölutryggingu mundi vera leið- rétt það ranglæti, sem ætíð er sam- fara verðbólgu, að sparifjáreigend- ur eru sviptir miklum hluta tekna sinna, sem síðan lendir í höndum lántakandans. Meðal annars hendir nefndin á, að þetta fyrirkomulag nnmdi gerbreyta hugarfari iántak- enda svo að þeir mundu sjá sér jafn mikinn hag í því og sparifjáreigend- ur að vinna gegn verðbólgu. Ný innlánsform. í öðru iagi bendir nefndin á ýmis ný innlánsform, sem líklegt er að hafa nnindu í för með sér aukna sparifjársöfnun. Má þar t. d. nefna Mislingar heimsóttu Hríseyinga - Vélabilun í hraðfrystihúsinu Nú í vikunni verð vélabi'.un í hraðfrystihúsinu í Hrísey. Sprakk stimpilblokk annarrar aðalvéiar- innar. Fengnir voru menn frá Vélsmiðjunni Odda á Akureyri til að gera að hinni biluðu vél til bráðabirgða. Var talið líklegt að bað mætti takast, og gera vélarn- ar starfhæfar ef ekki er um meiri bilanir að ræða. Fyrir lág í Hrís- ey fiskur til nokkurra daga vinnslu. Verður hann spyrtur og settur í hjall. Alfi er sáralítill á Hríseyjar- bátana þótt langt sé sót.t. Hefur ekki orðið vart við nýjar fiski- göngur. Mislingar hafa verið mjög út- breiddir á eynni. Veiktust. 10 manns af þeim í janúar og 33 í febrúar og enn eru margir undir mislingum. Enginn hefur veikzt hættulega enn sem komið er. sparnaðarsamninga til íbúðarkaupa, en fyrirkomulagið myndi vera það, að gerður væri samningur milli ein- staklingsins og inniánsstofnunar- innar um það að einstakiingurinn safnaði nteð reglulegum innlögum á tilskildum tíma fé til að byggja eða kaupa sér íbúð. — Lánsstofnunin mundi þá ábyrgjast að veita honum lán tii byggingarinnar, þegar upp- hæðin á reikningnum hefði náð á- kveðnum hluta af kostnaðarverði íbúðar. Einnig bendir hún á önnur form samningsbundins sparnaðar, svo sem jöiasparnað og launasparnað ungs fólks, en slíkur launasparnað- ur hefur verið reyndur með sæmi- legum arangTÍ í Svíþjóð. Fyrirkomu- lagið er það, að ungt fólk getur gert samning um, að vinnuveitandi J>ess greiði vissan liiuta launa sinna inn á sparisjóðsreikning mánaðarlega, og má ekki taka féð út fyrr en það hefur náð 25 ára aldri, nema þá í sérstöku augnamiði, t. d. vegna heimilisstofnunar eða til jjess að greiða náms og sjúkrakostnað. Sér- stakt happdrætti er rekið í sam- handi við þetta fyrirkomulag í Sví- þjóð, og fá ailir þátttakendur frítt númer í því. Hér á landi hafa ung- lingar oft háar tekjur, sem þeir eyða í óþarfa í satð þess að það gæti orð- ið góð undirstaða góðs efnahags jjeirra á fullorðinsárum. Virðist ekki minni ástæða til þess að kenna unglingum ráðdeild og sparnað en börnum í barnaskóla. Auknar líftryggingar. Líftryggingar eru eitt mikilvæg- asta form sanmingsbundins sparn- aðar f flestum löndum, og teiur nefndin æskilegt, að gerðar séti ráð- stafanir til þess að efla þær stórlega hér á landi frá jjví, sem nú er. í því sambandi hendir hún einkum á tvær leiðir: í fyrsta lagi, að iðgjalda- greiðslur, ailt að 10 þús. kr. á ári, séu gerðar frádráttarhæfar frá skatti og í öðru lagi, að gerðar séu tilraun- ir með líftryggingar, sem bundnar séu vísitölu, en útgáfa vísitölu- tryggðra verðbrcfa ætti að skapa aðstæður til slíkrar tryggingarstarf- semi. Nefndin lýsirþeirri skoðun sinni, að skattfreisi sparifjár hafi verið mjög mikilvægt nýmæii, sem líklegt sé til að efia sparifjársöfnun lands- manna. Gerir hún Jjað að tillögu sinni, að skattfrelsi verði einnig iátið ná til verðbréfa. Einhvem næslu daga verður byrjað að hita úfisundlaug bæj- arins og verður það síórmikil bót og breytiir alveg aðstaðunni tií sundiðkana og sundkennslu í bænum. Upphitunin er gerð með raf- Starí garyrkjaráðn- nautar auglýst laust Bæjarstjórnarfundur á briðju- dag breytti ákvöroun bæjarráðs frá fyrri viku og samþykkti að auglýsa laust starf garðyrkju- ráðunautar hér í bænum. Um þessar mundir búast sel- veiðiskipin frá Álasundi og Sunn mæri óðum á íshafsveiðar að loknum síldveiðum. Þau sem í Vesturísinn halda, norður af ís- landi, leggja aí stað 16. marz, og hefst veiðin á þeim slóðum 23. marz. Eru þau 20 talsins, en svo bætast þar við 25 skip frá Norð- ur-Noregi, svo að alls verðu 45 veiðiskip á bessum slóðum. Stærstu selveiðiskipin sækja enn til Nýfundnalands, og lögðu þau flest af stað síðustu vikuna í febrúar. Eru þau 5 talsins, cg öll kunn hérlendis: Polarstar. Polar- björn, Polaris, Jopeter og Ves- lekari. Auk þeirra sækja þar.gað vestur 3 veiðiskip frá Norður- Noregi og 1 frá Túnsbergi. svo að alls verða 9 norsk veiðiskip á þeim slóðum, eins og í. fyrra. En þar hefst veiðin 10. inarz. magnstækjum sem nú er verið að Ijúka við að ganga frá og setja upp. Ætlað er, að innisuridlaugin geti orðið tilbúin fyrir lok þessa órs eins og áætl. var. Þó mun enn skorta mikið á, að selzt bafi allt skuldabréfalán bæjarins til verks ins, þó ao þar séu í booi sérlega góð kjör. Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI á þriðjudaginn voru þessir kjcrn- ir fulltrúar á landsþing Samb. ísl. sveitarfélaga: Þorst. M. Jónsson, Steinn Steinsen, Steindcr Stein- dórsson og Björn Jónsson. „Vesturisinn,“ hér norður und- an, er það selveiðisvæði, sem næst er oss íslendingum, og virð ist furðulegt, að engin samtök séu né framkvæmdir héðan á þeim vettvangi. Er þó afstaða vor að flestu leyti mun þetri en Norð- manna, bæði sökum allt að helm- ingi styttri vegalengdar á sókn- arsvið o. fl. Og skipakostur ætti að vera hér nægilegur, og að sumu leyti miklu betri held- ur en þá, er Sunnmæringar hófu veiðar þessar á li-tlum tvístefn- ungsskútum, vélarlausum, 50-60 smálestir að stærð Þætti. það ekki „beysnir farkostir“ nú á dögum! — En þannig hófu jjeir veiðar þessar um aldamótiu. — Ætla mætti að hér gætu íslend- ingar bætt einum þætti við at- vinnuvegi sína, og sennilega engu ótryggari en síldveiðarnar hafa reynst á síðari árum. Og er Norð- menn sækja oft tvær og stundutn þrjár ferðir í Vesturísinn á einu surnri, þegar vel veiðist, ættum við að standa bar mun betur að vígi. Með nútíma flugtækni mætti einnig grennslast eftir, hvar veiði væri helzt von í hvert sinn á víð- áttum íshafsins, — en sú leit tek- ur oftast lengstan tímann fyrir selveiðimönnum, o£ einnig crfið- ara um vik, eftir að komið er inn í ísinn. V. Aiskið húsnæði Amts- bökasafns Bókasafnsnefnd bæjarins hefur lagt til að Amtsbókasafnið ltaupi eina hæð í húsi því ,er það er nú geymt í. En þröngt er orðið um safnið þp.r. Er hér um að ræða 1. hæð Hafnarsírætis 81 A, en safn- ið er á 2. hæð cg er eigancli benn- ar. Björn Halldórsson lögfræð- ingur er eigandi 1. hæðar og býð- ur hana fyrir 225 þús. kr. Bæjar- ráð hefur nú mál þetta til athug- unar. Stjórn Laxárvirkjunarirtnar hefur ókveðið að hækka stérlega gjald íyrír árskílówatt frá orkuverinu til rafveitna. sem rafmagn kaupa af því. Kostar árskw. nú 220 ltr. en á að kosta 850 kr„ er breytingin kemur til framkvæmda. En virkjunin mun þurfa á aukn- tun tekjum aÖ halda til að standa undir sér. Afgangsorka er þar mikil, og mun enn Iíða nokkur tími, unz hún verður fullnýtt og verður tekjulind fyrir virkjunina. Vegna þessarar hækkunar hefur rafveitustjórnin hér Iagt fram í bæjarstjóm tillögu um verulega hækkun á rafniagnsverði, enda þarf rafveitan auknar tekjur til að geta keypt orku frá Laxárvirkjun. Var till. um þetta útbýtt á síðasta bæjarstjómarfundi, og kemur hún til afgreiðslu á næsta fundi. Hér er um að ræða hækkun á rafmagni til suðu og ó heimilistöxtum. Verður málið nánar skýrt síðar. Senn Eckið so gsnga frá Vi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.