Dagur - 06.04.1955, Page 6
6
DAGUR
Miðvikudaginn 6. apríl 1955
í óttans dyrum
Saga eftir DIANA BOURBON
26. DAGUR.
ÍFramhald).
,,Eg segi þér það enn — eg veit
það ekki.“
„Heyrðu nú Babs“ sagði eg. Eg
tók um axlir henni og npyddi
hana til þess að snúa sér að mér.
„Það er í rauninni ekki íkveikjan
hjá Janie — eða dauði hennar —
eða slysið á Önnu, sem skiptir
hér mestu máli. Það sem skiptir
máli er landráðin, svikin. Hver er
þar að verki, Babs? Og hvernig í
ósköpunum ert þú flækt í það
net?“
„Þetta er rangt hjá þér. Hér
eru engin svik. Þú misskilur bara
allt saman.“
„Jæja þú segir það glltaf. En
viltu þá ekki leiðrétta misskiln-
inginn, koma mér í skilning um
að allt sé hér með felldu?“
Eg sleppti henni og hún hörfaði
að skrifborðinu. Loftvarnaflaut-
urnar voru hættar að veina, en
véldrunur í flugvélum hevrðust
uppi yfir.
„Eg get það ekki,“ hvíslaði hún
svo lágt, að eg heyrði varla orðin.
Mér flaug allt í einu nokkuð í
hug. ,,Babs,“ sagði eg á ný.
„Viltu fá son þinn hingað í hús-
ið?“ Hún horfði á mig, furðu
lostin. „Eg spyr af því að hers-
höfðinginn talaði um að senda
hann hingað úr því að þú vildir
ekki koma út á land til hans.“
„Nei,“ hrópaði hún og henni
var mikið niðri fyrir. „Hann get-
ur ejlcki gert þaði Hann má ekki
geraij þaðl'í guðs bænum, reyndu
að hjálpa mér! Stöðvaðu það,
gerðu það, stöðvaðu það “
Nú var stundin komin. Nú varð
eg að loka augunum fyrir öllu
nema þörfinni á að komast fyrir
svikin.
„Hver er Frank, Babs?“ spurði
eg.
En eina svarið sem eg fékk var
óhugnanlegt kox-rhljóð um leið
og lafði Barbara Romney féll
áfram á gi-úfu á gólfið í yfirliði.
Á næsta augnabliki var hurð-
inni hi-undið upp á gátt og hjúkr-
unarkonan kom inn. Eg þurfti
ekki að láta hana segja mér það.
Eg sá það á svip hennar. Anna
var látin.
—o—
Eg tek upp söguþráðinn seinna.
Hve mikið seinna^ veit eg raunar
ekki Læknii-inn hafði komið og
gefið fi'únni í húsinu sprautu til
að hún í-ankaði við sér. Þessir
síðustu atbui'ðir höfðu ekki dieg-
ið úr grunsemdum hans xxm að
ekki væri allt með felldu í þessu
húsi. Babs lá ofan á rúmi sínu og
mókti. Eg sat yfir henni, hoi'fði
á hana og beið. Eg hafði verið
komin svo næi'i'i mai'kinu. Ekki
vantaði nema hei'zlumuninn, að
hún segði mér allt saman. Oi'ðin
voru komin fram á varir hennar.
Og hvex-nig skyldi mér ganga, er
hún í'aknaði við? Sennilega yrði
að byrja leikinn að nýju og þá án
þess að hafa sem meðhjálpara
undrunina og óttaxxn, sem greip
hana í samtalinu við mig.
Eg gekk út að glugganum og
hoi'fði út. Drunumar uppi yfir
héldu áfx-am. En þær voi-u öðru-
vísi en áður. Voi'u þeir farnir að
nota nýjar flugvélar?
Um morguninn fréttum við
tíðindin. Þjóðverjar voru farnir
að skjóta flugskeytum á London.
En um nóttina vissum við það
ekki og hlustuðum höggdofa á
synfóníu eyðileggingarinnar, sem
hljómaði í eyi-um okkar allar
nætur.
Eg dró gluggatjöldin fyrir á ný
og kveikti á lampanum. Enn var
engin breyting á Babs. Það hlaut
að vei-a ox'ðið mjög áliðið. Nógu
áliðið til þess að eg treysti mér til
þess að framkvæma það, sem eg
hafði ásett mér. En það vai að
finna samganginn í milli íbúðar-
innar og hei-mannaklúbbsins og
þá leyndardóma, sem hann
geymdi.
í samtalinu við René og Babs
um daginn, hafði hún slegið öllu
upp í grín og sagt eitthvað á þá
leið, að það gæti svo sem verið
nógu spennandi að koma að
óvöi'um í klúbbinn og sjá gleð-
skapinn þar af svölunum. Eg
þóttist vita, við hvað hún ætti.
Eg hafði sjálf komið í klúbbinn
og séð, að hann var í í'auninni
ekki annað en stór samkvæmis-
salur í höllinni, sem hafði verið
þiljaður sundur fyrir klúbbinn.
Og uppi yfir öðrum endanum
voru einmitt svalir, hátt uppi á
veggnum. Líklega ætlað fyrir
hljómsveit, sem léki fyrir dansi.
Eg í-eyndi að rifja upp húsa-
skipunina. Svalii'nar voru svo
hátt uppi á veggnum, að þær
hlutu að vera í svipaðri hæð og
gólfið, sem eg' stóð nú á. Gat það
verið, að einhvei's staðar, í
fylgsnum setustofxxnnax', væri það,
sem eg leitaði að? Eg varð að
læðast í myi-krinu, en lausnin
kom auðveldlega og fyrii'hafnar-
lítið
Einmitt þar, sem hún hlaut að
vei-a, í miðjum veggnum. Ekki
þui'fti lengi að þreifa til að finna
missmíði, og síðan hnapp og hluti
af veggnum vai’S hurð, sem opn-
aðist til herbergis á bak við. —
Á því var hui'ð, sýnileg
hurð með handfangi. Eg
opnaði hana og leit inn um dyi'n-
ar. Stóð heima! Þax-na voru sval-
irnar. Þaðan sást vel til klúbbs-
ins á aðalgólfinu. Eg þoi’ði samt
ekki að standa upp þar, heldur
fór á fjóra fætur á gólfinu og
færði mig fram á svalii'nar, en lét
handrið þeii'ra skýla mér.
Eg sá ekkert. Eg hafði fundið
leynidyrum, sem Babs hafði
hlegið að. Þjónninn hafði líka
vitað um þær, er við ræddum
saman. En þótt eg hefði fundið
þær, sönnuðu þær ekki neitt. Eg
var jafnnær. Þessar dyr voru
ekki auðveldar viðfangs fyrir
mann, sem þurfti að leynast. Þótt
honum tækist að stökkva niður í
klúbbinn, var ekki unnt að sjá,
hvei-nig hann átti að komast það-
an upp á svalii'nar aftur. Það
hlaut því að vei-a einhver annar
samgangur í milli íbúðarinnar og
svalanna en þetta.
(Framhald).
Húseign til sölu
Tilboð óskast í húseign rnína
Norðurgötu 15, Akureyri.
Venjulegur réttur áskilinn.
Stefán Árnason.
Nokkrar kýr
vorbærar og snemmbærar,
til sölu nú þegar.
Guðmundur Jónsson.
Hrappsstöðum.
Góð Rafhaeldavél
til sölu. Tækifærisverð.
Uppl. á afgr. Dags.
Oska eftir
að fá leigða 2—3 herbergja
íbúð fyrir 15. maí.
Afgr. vísar á.
Skógræktarfélag
Eyfirðinga
SELUR
trjáplöntur
í vor eins og að undanförnu.
Pöntunum veitt móttaka í
shna 1464.
Ármann Dahnannsson.
F ermingarkransar
Konur, er pantaS hafa fermingar-
kransa eða ætla að fá þá, tali við
mig sem fyrst. Á einnig nokkur mál-
uð slifsi og peysubrjóst.
Guðrún Kristjánsdóltir
Rauðamýri 22, Sími 1827.
Svefnpokar
Sportjakkar 6666
Sportskyrtur
r
Ulpur
Náttföt
Krepsokkar
Rakvélar
ÁSBYRGI h. f.
Vörubíll og triUubátur
Til sölu er Chevrolet vöru-
bifreið smíðaár 1946 í góðu
lagi. Einnig er til sölu lítill
trillubátur.
Upplýsingar gefur
Ragnar Geirsson,
V eigastöðum.
Sími um Svalb.eyri.
Alúðar þakkif fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
ÓLAFS GUÐMUNDSSONAR, Gleráreyrum 5.
Pálína Magnúsdóttir og börn hins látna.
Maðurinn minn,
SIGTRYGGUR GISSURARSON,
andaðist að heimili sínu, Ránargötu 6, Akureyri, þami 4. apríl.
Jarðarförin fer frarn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 9.
apríl klukkan 2 eftir hádegi.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Sigurbjörg Halldórsdóttir.
Hjartans þakkir feeri ég öllum þeim, sem glöddu mig f
með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugsafniceli |
& mínu. — Guð blessi ykkur öll. @
£ SOFFÍA SIGURJÓNSDÓTTIR. J
t • 4
Áða Ifundur
Byggingameistarafélags Akureyrar verður haldinn að
Hótel K E A (Rotarysal) miðvikudaginn 6. þ. m. kl.
8,30 e. h. — Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Frá Iðnskólanum á Akureyri
Teikninámskeið hefst í skólanum, ef næg þátttaka fæst,
miðvikudaginn 13. apríl n. k.
Kennd verður flatarteikning, rúmteikning, fríhendis-
teikning og teikniskrift. Athygli skal vakin á því, að
nemendur þeir, sem ætla sér að setjast í 3. bekk skólans
næsta vetur, verða að hafa lokið prófi í framantöldum
námsgreinum. Væntanlegir þátttakendur mæti til við-
tals og skrásetningar í skólanum á laugardaginn kemur
kl. 5-6 síðdegis.
Einkunnir 3. bekkjar verða birtar þriðjudaginn 12.
þ. m., ld. 6 síðdegis. Þá verða og afhent prófskírteini
þeirra 4. bekkinga, sem fengu þau ekki afhent að loknu
námskeiðinu í vetur.
SkóJanefndin.
TILKYNNING
NR. 1/1955.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarksverð
á smjörlíki sem hér segir:
Niðurgr.: Óniðurgreitt:
Hcildsöluverð . kr. 4.79 kr. 9.62 pr. kg.
Smásöluverð ... kr. 5.60 kr. 10.60 pr. kg.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 31. marz 1955.
VERÐGÆZLUSTJÓRINN.
Fermingarskór
í f jölbreyttu úrvali.
Skódeild