Dagur - 15.06.1955, Síða 3
Miðvikitdaginn 15. júní 1955
D AGUR
Þökkum af aluð auðsvnda samúð við andlát og jarðarför
mannsins míns,
SIGTRYGGS JÓNSSONAR, Aðalstræti 20.
Fyrir lrönd vandamanna.
Jónína Símonardóttir.
í . ý
£ Innilegar hjartans pakkir fœrum við öllum pcim, sem
* sem d einn eða annan liátt auðsýndu okkúr vinarhug f
f
©
-v
t
©
i
á nýafstöðnum afmælisdögum okkar.
HÓLMFRÍÐUR GUNNARSDÓTTIR.
KRISTJÁN ÁRNASON.
vIí^Þ©^v;»*4'í2>'<'v'c'»7''©'<vvlc*4'Ö*'þA'ú''*4'Ö'<'í';r*'ÞC:}'’í'A';c'''Þ £5'ÝA’Sá v'r^C*}*
Ý +
® Hjartaulega pakka ég vinum og vandamönnum, sem f
f glöddu mig á rnargan Jiáit á fimmtugsafmæli minu, ?
í_ pann 25. mai siðastliðinn. t
| JÓN JÓNSSON, Böggvisstöðum. |
é . f
| Þakka vinum minum og frœndum, auðsýnda vináttu |
|| a sexiugsafmali minu. i
t ?
? ÞORGRÍMUR FRIÐRIKSSON f
© *
MAGNÚS Á. ÁRNASON
OPNAR
LISTSÝNINGU
í Gagnfræðaskólanum 17. júní. — Sýningin stendur 17.
26. júní, opin daglega kl. 13-22.
MÁLVERK - TEIKNINGAR
HÖGGMYNDIR - VEGGTJÖLÐ
Nokkra menn vantar á togára til saltfisk-
veiða á heimamiðum og við Grænland.
Upplýsirigar á skrifstofu vorri.
ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H.E.
Sími 1592.
Kven-strigaskór
m. svampsólum, rauðir, gráir
Karlm.-strigaskór
m. svampsólum.
Skódeild
Gluggatjaldaefni
„Síores44- efni
með kögri.
„Stores“-efni
með blúndum,
Eldhúsgluggatjaldaefni
með pífurn.
„Cretonne“-efni
V efnaðarvörudeild.
SKJALDBORGARBÍÓ
sirhi 1124.
í kvuld kl. 9:
DreymaiKli varir
|>Mjög vel leikin þýzk kvikmynd.
>Stóra hljómsveitin í Berlín leik-;
ur. Einleikari í liðhikonsert
Beethovens er
Sigfried Borries
prófessor
Notið síðasta tækifærið!
Sjáið myndina í kvöld!
Ath. Engin sýning 17. júni.
<SxSxSx$x®xS>^><$x$x®>-$x$>-S>^xSx$>^x®^xS>-$x£«$x3
NÝJA-BÍÓ
Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. ,j
Sími 1285. y
/ kvöld og annað livöld
siðasta sýning:
Einvígi í sólinni |
>Hin frábæra ameríska stórmynd. '$
17. júni kl. 3 og kl. 5:
>NÝTT smáinyndíasafn|
Laugardag og sunnudag:
r
Astæða til
hjónabands
Bandarísk garnanmynd með
hinum frægu leikurum
Van Johnson og
Kathryn Grayson
§K$><$>^^<^<§>3X$>3><$X§><$><§><§X§X$K$X§X$X£<$X$X$
Tit sölu:
4ra manna „Renault" bif-
reið nytippgerð, með nýrri
véí í góðu lagi.
Stefán Þórarinsson,
Fjólugötu 20.
23. feta trillubátur
til sölu, með 7—9 hestafla
Dieselvél. Uppl. gefur
Gísli Eiríksson
Sími 1641.
Bef keypt fjármark
Rorbjörns Kaprasíussonar:
Sneitt framari, biti aftan
hægra. Sýlt, tvírifað fram-
an vinstra.
Brennimark: PPH.
Peter Petersen,
Hrafnabjörgum,
Akureyri.
Góð Rafhaeldavél,
notuð, til sölu.
Afgr vísar á.
Til sölu:
4ra manna Ford „Prefect"
’46 í ágætu lagi, nýlega upp-
gerður með nýrri.vél. Til
sýnis á Bifreiðaverkstæðinu
Víkingur s.f. fimmtudag-
inn 16,-júní, frá kl. 12 e. h.
Leikspingar Þ|óðleikhússfns
á
Þjóðleikhúsið sýnir gamanleikinn FÆDD I GÆR eftir
Garson Kanin í Samkomuhúsi bæjarins um helgina.
Leiksíjóri: Indriði Waage.
Sýningarnar verða:
19. júní, kl. 8 síðd.
20. júní, kl. 8 síðd.
21. júní, kl. 8 síðd.
Sunnudag
Mánudao'
Þriðjudag
Aðgöngumiðar seldir í leikhúsinu frá kl. 6—8 leik-
dagana. Miða má panta í síma 1976 kl. 1—2 e. h. dag-
ana fyrir sýningarnar.
AÐEINS ÞESSAR 3 SÝNINGAR.
Þjóðleikhúsið.
EINBYLISHUS TIL SOLU
á mjög góðum stað í bænum.
VALDEMAR BALDVINSSON,
Byggðavegi 103. — Sími 1608.
Alvinna
2—3 drengi 15—16 ára vantar nú þegar til
starfa í skógerð Iðunnar.
Upplýsingar í síma 1938.
Garðeigendur, athugið!
Nú nálgast óðum sá tími, er þér þurfið að láta úða í
göiðum yðar gegn meindýrum, svo sem: Blaðlús, skóg-
armaðki og roðamaur, er getur tortímt gróðri yðar yfir
sumartímann, ef ekkert er aðhafst.
Eg mun taka að mér úðun garða yðar, og mun nota
nýjustu gerð af lyfjum. Einnig tek eg að mér að úða
gegn blöðku(fíflum).
JÓNAS GUÐMIJNDSSON, garðyrkjumaður.
Sími 02, Þórsnes.
Akureyrarhær.
Smidlaugarbyggmg.
TILKYNNING
Hinn 31. maí 1955 framkvæmdi notarius publicus í
Akureyrarkaupstað útdrátt á skuldabréfum fyrir 7%
láni bæjarsjóðs Akureyrar vegna sundlaugarbyggingar.
Þessi bréf voru dregin út:
Litra A: no. 11, 13, 20.
Litra B: no. 5, 11, 32, 34, 41, 46, 53, 69, 71, 83,
86, 87, 92.
Litra C: no. 3, 5, 8, 15, 24, 27, 39, 52, 65, 69, 74,
81, 89, 94, 96, 97, 118, 119, 128, 132,
138, 150, 152, 163, 164, 173, 174, 191,
198, 199.
Hin útdregnu bréf verða greidd á skrifstofu bæjar-
gjaldkerans á Akureyri þann 1. október næstk.
Bæjarstjórinn á Akureyri,
11. júní 1955.
Steimi Steinseii.