Dagur - 15.06.1955, Qupperneq 6
DAGUR
Miðvikudaginn 15. júní 1955
D. D. T. skordýraeitur, duft og fljótandi Vöruhúsið h, f.
Stórfelld
\7ERÐLÆKKUN
á karlm.skyrtum.
BRAUNSVERZLUN
Telpubuxurnar i Matarstell | Niðursoðnar ferskjur |
ódýrn Kaffistell 7 í Y> dósum (500 grömnr.) | ■
(margar stærðir) j; !; gott úrval. | á kr. 11.85. 1 |
eru kornnar aftur. VÖRUHÚSIÐ H.F. |
BRAUNSVERZLUN VÖRUHÚSIÐ H.F.
Vestfirsk
freðýsa
nýkomin.
VÖRUHÚSIÐ H.F.
Matrósaföt
Matrósakjólar
frá 1—9 ára, rauð
og blá.
Verziunin DRÍFA
Sími 1521
Nýkomið:
Golftreyjur
frá kr. 75,50
Svartar, hvítar,
rauðar, gráar.
D.
Sumarpeysur
frá kr. 38,00
D.
Nælonsokkar
frá kr. 29,50.
D.
Krepnælonsokkar
frá kr. 50,00
D.
Hanzkar
frá kr. 24,75
Verzlunin DRÍFA
Simi 1521
Nýjar vörur:
Herra armbandsúr,
mjög ódýr.
Pappírshnífar
með kveikjara.
Blýantar,
með Ronson-kvcikjara
Cigarettu- og
vindlakassar,
margar tegundir
Litlar kommóður,
tilvaldar afmælisgjafir
handa ungum telpum.
Silfurborðbúnaður,
Amsterdam-gerðin.
Óbrjótandi vatnsglös
Mokkastell fyrir sex
Mokkapör, stök
Verzlunin Skeifan
Strandgötu 19 — Sími 1366
Brennimark mitt er:
P 12,
Þórólfúr Þorsteinsson,
Skipalóni.
Hjúkrun
Ef þig vantar hjúkrun, þá
hringdu í síma 1S31.
Barnakerra
til sölu í Grenivöllum 18,
sími 2252.
S t a r f
Maður með bílstjórapróf
óskar eftir léttri vinnu, úti
eða inni.
Afgr. vísar á.
Til sölu:
Ný, ensk módelkápa selst
ódýrt.
Ragnheiðúr Arinbjarnard.,
Norðurgötu 6.
Herbergi
til leigu á góðum stað.
Afg’. vísar á.
Garrard-plötuspilari.
með safírnál, er til sölu
með tækifærisverði.
Björgvin Jörgensson,
Grænumýri 15.
Sími 1698.
Skúr
til sölu til niðurrifs.
Einnig 2 mótörhjól.
Sírni 2073.
Lítið karlmannsreiðh jól
— lítið notað — óskast til
kaups. — Einnig óskast
geymsluskúr leigður. Lengd
minnst 7,5 m.
Afgr. vísar á.
Sefuliðsskáli
er til sölu á Glerár-
eyrum.
Erlingur Friðjónsson.
Fólksbifreið til sölu,
Dodge, rninni gerð, 1942
til sölu nú þegar.
Uppl. í síma 2031.
Vantar mótorista
á handfæraveiðar, við nýja
Dieselvél. Uppl. í síma 1991
eða um borð í m.h. Kára.
12 ára telpa
Óskum eftir að koma 12
ára telpu á gott sveita-
heimili um tveggja rnánaða
skeið.
Afgr vísar á.
Gæsadúnn
Hálfdúnn
Dúnhelt léreft
Fiðurhelt léreft
Lakaléreft
Ullargarn
með silkiþræði
Sportgam, ....
' i nlárgir litir.
Angoragam,
fimm litir.
ÁSBYRGI hi.
HRavatnsdunkarnir
eru komnir.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Miðstöðvadeild KEA.
Sími 1700.
Flannel
140 cm. hr. 2 gráir litir kr. 68,00.
Gaberdin
í-skyrtur, kr. 26,50.
Plastefni
fjölbreytt úrval.
Plastdúkar
Vinnufataefni
væntanlegt eftir nokkra daga. ,
Vefnaðarvörude'tld.
AlgreiSslur okkar
eru llutfar í Skipagölu 14B.
Afgreiðum þar Sendibílastöðina s. f. og Shellbenzín
dísilolíu og smurolíur.
POSTBATURINN
Sími 1088.
PETUR & VALDIMAR H.F.
Sf/nar: 1911 og 2017.
Höfum umboð fyrir hentugar dísil-dráttarvélar og ýmis kon-
ar landbúnaðarverkfæri. Einnig dísil-vörubíla 3ja tonna með
vélsturtum og palli. Verð fob. 48.000. kr. Önnumst vöruflutn-
inga milli Akureyrar og Rvíkur. Yörumóttaka daglega. Höf-
um afgreiðslur í Varmahlíð, Blöbduósi og í Rvík hjá Frímanni
Hafnarhúsinu. — Traustir bílar og ökumenn. Ábyggilegar
afgi'eiðslur. — Munið að fljótast og öruggast er að flytja
með okkur.
Pélur & Valdimar h.f.