Dagur - 15.06.1955, Page 7
Miðvikudaginn 15. júní 1955
DAGUR
7
Nýtt reiðhjól,
með hjálparmótor, til sölu.
Afgr. visar á.
Girðingasfaurar
koma í dag
Byggingavörud. KEA
Mófavír
svartur og galv.
Byggingavörud. IíEA
Golfáhöld
11 járn og kylfur í góðum
poka, ennfremur nýir golf-
boltar, til sölu.
Afgr. vísar á.
Bílaleiga
Guðmundur Jónasson,
Gránufélagsg. 15. Sími 1301.
Afgreiðslumaður
Raflagnir
Raflagnateikningar
Raf tæk j aviðgerðir
RAFORKA H.F.
.Jkókkugiitu 13
Sími 2257.
TIL SÖLU
lief ég undirritaður, drífhús
með drifi og gírkassa lír
Chevrolet vörubíl 2 tonna
ár 193;é. Einnig rær, öxla,
legur o» fl'. — Ekki gert að
skilyrðr áð allt sé keypt. —
Verðiðmijtig hagstætt.
jm Siggeirsson,
Holum Eyjaf.
Simi um Saurbœ.
Barnavagn
vel mgð farinn, til sölu í
Hafníírstra*ti 64, að norðan.
Tvær ungar kýr
og tveijjkpgukálfar, til scilu
nú þegar.
'r Afgr vísar á.
Karlmannsarmhandsúr
- Launagreiðslur IÍEA
(Framhald af 1,' síðu).
Ýmis mál rædd.
Auk þess, sem frá var greint í
síðasta tbl., voru ýmis mál rædd
á fundinum. M. a. kom eftirfar-
andi fram: Stjórn félagsins bár-
ust þakkir fyrir fyrirgreiðslu fé-
lagsins við raflagnir út um sveitir.
Stefán Halldórsson á Hlöðum lét
svo ummælt, að verkið hefði ver-
ið vel af hendi leyst, þar sem
hann þekkti til, og stuðningur fé-
lagsins í rafmagnsmálinu hinn
mikilvægasti fyrir bændur. Upp-
lýst var, að félagið hefði nú í
undirbúningi að koma uup sjálf-
afgreiðslubúð hér á Akureyri, og
standa yfir samningar um kaup á
húseign, sem fyrirhugað er að
nota fyrir þá starfsemi. Því var
beint til stjórnarinnar, að greiða
fyrir því eftir föngum, að rnilli-
skriftir í milli kaupfélaga gangi
greiðar fyrir sig en nú er. Rætt
var um heppilegasta tima til að
halda aðalfund á ári hverjii, og
var málinu vísað til stjórnarinnar,
enda menn ekki sammála um
bezta tíma.
Félagið bauð fulltrúum í leik-
hús hér fyrri fundardaginn og
sýndi Leikfélagið þá gamanleik-
inn „Skóli fyrir skattgreiðendur“.
Áður er greint frá því, að end-
urgreiðsla félagsins til félags-
manna sinna af viðskiptum si. árs,
mun nema rösklega 1,2 millj. kr.,
og hefur félagið þó jafnan selt
vörur á lægsta verði og haft mik-
il áhrif á almennt verðlag hér.
Heildarsala félagsir.s á innlendum
og erlendum vörum og verk-
smiðjuframleiðslu nam um 150
millj. króna.
Miklar launagreiðslur.
1 skýrslum félagsstjórnarinn-
ar kom fram, að heildavlauna-
greiðslur KEA á Akureyri
voru á sl. ári kr. 12.395.IMj9.00,
og í Dalvík og Hr.’sey 2.9 millj.
En hér á Akureyri svarar þetta
til að 310 manns liefðu 40 þús.
kr. árslaun hjá félaginu, og ef
rciknað er með 5 manna fjöl-
skyldum, að 1550 manns hefðu
framfæri sitt af starfræsklu fé-
lagsns beinlínis. Vinnulauna-
greiðslur SÍS munu nema
áþekkri upphæð, og lieildar-
launagreiðslur samvinnufélag-
anna hér í bæ a. m. k. 25 millj.
króna.
Er rekstur sarpvinnufyrir-
tækjanna langsamlega veiga-
mesti þáttur í atvinnulífi bæj-
arfélagsins.
— RÆÐA A ÞJÓÐHATÍÐARD.
(Framhald af 5. síðu).
ú
ungin, sem felldi íslenzkt sjálf-
stæði. Og við skulum þó, þrátt fyr-
ir allt, setja markið hátt, nógu hátt
til þess að við séum alltaf á leið-
inni upp á hæsta tindinn.
Og að síðustu þetta, hvort sem
þú ert maður eða kona, bóndi eða
sjómaður, hvar í stétt sem bú ert,
þú átt að verða hornsteinn þióðfé-
lagsins mundu orðin: „Hvorki mun
eg á þessu níðast né nokkuru öðru
sem mér er til trúað.“ Því að
traustir skulu hornsteinar hárra
sala. Þú ert þátttakandi í að skapa
nýja Islandssögu, nýja mannkyns-
sögu. Hún verður skráð af næstu
kynslóð og hlýtur hennar dóm Frá
þeim dómi verðum við að ganga
með sæmd.
Og enn að síðustu þetta. I dag
er það ef til vill mannvitið og
þekkingin, sem ógnar heiminum,
svo að hann riðar. Ekki aðeins við
mennirnir, heldur líka jörðin sjálf,
sem við göngum á.
Það er eins og það þurfi eitt-
hvað meira en mannvit og þekk-
ingu til að gera mannkynið ham-
ingjusamt.
Hvað það er, það er það, sem
við verðum að finna,
Ungan og röskan af-
greiðslumann
vantar
okkur nú þegar.
KJÖT & FISKUR
tapaoisr i vagiasKogi um si. neigi.
Vinsanilega skilist á afgr. Dags.
Fundarlaun. -
- HéraSsmí -
Ungmennasambands Eyjafjarðar
verður haldið að Sólgarði í Ey jafirði'' dagSna 18. og 19.
júní næstkomandi. Vr~:
íþróttakeppnin fer fram á leffeTellinum á Mel-
gerðismelum.
Dagskrá:
Laugardaginn 18. júní:
Kl. 4: Undankeppni í 100 m lffáu]ii; langstökki,
kringlukasti og spjótkastUKeppt verður til
úrslita í þrístökki og 3000-411 hlaupi.
..•JSSP.
Sunnudaginn 19. júní: K-,
Kl. 2: Mótið sett: Valdemar Oskarsson.
Messugjörð: sr. BenjamíH' Kristjánsson.
Ræða: Gísli Tónsson, mEtiiitaskólakennari.
Söngur.
ii'Jí'T' ’
nn
■/Jjisr '
Að því loknu liefst íþróttakepjmi á Melgerðismelum:
Keppnisgreinar: . 'ií
Hlaup: 100 m, 400 m, 1500 m, 4'K''100 m boðhlaup
og 80 m hlaúp kvenna.
Stökk: Langjtökk, hástökk, stangítrstökk, og fyrir
stúlkur langstökk og liástökk. ,
Köst: Kringlukast, kúluvarp og sþjótkast.
Þá fer einnig fram keppni í stárfshlaupi og
handknattleik kvenna. j
. ' - læ&ÍRV.. T .J»
Sætaferðir vérða frá Ferðaskrifstoftúini á Akureyri á
sunnudaginn og skipulagðar ferðlr. verða á milli
vallarins og Sólgarðs.
Veitingar seldar í félagsheimilinu alþcn sunnudaginn!
■■ "iisSS’ -• Z
Dansað um kvöldið. — Hljómsveit leikuv.
Stjórn U. M. S. E.
Kirkjan. Messað á Akureyri
kl. 10.30 f. h. n.k. sunnud. K. R.
Kirkjan. Messað i Akureyrar-
kirkju 17. júní kl. 11 f. h. Séra
Kristján Róbertssor. prédikar og
séra Pétur Sigurg&irsson þjónar
fyrir altari.
Möðruvellir í Hörgárdal. Mess-
ar á þjóðhátíðirdaginn, 17. júní,
kl. 2 e., h.
Hjúskapur. Laugardaginn 11.
júní voru gefin saman í hjóna-
band á Möðruvöllum í Hörgárdal
ungfrú Sólveig Benný Jóhanns-
dóttir frá Vatnsleysu í Glæsibæj-
arsókn og Haraldur Hanr.esson
bóndi í Víðirgerði í Eyjafirði.
65 ára verður 19. þ. m. frú Jón-
ína Sæborg, til heimilis í Osló.
Verður hún stödd á afmælisdag-
inn í Ránargötu 18 hér í bæ.
Hjúskapur. 4. júní voru gefin
saman í Akureyrarkirkju ungfrú
Axelína Lovisa Stefánsdóttir og
Sigurbjörn Svavar Bjarnason
skrifstofumaður. Heimili þeirra
er að Norðurgötu 3, Akureyr.
Athygli skal vakin á því, að
rakarastofur bæjarins verða lok-
aðar laugardaginn 18. júní n. k.
vegna sumarleyfa. Einnig að
dömuklippingar verða ekki af-
greiddar á fimmtudag 16. júní. —
Rakarastofur bæjarins.
Frá Golfklúbb Akureyrar. Sl.
sunnudag lauk keppninni um
Gunnarsbikarinn, sem staðið hef-
ur yfir undanfarið, eftir mjög
harða og spennandi keppni tókst
Birgi Sigurðssyni að sigra með
325 höggum nettó, næstur honum
varð Þórir Leifsson með 328
högg nettó. í þriðja sæti urðu þeir
jafnir Sigtryggur Júlíusson og
Hermann Ingimarsson með 329
högg nettó. — 1 kvöld, miðviku-
dag, hefst á golfvelli félagsins
keppni um bikar, sem gefinn var
af Hermanni Ingimarssvni og
Adolf Ingimarssyni til að keppa
um í svokallaðri stigakeppni.
Verða leiknar alls 54 holur for-
gjafarlaust, leiknar verða í kvöld
18 holur og 36 holur n. k. sunnud.
Keppnin í kvöld hefst kl 8. —
Mætið stundvíslega — Kapp-
leikanefndin.
Hjúskapur. Mánudáginn i 13.
júní s.l. voru gefin saman í hióna-
band - af sóknarprestinum í
Grundarþingum: ungrú Unnur
Finnsdóttir frá Skriðuseli í
S.-Þing.’og Halldor Garðársson,
bifreiðarstjóri, Akuféyri (sbnur
Garðars oddvita Halldórssonar
Hripkelsstöðum). Heimili ungu
hjónanna verður á Akureyfi. í í
Barnavagn
til sölu. Afgr. vísar á.
JEPPI
Til sölu er landbúnaðar-
jeppi, vel með farinn ög í
góðu lag-i. Uppl. gefur
Sigurjón Stefánsson,
Norðurgötu 12,
eftir kl. 7 síðdegis.
Bíll til sölu
Fjögurra manna Ford Pre-
fekt, í ágætu lagi.
Tryggvi Scemundsson,
Ránargötu 22.
Sími 1569.
S t ú I k a
óskar eftir ráðskohustöðu,
lielzt í sveit, eða annarri
vinnu.
Aðalfundur ísl.-ameríska fé-
lagsins á Akureyri var haldinn sl.
laugardag. Fráfarandi form., Hauk-
ur Snorrason ritstj., flutti skýrslu
stjórnarinnar. Félagið hefur stuðl-
að að náms- og kynnisferðum Is-
lendinga vestur um haf og starf-
rækt hér lesstofu. — Form. í stað
Hauks Snorrasonar, sem baðst
undan endurkosningu, var kjörinn
Haukur P. Olafsson, Gunnar
Schram ritari, Jón Egilsson gjald-
keri, Jakob Frímannsson vara-
form., meðstjórnendur Geir S.
Björnsson, Jónas Rafnar, séra
Pétur Sigurgeirsson, Jón G. Sólnes
og Ottó Jónsson.
Áheit á Akureyrarkirki.il. Kr.
100 frá ónefndri konu. — Kr. 100
frá S. S. — Kr. 100 frá N. N. —
Kærar þakkir. S. Á.
Frá Amtsbókasafninu. Safnið
verður opið til útlána í sumar á
miðvikudögum kl. 4—7. Opnað
22. júní.
75 ára:
KRISTJÁN ÁRNASON
kaupmaður
Hinn 4. þ. m. varð Kristján
Árnason kaupmaðui hér í bæ 75
ára. Hann hefur rekið verzlun hér
síðan 1909 og notið virðingat og
vinsælda. Kristján hefur gegnt
ýmsum opinberum trúnaðarstörf-
um með sæmd og tekið virkan þátt
í ýmsurn félagsmálum, m. a. verið
hinn bezti liðsmaður bindindis-
hreyfingarinnar. — Dagur sendir
þessum heiðursmanni árnaðaróskir
og kveðjur.
Auglýsið í D E G I