Dagur - 07.09.1955, Side 2

Dagur - 07.09.1955, Side 2
2 D A G U R Miövikudaginn 7. septembcr 1955 Öræfadýrð Lokafoall í Vasla^kógi: C D 2909 miðar seldir um eina helgi? Um verzlunarmannahelgina1 raunu hafa verið seldir 1500— =»2000 aÖgöngumiðar að braggaböll- umim, eða ipnheimtur aðgangs- eyrir fyrir 50—60 þúsund krónu.r, Kostnaður af samkomuhaldi bessu rmm einkum vera greiðsla til hljóðfseraleikara cg til dyravarða og lögregiu, (sg-skernmtanaskattur.. Stefdn Helgason. Sími 1944 og 1760. Audýsiðí ÐEGI O J IlmiiT örcvfanna — brennisteins daunn frá eldstöðvum — beinir hug- um manna þessa siðustu daga upp yfir fjnllahringinn við byggðina, til töfraheima (irccfanna. Enn þá vitn altl of fáir íslcnclingar, hvernig þar': cr vmhorfs. Þorvaldur Thoroddsen lýsir svo lilsýn frá Herðubrciðarlindum lSS-f i Ferðabók sinni: — Það gctur hver gert scr i hugarluncl, hve faguri það er, þegar purpuramistri við sólarlag slcrr á allar þessar jökulbungur og jökul- tindn; lilbreytingin er lika míkil, slcttan, Arnar, kvislir, seftjarnir, hálsar og fjallgarðar i fjarska, kot- svört og mórnuð gljúfur og hamra- belti, jökulstrýlur og jökulbreiður, alll þctta skiptist á, og pví verða lit- blcrirnir svo undurfagrir og marg- brolnir. Loflið cr svo tcert og hreint, að fjarlcegir hlutir sýnast rhjög ncerri, unz sólmislrið smátt ogsmátt fcerist yfir og takmörkin hverfa, en hátt á himninum er bláminn svo djúpur og hreinn, að hver ský- hnoori sýnist. mjallhvilur, unz sólin rennur lil viðar; þá glóa skýhnoðr- nrnir og aUur himinninn með ótelj- ancli litbrigðum, sem enginn getur lýst, hvorhi með penna nc prenti. — — Nállúrujegurðin verður enn áhrifameiri nf þvi, að hér er ekkert, sem glejmr fyrir--sálin er rins og skuggsjá, er griþitr ósjálfrátt allt, er við horfir; hið ejnslaka hverfur, rn heildin verkar á tilfinninguna■“ B e r j a f ö t u,r Bónkústar Ferðatös-kur V a s a I u g t i r Þ v o 11 a s n íi r u r M e r k i p e n n a r S k ó I a k r í t S k ó I a t ö s k u r Járn ofr glervörudeild REIÐHJÓL Barnavagnar Barnakerrur Skýliskerrur Járn og glervörudeild Fjármark mitt, sem féll niður við síðustu prentun Markaskrár Eyja- fjarðarsýslu, er: Vaglskorið framan hægra; stýft og biti aftan vinstra. Brennimark: Á J S Á. ÁM'I JÓNSSON, , Syffrf-Á,' Ólafsíirði. Heíur Iiaft stórfé fyrir að reka alræmda skeimntistarfsemi á svæði, scm auglýst er sem „gri’ókncF4 fyrir álmeiming Fyrir helgina tók Ríkisútvarpið að sér — þrátt fyrir bannið á dansauglýsingum — að koma þeirri vitncskju tii Eyfirðinga og Þingeyinga, að enn œtti að vera ball í braggaiium í Vaglaskógi. Var þess einhvern veginn getið undir rós, eins og tiðkast við birt- ingu dansauglýsinga, sð þetta væri lokaball. Aðstandendur unglinga í báðum sýslum og hér í kaupsiaðn- um, munu hafa dregið andann !étt- ara, er þeir hgyrðu þetta fyrirheit um að nú væri þó aö Ijuka al- ræmdum samkomum, sem ein af stofnunum ríkisins, Skógræktin, hefur haldið uppi þarna í a!lt sum- ar, og auglýst af miklum krafti. En unga fólkið, sem raunar á ekki í mörg hús að venda til skemmtana- halda, mun ekki hafa ætlað sér að verða af þessari síðustu skógarhá- tíð. Var brátt fjölmenni í Vagla- skógi; pg það enda þótt nú sé farið að hausta, og myrkur og rigning legðust á eitt að gera aðkomuna þar heldur óyndislega í þetta sinn. Tugir bifreiða. Um miðnættið var svo mikili bílafjöldi í grennd við braggann, að þeir, sem síðar komu, uröu ao leggja bíium sínum við skógar- hliðið eða í grennd við Fnjóskár- brú, því að hvert stæði í grennd við húsin og raunar talsverðan spotta inn eftir skógarveginum, var upptekið. Er ekki ofmælt, að margír tugir bíla hafa staðið þarna allt .kvöldið, þar á meðal fjölmarg- ir leigubílar. Mun önnur eins bíla- þyrping ekki hafa sést þar í góð- viðrum sumarsins. Þröng á bingi. I skóginum umhverfis brakkann, var háreisti og söngur, en innan dyra þröng á þingi. í miðasölunni fékk blaðið þær upplýsingar, að vanalegt væri að selja 400 að- göngumiða við s!ík tækifæri sem þetta, og hefði þó salan skotist verulega upp fyrir það á stundum. Og miðinn kostaði 30 krónur. Að- gangseyrir _ þetta kvöld ætti því ekki að hafa numið minna en 12000 krónum. Og hvað bauð svo ríkisstofnunin unga fólkinu fyrir þessa peninga? Hvað átti það að sækja í Vaglaskóg í myrkri og haustrigningu? Hún bauð húsa- skjól í bragganum og hljóðfæra- leik fyrir dansinum. Hún bauð leyfi til að reika um i .,griðlandi“, eða sitja í bííunum bar á bragga- lóðinni. En ekki bauð hún sæti fyr- ir gestina, eða veitingaborð, ekki skemmtiatriði eða hvatnir.gu. Sam- komugestir fengu raunar ekki ann- að íyrir aura sína en gólfið í bragg- anurn og hvininn í Itljóðfærunum. En ekki er ósennilega til getið, þótt sagt sé, að nettóágóði af þessu skemmtanahaldi í sumár nemi á annaö hundrað þúsund krónum. Mest af þessu fé mun komið frá ungu fólki í Eyjafjarðar- og Þing- eyjarsýslum, Akureyri og Húsavík, og mun hlutur Akureyringa af eðli- legum ástæðum stærstur. Auk þess hefur þctta fólk greitt stórfé fyrir | bílaakstur. Mun sú fjárhæð skipta tugum þúsunda a. m. k. Þó hafa ungrnennastefnur þesssr í Vagia- skógi gert ineira en að herja fé út úr fólki fyrir litla skemmtun. Þær hafa verið alræmdár fyrir drykkjuslark, áflog og i'.lindi og aðra ómenningu, sem fylgir þeim samkomura hér ó landi, sem stofnað er til í gróðaskyni ein- \jörðungu, og án þess að séð sé um leið fyrir viðunandi aðstöðu eða eftirliti. Skipulögð stárfsemi af þessu tagi í grennd við íjölmenna kaupstsði hlýtur að lenda þar að Jolcurn, að hún hefur áhrif á miklu fleiri en þá, sem saekja samkom- urnar. Og samkomurnar í Vagla- sliógi ern lika fyrir löngu orðnar plnga é fiölda heimila, hafa valdið margs konar sársauka og yandræð- um, ýtt undir óreglu ogúeyðslu, og í raunTTir!r verið -biet-tur ’á þessum landsbluta og á stofnun, sem að vc-i'öleikum hefur notið vinsælda og virðingar þorra landsmanna. Lckabali til langframa. Samkvæmt auglýsingunni var samkoman á laugardagskvöldið lokaball. Væntanlega er það fyrir- heit til langframa. Skógrækt rikis- ins er mikil þörf á meira fé!til ágætrar starísemi sinnar. En það fé verður að renna til her.nar eftir öðrum leiðum en þeim, sem hér er drepið á. Það fé, sem næst til þess að klæða landið með þessum hætti, glatast þjóðinni aftur í týnd- um vinnudögum, lélegum afköst- um, aukinni óhófseyðslu og upp- lausn. Aorir aðilar, sem aldrei styðja skógrækt né menningarmál, leynivinsalar og þeirra líkir, taka í sinn hlut drjúgan skerf af því fé, sem þjóðfélagið lætur — oft gá- lauslega -— í hendur ungu fólk, og bað hefur handa i milli á slíkum stöðum. Að öllu samanlögðu mun hentast, að leggja niður með öllu samkomur af þessu tagi í Vagla- skógi. Þær eru líka orðnar til þess, að þeir. sem gjarnan vilja eiga þar griðland, forðast staðinn þegar sízt skyldi, á helgi- og frídögum alls almennings. Bifreiðarnar A-8 o2f .4-1008 eru til sölu. Hænsnmn stórfækkar á fslandi: Verður verulegur skortiir á eggjuin hér á landi i uæstu framtíð? í KAUPMANNAHAFNAR- BLAÐINU „Dagens Nyheder" birtist nýlega umsögn um eggja- framleiðsluna í Ðanmörk, eftir danska tilraunastjórann J. Bælum. I greininni skýrir Bælum svo frá, að forustuaðstaða Dana á hinum alþjóðlega eggjamarkaði sé nú í nokkurri hættu vegna þess að danskir eggjaframleiðendur fylgist ekki með í þróuninni, heldur sitji að mestu í gamla farinu. Eggja- framleiðsla Dana hefur vaxið um 19% á síðustu 20 árum, en á sama tíma hafa Englendingar, sem eru stærstu eggjakaupendur Dana, aukið framleiðsluna um 23%, en Vestur-Þjóðverjar og Hollendingar hafa færst í aukana um 62—90%. Þegar aðgætt er, að Danir eiga um það bil 25 milljón varphænur, og eggjaútflutningur þeirra nemur um 336 millj. danskra króna á ári, verður ljóst, hverja þýðingu þessi eggjaframleiðsla hefur fyrir Dani og fyrir útflutningsverzlun þeirra. Bælum tilraunastjóri bendir á, að danska varphænan verpi ekki nægilega mörgum eggjum. Meðal- varp hennar er aðeins 165—170 egg á ári. en var um 100 úm alda- mótin síðustu. Afurðagetan hefur því vaxið um 65—70% á sl. 50 ár- um, en það er ekki nægilegt til þess að tryggja- Dönum forustu- e -• '• '•> r • hlutverkið. ÞEGAR ÞESSAR upplýsingar eru hafðar í huga, vaknar spurn- ingin, hvernig hóttað sé eggjafram- leiðslunni hér á- íslandi. Ekki þannig að skilja, að vænta megi þess að við höfum aðsíöðu til að flytja út egg. Til þess er fram- leiðslan hér allt of lítil, og þar að auki er nú Ijóst, að mikill og hættulegur samdráttur er í hænsnaræktinni. „Hagtíðindi" upp lýsa, að hænsnastofn landsmanna sé í stórhættulegri hrörnun. Tölur tala hér skýrast: Árið 1949 voru til á landinu 123.430 hænur. — 1950 97.919. — 1951 96.279. — 1952 85.94S. — 1953 77.369. Haldi þessi þróun áfram, rekur bráðlega að því, að við verðum að flytja inn egg til þess að svara neyzluþörfinni. Ágústhefti „Hag- tiðinda" sundurliðar því miður ekki innflutninginn undir liðnum „Mjólkurafurðir, egg og hunang" á tímabilinu janúar—júní 1955, og verður því ekki séð, hvern hlut eggin eiga í þeim 66000 kr. inn- flutningi, sem þar er tilgreindur. En hvort sem nú innflutt egg eru mörg eða fá, er það enginn bú- skapur, að flytja inn í landið vöru, sem víð getum sjálfir framleitt, og sem er um leið holl og ljúffeng fæða. Og þar sem aðstaðan til framleiðslunnar er auk þess heldur hagstseð. FÝRIR TVEIMUR 'ÁRUM byrjaði eg að framleiða egg. Það kom fljótt í ljós, að hægt var að ná afurðagetu, sem er mun hærri en meðalafurðagetan i Danmörk á hverja varphænu. Eins og að ofan getur, er meðalvarpið þar 165— 170 egg á ári, en hjá mér komust hænurnar í 195 egg á fyrsta ári, en vegna óheppilegra aðstæðna varð eg að láta mér nægja 185 á öðru rekstursári. En það var samt 15— 20 eggjum hærra en meðalvarpið hjó Dönum. Nú er langt frá, að hægt sé hér að leggja til grundvallar þessa tölu, 185 egg pr, hænu að meðal- tali. I sveitunum er víðast ekki um að ræða eitt nándar nærri svo mörg egg. Oftast sáralítið varp á vetrum, en þar er um að kenna hænsnahúsunum sem notuð eru, því að í þau skortir bæði rúm og ljós. Ef hænsnarækt á að bera sig, þarf nákvæma hirðingu og fóðrun, hreinlæti og rúmgott pláss, því að hænsnin eru innilokuð meira en hálft árið. EKKI ÆTTI að vanta hænsn á eitt einasta sveitabýli á Islandi. Á hverju heimili fellst alltaf til mat- arúrgangur, sem hægt er að nýta til hænsnafóðurs. Þar sem hænsna- rækt er smávaxin, lítur húsfreyjan oft á það, sem ínri kemur fyrir egg, sem ofurlítinh~ aukapening, sem hún getur notað fyrir sig. Þannig er það í flestum-löndum. Ep sé reiknað með meiriháttar tekjum af hænsnarækt, þarf fleiri hundruð varphænur, og þá er hún orðin lið- ur í búskapnum og um leið fjár- hagsliður, sem reikna verður með. EKKI ER HÆGT að áætla með neinni vissu, hversu miklu — réttara sagt litlu — íslenzka varp- hænan skilar. Eg gæti trúað að heildarafurðirnar fari ekki yfir 8 milljón eggja á ári. Þegar því magni er deilt til neyzlu á þjóð- ina, koma um 50 eggh ári á mann. Danir borða helmingi fleiri egg en þetta, og Bretar um 400 á mann á ári. Af þessu sést, að mikið vantar á, að fullnægt sé neyzluþörfinni hér á landi með núvérandi fram- leiðslu. Hvert gildi það hefur fyrir mat- aræði landsmanna og heilbrigði, er læknanna að dæma en ekki mitt. A. C. Höyer Jóhannessoti. Fjármark mitt, sem £lutt er frá Fljótum til Ólafsfjarðar, er: Blaðstýft aftan oý biti framan hægra; stúfrifað og biti a. vinstra. Brennimark: A B B A. Ingihjörg: Guðmundsd., Syðri-Á.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.