Dagur - 28.09.1955, Qupperneq 1
I
Fylgist með því, sem gerizt
hér í kringum okkur. —
Kaupið Dag. — Sími 1166.
Dagur
DAGUR
kemur næst út miðviku-
daginn 5. október.
xxx vm.
árg.
Akureyri, miðvikudaginn 28. september 1955
46. tbl.
Mennfdskóiinn í ákureyri verður
75 ára aímælis Möðruvallaskóla mmnzt viS
skólase tiiingiina og í
Á þeísu hausti eru liðin 75 ár
síðan Möðruvallaskóli var stofn-
aður. Verður afmælisins minnzt
með háfíðlegum hætti hinn 15.
október nasstkomandi. Mennta-
skólinn á Akureyri —- arftaki
Möðruvallaskóla —- verður settur
að Möðruvöllum að þessu sinni.
Hefst skólasetningin í Möðruvalla-
kirkju kl. 2 síðdegis laugardaginn
15. október. Séra Sigurður Stef-
ánsson prófastur prédikar. Síðan
setur Þórarinn Björnsson skóla->
meistari skólann og að því loknu
flytur Bjarni Benediktsson
menntamálaráðherra ávarp.
Skólameistari skýrir blaðinu
svo frá, að Menntaskólinn vilji
bjóða sérstaklega velkomna til
þessara hátiðahalda alla Möðru-
vellinga, og væntir þess, að þeir,
sem eiga þess nokkurn kost, komi
að Möðruvöllum þennan dag.
SAMSÆTI Á AKUREYRI.
Um kvöldið verður haldið kaffi-
samsæti í heimavistarhúsi Mennta
skólans hér á Akureyri. Þar mun
Páll Hermannsson, fyrrv. alþing-
ismaður, flytja ræðu. Páll er
Möðruvellingur, frá síðasta ári
skólans þar. Skólameistari sagði
samsæti á Akureyri
blaðinu, að ekki lægju fyrir upp-
lýsingar um hve margir Möðru-
vellingar eru enn uppistandandi,
en alls útskrifaði skólinn um 400
nemendur, meðan hann var hald-
inn á Möðruvöllum. Hinn síðasti
af Möðruvellingum frá 1. ári skól-
ans féll í valinn fyrir fáum árum.
Var það Ólafur Thorlacius lækn-
ir. Af öðrum árgangi eru á lífi þeir
Árni Hólm, fyrrv. barnakennari,
nú hér á Akureyri, og Þorleifur
Jónsson, fyrrv. alþingismaður í
Hólum. En heimildir skortir um
afdrif allra nemenda, m. a. um þá,
er fóru til Vesturheims.
Möðruvallaskóli stóð í 22 ár,
frá 1880 til 1902, er skólahúsið
brann. Var skólinn eftir það
fluttur til Akureyrar.
Jóhann Konráðsson í
söngferð til Yestfjarða
Jóhann Konráðsson söngvari er
á förum til Vestfjarða í boði Tón-
listarfélagsins á Isafirði. — Mun
hann syngja á Isafirði næstkom-
andi föstudag og víðar þar vestra
að þvx loknu. Undiileikari verður
Ragnar H. Ragnarsson píanóleik-
ari.
Dr. Kristinn formaður
Norður-Atlantshafs-
ráðsins
Tilkynnt var í París í fyrradag,
að dr. Kristinn Guðmundsson,
utanríkisráðherra fslands, tæki
við formennskustörfum í Norð-
ur-Atlantshafsráðinu af Step-
hanopoulus utanríkisráðherra
Grikklands nú um mánaðamótin.
Mun (Jr. Kristinn gegna þessu
ábyrgðarmikla virðingarstarfi í
eitt ár. Dr. Kristinn er um þessar
mundir á AHsherjarþingi Sam-
einúðu þjóðanna í New York. —
Nýtt félagsheimili er í smíð-
um í Öngulsstaðahreppi í Eyja-
firði. Stendur húsið í landi Ytra-
Laugalands, skammt frá þjóð-
veginum. Var veggsteypu lokið
fyrir helgina og verður farið að'
rcisa innan skaxmns.
Bygging þessi hófst í fyrrasum-
ar og var þá að mestu lokið við að
steypa grunninn. Nú í sumar hafa
3 menn, ásamt yfirsmiðnum, Þórði'
H. Friðbjarnarsyni, unnið að bygg-
ingunni og hefur verkinu skilað
vel áfram.
í þessu félagsheimili verður stór
samkomusalur í miðju og leiksvið
fyrir öðrum enda, en eldhús og
kaffistofa, ásamt lítilli íbúð hús-
varðar, fyrir hinum. Einnig er í
húsinu 10 m,- fundarsalur.
Teikninguna gerði Gísli Hall-
dórsson. Framkvæmdastjóri bygg-
inganefndar er Garðar Halldórs-
son oddviti.
Margir aðilar í samstarfi.
Margir hafa sýnt lofsverðan
áhuga fyrir byggingunni og stutt
hana eftir megni. Til dæmis má
nefna sjálfboðavinnuna. Börnin
eiga, ekki síður en aðrir, mörg
handtök við nýja félagsheimilið og
hafa þau, allt niður í 9 ára aldur,
staðið dögum saman við hreinsun
steypuborða og annað við þeirra
hæfi.
Þrjú ungmenanfélög, tvö kven-
félög, slysavamafélag og hrepps-
félagið sjálft vinna í sameiningu
að framgangi málsins.
ir og togstreitð stétfa um
hata sýkt efnahagskerlið
Þörf róttækra ráðstafana til að stöðva
dýrtíðarflóðið og koma í veg fyrir
áfrauihaldandi rýrnun á
verðgildi peninga
Hispurslaus varnaðarorð í tímariti þjóðbankans
í síðasta hefti Fjármálatíðinda,
tímarits I.andsbanka Islands, ritar
Jóhannes Nordal hagfræðingur rit-
stjórnargrein um þróunina í efna-
hagsmálum Islendinga. Er greinin
öll hispurslaus varnaðarorð, sem
eiga erindi til allra þjóðfélagsþegna.
Hagfræðingurinn kemst m. a. svo
að orði í grein sinni:
„Horfurnar í efnahagsmálum ís-
lendinga liafa stórversnað á undan-
förnum mánuðum. Síðan verkfall-
inu lauk í vor, liefur verðhækkun-
araldan breiðzt óðfluga um liag-
kerfið, valdið hækkandi framleiðslu
kostnaði til lands og sjávar og versn-
andi afkomu útflutningsatvinnu-
veganna. Verðbólguhugsunarháttur-
inn er nú aftur að ná heljartökum
á hugum manna, og hin sívaxandi
þensla í efnahagsíífinu hefur orðið
til þess að gjaldeyrisaðstaðan hefur
versnað stórkostlega, það sem af er
þessu ári.
Haldi þessi þróun áfram óliindr-
uð verður á skammri stundu rilið
niður allt, sem áunnizt hefur á
undanförnum árum í ]>á átt að
endurreisa trú manna á verðgildi
peninganna og koma á frjálsara
atvinnulífi. Nú er því Jxörí rxxttækra
ráðstafana, ekki lil þess eins að
tryggja afkomu eins eða tvcggja at-
vinnuvega ufn nokkurra mánaða
skeið, heldur til jxess að stöðva dýr-
tíðarflóðið og konta í veg fyrir á-
framhaldandi rýrnun á verðgildi
péninganna. Frumskilyrðið er að
dregið sé úr hinni gífurlegu eftir-
spurn og fjárfestingu innan lands
með samdrætti á útlánum bank-
anna og stéxrauknum tekjualgangi
ríkissjóðs. Slík stefna krcfst harð-
fylgis og áræðis, Jxví að hún mun
vafalaust koma víða hart niður.
Hitt skiptir ekki minna máli, en
það cr, að Jxeir, sem að henni
standa, hafi áður komið sér saman
um þau markmið, sem stefna eigi
að í efnahagsmálum Jxjóðarinnar."
Scrhagsmunir og togstreita.
„Hvað eftir annað á undanförn-
um árum hafa tilraunir, sem gerðar
hafa verið til þess að anka frelsi og
heilbrigði í efnahagsmálum jxjóðar-
innar, strandað á sérhagsmunum og
togstreitu milli einstakra stétta um
skiptingu Jjjéxðarteknanna. Frjálst
verðmyndunarkerfi er ekki lengur
til á Islandi nema á örfáum sviðum.
— Meginatvinnuvegir jxjéxðarinnar
njéxta margvíslegra styrkja og for-
réttinda, og eðlilegri áliættu at-
vinnurekstrarins er velt cftir föiSg-
um yfir á heröar ríkissjéiðs.
Til Jjess að endurreisa frjálst
markaðshagkerfi að nýju á íslandi
verður að brjóta Jxá hlekki, sent
lagðir hafa verið á efnahagslífið.
Það verður að afnema framleiðslu-
styrki, innflutningshöft og vísitölu-
bindingu. En Jxetta verður aldrei
gert án jxess að margir þeir, setn
hagnast á niiverandi ástandi, verði
fyrir nokkrum áfiillum. Þess vegna
er nauðsynlegt, jiegar koma jxarf
fram róttækum aðgerðum, að menn
hafi skýrt fyrir augum jxað lokatak-
mark, sem Jxeir vilja keppa að. Án
þess öðlast þeir ekki það ]>rek og
sanrífæringarkraft, sem j>eir J>urfa á
að halda, þegar fórna verður stund-
arhagsmunum fyrir framtíðarheill
J>jóðarinnar.“
Peningamarkaðurinn.
„Ástandið á peningamarkaðinum
er gott dæmi um J>au vandamál,
sem við er að etja. A fyrra helm-
ingi þessa árs jukust útlán bank-
anna geigvæiilega, og átti J>að drjúg-
an þátt í hinni sívaxandi Jtenslu
innan lands. Nauðsynlegt er, að hér
sé gripið í taumana hið allra skjót-
asta, ef forðast á algert öngþveiti í
gjakleyris- og efnahagsmálunum.
Fyrsta skrcfið þyrfti að vera vaxla-
hækkun, sem ætíð verður sterkasta
vopn bankanna gegn peninga-
þenslu, en með J>ví mætti koma á
meira jafnvægi en nú er milli fram-
boðs og eftirspurnar á lánsfé. En
hér verða strax erfiðleikar á vegi,
J>ar sem stefnan í peningamálum
cr orðin samtvinnuð stjórnmála-
baráttunni og nokkrum atvinnuveg-
um hafa verið veitt sérstök fríðindi
í lánveitingum fyrir atbeina lög-
gjafarvaldsins.
Útflutnirigsframleiðslan nýtur nú
bæði la-gri vaxta cn aörir atvinnu-
vegir og auk Jiess eru lán veitt svo
að segja sjállkrafa út á afurðir
liennar éftir fiistum reglum. Að vísu
hafa drjúgar ástæður verið til að
veita henni slíka aðstoð á undan-
fiirnum árum. Hins vegar eru for-
réttindi í lántökum hjá bönkunum
fjarri því að vera heppilegasta leið-
(Framhald á 8. síðu).
Einar Anderson óperu-
söngvari frá Stokk-
hólmi syngur hér
Fyrir forgöngu Tónlistarfélags
Akureyrar, kemur þessi víðfrægi
söngvari hingað til landsins í
þessari viku, og heldur tónleika í
Reykjavik og víðar, en kemur síð-
an til Akureyrar og syngur fyrir
meðlimi Tónlistarfélagsins hér.
Hann kom hér árið 1949 og vakti
þá mikla hrifningu, sem einn vold-
ugasti óperusöngvari, sem hingað
hefur komið, enda starfar hann við
konunglegu óperuna í Stokkhólmi.