Dagur - 28.09.1955, Side 2
2
D A G U R
Miðvikudaginn 28. sept. 1955
Úrvðl góðra og skemmtilegra bóka
kemur úf á vegum Menninoai
á þessu ári
Fimm félagsbækur fyrir 60 krónur - Góðar
aukafélagsbækur seldar félagsmönnum með
verulegum afslætti - Meðal bókanna er ævisaga
Tryggva Gunnarssonar og kennslubók fyrir
almenning í smíðum og bókbandi eftir
Guðmund Frimann
Vel o- vandað til bókaúígáfu
Menningarsjóðs ogbjóðvinafélags
ins í ár. Verða gcfnar tit fimm
féiagsbækur og allmargar auka-
félagsbækur, sem félagsmenn fá
með hagstæðari kjörum cn aðrir.
Árgjald félagsmanna cr hið sama
og áður, 60 kr., og fá menn fé-
lagsbækurnar fimm fyrir ])að.
Eru ]>ær væntanlegar í næsta
mánuði.
Félagsbækurnar.
Félagsbækurnar í ár verða þess-
ar: Jörðin, eftir Ástvald Eydal,
licentiat. Er hún í fræðslubóka-
flokki útgáfunnar Lönd og lýðir.
Þá er úrval úr Ijóðum Gísla Brynj-
ólfssonar, hefti í flokknum íslenzk
vrvalsTÍt, valið af Eiríki Hreini
Finnbogasyni, magister, og ritar
hann formála. Tímaritið Andvari í
ár flytur m. a. ævisögu Guðmund-
ar Björnssonar, landlæknis, ritaða
af Páli V. G. Kolka, héraðslækni.
Almanak Hins ísl. þjólvinafélags
um áril 1956 flytur ritgerð um
Trvggva Gunnarsson eftir dr. Þor-
kel Jóhannesson, háskólarektor.
Loks er skáldsagan Saga dómarans
eftir brezka rithöfundinn Charles
Morgan, en bókin er þýdd af séra
Gunnari Árnasyni.
Aukafélagsbækumar.
Aukafélagsbækur útgáfunnar
verða sjö á árinu, og eru þessar:
Saga Islendniga, 8. bindi, fyrri
hluti, eftir Jónas Jónsson, skóla-
stjóra, og kom sú bók út snemma
árs. Fjallar hún um tímabilið frá
1830—1874. — Tryggvi Gtmnars-
son, 1. bindi — bóndi og timbur-
maður. — Bókin kemur út 19. okt.
næstk., en þá á Tryggvi 120 ára
afmæli. Bókin er gefin út að til-
hlutan Landsbanka íslands og
veiður þrjú stór bindi. Dr. Þorkell
Jóhannesson ritar sögu Tryggva.
— Þriðja bókin er Heimsbók-
menntasaga, fyrri hluti, eftir Krist-
mann Guðmundsson, rithöfund, all-
mikið verk með fjölda mynda. —
. Jshnzkar dulsagnir, 2. bindi, eftir
Oscar Clausen, er fjórða bókin. —1
Frásagnir nefnist fimmta bókin,
þ'ættir úr íslenzku þjóðlífi eftir
Arna Óla, ritstjóra. —Sjötta bók-
in er Smíðar og bókband, handbók
handa þeim, er vilja nema af eigin
rammleik þessa iðju, rituð af
Gviðmundi Frímann á Akureyri.
Mun þessi bók vera allsérstæð og
koma í góðar þarfir. Síðasta, auka-
félagsbókin er Undraheimur dýr-
anna eftir Maurice Burton og segir
þar frá ýmsum fyrirbærum úr ríki
dýranna, í senn fróðleg og
skemmtileg bók að sögn útgefanda.
Þýðendur eru dr. Broddi Jóhann-
esson og Guðmundur Þorláksson,
magister.
Stúrt upplag.
Þá má geta þess, að bókin Facts
about Iceland, hin handhæga
kynningarbók um land og þjóð,
hefur komið út í fimm útgáfum.
eða aíls 33,750 eintökum, og telja
útgefendur vafasamt, að nokkur
önnur bók hafi komið út i stærra
upplagi á Islandi fyrr eða síöar.
Ný myndabók.
Þá gefur útgáfan út í haust nýja
myndabók, er nefnist Myndir frá
Reykjavík, og eru í henni valdar
myndir úr höfuðstaðnum, en texti
er á fjórum tungumálum.
Af Leikritasafninu munu koma
út tvö hefti að venju og verður
annað leikritið Jpíter hlær eítir
Cronin, en óráðið enn, hvert hitt
verður, en það verður að líkindum
íslenzkt leikrit.
Eins og sést á þessari upptaln-
ingu er bókaútgáfa Menningar-
sjóðs og Þjóðvinafélagsins mikil
og fjölbreytt í ár, og mun vart í
annan tíma hafa verið meiri eða
betri.
Umboð fyrir útgáfuna hér á Ak-
ureyri hefur Prentverk Odds
Björrissonar h.f.
Sextugur er í dag Óli P. Krist-
jánssori póstmeistari á Akureyri.
Hann er Húnvetningur að ætt og
dvelur í dag á æskustöðvum sínum
vcstia. Hann.lauk gagnfræðaprófi
hér á Akureyri árið 19I4< og gekk
síðan í þjónustH póstmálastjórnar-
innar. Var settur póstmeistarí hér
árið 1923 og skip’aður í cmbættið
árið eftÍT og hefur slðan gegnt jrví
cmbætti.
A Jiessum árum liefur lcið allrn
ba jarmanna og miklu íleiri lands-
manna legið út og inn tim pósthús-
ið hér, enda gegnir póstþjónustan
sífellt stærra og þýðingarmeira hlut
verki í nútíma jíjóðfélagi, Allir,
sem á pósthiisið koma, hafa mætt
jj.ar velvíld og áhuga fyrir góðri
jjjiinustvi. Þann anda hefur póst-
meistarinn skapað. IJndir stjórn
hans hefur póstlnisið hér verið til
fyrirmyndar um reglusemi og góða
þjónustu. Á jjessvtm tímamótum
geta bæjarbúar og fjölmargir aðrir
landsiTienn af licilvnn huga lvyllt
dugandi og samvizkusaman emb-
ættismann og góðan dreng.
Dagblöð vestan hafs
ræða Porkkalamálið
Stórblöðin New York Herald
Tribune og Baltimore Sun létu í
leiðurum sínum nýlega í ljós álit
sitt á þeirri tilkynningu rússnesku
stjórnarinnar að hún hyggðist
hverfa frá herstöð sinni í Porkk-
alaskaga í Finnlandi.
New Yorlc Ilerald Tribune
sagði m. a.:
„Rússar hafa nú þegar hafizt
handa um að hverfa frá herstöð
sinni í Porkkala, eins og þeir
höfðu lofað. Zhukov marskálkur
hefur látið þess getið að þetta væri
liður í stærri og almennari áætlun
er miðaði að því að Rússar hyrfu
frá herstöðvum sínum í öðrum
löndum, og stakk hann upp á að
„aðrar þjóðir“ færu að dæmi
þeirra.
Talsmenn rússnesku stjórnar-
innar hafa auðvitað ekki minnst á
það einu orði að aðstæður þær,
sem ollu bví að herstöðin í Porkk-
ala kom Rússum að notum, um
það leyti sem friðarsamningurinn
var gerður við Finnland, hafa ger-
breytzt.
Samhliða þessu hafa Rússar
notað tímann til þess að færa út
áhrifasvæði sitt eftir hinni löngu
strandlengju Eystrasaltslandanna,
og hafa í þeim efnum ekki aðeins
lagt undir sig EystrasaUsríkin og
beinlínis innlimað Latvíu, Eistland
og Lithaugaland í ríkjasamband
sitt, heldur hafa þgir einnig komið
upp öflugum herstöðvum í Pól-
landi, Austur-Prússlandi og Aust-
ur-Þýzkalandi. Við slíkar aðstæður
þarf Rússland varla að óttast að
Leningrad geti orðið fyrir árás frá
Eystrasalti.
Rússland heldur allri Mið-Ev-
rópu ennþá í jámklóm. Það sem
gert hefur verið í Austurríki og
Finnlandi er aðeins lítið eitt. —
Sovétríkin hafa hertekið svo mik-
ið, því geta þau látið mikið af
hendi aftur.“
I leiðara Baltimore Sun segir:
„Eflaust er sumt fólk svo auð-
trúa að það lætur þess héttar
áróðurshernaðarlist hafa áhrif á
sig. En það væri fróðlegt fyrir
hina sömu að líta á landabréf af
Eystrasalti og löndunum umhverf-
is það.
Þá mundu þeir komast- að raun
um að hjrjum megin; finnska flóans,
beint andsþænis Porkkalaskagan-
um, liggur Eistíand. Rússar gerðu
sig ekki ánægða með að köma sér
upp flotabækistöðvum þar í landi,
þeir lögðu landið allt undir sig og
innlimuðu það í ríkjasamsteypu
sína. Sama imáli-. gegnir úm hin
Eystr»saltslönd)Oit\?ö, Léttland- og
Lithaugatand. Næst þéssum lönd-
um liggur • syo hið gamla Austur-
Prússland, síðan Pólland og þá
Austur-Þýzkaland. Alls staðar end-
urtekur sig sama .sagan, með ein-
stökum smábreytingum.
Svipaða sögu er hægt að segja
um Mið-Evrópulöndin. Að vísu
hafa þau ekki verið formlega inn-
limuð í Sovétríkjasambandið, en í
þeim öllum hafa Rússar ennþá
öflugan her og ráða þar raunveru-
lega lögum og lofum. Hvaða nauð-
syn er á herstöðvum, ef þeir hafa
löndin öll á valdi sínu?“
Fróðleg niðurstaða af rannsókn á
áfengisvenjum í Osló
Norðmenn hnfa ri síðari tirum
gerl ýmsar athyglisverðar rannsóhn-
/r i sambandi við rífcngisvenjur og
liðnu Ari hefur norskur hagfrtrð-
ngur Torolf Jan Hclgesen gert tiU
yfirgripsmiklar rannsóknir i Osló
i þessu efni.
Fróðlegt er að bera Jjessar athug-
anir saman við rannsóknir Svía frá
1944, og kcniur J)á í ljós að niður-
stöður eru mjög svipaðar.
Hófst Jjessi rannsókn með Jjví, að
hagfræðingurinn sendi 2509 persón-
tim spumingarblað og voru J)að
1104 karlar og 1415 konur.
Af jjessum liópi svöruðu 02% af
körlum og 60% af konum eða sam-
tals 836 manns og á svörum Jjeirra
byggðist rannsóknin.
Fyrst gerir höfundurinn grein
fvrir Jjcssu fólki, á hvaða aldri Jjað
er, atvinnu Jjcss, úr hvaða bæjar-
lilutum og hvcrnig cfnaliag Jjað býr
við.
Allt Jjetta Jjarf að athuga vel, svo
að grundvijlliirinn sé transtur. Og
kemur í ljós, að svo er. Þarna cr
fólk frá 21-69 ára að aldri úr ýms-
um stcttum með misjafnar tekjur.
Spurningarnar.
Þá er Jjað rannsóknin sjálf. Hver j-
um einstaklingi voru sendar 16
spurningar, og jjað er niargt, sem
lesa má út úr Jiessum svörum. Hér
verður aðeins drepið á algengustu
svörin við 0 spurningum.
Fyrsta spurningin var Jjcssí: Eruð
pér bintlindismaður eða neytið pér
tífengis? Svörin eru, að af körlum
eru 62 bindindismenn en 623 neyta
áfengis, cn af konum cru 155 i
bindindi en 681 neyta áfengis, eða
9% karla eru í bindindi en 19%
af konum. Af körhim cru 9 í bind-
indisfélögum en 23 í trúarlcgiun
félðgum, en tilsvarandi tölur hjá
konum cru 12 og 79.
Þessar tölur sýna, að 37% af
bindindismönnum og 51% aí kon-
unum eru í trúarlegum félögum.
Gefur Jjað til kynna, að ttúrækni
stuðlar að bindindi og er mikil-
vægur jjáttnr í bindindismálum.
Onnur spurningin, sem hér verð-
ur gerð að umtalsefni er til Jjcirrn,
sem neyta áfengis, og er hún þann-
ig: Hventer neyttuð pér fyrst rifeng-
is?
Na-rri helmingur af körlum og
nærri þriðjungur af konum segjast
hafa neytt áfcngis fyrir 18 ára ald-
ur. Og við 21 árs aldtir hafa 80%
af körlum og 62% af konum neytt
áfengis.
Þriðja spurningin er: Er (vnr)
faðir yðnr bintlindismaður? SviVrin
gefa greinilega tii kynna, að það er
samband á mílli áfengisvana föður
og barna. Af IrifKÍiiKÍismönnum
voru 53%;* sem áttu föður, er var
bindindismaður, en aðeins 13% af
áfengisneytenduiu. Iler þetta vel
saman við;. sæiisku Wntlsáfeiriirnar.
uhi gikli bindindisheirnilanna til
að stnðln að 'bindirídissemi tinga
fólksins. Fördá-niið er hér mikilvægt
einsi.og' á tleiri-sviðum,
Fjórða spurning var: IJvers vegntt
neylið pér rifengis? SvÖrin voru á
jýinsji' vegu,^efl JjiilpTcijnasti húpur--
'iIVni:síigíiist''g<’i:íi jjáð i .siiinbahíti vTiÝ
skcmmtaiiir og heima hjá virílim
sínum. Það voru 48,8%' af kiirlum
ög 56,8%' af könhm, seih sviiruðu
þannig. Til hvíldar og hressingar
sögðn 17,8%:; af körhnn og Jyí%í
af konum. Hjá þeim flokki virðist
löngunin vera meiri í áfengi. Oft
neína þeir sem4stæðu fyrir áfengis-
nautninni, að Jjeir þurfi „að setja
lit á gráan hversdagsleikann. Þriðji
stærsti hópurinn svaraði: „Fellur
bragðið og áhrifin." Það voru
12.1% al kiirlum og 10,7% af kon-
um. Svör annars og Jjriðja flokks-
ins benda til þess, að í þeim séu
ins benda til Jjcss, að löngunin
eftir áfengi. Það er samanlagt
29,4% af kijrlum og 18,1% af kon-
um af Jjeirn, sem neyta áfengis.
Bendir Jjetta enn til Jress, að löng-
urí karla er meiri en kvenna eftir
áfengi.
Þá kcmur að fimmtu spUrning-
unni. Henni var aftur eingöngu
beint til bindindismanna. Hún var
þessi: Hvers vegna ncytið pér eltlti
rifengis? Algengasta svarið var:
„Finn enga Jjiirf ti! þcss, og er al-
gjörlega sama um Jjað." Það voru
25,8% af körlum og 38,7% af kon-
um, sem svöruðu þannig. Bendir
[jetta til Jjcss, sem bindindismenn
hafa löngum haldið fram, að áfeng-
islöngunin er ekki upprunalega
hjá neinum manni, en kcmur fyrst
eftir að menn fara að neyta áfengis.
Nokkur hópur sagðist ekki neyta
áfengis af trúarlegum ástæðum, cða
22,6% af körlum og 23,2% af kon-
um. Er Jjctta í samræmi við svörin
við fyrstu spurningunni tim áhrif
trúarbragðanría til bindindissemi.
En 19,4% af körlum og 19,4% af
konuni sögðu, að þau væru bindind-
ismenn, af því að [>að væri grund-
vailarregla, sem Jjau fylgdu sam-
kværrit lífsskoðun sinni.
Þetta eru þrjú aígengustu svörin
við því, hvers vegna Jjeir eru bind-
indismenn.
Sjötta og síðasta spurningin er
svohljóðandi: „Hvar neytið pér oft-
ast rifengis? Hér verður skýrt irá
þremur algengustu svörunum. Sviir
karla eru þessi: Aðcins heima
13,5%, hjá vinum og kunningjum
ingja 36,7%. Hliðstæðar tölur hjá
11,7%, á heimilum vina og kunn-
konum í sömu röð eru: 8,2%, 22,5%
°S 27%.
Af Jjcssu sést að vínnotkun er
einktim lieima og Iijá vinum og
kunningjum. Einkum á þctta við
eldra fólkið. Og með aldrinum virð-
ist vera tilhneiging til að nota
áfengi aðeins heima. Það er eink-
yngra fólkið, sem ncytir áfengis á
veitingastöðum. Það cru fáir, sem
neyta áfcngis aðeins við hátíðleg
tækifæri.
Hér hcfttr aðeins verið skýrt frá
fáeinum atriðum úr þessari rann-
sókn. En í lienni felast ýmsar bend-
ingar, sem hagnýta má í baráttunni
gcgn áfengisljölinti. — Frri skrifslofu
tífengisvnrnarnefndar Akureyrar.
Orgelharinonitim
sænskt, með fjórföldu
liljóði til síjIh.
Uppl. i sima 1150.
Stúlka
(hdzt unglingsstiilka) ósk-
ast til heimilisstarfa í vet-
ur. .Aðeifts þrennt í heimili.
< >11 þægindi. >
Uppl. eftir kl. fi síðd. í
Bit'hkugötu 19 (3ju hæð)
eða FjólhgfVtu ^ - J
H ALLO!
Lítil íbiið óskast til leigu
strax.
Uppl. i sima 1392.
Herbergi í nýju húsi
á góðum stað, til leigu.
Uppl. í simn 1455.