Dagur - 21.03.1956, Blaðsíða 2
2
DAGUR
Miðvikudaginn 21. marz 1956
Til fermingarinnar
Undirföt
Undirkjólar, nylon
Buxur
Skyrtur
Náttkjólar
Sokkar
Sokkabandabelti
Hanzkar
Veski
-k
Fermingarskyrtur hv.
Sportskyrtur
Skíðastakkar
Skíðabuxur
Sokkar
Nærföt
Peysur
V efmðarvörudeild.
Lítið fyrirfæki
í miðbænum, í fullum gangi, til sölu. Uppl. gefur
Málfluiningsskrifstofa Jónasar G. Rafnar og
Ragnars Steinbergssonar, simi 1518.
Viðtalstími kl. 5—7.
Bridgefélag Akureyrar
gengst fyrir hinni árlegu bæjarhlutakeppni í bridge —
milli hábæjar og lágbæjar — og skiptist bærinn um
Hafnarstræti, Brekkugötu og gamla þjóðveginn. Keppn-
in verður liáð að Hótel KEA á pálmasunnudag og hefst
kl. 1 e. hád. Keppendagjald er kr. 5.00 fyrir manninn.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Vegagerðarinnar, síma
1996, eigi síðar en n. k. föstudag.
Allir bridge-spilarar velkomnir meðan húsrúm leyfir.
STJÓRNIN.
TILKYNNING
Nr. 8, 1956
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi
hámarksverð á unnum kjötvörum:
Miðdagspylsur, pr. kg............ kr. 20.50 kr. 24.25
Vínarpylsur og bjúgu, pr. kg . . . . — 22.10 — 26.50
Kjötfars, pr. kg................ — 13.90 — 16.50
Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innil'alið í
verðinu.
Reykjavík, 17. marz 1956.
... . VERÐGÆZLUSTJÓRINN.
STULKUR
Okkur vantar nokkrar stúlk-
ur á Saumastofu okkar nú
þegar.
Skógerð IÐUNNAR.
Simi 1938.
Silkidamask í gluggafjöld
Gluggatjaldaefni, með pífu,
160 cm breitt
Taft og satin, fleiri litir
Peysufatasatin
Döklt kjólaefni
Bródérað Flannel
Fiðurhelt léreft, blátt
Grej)e-nœlonsokkar
o. m. fl.
Anna & Freyja
Til sölu
vélsturtur, seljast ódýrt. —
F.innig vorbær kýr.
Afgr. vísar d.
DANSLEIKUR
að SÓLGARÐI laugardaginn
24. þ. m. kl. 10 e. h.
Hljómsveit leikur.
Veitingar.
U.M.F. Saurbcefarhrepps.
Lífil íbúð
óskast nú þegar eða í vor.
Afgr. 'visar á.
Hluti úr nófabrúki
er til sölu. — Upplýsingar
gefur
Málaflutningsskrifslofa
Jónasar G. Rafnar og Ragnars
Stein bergssonar.
Viðtalstími kl. 5—7. Sírni 1578.
Afvinna
fyrir stúlkur vanar sauma-
skap: jakkar, kápur og
buxur.
Giinnar Kristjánsson,
klæðskeri — Sími 1455
Sfúlka eða eldri kona
óskast nú þegar eða um
næst.u mánaðamót, um óá-
kveðinn tíma.
Stefán Jónsson,
Skjaldarvík (símst.)
Ný egg úr sveif
til sölu á Byggðaveg 107, á
þriðjuclögum og föstudög-
um.
ÍBÚÐIR
Hefi til sölu nokkrar 2ja—
4urra herbergja íbúðir á
Oddeyri og víðar.
Guðm. Skaftason hdl.
Brekkugötu 14.
Viðtalstími kl. ói/C—7.
Sími 1036.
Unglingspilfur
helzt vanur sveitastörfum,
óskast 1. maí.
Jóhannes Kristjánsson,
Hellu, Árskógsströnd.
Verkakvennafél. EINING
heldur félags- og skennnti-
fund í Verkalýðshúsinu
sunnudaginn 25. marz kl.
8.30 síðd. Fyrst verða rædd
félagsmál, síðan hefst kaffi-
drykkja og spiluð verður
félagsvist.
Konur beðnar að hafa með sér
kaffibrauð.
STJÓRNIN.
Gulbröndóttur kötfur
(bleyða), frekar smávaxin,
hefur tapazt.
Sími 1994.
Cítrónur
nýkomnar.
Kjötbúð KEA.
Dynamór
220 volt, 4 kw, er til sölu
ásamt mælatöflu og fleira
þessu tilheyrandi.
Afgr. visar á.
Mðtjurfa- og blómafræ
Höfum fengið eftirtaldar tegundir.
Blómkál (Selandia Original),
Hvítkál (Ditmarsker),
Rauðkál,
Grœnkál,
Blað- og Höfuðsalat,
Spínat,
Flreðkur, tvær tegundir,
Rauðrófur, egypzkar,
Gulrófur, rússneskar og íslenzkar,
Næpur,
Selleri,
Gulrœtur,
Kruspersille
BLÓMAFRÆ:
Aster — Stjörnufífill,
Aquilegia = Sporasóley, tvær teg.
Bellis,
Balsamin,
Brúðarslœða,
Briza = Hjartapuntur,
Chrysantemum = Prestakragi,
Cobaea Scandens,
Dimorphotheca = Regnboði,
Dianthus = Stúdentadrottning,
Delphinium = Riddaraspori,
Digitalis = Fingurbjargarblóm,
Gyldenlak = Gulltoppur,
Gleym-mér ei,
Helichrysum = Sólargull,
Iberis,
Kragablóm, þrjár tegundir,
Linaria = Dýragin,
Levkoj,
Ljónsmunnur,
Lilium = Kóngalilja,
Linum = Lín,
Morgunfrú,
Mimulus = Apablóm,
Malva = Moskusrós,
Nemesia = Fiðrildablóm,
Nellikur,
Nemophila = Vinablóm,
Petunia = Tóbakshorn,
Reseda = Umkollur,
Schizanthus = Paradísarblóm,
Sumarlevkoj,
Stjúpmœður, stórar og litlar,
Tagetes = Flauelsjurt,
Tropaeolum = Skjaldflétta,
Valmúi, og margar fleiri tegundir.
Gerið pantanir í tíma — sendum gegn póstkröfu.
BLOMABUÐ KEA.